Alþýðublaðið - 05.08.1971, Síða 7

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Síða 7
Gylfi Þ. Gíslason skrifar: LYÐRÆÐI KOMMUNIS □ Fyrir ■nofckrium mánuðum áttum við Magnús Kjart.ansson orðaskipti hér í blaðinu og í * Þjóðviljanum um lýðræðis- j afnaðarsteifniu og kommún ismia. Eg minnti á, að eins og allir, seim láta siig' Það nokkru skiipta, vita, gerðist Magnús Kjartamsson komimúnisti þeg- ar á skólaánuim síniun. Að gefnu tilefni lék mér foi-vitni á, hvort á þessu hefði orðið breyting, jþ. e. hvort hann heif'ði á síðári árum tekizt að hneágjast að lýðræðiisjatfnaðar- stefnu, seffn ég fyrior mítt leyti hetfði tekið að aðlhyllast um svipað leyti og Magniús tók trú sína á kommúnism'a'nn. Mergur þessa mális var í raun og veru ekki piersónulegtar skoðanii- tveggja mianna, held- ur almenn umræða um mis- mun gerólíki-a skoöana á þjóð- féfagsmálum og af miruni háli'u tilrau'n til þess að gera ljóst, að sérhver maður er annað hvort lýðræðisjafnaðarmaður (sósíaldiemókrati) eða komm- únisti — nema hann sé hvor- ugt. LoSin svör Magnús Kjartansson gaf eft ÍTmiauiilega loðin svör. Hann sagiðis’t vex-a „sósíalistd" byggja skoðanir eínar í þjóðfélagsmál um á hinum vísindalega sósíal isma þeirra Marx og Engels. í tedð'inni kom hann upp um einstaka fáfræði sína um nú- tímiaþjóðfélagsfræði með því að staðhæfa, að til væru vís- indaleg lögimál í þeim eiflnum, eins og í náttúruivíisindium. — Orðið „sósíalisti“ er notað í mörgium málum í mismunandi merkángu eða réttax-a sagt: — Það hetfur ekki skýrt afmark- aða mierkinigiu. Brésnev og Mao tölja sig báðir vera sósíalista. Til eru flokkar lýðræðisjafin- aðarmannia eða sósíaldemó- krata, siem nefna sig sósía'l- istaifilokka, svo seim franski jafnaðarmannaflokkurinn. All- ir mura þó gex-a sér ljóst, að g ru udval la nnu nur er á skoð unuim leiðtoga kommúnista- íiokkanna í Sovétríkjunum og Kína og hins fransfca flokks lýðræðilsjafnaðarmanna. ÍÞað, að segjast viera ,,sósíalisti“, þegar spurt er um afstöðu til iýðræðisjafnaðarstefnu og konunúmisma, er þvf að svara út í hött. Ýmsir sem verið hafa komm úmistar í áratugi, gera nú gæl- ur við ex-ienda jafnaðarmianna flokka, (ég nöta orðið jafn- aðarmannaflokkur um sósíal- demókrataflokka ,enda er það samræmi við íslenzka mál- venju). Aliþýðu'bandalagið hef- ur m.a. skrifaið ýmsum þeiri-a um ágæti sitt. En hvens vegna vilja þessir menn reyna að komast lijá því að taka skýra afstöðu til jaflnaugljóss gx-und- valiaratriðis í þjóðifélagsmál um og andstæðlan milli sósíal- demótoratískrar stefnu og kommúnistíski'ar er? Eitthvað hlýtur að liggja til grundvall- ar. Ásakanirnar á Alþýðuflokkinn Það er kunnara en frá þurfi að segjia, hvað Alþýðubanda- lagið hefur fundið Alþýðu- flokknum til foráttu á undan- förtnum áratugum eða allar götur síðan Sósíalistaflokkur- inn var stofnaður 1938. Sagt hefiur verið, að ATþýðuflokkur inn hafi svikið upphaflegar hugsjónir sínar. Hann hafi fall ið frá því að afneima ríkj- andi þjóðskipulag, en Lagt í staðiffm áhei-zlu á endurhætur á því. Hann hafi faltLið frá bar áttu í þágu launlþeganna og starfað með ríkjandi öflum