Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 15
REYKJAVIK . Utankjcrstaðaskrifstofa A-listans er að Hverf isgötu 4. Skrifstofan er opin alla virka daga írá kl. 10—22 — helga daga kl. 14—18. — Símar skrifstofunnar eru 13202 og 13209. — Skrif- stofustjóri: Jón Mágnússon. Stuðningsfólk A-listans! Hafið samband við skrifstofúna og látið vita um kjósendur, sem ve.'ðd fjárverandi á kjördag. Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir Breíðhóltshverfi. Skrifstofan er að Fremri- stekk 12. — Sími' 83790. — Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Vilhelm Júlíusson. Kósningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Lang hóltshverfi, Breiðagerðishverfi og Álftamýr arhverfi hefur verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skrifstofan er opin virka daga kl. 17— 22. - Símarnii eru 84530, 84522 og 84416. - Ski'ifstofustjóri: Lais Jakobsson. Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hvrfisgötu 8—10, er opin alla virka daga frá kl. 9—22. — Símar skrifstofunnar eru 15020, 16724 og 19570. — Skrifstofan veitir allar upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. — Framkvæmda- stjóri: Baldur Guðmundsson. Kösnihgaskrifstofa fyrir Austurbæjar-, Hlíð- ar- og Laugarneshverfi hefur verið opnuð í Bra'útarholti 26. — Símar 12097 og 12432. — Skrifstofan er fyrst um sinn opin kl. 17—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karlsson. Formaður fulltrúaráðsins er Sigurður Ingi- mundarson. F ormaður fjáröflunarnefndar er Emanuel Morthéns. réykjanes Skrifstofa hefur verið opnuð í Keflavík. Skrif stofan er að Hringbraut 93. — Sími 92-1080. — SKrifstofan verður opin kl. 10—22. — Skrif- stofustjóri: Sæmundur Pétursson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. — ’.Simi 50499. — Hún verður opin kl.13—19 og 20,30—22. — Skrifstofustjóri: Finnur Stefánsson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Kópavogi. — Skrifstofan er að Hrauntungu 18. — ’Símar 43145, 43225 og 43226. — Hún er opin virka daga kl. 14—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif- stofustjóri: Þráinn Þorleifsson. Kösningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Garða- lxreppi hefur verið opnuð að Hagaflöt 6. — Sími 43029. — Skrifstoian er opin daglega kl. 20—22. — Skrifstofústjóri er Viktor Þorvalds- son. AH t Alþýðuflokksfólk og stuðningsfólk A-list ans er hvatt til að hafa samband við skrifstof- una. Alhýðuflokksfólk og annað stuðningsfólk A- listans um land allt. Hafið samband við kosn ingaskrifstofur eða trúnaðarmenn Alþýðu- flökksins á hverjum stað og veitið upplýsing- ar, sem að gagni geta komið í kosningastarf- inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjör dag eða fyrif kjördag, eru vinsamlegast beðn ir að láta skrá sig hjá skrifstofunum eða hjá trúnaðarmönnum flokksins. VESTURLAND Skrifstofá hefur veri opnuð á Akranesi, á Vesturgötu 53, í Félagsheimilinu Röst. — Skrifstoían er opin kl. 17—22. — Síminn er 93-1716. — Skrifstofustjóri: Helgi Daníelsson. VESTFIEÐIR Skrifstofan á ísafirði er í Alþýðuhúsinu v/ Norðurveg. Skrifstofan er opin kl. 9—19 og 20—22. — Síminn er 94-3915. — Skrifstofu- stjóri: Finnur Finnsson. Sími h-eirna 94- 3313. - Á Patreksfirði er koShingaskrifstofa Alþýðu- flokksins að Urðargötu 17. — Sími þar er 1288. NORÐURLAND VESTRA Skrifstofan á Siglufirði er að Borgárkaffi, ng er opin kl. 17-19. - Sími 96-71402. - Skrif- stofustjóri: Jóhann Möller. _ Skrifstofan á Sauðárkróki er.í Sjálfsbjargar- húsinu. — Sími 95-5465. — Hiin er opin M. 17— 18 og 21—22. — Starfsmenn skrifstofunnar: Magnús Bjarnason, sími"heima 95-5161, Jón Kaflsson, sími heima 95-5313. norðUrland EYSTRA. Sftrifstofan á Akureyri er á Strandgötu 9. — Símarrir eru 96-21602 og 96-21603. - Skrif- stofan er opin virka daga kl. 10—22 og sunnu- dága kl. 13—21. — Skrifstofustjóri: Jens Sum arliðason. - ■ v.. ...- •- AUSTURLAND Sknfstofa hefur verið opnuð á Egilsstöðum og er hún opin frá kl. 10—12 og 17-20. - Skrif- stofan er að Tjarnarbraut 11. — Síminn er 97-1190.— Skrifstofustjóri: Gunnar Egilsson. SUBURLAND Skrifstofa hefur verið opnuð í Vestmanna- eyjum í Valhöll við Strandgötu, opið kl. 17— 19‘X)g 20,30=rr23. — Síminn er 98-1060. — Starfs menn sk-rifstoiu: Reynir Guðsteinsson og Guð múndur Helgason. Sfti'ifstofan á Selfossi er að Tryggvagötu 14B. - Sími 99-1678: - Opið kl. 17-19 og 20,30- 22, — Skrifstofustjóri: Gunnar Guðmundsson. SJÁLFBOÐALIÐAR Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vilja starfa fyrir hann á kjördag eða við undir- búning kosninganna fram til þess tíma, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570. Stuðningsmenn! — Vinnan fram að kosn- ingum og á kjördegi getur haft úrslitaáhnf um niðurstöður kosninganna. Við verðum eins og ávallt áður að mestu að treysta á s j álf boðaliðastarf. Vinnum Alþýðuflokknum og jafnaðarstefn unni! — Fram til sigurs fyrir A-listann. BÍLAR Á KJÖRDAG Þeir stuðningsmenn A-listans, sem vil5 lána bíla sína á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Al- þýðuflokksins við Hverfisgötu, símar 15020, 16724 og 19570 og láta skrá þar bíla sína. Það ríður á miklu, að A-listinn hafi yfir nægum bílakosti að ráða á kjördegi. — Stuðr.ingsmenn! — Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar! KVENFÉLAGSKONUR Kvenfélagskonur, sem vilja taka að sér að sjá um ýmisleg sjálfboðastörf eins og t. d. að ‘sjá um kaffi handa starfsfólki A-listans á kjör- dag, vinsamlegast hafið samband við skrif- stofuna, í síma 15020, 16724 og 19570. Laugardagur 12. júní 1971 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.