Alþýðublaðið - 19.07.1971, Page 1

Alþýðublaðið - 19.07.1971, Page 1
BLS.8 0G9 j MANUÖAGUR 19. JULÍ 1971 52. ÁRG. — 148. TBL. □ Gífurleg: umferð var út úr baenum um helgina, eins og við var að búast, þegar veðurstofumennirnir lofa öllu góðu, — og standa við það. í borginni var fámennt, en að sama skapi góffimennt, og á Menntaskólatúninu mátti báða dagana líta stóran hóp ungmenna, sem bar sat í frið semd, naut sólar og söngs. Það er sagt fiá umferðinni á baksífiu, en í opnu eru mynd ir frá setunni á túninu, o® þar lofa veðurspámenn cltkur áfrr.’nha.ldandi blíðu. — 27 ARS GAMALL FLUGKENNARI OG 25 ÁRA FLUGUMFERÐARSTJÓRI FÓRUST □ Tveir urigir menn fórust i flugslysi á Akrafialli aðfaranótt sunnudagsins, er vél þeirra flaug ’,r Jóhannes Kári Bobby Fischer sigraði Bent Larsen í fimmtu einvígisskák þeirra í Denver í nótt. Lar- sen, sem stýrði svörtu mönn unum, gafst upp eftir 46 f leild. Hann hefur tapað öll- j um skákunum í einvíginu og ij virðist lalgjörbsga / brotinn maður á sál og líkama, því þrjár síðustu skákirnar hafa verið illa tefldar af lionuin, og Larsen hefur sýnt lítið af þeim styrkleika, sem gert hafa hann að einum öflug- asta skákmeistara heims. Fischer þarf nú aðeins hálfan vinning til að tryggja sér sigur í eiavíginu og ef jað líkum lætur ætti því að ljúka á þriðjudag, þegar þeir setjast niður og tefla sjöttu | einvígisskákina. Fischer mæt- ir þá annað hvort Petrosjan fyrrum heimsmeistara, eða Kortsnoj í lokahrynunni um réttinn til að skora á Boris Spassky, heimsmeistara í skák. í fjallið og splundraðist. Vélin lagði uPP frá Reykjavík og ætl- aðí í stutt æfingafiug, en þegar hún kom ekki ti! baka á tilsettum t-'.Tia, var farið að grennslast úm eftii' henni og skömmu síðar haf in víðtæk leit, sem bar árangur skömmu fyrir klukkan tvö í gær- dag. Vélin lagði upp frá Reykjavík klukkan tæplega eitt á sunnu- dagsnóttina og ráðgerðu flug- mennimir að fljúga í 45 mínút- ur. Talsverð þoka var í ná- gienni Rcykjavíkur um þetta leyti og urffu flugmennirnir að fá sérstakt leyfi til flugsins, og fengm það þar sem engin önnur vél var hér í nágrenninu. Fiugumferðastjórar heyrðu seinast í vélinni tveim mínútum eftir flugtak cg var þá allt í lagi. Að 45 ,mínútum liðnum, reyndi flugturninn, svo aftur að ná sam bandi við vélina, en þá heyrðist ekkert til hennar. Var þá farið að grennslast fyr- ir uin það, hvort vélin hefði lent einhversstaðar annarsstaðar og reyndist Þaff ekki ve.ra og var því haft samband við björgunarsveit ir. — Fyrsta. lcitarflúgvélin lagði af stað skömmu fyrir klukkan þrjú og' svo hver af annari, en alis munu um 20 flugvélar hafa tekið þátt í leitinni. Þá leitaffi öll Flug- björgunarsveilin, deildir úr Slysa varnafélaginu og menn úr varn- arliðinu. Á sunnudagsmorguninn sáu leit J’menn oliubrák á Hvalfirðinum og töldu að hún gæti verið úr flugvélinni. Vroiu þá útvegaðir bátar til þess að fara með kafara á staðinn og tvær þyrlur voru hafðar til taks. Þá skeði þaff, að bóndi nokkur í nágrenni Akratjalls, hringdi Slysavarnafélagið cg s,_:iist iiafa lieyrt í fiugvél inn eitt íeyt- ið, en hljóffið heföi skyndilcga dáið út. Vai leilinni nú beint að Akrafjallinu og fann þyrla flak vélarinmair rétt fyrir tvö í gær- dag og voru báðir mennirnir látn ir. Þeir se,m létuzt voiu Jóhannes T. SveinssC'n flugkennari, 21 árs frá Keflavík og Kári Guðmunds- sen ílugumferðastjóri og flugmað ur, 25 ára frá Reykjavík. Þeir voru búðir kvæntir og áttu börn. Útflutningurinn fyrstu þrjá mánubi ársins: |~| Veruleg aukning útflutnings héffan til Bandaríkjanna varð 8 vrsíu þrjá mánuði þessa árs miðaö við sama tíma í fyrra, eða 47,2%. Kernur þetta fram í nýj- asta hefti EFTA Bulletin, og er þar nefnt sérstaklega, að á þess- um tíma hafa viðskipti milli EFTA-ríkjanna við lönd EBE auk izt um 13,2%, en samt hefur út- flutningur frá íslandi til hinna EFTA-ríkjanna minnkað um 11,9%. Varð vöruskiptajöfnuðurinn við ÉFTA-ríkin íslendingum þannig óhagstæður um 6.5 milljónir doll ara á þessum tíma, en gagnvart Bandaríkjunum varð hann hins vegar hagstæffur um 7.6 milljón- ir dollara. Varffandi viffskipti EFTA-ríkj anna við lönd EBE er alls staðar um aukningu á þessu tím|aí- bili, nema hjá íslandi. Þar jókst að vísu innflutningur frá lönd- um Efnahagsbandalagsins, en út- flutningur til þeirra minnkað urn 17.4%. - / 5 á hvolfi á hvolf □ Okuferð fimm ungra pilta lauk með ósköpum afffaranólt laugardagsins. Piltarnir höfðu veriff að skemmta sér í húsi eiriu í Bireiðholtshverfi en um miðja nóttina hugðust þeir síðan halda niffur í miðborgina aftur. Þeim gekk ekki of vel að rata út úr Breiðholtsliverfinu, en loksiris fundu þeir gamla og mjóa bVá sem liggur yfir Elliðaárnar, við Framhald á bls. 3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.