Alþýðublaðið - 05.08.1971, Page 6

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Page 6
ALRYCUU Útg. Alþýðuflohknrinn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson Fólksfjölgun og mafvælaskortur Flytja tunglfarar Stórkostlegar framfarir hafa orðið á síð ustu áratugum í baráttu mannsins við sjúkdóma. En framfarirnar á sviði læknavísinda hafa einnig skapað torkennileg vanda- mál. Samfara árangursríkari heilsu- gæzlu hefur fólki á jörðinni fjölgað mjög ört og fyrirsjáanlegt er, að sú fjölgun muni verða enn örari. Nýtt orð, offjölgunarvandamál, hefur því á síðari árum orðið vísinda- mönnum og almenningi tungutamt og þegar er vitað, að eftir viss mörg ár mun sá hluti matarforðabúrs okkar, sem við nú neytum af, vera fullnýttur. Við fslendingar höfum ekkert haft af fæðuskorti að segja, a. m k. ekki eftir að við komumst á lag með að nýta okk- ur fæðuöflunarmöguleika þá, sem um- hverfi okkar leggur okkur til. Og við munum ekki þurfa að kvíða því, a. m. k. ekki 1 náinni framtíð, að fæðuskortur herji á okkur eða afkomendur okkar. En við erum ekki einir í heiminum. Við deilum honum með öðru mannfólki og sameig'inlega berum við ábyrgð á fram tíð mannlífsins, á framtíð hvers annars. Þess vegna er fæðuskorturinn í heim inum jafnt okkar vandamál, sem ann- arra, þótt við þurfum ekki sjálf að líða hungur. Hann leggur okkur jafnvel meiri skyldur á herðar, en þeim, sem sveltfi, vegna þess, að það eru fyrst og fremst við og okkar líkar, sem hinar h«ngruðu þjóðir verða að treysta á að geti greitt úr þessum sameiginlega randamáli alls mannkyns. Á iiverju ári spillum við og fleygjum miklu magni af matvælum, fiskafurð- «m og öðru, sem nægt gæti til þess að Éorð'! hundruðum frá hungurdauða. Við teljurn ekki borga sig að nýta þessí mat yæli vegna þess, að við og okkar líkar höfum þeirra ekki þörf og það fólk, •etn þeirra þarfnast, getur ekki greitt dkkui; það verð fyrir, sem við viljum M Sá hugsunarháttur, sem fram kemur í elíkum athöfnum, þótt þær séu unnar ovitandi og án umhugsunar, er meira en varhugaverður. Hann getur reynzt só stóridómur yfir örlögum mannkyns, ! *em við öll viljum forðast. Sú skylda hvílir á okkur eins og öðrum, að nýta til j fulls alla matvælaöflunarmöguleika, | sem umhverfi okkar býður upp á. Með tiltölulega' litlum kostnaði en góðum viiia getum við gert ágæta matvöru úr öilum okkar miklu matvælahráefnum og einmitt tæknin á að geta gert okkur fært að framleiða góða vöru úr a. m. k. hluta þessa hráefnis, á verði sem hinir hungruðu geta greitt. Slíka möguleika höfum við og það er skylda okkar bæði við okkur sjálf og til tunglsins? □ Þegar maruiaferðir til timglsins hófust fyrir tveimur árum voru margir logandi hræddir urn að tunglfararnir REYKEYÐIR | | Þetta tæki, sem maðuriun a myndinni er að sýna, er nýj- asta, vopnið gegn mengun í stórborgusm. Það sendir frá sér öflugan strólk of heitu og röku lofti, sem hretour í tourtu reyk- mettað loft, sem hvflir gjama eins og sllæða ytfir stórborgum. Tækið á myndinni >tr aðeins notað í tilraunaskyn.i, en í fuilri Framh. á bls. 2. kynnu að koma aftur til jarðar með bakteríur eða önnur form af örverialífi, sem aldrei hefði þekkzt á jörðu niðri. Af þess- um sökum hafa tunglfarar hingað til verið einangraðir í sóttkví um talsvert langt skeið eftir endurkomuna til jarðar og jafnvel gerð til raun til að „geril!sneyðia“ þá með vissu móti. ítarlegar rannsóknir hafa hins vegar ekki leitt í Ijós nein m.erki um framandi líf, sem tunglfarar hafi flutt með sér frá tunglinu, og nú eru rnenn 'ekki lengur eins hræddir og áður um að tunglbakteríur ber ist til jarðar. Tunglið virðist £!em sé vera svo lífvana hnött- ur, að þar fyrirfinnst ekki einu sinni gerlar eða veirur eða líf- verur af því tagi. ingunni við og spyrja; E flytja tunglfararnir m frá jörð til tunglsins? Þ ur í hlutarins eðli að : sjálfum og í líkömum En það er hægt að snúa spurn Framh. á LITLA STÚLKAN MEÐ SEÐLANA □ Fáðír hennar var á leið í bankainn mieð afratosturinni af stórveirzlun sinni s.l. mánuð og leýfði litliu telpunni að halda á töstounni sinni, þar sam telpan sat í ai'tursæti bif- refðarininiar. Ufn rokkra hríð halfðii faðilrinn yeitt því athygli að vegfarendur góndu furðu lostnlir á bílinn. Þegar honum varð liti'ð við, sá hann, að litla dóttirin hafði getað apnað tösk una og war búitn að strá öl'lum petningaseðlunum, sem í henni voru út uim: bíl'glugganu. Að- ei’nis 216 ponndsseðlum náði fað irinn aiftiur. ff BLÓÐ OG SAN DUR“ í IVIEXICl n ®"yrir aW-mörgum árum var sýnd hér á dandi kívikmynd, sem bar heitið „Blóð og sand- ur“ og var g'erð eftár ævisögu eins frægasta nautatoana í heimi. Örlög hans urðu, eijis og svo margra fleiri, sem við starf þetta fást, að .bíða bana á leitovangi, sundurtættur eftir horn óðs og tryllts nauts. Árlega slasast fjöldi nauta- bana. meira og minna í frum- stæðum léik sínum váð trýflt dýr. Ofitast eru það þó byrj- endurnir, sdm særast, en sfíkt getur einnig hent þjálfuðustu og frægustu nautabanana. í Mexíkó er nautaat mjög vin sælt, eins og raiunar í fleiri ríkj um Suður- og ‘Mað-Ameríku. Einn fræigasti nautatoani Miexí kana, Repe Vazques, slasaðist nær til dauðs á leflovangi í Mexikótoorg íyrir stoömmu og sýna myndirnar hér að neðan iþann atburð. Nautið náði að festa horn í jatotoalafi Pepes svo hann féll og 'Umsvifalaust réðist na.utið á hiinn li'ggjandi mann. ÍÞegar félögum nauta- banans tótost að ná honum und an nautinu dagði tolóð niður anm an fót hians og hann halfraði út af leikvangmum. Örskömmu siðar var 'hann þó kominn aft- ur til leiks igíegn sama og nær Ihafði náð að 'hann að velli og fel eftir öllum kúnstarinin: um. Fyllgdi Pepe iþav gamla sið nautabana, inn annar en sá, sem viðureignima við nautii ljúka henni, — nema aðeins, ■ að sá Ihinn sa endanlega verið að vel ur af nautinu. — S Fimmtudagur 5. ágúst 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.