Alþýðublaðið - 05.08.1971, Page 10

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Page 10
Lausar stöður Félagsmálastofmin Reyíkj avíkurborgar aug' lýsir laus eftirtalin störf: Fulltrúi í fjölskyldudeild. Forstöðukotta mæðraheimilis. Fulltrúi í deild málefna aldíraðra. Umsókntr, ásamt upplýsi'niguim um menntun og fyrri störf burfa að hafa borizt stofnun- inni fyrir 21. ágúst n.k. rfilgasmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími: 25500. Viðvörun Þar sem nokkur brögð munu vera að hví, að menn taki að sér að aka bæði innlendu og erlendu fólki gegn borgun til skemmtifeða, svo og til og frá vinnu, án þess að þeir menn bafi filskyld atvinnuleyfi og þá ekki öku" réttmdi eða tryggingu varðandi bifreiðina, sem bætt gefur farþegum bætur, bvort held- ur eru smáar eða stórar ef slys ber að hönd" um. Þá viljum vér með tilvísun til framan* ritaðs og að gefnu tilefni alvarlega hvetja fólk, ,sem greiðir fargjald í allt að 8 farþega bifreiðum, sem ekki eru merktar bifreiða" stöðu og ekki með gjaldmæli, að kynna sér ýtarlega hver séu réttindi viðkomandi bif- reiðastjóra til slíkrar þjónustu. 1 Reykjavík, 4. ágúst 1971 BANÐALAG ÍSLENZKRA LEIGUBIFREIUAST J ÓR A BLAÐBURÐARFÓLK Börn eSa fulíorSna vantar til dreifingar á blaðinu í eftir- töldum hverfum: ílvassaleiti — Skipasúnd Skjólin — Haga — Lynghaga Eskibiíð — Miklabraut Barónssííg — Bergþórugötu Kópavog (Vesturbæ) ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hverfisgötu 8—10 Volkswageneigendur Höfum fyririiggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok -— Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílaspí autun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 190Sð og 20988 Auglýsingasíminn er 14906 Iívöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 17- 23. júlí er í höndum Lyfjabúð- arinnar Iðunnar, Garðs Apóteks og Háaleitis Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hefst næturvarzlan í Stór- holti 1. Apótek HafnarfjarSar er opið á sunnudbgum og öGrum öelgi- dögum fcl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótftk tru opin belgidaga 13—15 Almennar upplýsingar urn læknaþjónustuna í borginni err geínar 1 símdvara I.æknaféiags Reykjavíkur. sími 18888. I neyðartilfeilum, el ekki næsi til heimiiislaeknis, er tekið & mót! vitjunarbeiðnum á skriístofu iæknafélaganna í sima 11510 fré «1 8—17 alla virka daga nema Lamgardaga frá 8--13 Læknavakl 1 Hafnarfirðl og GarSahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofu nni í síma 50131 og slökkvistöðinai i síma 51100. hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til tl. 8 á mánudagsmorgnL Sími 21230. Mánud. — Föstud. kl. 8—22. Laugard. kl. 9—1S. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—18. Sólheimum 27. Mánudaga. Fösxud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 i Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norraena hússins er ópið daglega feá kl. 2-—7. SKIPAFERÐIR Skipadeild SÍS: Arnaríiall er í Rsykjavík. Jök- ulfell er væntanlelgt til New Bsd ford 10. áglúst. Dísarfeil er í Rieykjiavík. LdtEaíflell er í Reykja- vík. Hel’gafell losar á Vestfjörð- um. Stapafell fier frá Aikuréyi'i í dag til Reykjavíkuir. Mælifell fór í gær tifi Hamtoorgar oig Gdynia. Sjúkrabifrelðar fyrlr Reykja- vfk og Kópavog eru I síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrii fullorðna fér fram i Iieilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánuJög- um kl. 17—18. Gengið ínn Iri Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 eii. Sími 22411. Þriðjudagair Blesugróf 14.OÖ—15.00. Ár- oæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árböéjarhverfi 19.00—21.00. ý Mið'vilhiaágálf r Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16 15— l|?.45 Kron við StakkahlíS 18.30 tji 20:30. HLV. j: Frmmtudagar ’■ Bókabilt: jlÁrbæjarkjör, Árbæjarhverfi tól. 1,30—2.30 (Börn). Austur- výr. