Alþýðublaðið - 12.06.1971, Page 8

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Page 8
 tmaíMD Útg. Alþýffufiokkuriiin Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) Hvorn vilt þú velja? í dag hefst síðasti áfangi kosningabar- áttunnar. Á morgun verður gengið til kosninga. Þá munu kjósendur kveða upp sinn dóm um menn og málefni og sá dóm ur ætti að byggjast á málflutningi þeim, sem almenningur hefur fengið að kynn- ast í kosningabaráttunni, en þó fyrst og fremst á þeirri reynslu, sem hann hefur fengið af stjórnmálaflokkunum, sem bjóða fram og mönnunum ,sem valizt hafa til að veita þeim forystu. Alþýðuflokkurinn óttast ekki dóm, sem byggður er á slíkum forsendum. Al- þýðuflokkurinn er jákvæður flokkur og heilsteyptur og hefur ávallt reynzt heið arlegur í störfum sínum- Fyrir 11—12 árum mynduðu Alþýður flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn sam an ríkisstjórn. Sú ríkisstjórn markaði tímamót í sögu stjórnmála á íslandi. Þá fyrst tókst að tryggja stöðugleika og festu í stjórnmálum, sem haldizt hefur sfðan- Þá fyrst tókst að tryggja óslitnar framfarir, þær mestu, sem orðið hafa á fslandi. Þetta tókst, vegna þess, að landsmenn kusu að efla áhrif Alþýðu- flokksins og þeim áhrifum beitir flokk- urinn ávallt af framsýni og heiðarleik. Hverju áhrif Alþýðuflokksins fá áork að má sjá, ef til samanburðar er miðað við áratuginn frá 1947 til 1958, — áratug Framsóknarflokksins. Þessi ár öll voru áhrif Framsóknar i hámarki. Á aðeins níu árum sátu þá fjórar ríkisstjórnir í landinu, hver á eftir annarri, og engin þeirra entist út kjörtímabil. Framsóknar flokkurinn átti aðild að þeim öllum og hann hljóp einnig úr þeim öllum löngu áður. en kjörtímabil þeirra voru útrunn in. f ríkisstjórn reyndist Framsóknar- flokkurinn ávallt reiðubúinn til að svíkja gert samkomuiag. Og í ríksstjórn reyndist Framsóknarflokkurinn aftur- haldssamari, en nokkur annar stjórn= máiaflokkur í landinu. Hver man t. d. ekki samstiórnir hans og Sjálfstæðis= flokksins frá árunum 1950 til 1956? Og hver vill slíka rkisstjórn aftur, sem það man? í bessum kosningum stendur barátt- an fyrst og fremst milli Albvðuflokks= ins oet Framsóknar. Skerðist áhrif Alhvðuflokksins vaxa áhrif Framsóknar flokksins að sama skaoi. I kiölfar bess kemur svo aftur samí, gamli glundroð- inn. Tíl bess að hiá slíku verði komizl þarf Albvðuflokkurinn nú á st,u§ningi sem flestra víðsvnna oa framfarasinn- aðra manna oe kvenna að halda. Margir fslendingar vilia. að hin góðu áhríf Al- þvðiiflokksins fái áfram notið sín. Svo það meei verða. hnrfa beir að veita A- listanum um land allt stuðning sinn á kiördag. ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ALÞÝÐUFLOKKURINN ^ OG TRYGGINGAMÁLIN ^ Alþýðuflokkurinn hefur farið með yfirstjórn almannatrygginganna síðastliðin 12 ár. Á þessu timabill hafa veigamiklar endurbætur verið gerðar á tryggingakerfinu og bætur þess hafa verið hækkaðar verulega. En tryggingakerfið þarf sífellt að vera í endur skoðun. Alþýðuflokkurinn vill gera áþví frekari endurbælur til að tryggja enn betur félagslegt jafnrétti þegnanna. Alþýðuflokkurjnn vill að fjáröflunarleiðir kerf isins verði endurskoðaðar í því skyni að gera þær félagslega réttlátari, meðal annars með því að í stað nefskatts — tryggingagjaldsins — komi skattur, lagður á eftir efnahag og félagslegri að- stöðú gjuldenda. ☆ ☆ ☆ Alþýðuflokkurinn vill að fjölskyldubótakerfið verði endurskoðað og í sambandi við þá endur- skoðun komið á fót kerfisbundinni námsaðstoð við imglinga á aldrinum 16—19 ára. Þessa ehd- urbót þarf aS gera í nánu sambandi við endur' skoðun skattkerfisins í heild. Alþýðuflokkurinn vill að sett verði heildarlög gjöf um lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn og að ellitryggingarnar verði efldar á alhliða hátt. En til þes,s þarf liann að fá stuðning kjósenídla. Þeir sem vilja styrkja Alþýðuflokki'nn til að auka félagslegt jafnrétti þegnanna með þessu móti hljóta að greiða honum atkvæði sitt. Stuðning- ur við Alþýðuflokkinn er stuðningur við þessi réttlætismál. ☆ ☆ ☆ ALÞÝÐUFLOKKURINN OG MENNTAMÁLIN ^ Alþyðuflokkurinn hefur farið með yfirstjórn menhtamála síðan 1956. Á þessu tímabili hafa orðið stórstigar framfarir á öllum sviðum fræðslu- og menningarmála. Löggjöf um öll skóla stig hiafa margfaldazt. En áfram þarf að halda á þróunarbrautinni. Samþykkja þarf löggjöf um nýtt skólakerfj grunnskóla. , I framhaldi af þvi verður að tryggja raunvi legt jafnrétti í menntunaraðstöðu fólks, án lits til efnahags eða húsetu. Mikilvægur lið því samhandi er ,að koma á kerfisbuhdinni stoð við skólanemendur á aldrinum 16—19 en það er mál, þar sem saman fléttast fræð mál, trvggingamál og skattamál. Auka verður verk- og tæknimenntun og tei hana hetur skolakerfinu en gert hefur veri Koma verður á fóí kerfisbundinni endurme ujn fullerðinna, og ter rétt að athuga í því £ bandi, hver geti verið þáttur sjónvarpísii slíku fræðslukerfi, } Háskólamenntun verður að efla og stefns því að flytja inn í landið sumt af þeirri me un, sem hingað til hefur orðið að sækja til í arra landa. i Þetta eru þau meginverkefni, sem næst ligg ^kólamálum. Alþýðuflokkurinn vill að þ verði sinnt sem fyrst og áfram verði hald: þeirri braut að bæta fræðslukerfi íslendingj laga það sífellí að breyttum aðstæðum. Markmið menhíastefnu Alþýðuflokksins er þætt. Annars vegar á menntunin að hafa I nýtt gildi og stuðla að efnahagslegum framföi en um leið á hún að stuðla að sem mestum mí legum þroska. Þeir„ sem vilja styðja þessa menntastefnu, k Alþýðuflokkinn, ALÞÝÐUFLOKKURINN OG HÚSNÆÐISMÁLIN Alþýðuflokkurinn hefur farið með yfirst húsnæðismála síðan 1959. Á því sviði hefur ið lyft gretiistaki þetta tímabil. Síðastliðið ár nam ráðstöfunarfé Húsnæðisrr stofnunar ríkisins til íbúðarlána rúmum milljónum, en samsvarandi upphæð árið ] var ekki nema 200 milljcnir, og er þá reil« í jafnstórum krónum. Aukningin er um 25 8 Laugardagur 12. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.