Alþýðublaðið - 19.08.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 19.08.1971, Side 1
 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1971 — 52. ÁRG. — 173. TBL. BÆJAR □ í fyrrakvöld liandtók löff- regrlan í Reykjavik maim nokk urn, seim hent hafði umferð- arski'lti í blómabeð við Ausí- urvöll og stóiskemmt það. — Þetta var hans framiag: til "eiárrunarvikunnar. — Báðir síaðirnir jafn bíautir □ Það voru áhöld um það í 'rigningiinni á fyrri degi sund keppninna'r við danskinn hvorir urðu blautari: þeir sem voru úti í lauginni eða hinir sem áttu að heita að standa á þurru. Hér gefur að líta hvernig ein af dönsku sund- konunum brást við veðrátt- unni, en sú á sundbolnum er íslendingurinn Vilborg Júlí- usdóttir. (Alþýðubláðsmynd: Gunnar Heiðdal). —j- kóngur — 10 Skuttogararnirtínast heim næsta sumar □ Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér er fyrsti skut-togarinn af þeim 13, sem við sögðum frá í gær að íslendingar hefðu samíð om kaup á, væntanlegur 1. júlí 1972. Nokk’rir fleiri verða til- búnir á næsta ári, en flestir verða afgreiddir á árinu 1973. Fyrsti togarinn sem kemur, vorður einn ríkistogaranna svo- BBBB8 kölluðu, sem nú er verið að smíða á Spáni. Gylfi Þórðarson fulltrúi í Sjávarútvegsráðuneyt- inu tjáði blaðinu, að togarinn væri væntanlegur 1. júH, og hin- ér þrjr koll af kolli með þriggja mánaða millibili. Þessir togarar fara til bæjarútgerðanna í Rvík Fraimli. á þís. 8. segir The Times í leiðarc í morgun □ Brezka stórblaðið The Times skrifaði leiðara í morgun um landlielgismálið. Þar segir fyrst að skiljanlegt sé, að ríkisstjórn íslands leggi mikið upp úr land- helgismálinu; slík mál séu öll- mn fj ‘k vpíyiþjóðum viðkvæm, og alveg sérstaklega íslending- um, sem séu mjög háðir fisk- veiðum Og líti á fiskimiðin scm helztu náttú'ruauðlind sína. koma tii alþjóðlegt samStarf. Sé það rétt, sem íslendingar haldi fram, að alþjóðaráðstefnur hafi elcki megnað að komast að ni'ð- urstöðu, þurfi það ekki að hindra að Bretar og íslendingar geti tekið sameiginlegt frum- kvæði innan ramma samatarfs Evrópurikja. Leiðaranum lýkur með því að segja að eftir að hafa raatt við Eramh. á bls. 8. ÍSLENDINGARNIR Á m \ SKÁK: Eil þrátt fyrir þetta, segir blaðið að einhliða útfærsla land helginnar við ísland geti ekki verið réttlætt. Að vísu hafa ís- lendingar enn ekki „tekið lögin í eigin hendur" heldur einungis filkynnt þá fyrirætlan að færa landhelgina út 1. september 1972 Þessi fyrirætlan sé brot á samn- ’ngi íslands og Bretlands frá lðGl, og það beri að harma, því að enginn óski eftir nýju þorsica stríði. Blaðið segir siðan, að það ■fcipti þó ekki mestu m'áli, að bessi ráðstöfun kæmi illa við brezka fiskimenn, heldur hitt, að baraa væri um gróft brot á al- þjóðalögum að ræða. ísland vævi ekki lengur einangrað land. — Það hefði nýlega gerzt meðlim- ur í EÍFTA og sú aðild legði því skuldbindingar á herðar. Auk þess hefði ísland óskað eftir við ikiptasamningi vð Efnahags- bandalagið. Blaðið segir síðan, að mikil þörf sé að gera ráðstaíanir til að vernda fiskistofna í norður- höfum, o_g um það eigi íslend- ingar og Brétar að geta verið sammála. Á því sviði þurfi að □ íslenzku skákmennirnir £ Landsliðsflokki á NM eru far»- i'r að draga fram úr erlend* keppendunum. Friðrik Ólafssou vann Sejr Holm í gærkvöldi í f jórðu tynferð og' er efstur mel 3.5 vinninga, en Jón Kristins- son vanu einnig í gærkveldi og- fylgir fast á eftir með S viua- inga. Jón vann Svíann Ivarsson, sem fyrir umferðina var afsiur Framh. á bls. 8. Með flugfreyju á hverjum fingri □ „Jæja, byrjar það nú aft- ur“ hugsuðu hjónin Harry og Peggy CranK þegar þeim var sagt á Toronto flugvelli I Kanada, að þau yrffu einu far- þegar í Boeing 747 risaþotumii til London (358 farþega þota) ve/gna þess að allir farþegarn ir hinir höfffu farið í aðra vél ar, þegar tilkynut var um noJtknri-a tíma seinkun vegna bilunar. „Þetta er eins og áff vinna ævintýraferð í happdrætM í annað sinn“, sagði Hairy Crang, seftn er 69 ára gamall verðbréfasálí. „Nákvæmlegít það sama henti okkur hjónín fyrir tveim árum í Boeing 707 þotu.‘* Og efcki þurftu hjónin yfír þjónustuuni um borð að kvarta, því þar var þjónn og flugfreyJa á hverjum ftnrri, fimmtán talsins. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.