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Míðbær. Háaleitisbraut 4.0Ö. Mið ifer. Háaleitisbraut 4.45—6.35. Breiðholtskjör, Breiðholtshterfi 7§L5—9.00, iX>augalækur > Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 184)0 Dalbiaut / Klepp3vegur 19.00-21.00. Skipaútgerð ríkisins Hiekla kom til Hornafjaiðar í gæ.rkvöldi á niorðurleið. Bsaj kom til Rey'kjiavíkur í miorgun úr hcing ferð að austán. Herjólfur fer frá Þoriákshöiflni kl. 10 til Vestm.eyja og þaðian aftur kil. 16 til Þor- lákshafnar. Frá Þorlákshöfn fér skipið aftur kl. 20,45 í kvöid til Vestmannaieyja. Ásgrímssafn, Bergssíaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- dá'gh frá ki. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. SÖFN Landsbókasa'n tslands. Safn- húsið við Hveríisgötu. Lestrarsai or er opinn alla virka daga kl 4—ia og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Ustasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið, Kverflsgötu 118, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- irtni), er opið þriðjudága, fiinmtu- daga, laugardaga og sunnudaga ti. 13.30—16.00. Ísíenzka dýrasafnið ér opið frá kl. 1—6 í Breiðiirð- ingabúð við Skólavörðustíg. □ Meðal gesta í boði nokkru var framhleypin og fyrirferðar- mikii kona á finimtugsaldri með tiírulíeti framan í karlmennina. Einkum kjáði hún framan í ungan mann, sem reyndi á all- an hátt að losna við hana. Loks- ins sagði hann: Frú, munið þér eftir iitlum dreng sem þér klöppuðtið stund um á kollinn uþpi við Skóla- vörðu? Ha, Sagði hún og þóttist hafa hihilnn höndum tekið, voruð það þér? Nei, svaraði ungi' ntað- urinn, það var faðir minnt! — .úsaasíaEjiBESBai ÚTVARP Fimmtudagur 5. ágúst \ 12,50 Á frívaktinni. 14 30 Þokan rauða (8) 15.00 Fréttir 15.15 Sígild tónlist 16.16 Veðurfrcgnir. Létt lög. 17.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Landslag og Ieiðir. ■ - Þórður Jóhannesson kennari talar um ga,mlar þjóðleiðir Um Ilellisheiði. 19.55 Létt tónlist. 20.15 Leikrit: Botnlanginn 21.05 Einsöngur í útvarpssal 21.30 í andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Þega.r rabbíiim svaf yfir sig (11) 22.35 Hugleiff'sla á íslandi. Geir Vilhjáimsson sálfræffing- ræffir viff Ólaf Tryggvason frá ifairtraborg um liugleiffslu affferð Ólafs. 23:15 Fréttir í stuítu máli. SJÓNVARP 20.30 Fréttir 20125 Veffur og auglýsingar 20.30 Ffá tónlistarhátíð í Björgvin Jéns Harald Bratlie og hljóm- sviei tónlistarfélagsins Harm- onien flytja Píanókonsert í a- moll eftir Edward Gdieg. Gennadý ROzhdenstvenský stjórnar. (Nordvision — Norska sjónvarpiff) ! 21.00 Nautabú Kanadísk kvibirtynd um nartt- griparækt. Fylgzt er meö srtm- arstörfum á stórum búgarði. Þýðándi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.20 Mannix Óbcðnir gestir Þýðamdi Kristmann Eiðsson. 22.10 Erlend málefni Uirtsjónarmaður: ÁSgéir Ingólfssoh. 22.40 Dagskrárlok. AUG LÝSIf'GASÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 R 0 10 Fimmtudagur 5. ágúst 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.