í þjóðféláginu. Hann hatfi snú ist til hægri. Hann grundvaiii ekki stefnu sína á hinum vís- indalega sósíalisirrta. Auk þess sé lxaruij fylgjandi hernaðar- bandaiögum o.g miarkaðjebanda lögtum. Hann sé m. ö. o. ekki sósíalistískur" flakkur. Jafnframt hefur því Verði haldið firam, að Alþýðuflokk- urinn hafi ekki Ihliðistæða stefnu og sósialtíemókrata- flokkar hiaina Norðui-landanna eða Vestur-Evrópu yfir höfuð að tala. Alþýðubandaiagið sé í raum og veru hliðstæður floikkiur. Kommi skrifar í „AKTUELT" Fyrir skömmu átti danski Sósíaidemótox-ataflokkui'inn 100 ára afmæli. í tilefni þess bauð aðatalálga'gn flokksins, AKTU- ELT, formanni dansfca Komm- únistaflokksins, Knud Jesper sen, að skrifa stutta gi-ein í b’laðið. Hún rleyndist mjög lær dómsx-ík. Fyrirsögn gi-einar- innar var: „SannköUuð „Dan- mörk fólksins“ á affi vera sós- íalistísk, ekki sósíaldemókrat- isk“. (Menn taki eftir, að for- maðu'i- dainska Kommúnista- flokksins fylgir stefnu, sem liann kallar „sósialistísk“, eins og Magnús Kjartansson ka'llar sína stefinu. Daninn reynist hins vegar vita, að það er munur á því, sem hann kallar „sósíaldemókratíSkt og ,,kommúnistískt“.) — Greinin hiefst þannig: „Hundraffi ár eru síðán Sósíaldemókrataflokkurinn í Danjtnörku var stofnaffiur. Þaffi var baráttan gegn auffvaldiuu, stéttabaráttan og sósíalisminn sem takmark, er skapaffii traust á flokknum hjá vetrka- lýffinum. En brátt hófst barátta um, hvað’a stefnu Sósíaldemókrata flokkurinn skyldi fylgja og bvert skyldi vera takmark bar áttu hans. Endurbótasinnarnir sigruffu og ráku byltingarsinn ana úr flokknum, meffal ann- arra Gerson Trier. Sósíaldemó krataflokkurinn hefur aldrei fiylgt meginreglum hins vís- indalega sósíaUsma, og nú yf- irgaf hann leiff stéttabarátt- unnar til Þess aff öfflast viffur- kenningu hitnnar ríkjandi stéttar. Þetta og samþykkiff á fjár- veitingum til hersins í heims- styrjöldinni fyrri, þegar ekki var staffiff viff gefin loforff um hina alþýffusinnuffu baráttu gegn styrjöldinni, er aðalá stæöa þess klofnings, sem varð. Ábyrgðin á henni hvílir því þungt á hinum hundrað ára gamla flokki! (Upphrópun- armerkiff er höfundarins.) Sósíaldemókrataflokkurinn varff voldugur flokkur. En valdiff var notaff til Þess aff stjórna kapitalismanum. 1 staff afná,ini lýðræðis og þjóð- íegs sjaifsakvoröunarréttar, sem einokunarmingarnir steina að í Einanagsoandaiag- inu.‘‘ stéttabaráttu kom stefna inn- anlandsfriðar og „tekju- stefna". Horfiff var frá hinum réttmætu kröfum um afvopn- un. í staff þeirra kom NATO og vígbúiiaffaraeði. Því miffur fylgir Sósíalde,mó krataflokkurinn enn þessari hættulegu stefnu, gerir banda lag viff hægri öflin og berst gegn vinstri öflunum, og í dag leítar hann eftir afsökunum fyrir því, aff afsala lýðræðis- legum. réttindum í hendur Efnahagshandalagsins. Sósíal- demókrataflokkurinn hefur orðið stór, en stefnulaus flokk ur, sem hefur svikiff upphaf- legar hugsjónir sínar og hag ar sér í ósamræmi viff undir- stöffuerfffavenjur sínar. Reynt er aff afsaka þessi svik meff tali um þann mikla árangur, sem Sósíaldemókrataflokluir- inu lieifur náff. En