Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 11
(21. leikvika — leikii 5.—6. og 8. júní 1971) ÚrslitarÖðin: 1 n—721—x12—211 1. vinringur: 11 réttii — kr. 85.500.00 nr. 2^32 (Akureyri) nr. 25912 (Reykjavík) 2. vinningur: 10 róttit — kr. 3.100.00 4469 19341 (N) 30852 (N) 4519 19496 30894 (N) 5348 (N) 2:361 30898 (N) 5376 22768 (N) 30902 (N) 7770 23400 32294 (N) 1BSÖ1 24691 33086 (N) 16905 27040 35924 17939 28381 Kærufrestur er til 30. júní. VinningsupphæÖir geta lækkað, ef kæiur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 21. leikviku verða póstlagðir eftir 1. júlí. Handhafar nafniausra seðla verða að framvísa stofni eða senda 'stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna tyrir greiðsludag vinninga. GETR AUNIR — íþróttamiðstöffin — R E Y K J A V í K SOLLENTUNA MUSIKSALLSKAP sem er kói ásamt nckkrum hljóðfæraleikurum frá Sollentuna (ein ?f úthorgum Stokkhólms) í Svíþjóff, heldur TÓNLEIKA í NORRÆNA HÚS1NU sunnudaginn 13. júní kl. 16.00. Ffnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt; má m.a. nefna lög eftir Stenhammar, Peterson-Berger, sænsk þjófflög í radd- setningu Hugo Alfvén, íslenzk þjófflög og margt fleira. Aógöngumiffar á kr. .100,00 verffa seldir í Norræna Húsinu kl. D:0C—12.00 á laugardag og viff innganginn. Krossandi upplyfting á kosningadaginn! NORRÆNA HUSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS 1 FRA FLVGFELAGIKIU Skv. ákvörðun aðalTundar Flu.gíéuags íslands h.I. sem haldinn var 27. maí s.l. verður hlut" höfum félagsins greiddur 10' j arður af hluta fjáreign sinni árið 1970. Arðurfnn verður greiddur á aðalskrifsLofu félagsins ,í Bændahölliuni, Reyfkjavík og á s’krifstofuim félag'sins utan Rsykjavikur, éegn framvísun arðímiða árisins 1970. Sfjórn Flugfólags íslands h.f. Hamingjan er: Að fá gott í munninn. Stundum þarf að bæta böl. Stundum langar mömmu og pabba bara til að gera hana hamingjusama og sjá hana Ijóma. — En fjörkálfurinn þarf dýrmæt vitarnín og næringu, sem ásamt góða bragðinu eru alltaf til staðar í Emmess ís. MIKILL VANDI__________ (3) laga þín um athugun á útflutn- ingi á vatni. — Jú, og sumum varð ý að brosa, þsgar hún kom fram. En ég hsf orðið þass var núna, eft- ir p.ð fréttir bárust um útflutn- irig á vatni frá Noregi og fteirj löndum. að margir telja að vatn gieti orðið miikiilivæg útflutnings- vara, enda er viðunkennt að ís- lanrka vatnið er bæði hollt og gott. — Fiskiræktarmál eru meðal þ'nn? mörgu áhugamála? — Ég er fyrsti flutningsmað- ur að frumvarpi um stóraukið átak í fttPí’ræktarmáh'm lards- rnanna. É2 var skipaffur í nsfnd f’: endurskoðunar á lax- og sil- nr -rcviffalösunuim og kynnfst 'þoii'ri lögsiöf þá m.iög vel og sé aff við þurfuim enn að í þ""m efoui-n. Þ'ví m.'ður fen.gu .'i’i'-i'- hugmyrdir mínar ökki byr ■en bó er bó’ð að stofna fisk- ræktars'óð. Hann þarf h’nr. vieg ar m:ik’’.u meira fjarmagn, og au)k þess þarf að sikipuieggja Jí.Ií.C<- oig eldisstöðvar um aillt land og dreifa seiðum í allar ár og vötn landsmanna. Ég tel einn tg að fiskrækt á bóndabý’lum geti átt mikta framtíð fyrir sér, og í því sambandi vitna ég til Danmienkur, en þar eru yfir þús und býli með silíka starfeemi, cg útflutnirrgsiviarðmæti þassara býla árið 1970 var hátt á annan mi'lljarð íslenzílcra króna. — Þetfa er orðið dálítið langt mál, Jcn, og lími kominn til að slá í það botninn. En affi endingu langar mig til að spyrja þig, hvcrnig þér er innanbrjcsts, þeg ar þú r.ú tekur sæti Emils Jcns- sonar á lista Alþýðuflokksins í Keykjantskjcrd.æmi? — Ég geri mér fu'Ma gr'ein fyv ir þvu' að það er meira en lítlö.1 vandi að setjast í slíkt sæti. Öll þjóðin viðurkennir Emi’l fyrir hæfni bans og dugnað og traust lsíka. Þess vegna hlýtur það að vera mikil ábyrgð sam lieggst á mig að talka sæti hans s.em efsta manns á lis’ta Alþýðuflolkiksins. En ég vænti þsss að Aitþýðu- flokksifóók haldi áfram að berj- ast fyrir hann. þótt nýir menn slkipi efstu sætih að þessu sinni. Við vil.jum ekiki að mier’kið falii. Það hlýtur alltaf að koma að því að nýir menn taki við, bæði hér cg onnars staðar, en það s.em skiptir mesiu máili er að við höld um áfram í anda þeirra manna, sem ruddu brautina, og stefniuirn enn fram og upp á við. — K3J 2500 klukkustunda lýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farastveit & Co Hf' BergstaSastr. 10A Sími 16995 Laugardagur 12. iúnj 1971 21

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.