Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 12
«U <>U l£ll(Jil AVHI1UIU4 junadun i**UI«VUI'UU»U£ ð ÁflDíeoi 5. ÁGUST HER VERÐUR SLYS UM NÆSTU HELGI □ Tölfraeðin er harðlynd ífrein stærðfræðinnar, a. m. k. þegar hún er notuð við slysa- spár. Því hún segir okkur til um live margir muni að öllum Jíkindum lcnda í árekstru,m, slasast eða jafnvel táta lífið. árekstrar, eins og við sögðum frá í gær, — þá kemur í ljós einn af þessum ,,dómum“. töl- fræöinnar. Árekstraaukningin í fyrra varð 20%, sem myndi þýða 92 árekstra á þessum hornum í ár. Það þýðir að jafnaði tæpir tveir áreksífi.r á viku. ÓhugnanJeg tala, og ef til vitl helzt fyrii' þá sök, að gert er ráð fyrir stöðugu á- framhaldi. Rétt eins og menn Iæri ekkert og taki ekkert til- lit til hættunnar. Og þess vegna er ekkert líklegra en að á öðru hvoru þessara horna verði árekstur eða jafnvel slys nú um helgina. Og í næstu viku. Og um þar næstu helgi. Og þannig áfram, meðan akst- ursmátinn á þessum stöðum er óbreyttur. Ef við athugum þessi tvö helztu slysahorn í Reykjavík, en þar urðu í fyrra samtals 77 .... . AUKIN UMFERÐ RÚÐUBROT UNUM □ ÞaS var alv'eg ótrúlega lítið uiin framrúðuhrot í bílum nú um helgina þrátt fyrir gífurlega um- ferð á vegunum. Það vcuu t. d. ekki nema sex miðubrot tifkynnt til lögneglunnar á Akureyri og sjö vom tilkytont á Selfossi. Að vísu er allltaf talsvert af rúðubrotum sem ekki eru til- kyimt til lögheglumnar, en þó að þau væru álíka mörg og þau sem Verða kola- kallarnir olíukóngar □ Stöðugt hækkandi heimsmark aðsverð á olíu hiefur valdið því, að 'Bandaríkjamenn eru tdú farn- ir að hugsa til þess að auka síma eigin o 1 íufraffll e iðs lu með því að búa til gerviolíu. Og þeiir liafa reyndar gert meira en að hugsa. Síðan í lok síðasta árs hefur tilraulnaverksmiðjia í 'Niew Jersey unnið að jpví að breyta kolum í olíu, og nú hefur hún náð svo langt að breyta 36 tonnum kola á dag. Bf vciniir þeirra, sem að þessu rtanda, rætast, þá geta Banda- ríikiamenn, með sínar gífurlegu : kolabjrgðir, í framtiðinni fram- l'eitt sjö titt átta sinnum meira • magn af olíu, en þegar er til í íjörðinni. — eru tilkynnt, þá verða Þau samt sem áður að teljast ótrúiega fá. Bögreglan telúr aff um 40 þús unid bílar hafi verið á ferðinni um helgina, sem er algjört met, og væri því vissuiega ástæða til þess að búast við miklum fjölda rúffubrota. Lögreglan telur höfuðástæðuna fyrir þessu vera þá, að eftir því sem umferðin verður mciri, þá verður hún hægari. Það hefur í för með sér að steinkastið minnk ar, bæði við mætingar og fram- rúðuakstur. Sýning n Sýning á 17 tillögum, sem bárust í almennri samkeppni Arki tektafélags íslands um Bernhöfts torfuna, verður opin almenningi frá og með þriðjudegi 3 .ágúst til og með föstudegi 13. ágúst, í Byggingarþjónustu A. í. Lauga- vegi 26. —- Heyrt.... ★ Ef þú strýkur kefti um bakið 9.2 billjón sinnum yrði til við þarafmagn, sem myndi nægja til að kveikja ljós á 75 kerta peru í eina mínútu. .. . og séó Skólp til fiskeldis □ Norðmenn hafa nú fund- ið út, að skólp er til margra hluta nytsamlegt. Þekktur norskur visindamaður, Anton Skulberg prófessor, hefur bent á, að mögulegt er að nota skólp í stórum mæli tii fiski- eldis. Prófessor Skulberg segir nýlega í viðtali i norska blað- inu Fiskeren, að það sé við- urkennd staðreynd að lífræn úrgangsefni gangi aftur til jarðarinnar. Hringrás næring artfnanna í lifinu sé alþekkt. Þessari hringrás megi flýta með þvi að veita skólpi í lok aða firði þar sem fiskieldi fer fram. Skólpið verður næring -i'ramih. á bls. 2. ÞARINN LOFAR EKKI GÖDU a. m. k. ekki um sinn □ „Eins og rnálin standa í dag, tol ég ekki grundvöll fyrir þara .vinnilu á íslandi“, sagði Vil- hjálmur Lúðvíiisson efnaverk- fræðingur þegar tolaðið innti hann eftir árangri af þara- .vinnslustöðinni að Reykhólurn. „Það er satt, að þaravmnslustöð in hefur ekki vterið starfrækt í sumar, og óvíst hvort hún verð- ur starfrækt meira. En stöðin er alltaf fyrir hendi ef markaðshorf ur. vænkast, og það er hægt að vinna þarann í svo stórum stíl, að það réttlæti kostnað við frek ari undirbúningsvinnu að þara- vinnslu“. Það er sem sa^t markaðurinn sem þessu veldur, en ekki tækni leg atriði eða vöntun á hráefni. Markaðurinn er lftill, og auk þess margir um hann. Þá hefur verðlag ekkert hækkað á mark- aðnum í nær 10 ár, og hefur það gert þaraverksmiðjum erlendis erfitt fyrir. Sá þari sem hér hef- ur verið unnin hefur líkað vel erlendis að sögn Vilhjálms, gæði þaramjölsins hefur þótt fyllilega sambærilegt við ei'lenda fram- leiðslu. Þaravinnslutilraunirnar að Reykhólum voru gerðar að frum kvæði Sigurðar Hallssonar efna I verkfræðings, og sá hann um J>ar fyrir hönd Rannsóknarráðs ríkisins. Hafa þessar tilraunir nægilega mikið er af þara til staðið undanfarin ár, og hafa i vinnslunnar. Tilraunir hafa ver- þær bæði beinzt að því að finna ! ið ger'ðar með að nota heitt vatn heppileg þaramið og svo að , til að þurrka þarann, og hafa finna heppilegar vinnsluaðferð- I þær reynzt vel, þó ennþá eigi eft ir. Kafarar leituðu að þaramið- | ir að leysa ýmis tæknileg vanda- um, og kom fljótlega í Ijós að : mál að sögn Vilhjálms. — stofustúlku". Svo segir að minnsta kosti í nýbirtri ársskýrslu ráðsins. Þessu var þannig háttað, að ráðið mátti deila skrifstcfu- stúlku, sem þó starfaði aðeins hálfan daginn, með öðrom að- ila. □ Ferðamálaráð liafði í hitt Segið svo að ríkið kanni cSfyrra „fjórðung úr skrif- ekki að spara!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.