Alþýðublaðið - 05.08.1971, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Qupperneq 3
RÁÐSTEFNA_________________(1) öðru leyti höfum við lítið sem ekkcrt séð f'Slendinga og finnst mér það harla undarlegt, þar sem ég hélt að fslendingar hefðu sérstakan áhuga á umhverfis- vernd, sagði Reinholdt. Megin tilgangur ráðstefmmii- ar er að fjalla úm mengunar- vandamál umhverfisins. Kynna vandamálið fyrir almenningi og stjórnvöldum í þeim tilgangi að vekja almennan áhuga fyrir um- hverfisvernd og ýta undir að- gerðir í þeim málum. Þessvegna er ráðstefnan öllum opin. Forstöðumaður upplýsingaþjón ustu samtakanna Ðik Lehmkulil, sagði i viðtali við blaðið í gcer, að hann væri aiveg furðu lost- ínn yfir þessu áliugaleysi ís- lendinga á ráðstefnunni. — Þið eigið einhverja hina minnst spilltu náttúru í heimi og þess- vegna ætti það að vera kapps- mál ykkar að taka strax í taum- ana við að hefta þá mengun, sem hér er byrjuð að gera vart við sig, þá verður átakið ekki eins sté'j-t, sagði hann. Þá Sagði liann það vera furðu leg-t að ráðstefnan skuli ekki hafa verið kynnt fyrir frétta- mönnum áður en liúh byrjaði, því að tilgangur ráðstefnunnar væri að ná til almennings og blöð' og útvarp væri einmitt ■J.eið- iii til þess. — Það hefirr verið farið með þetta eins og einhvem hernað- arlegan leynifund, sem enginn má vita af, sagði Lehmkuiil. Dag sk'ráin er nú að mestu Ieyti frágengin, nema hvar við erum ekki enn búnir að fá stað fyrir lokahófið á föstudaginn, en við höfum góðar vonir með að fá Norrænahúsið undi'r það — sagði hann. Að lokum sagðist hann veva undrandi yfir þessari ringulreið, þar sem fslendingar hefðu haít heilt ár til undirbúningsins og vonaðist hann til þess, að slíkt endurtaki sig ekki ef ráðstefnan yrði haldin hér á landi aftur. — DRUKKNAÐI (1) □ Þessi mynd, sem er tekin vitf Kreppu, sýnir fimm með- limi á (Hjálparsveit skáia í Njarðvíku.m. Þeir voru komn- ir þama eftir atf hafa gengitf1 frá Egilsstöðúm og vai ætlun in að ganga alla leið í Borg- arf jörtf. Þeir urðu þó atf hætta vitf fyrirætlan sína. þegar kom ið var að Skjálfandafljóti, þar sem þrír þeirra félaga höfðu meiðzt meira etfa minna. _______________________ Muní þáff hafa gerzt í Ódáða hrauni, þar sem mjög er erf- itt yfirferffar. Alþýffublaffiff hafffi samband viff' ecnn af hjálprasveitarskát unum í morgun, en þá brá svo viff, aff hann vildi engar upp- lýsingar gefa um ferff þeirra félaga. „Þetta er algjört sveit armái“, sagffi hann ,,og ég get ekkert sagt um þetta aff svo komnia ,máli.“ Félagarnir fimm eru ný- komnir í bæinn eftir að hafa veiiff sóttir upp á hálendiff snemma í síðustu viku. Þegar myndin var tekin, höfffu þeir gengið frá Egilsslöff um meffíram Lagarfljóti að Bessastöðum. Þaðan upp á Jök uldalsheiði og komu niffur hjá Vaðbrekku í HrafnkelsdaJ. Þá gengu þeir beinustu leiff að Kreppubrú, aff Upptippingum, og fóru þar yfir á gömlurn kláf. Síðan ætluffu þeir aff ganga norffan jökla yfir Ódáða hraun, Kjöl og niður í Borgar fjörff, en urffu sem sagt að géfa,st- upp viff Skjálfandafljót. Strax viff Breppu hafði einn þeiri'a félaga snúiff sig Uin öltla og allir kvörtuffu þeir undan því aff vera orðnir sár- fættir. Voru tveir þcgar komn ir meff blöðrur á fælurna. Þeir ætluðu að ganga YFIRLÝSING FRÁ DR. GYLFA Þ. GÍSLASYNI: sköminu fyrir miðnætti í fyrri- nátt í blíffskaparveffri og sléttum sjó. Pilturínn var drjúga stund upp í stýrisbúsi aff rabþa viff fé- laga sína, en kíukkan rúmlega eitt sagðist hann ætla í koju og yfirgaf þá. Þcgar annar skipverji fór svo fram í lúkar skömmu síffar’j liann Ólaf hvevgi. F ír ht f n að svipast um eftir Iionum en fann ekki. Snéri báturiim þá þegar við og hóf leit og vélbáturinn Guff- mundur