Alþýðublaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 9
íþróttir - íþróttir -
íþróttir - íþróttir
GRIMMD
H Það gæti vel verið heitið
á þessari skemmtilegu mynd
sem Gunnar Heiðdal tck í leik
Fram og Vals fyrir nokkru.
Það er sannarlega grimmdar-
svipur á Kristni Jörundssyni
þar sem hann stendur yfir Sig
urði Dagssyni, líkt og veiði-
maður yfir fallinni bráð
Og ef að líkum lætur, veit-
ir Kristni ekki af grimmdinni
á sunnudaginn, því þá fer
Fram til Keflavíkur og mætir
þar heimamönnum Þetta eru
tvö efstu liðin í deildinni, og
víst er að þar verður barizt
til síðasta manns Leikurinn
hefst kl. 15 á sunnudag. Tveir
aðrir leikir eru í 1. deild um
helgina, báðir úti á landi, og
báðir í dag kl. 16. A Akureyri
keppa heimamenn við Akur-
nesinga, og í Eyjum mæta
heimamenn botnliðinu KR.
Úrslit leiksins á Akureyri er
afar tvísýnn, en sigur Vest-
mannaeyinga er aftur á móti
öllu líklegri,
í 2. deild fara fram 3 leik-
ir, allir í dag. Víkingur keppir
við Þrótt úr Neskaupsstað á
Melavellinum kl. 16, FIl mæt
ir Selfossi í Hafnarfirði kl.
16.30, og á ísafirði heima-
menn við Þrótt úr Reykjavík.
SIJIB I SÓLSHIK3
□ Sundfólkið okkar á líklega
þá ósk heitasta núna, að veður-
guðirnir verði jafn góðir við
það og aðra íþróttamenn. Ef svo
verður, mun sólskin og hlýja
verða í Laugardalslauginni um
helgina þegar Sundmeistaramót
íslands verður haldið þar. Ætti
árangurinn á mótínu að geta orð
ið mjög góður, því sundfólk
okkar er í afbragðsgóðri æfingu
um þessar mundir, endá veitir
ekki af að undirbúa sig fyrir
stórátökin í sumar. Alls munu
um 200 keppendur verða á niót-
inu, allt okkar hesta sundfólk,
plús 25 þjóðverjar sem hér
dvelja núna í heimsókn hjá ís-
lenzka sundfólkinu.
Dagskrá mótsins verður sem
hér segir:
; Laugardagur kl. 18:
100 metra flugsund kvenna.
200 metra bringusund karla
400 metra skriðsund kvenna
200 metra baksund karla
200 metra fjórsund kvenna
100 metra skriðsund karla
100 m^tra bringusund kvenna
200 metra flugsund karla
100 metra baksund kvenná
4x400 'metra fjórsund karla
4x100 métra skriðsund kvenna.
I i ■ -
j i
Sunnudagur kl. 15:
j 100 ‘ metra flrtgsund karla'
•200 metra bringusund kvenna
400 metra skriðsund kai'la
200 metra baksund krvenna
’ 200 metra fjórsund karla
100 metra skriðsund- kvenna
'100 metra • bringusund karla
200 metra flugsund kvenna
100 metra baksund karla
4x100 metra fjórsund kvenna
4x200 skriðsund karla
HM
1948: Stanley Rous, þá ritari
enska knattspyrnusam
bands, heiðraSur af kóngi.
(Þ. e. sleginn til riddara).
1949: Rangers fyrsta félagið til
þess að vinna deiid og
bikar í Skotlandi sama ár-
ið.
1950: Liðum fjölgað í deildunum
ensku úr 88 í 92.'
1950: Heimsmeistarakeppnin hald-
in í fjórða sinn. í úrslita-
leiknum sigraði Brazilía í
Rio de Janeiro. 200.000
manns horfðu á leikinn og
greiddu 125.000 pund í að-
gangseyri. í undanúrslitun-
um srgraði England Chile
2:0, en tapaði mjög ó'vænt
fyrir Bandaríkjunum 1:0.
Vakti sá sigur heimsathygli
á sínum tíma, því fyrirfram
var búist við því að Eng-
lendingárnir ynnu leikinn
með minnst tveggja stafa
tölu. England tapaði einn-
ig fyrir Spáni 1:0, og var
þar með úr leik.
1950: Skotland tápar í fyrsta sinn
á heimavelli fyrir erlendu
liði. Austurríki vann Skot-
ana 1:0 á Hampden Park í
Glasgow.
1951: Sheffield Wednesdey greiddi
Notts County metupphæð
fyrir leikmann, þegar þeir
keyptu innherjann Jackie
Sewell fyrir 34.000 pund.
LlTTHRIFNIRAF
EYJAMÖNNUM
| | Nokkrir ungir pillar komu
að máli við íþróttasíðuna fyr-
ir stuttu. og sögðu farir sínar
ekki sléttar í samskiptuiw við
Vestmarnaeyinga. Þessir pilt-
ar voru fyrir skömmu að
keppa í Eyjum með 2. flokki.
Eins og að líkum lætur var
d.cmarinn úr Eyjum, og var
hann svo hlutdrægur að mönn
um blöskraði Þá voru línu-
verðir litlu betri En þetta var
ekkki það eina sem dómarinn
liefur á samvizkunni, því hann
hreyfði engum mótmælum
þótt Eyjamenn skrifuðu eltki
fæffingardag og ár á leikja-
skýrslu, enda þótt lög geri ráð
fyrir slíku, og fyrirbyggji þann
ig að menn leikj með sem ekki
eru hlutgengir í liðin. Sinnti
bann engu ábendngum þjálf-
ara aðkomuliðsins um þetta
cfni. Þá rak bann út af bezta
mann aðkomuliðsins fyrir litl
ar salur.
I'
Það er engin ný bóla, að
svona hlutir komi fyrir í Vest
mannaeyjum Er það til
skammar livernig þessu er
háttað þar, og vonandi að
Eyjamenn stingi á kýlinu hið
fyrsta, svo lið sem sækja þá
beim, þurfi ekki alltaf að bera
þeim jafn illa söguna Það er
ekki langt síðan að einn Eyja-
dómarinn gat ekki skrifað und
ir skýrslu að leik loknum, því
hann hafði gleynit gleraugun-
um sínum heiina! —
Laugardagur 24. júlí 1971 3