Alþýðublaðið - 19.07.1971, Page 10

Alþýðublaðið - 19.07.1971, Page 10
-------------------------------rangfærslur birtust í viðkom- IÐNNEMAR____________________Í5) andi dagb.löðum. „Vegna auglýisinga Iðnnema- Með hliðsjón af framanskráð- sambands íslands um mót þeirra um staðreyndum málsins er full í Húsafelli.er s.érstök athygli vak ástæða til að vita hai'ðlega slík in á því, að enginn opinber dansl.eikux v.erður í Húsafelli uan p,æsiju-helgi. Enginn almeninur dansieikur verður í Húsafelli um næstu heógi.“ Að gfifn.u tilefni auglýsti einnig sá samkomuaðili, sem átti úthlutaðam almenna dansleik um þessa.helgi, að enginn opin- .feer dansleikur væri í Húsafeili um .þessa helgi. Landeiganidi samkomusvæðis- ins. í Húsafelli leitaði nú til em- bættisins. Kvaðst hann uggandi um mót þetta því hann hefði fi-egnað .að sumir forráðamenn þess byggjust við 4—500 manns en aðrir að þeir yrðu ekki ánægð ár með rnmna en 4—'5 þúsund. Óskaði hann nærveru löggæzlu- manna vegna umhvenfisvernd- ar- og öryggissjónarmiða. Þar sem sýnt þótti, að framkvæmd mótsins yæri ekki nægilega traust, landeigandi uggandi og óvissa .ríkjandi um til hvers myndi draga af hálfu utanað- kounan fóiks va.r emibættið yið búið frfikari afskiptum ef þörf kiefði. Semi betur fór þurfti ekki að reyna á þessar varúðar- ráðstafanir þó allar líkur bentu til hins gagnstæða um tíma. ,6. Ástæða er til að taka sér- staklega frajn að samræður und- irritaðs .við .prúða og fyrrnefnda forráðamenn I.N.S.Í. og allar að gerðir pmbættisins í þessu máli hafa frá upphafí yjerið í allri vinsemd. í gar-ð I.N.S-.Í. og félaga þ.ess, enda engin ástæða til ann- Srs þrátt fyrir gang þessa máls, som emibættið harmar en tel.ur sig alls ekki eiga sök á, heldur hafa þvert á móti reynt allt sem unnt var til að leiðrétta það sem telja verður mdslök af 'hálfu .N.S.Í. Því fremiur er ástæða itl að undrast og vita þá aðila inn- ■an I.N.S.Í. sem reyna opinber- lega að bera eigin sakir á aðra. Þó er e.t.v. enn furðulegra og stórlega ámælisverðara, að slík- ir aðilar geti viðstöðulaust feng ið birtar þessWáttar rangfærslur í dagblöðium og msira að segja með fyrirsögnum, sem fela í sér alvarlegar ásakanir. Embættinu var ekld gefinn kostur að tjá sín sjónarmið né kcma að at- hugasemdum áður en þessar vinnjrþrögð. Skxifstofu Mýra- og Borg- 1 arfj.arðarsýslu, 14. júlí, 1971. Þorvaldur Einarsson, ftr. NE WIN___________________m ar landiö nú á barmi gjald- þröjjs, ,og sósíalisminn, sem hann ætlaði að færa þjóð svnni þer nú keim . fasistískrar ein ræðisstefnu. En þó er vitað, að Ne Win ,og menn hans standa hölluim fótum og það gefur íbú'Uim Burma nokkra VOn um að öðlast fi-jálsræði. En það getur þó ekki skeð fyrr pn lýðræðisöílin í land- inu fana uð vinna saman, en spioindra ekki öllu með inn- byrðis dlei'lum. En aðoiins sterk ríkisstjórn getiuj- gefið Burma- búuim von í framtíðinni. Gunnar Haraldsen) ÍÞRQTTIR_________________(9) var mikil barátta niilii Halldórs GuSbjÖrnssonar KR og Jóns H. Sigurffssonar HSK, ein sá fyrr- nefndi var sterkiari á endasprett- inum og vann, fé'kik tímann 15:32,5. í 4x100 metra boðhilaupi sigriaffi KR sveitin eins og bú- ist liaíði verið við og alveg án þess að taka á. í kvöld heldur mótið áfram á Lau'gardalsvelli. Er þ'á keppt í fimimtarþraut og 3000. mietra .hindrunarhlaupi. — SS. FerSafélagsferSir 22.-29. júlí, Skaftafel!—Öræfi. Dvalið í Skaftafelli en farið um Öræfasveit og til Ilomafjaxð'ar. 24.—29. júlí, Kjölur—Sprengisandur Gist í sæluhiisum allar nætur. FsrSafélag íslands, Öldugötu 3 síinar: 19533-11798. Volkswageneigendur liofuxn íyríriiggjandi: Bretti -- Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestuiL litum. Skiptum á einum degi með dúgsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viöskiptin. Bílaspiautun Garðars Sigmundssonar Skípöoltí 25. Símar 190S.9 og 20988 1 ÞURÍÐUR JAKOBSDÓTTIR and.n'.st ac llrafnistu aðfaranótt sunnudagsins 18. júlí. Fyrir hönd vandaítnanna. Zophonias Pálsson. f DAG er laugardagurinn 17. júlí, 198. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 14,02. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3,41, en sólarlag kl. 23.23. DAGSTUND Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavikur 17 - 23. júlí -er í 'höndum Lyfjabúð- arinnar Iðunnar, Garðs Apóteks og Háaleitís Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hefst næturvai-zlan í Stór- holti 1. Apótek Hafnarfjarðar ei opið ft sunnudögum og öðruro oetg, •lögum tei. 2—4 Kópavogs Apétek og Kefls vfkur Apótek eru apin helgiciaga t»—15 Ahnennar upplýsingar uni læknaþjónustuna í borginni ep gtíínar 1 sínisvara I,æknafélag- Reykjavíkur, simi 18888. I neyðartilfellurn, ef ekki næst til heimilislæKnis, er tekiff e mm vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í slma 11510 tra «1. 