frá Reykjavík aðstoðaffi einiiig viff leitina. K’ukkan hálf fimm, var svo leitinni liætt og Sæfari hélt aft- ur til hafnar eftir árangurslausa leit. Sjópróf fóru fram á Akra- nesi í gær. en ekkert kc,m þar fram er gæti útskýrt hvarf Ólafs. LJÓÐABÓK □ Heilm'sfcfingla hefur sent frá sér nýja ljóðabók eftir Tryggva Emilsson. Bókin er 94 síður og £ henni eru 24 ljóð. — í tilefni af ályktun, sem stjórn ir Sambands íslenzkra nám.s- manna erlendis og Stúdentaráffs hafa gert og birt hefur verið í fjölmiðlun, óska ég að taka þetta fram: Lögum samkvæmt er stjórn T.ána:jóðsins skipuð sex mön.n- um, og eru fjórir þeirra tilnefnd- ir af eftirtöldum aðilum: Fjár- málaráðherra, Háskólaráði, Stúd entaráði og Samibahdi ísTenzkra námsmanna ertendis. Mennta- málaráðherra skipar tvo, og skaT annar þeirra vera fulltrúi ís- lenzkra námsmanna erlendis, anmarra en stúdenta, en hinn formaður stjórnarinnar. NúVerandi fonmáSur, Gunnar Vagn-sson framkvæmdastjóri, vafin mikið starf að undírbún- ingi fyrstu löggjafarinnar um lánaöjcð stúdenta á árunuhi eft- ir T’960. Þegar fyrst voru sett lög um lánasjóð ísTenzki-a náms- manna erlendis 1960, vann hann einnig að undirbúningi þeir-ra. , Hann átti ennff emur mikinn jþátt í samningu löggjafarinnar lum þá heildarskipun á lánamáT- um íslenzkra námsmanna, sem komið var á 1967 og enn er í gildi, og hefur hann verið for- maður sjóðsstjórnarinnar síðan og Torfi Ásgeirsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, vara- formaður. Árið 1967 var Erling Garðar Jónsson tæknifræðingur skipaður fulltrúi annarra nárns- rnanna en stúdenta og Páll Sæ- mundsson tæknifræðingur vara- maður hans. Baldvin Tryggva- son framkvæmdastjóri hefur síð an 1967 v-erið fuTltrúi fjármála- ráðherra, en hann hafði áður fjallað um þessi mál í mennta- málaráði. Breyting hefur orðið á fulltnlum annarra aðila. Hinn 26. júní s.l. tjáðu emb- ættismenn í mienntamálar'áðu- rieytinu mér, að þann dag væri skipunartími stjómarinnar út- runninn. Hins vegar þyrfti þegar að ta.ka ýmsar ákvarðanir, svo að hraða þyrfti skipun í stjórn- ina. Á þeim degi gat engurn ver- ið ljóst að skipan nýrrar ríkis- stjórnar væri alveg á næsta leiti. Ég vildi ekki bera áhyrgð á þvi, að stjórnin sæti umboðslaus og ' ákvarðanir yrðu ekki teknar eða síðar véfengdar af þessum sök- um. Ákvað ég því að skipa sömu menn og áður höfðu setið í stjórninni, nema hvað ég breytti um röð aðalmanns og vara- manns hrað sn.erti fulltrúa ann- | arra námsmanna en stúdenta, jþar eð aðalmaðurinn var fluttur I úr borginni. Þessi ákvörðun var tilkynnt stjórnarmönnum, þótt ekki hafi verið gengið frá skip- unarbréfum fyrr en 9. júlí'. Þess I ar skipanir eru að sjálfsögðu lög i mætar og í fullu gildi. Ef ég j hefði ekki skipað fulltrúa í stjórnina, eftir að athygli hafði verið vakin á því, að umfooð hennar væri fallið úr gildi, hefði rneð' réttu mátt finna að því. Ég hef aldrei heyi-t eða séð neina opinbera gagnrýni á skip- un fulltrúa menntamálaráðu- njaytisins í stjórn Lánasjóðsins, ! enda er Gunnar Vagnsso’n tví- ! mælalaust sá maður, sem mest 1 hefur unnið að lánamálum is- 'lenzlcra námsmanna og gleggsta ! þekkingu hefur á þeim. Hins ' vegar tel ég, að nauðsynlegt sé, VEGNA AD- KALLANDI að fulltrúar ráðunevtis í stjórn slíkrar stofnunar nióti trúnaðar þess ráðherrr, sem stofnunir heyrir undir. Til þess: að taka. af hugsanleg tvimæl'i um það, hvort. það á sér stað .1 þessum: tilfellum eða ekki, fórií ég þess, á leit við G’unnar Vagpsson og- Pál Sæmundsson, ásaijnt vara- mönnum þeirra, að þéir veiti éftirmanni mínum kost á að skipa aðra menn í þeirra stað. Framih. á. bls. 2. Fímmtudagur 5. ágúst 1971 S

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.