staffreynd- imar stað'festa ekki þessa glæsimynd." Síðár í greininni segir: „Innan verkalýðsstéttarinn- ar eru tveir strau,mar, annar cndurbótasinnaffur — sósíal- demókratískur, hinn hylting- arsinnað'ur — kommúnistísk- ur. Þrátt fyrir andstæður verff um viff aff finma leiff aff mynd- un sameiginlegrar ríkisstjórn- ar til sannrar verkalýffsstefnu, meff sósíalismann aff mark miffi. Sósíaldemókrataflokkur- inn getur haft úrslitaáhrif í þessu sambandi, ef hann — ásamt okkur — vill berjast fýrir því að’ afvopna land okk- ast meff öllum ráðu,m gegn því afnámi lýðræðis og þjóff- ar, hverfa úr NATO og berj- ast meff öllum ráffum gegn þvi Sjá menn ekki skyldleikann? Svo mörg eru Þau oið. Sjá menn kannske einhvern skyld lexka mieð orðum formanns danska Kommún iíst ai lokks i ns og orðum Magnúsar Kjartans- sonar og' skooa'iiiauræ&ra hans í Alþýðubandalaginu? Og hvort lixnnst moirmum flrekar nne'gi tðlja Magnús Kjartans son skoóanabróður íoi-manns Kom'múniistia'flo'kksins, Kruud r-iesperdc'n, eoa íor'manns sos- ía'ldeimékrataiflokiks, Jeins Ot'to Krag? Er ekki ísTenzka Alþýðuitokknium og dansna saimieilgxraiegt í augu-m Knud Sósíáidemóki'a.tafilokknum það Jespersieras og Magnúsar Kjart anissomatr, að haí'a S'Vikið’ upp- haitiega stefnu sína, vera stefnulaus, gleiia bandailag við hægri öfl, starfia eikki á grund ve!xli hins vísinid'alega sósíal- isma ,hafa tekiið uimibætur franx yfir stéttabai-áttu, styðja NATO og vilja af'sala sjálfs- ákv'örðunarrétti í h.endur við- skiptasamita'ka? Menn taki eft ir því, að danski kommiúinistia- leiotoginin vill samt mynda stjórn með sósíalde/mókirötuin, vel að merkja, 6f þeir vilja iaúast á varnarleyB’i, úrsöign úr NATO og andstöðu við Eí'naha'gsbandalagið. Kannast menn' nokkuð við slíkar kröf ur af hálflu Alþýðuband'alags- ins? Danski Sósíaldemókrat.|- flokkurinn hefur engri þeirra anzað. Verður hið sama sagt um alla íslenzka flokka? Þ;eir, se'm deila á sósíáldemó kratís'ka flokka mieð þeim rök um, sem að framan gx-eihi,r eru um víða verölld kallaðir kommúnistar. Knuú Jespersen gerir þáð sjál'fiur, þótt hann noti orðið sósíalismi jöfnum höndum um stefnu sína. Hann hefur það ennfx-emur fram yf- ir Magi.jús Kjariansson og skoðanabræður bans, að hann gerir s-ér grein fyrir munin- um á sósía'ldEimC'kraiiskri og kv.!.i.n.úniscís'kri s.ei-nu, en reynir ekki að draga fjöður yf- ir hana n..ð því að kalla steirju sT.a ,,:scsíalistískia“.. Hcíi.i notar orðiö „sósíalismi" aini'axuJdga í Sv'xija merkingu og „toommunusmi", enda er það algienigt. Til umhugsunar Vonandi vekui- það ein- hverja til umhugsunar, að á 100 ára afmæli dainska Sósíal- demókrataflokksins skul'i hann af hálfu daniska Kommúnista filokksins vera gagnrýndur mleð n'ákvæmlegia stama hætti og með sömu x-ökum og Alþýðu filokkurinn hlefiur verið og er gagnrýindur af hálfiu: Alþýðu- bainidiala'gsins', rökum sem um víða veröld eru kennd við kommúnisma. Dan'ski Sósíal- demóki'ataflokkurinn, sem ekki aðeins íslenzlcum Aiþýðu filokksmönnuim, heldur m'örg- Framih. á bls. 2. Fimmtudagur 5. ágúst 1971 ?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.