8—17 alla virka daga neœ. taugardaga frá 8--13 Læknavakt i Haínarfirði pg Garffahreppi: Uppiýsingar i lóg regluvarffstofurmi i síma 5013' tg sl (jkkvistöði nui 1 síma 5110t> hefst hvesrn virkan dag kl 17 uj-. ■itendur til tei. 8 að morgnl tlm lielgar frá 13 á laitgardeg' •• ísl. 8 á mán utíagsmorgni. Simi I 21230. Sjúkrabifrelðar fyrir Reykja vík og Kópavog eru i "(ma 11 > '><■ □ Mænusóttarbólusetning fyrir full.orffna fei fram i Hedsuvt n arstöff Reykjavíkur á mánu.fös' nm kl. 17—18. Gengiff inn frá Barónsstíg yfir brúna. Tannlæknavakt er i Heilsu verndarntöðinni, þar sem sivs.- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud sd 5 — 6 eh Sími 22411. SÖFM___________________________ Landsbókasaíu Islanua. aalii- faúsið við Hveríiagötu. Lesirarsa. -u et optnti uiia viraa daga k.i 19—19 og utlánasaiur kt. 13— tó Borgarbókasain Reykjavikut Aðaisaín, ÞmghoJT,sstrærr 29,A r opið setri hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22 uaugard. Kl. ,9—lú. öunttuaag. kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þrtðjudaga — Föstudaga fcl. 16—19. Hofsvallrgötu 16. Mánudaga. Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Fóstud. M. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opiff alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúff. Bókasafr. Norræna hússins er ipið riagWa >’rá M. 2-—7. Þriðjudagar BlesugTÓf 14 00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Atftamýrarskóli 13.30—15.30. ‘erzluntn Herjólfur 16. Í5— 17,45. Kron viS StakkahliS 18,30 út 20.30. Firamtudagar Sókabill: Arbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miffbær. Háaieitisbrauí 4.00, Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Br.eiðholtskjör, Breiðholtsht eríi 7.15—9.00. Laugalækur / Hrísateigui 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbiaut / Kleppsveguj 19.00-21.00. Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74, er‘ opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1,30—4. Affgangur ókeypis. - istasafn Einars Jónssonar e'r opið daglega frá kl. 1,30—4. lnngangur frá Eiríksgötu. Nátíúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þri'ðjudaga, fimimtu- daga, laugardaga og suijnudaga ’tl. 13,30—16.00. íslenzka dýrasafnið sr opið frá kl. 1—0 í Breiðfirð- öigabúð viff Skólavörffustíg. FJARVCRAnsOi__ _____ ' Verð fjaiverandi frá 12. júlí til 3, ágúst. Staögenglar eru Guð- iSíSinn Þengilsson og Þorgeir Jónsson. Björn Önundarson, læknir Neyðarvakt: Mánnudaga — föstudaga 8.00 — 17.00 eingöngu í neyðartilfellum, sími 11510. Kvöld-, nætur og iiel'garvakt. Mánudaga — fimmtudagá 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru loltaðar á laugardögum, nema í Garða- stræti 13. Þar er cpiff frá kl. 9—11 og tekiff á ,móti beiönum um lyfseðla cg þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. MINNiNGARKQRT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bóloabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnasstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- ínnssyni 37407- Stefáni Bjama- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- r. Minningarkortin íást á eitir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- rteinssyni sími 32060. Sigurði Vaage simi 34527. Magnúsi Þór- irinssyni sími 37407. Stefáni Sjarnasyni simi 37392. Minning- ubúðinni Laugaveg 24. sinn: — Farffu nú gætilega svo að þú skerir þiig ekfci! aasssKassj^aKiai5s'í!ir!^M.aítí«»asr4VKaw5œaÉjK5ESfct: sr— UTVARP Mánudagui' 19. júlí 12.50 Viö Víiinuna. 14.30 Vormaöur Noregs (11) 15.09 Fréttir. 15.15 Núíímatónlist 16.15 Veðurfregnri Létt lög 17.00 Fréttir. — Tónleikar. 17.30 Sagna Vaskur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 18.45 Veffurfregnir. i 1912)0 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. IÖ.35 Um daginn cg veginn. Blagni Guðmundsson hagfræo- ipríi'ir.talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 .Kirkjan aff starfi. ii‘K55 Bá'lett-tónlist. 2lj30 Daiuiíf (13) 22.00 Fréttir. ■22.15 Veðurfregnir. Búiiaoarþáttur. 22.35 Illjómplötusafnið. 1 23.30 Fréttir í stuttu máli. BRAUÐHÚSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 við Hlemmtorg Veizlubrauð — Cocktailsnittur Kaffisnittur — Brauðtertur Útbúum einnig köld borð í veizlur og aiískonar smárétti. BRAUÐHÚSIÐ Sími 24631 ,10 Mánudagur 19. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.