Alþýðublaðið - 19.08.1971, Side 2
Sföðvaði
NIXON
ökuferðina
ÞÍNA?
□ Þcir eru þó noklcrir, sem
ætluöu sér aö aka um borg-
ina í nýjum bíl — en óraöi
ekki fyrir J)ví að Nixon
Bandaríkjaforseti væri með
ráíagerðir um annað.
Því þannig er, að talsvert
af nýjum bílum stóð til að af-
greiða til kaupenda í þessari
viku, a. m. k. nokkur hundr-
uð bíla, ef ekki þúsund — en
a'Ilt rak það í strand, þegar
gjaldeyrisdeildum bankanna
var lokaö á mánudagsmorgni,
og einungis heimiluð sala
gjald.eyrls gegn framvísun
geymslugjalds.
En hvað getur það haft
mikil áhrif á verð þessara
bíla, sem r:ú eru komnir til
landsins, en bíða óafgreiddir,
er annað tvaggja gerist, að
ísic"7ka krónan fylgir banda-
ríkjad.ollar eða einhverri ann
arri my”t?
— Þeir, sem áttu von á að
fá rýjan bíl afgreiddan í þess
ari viku æt*u fyrst að kanna
hjá viðkomandi umboði hvort
pa.ppírarnir hljóði upp á doll
ara eða “inhverja aðra mynt,
var okkur sagt hjá Citroen-
umboðinu.
Algengt er að bílar, sem
fiuttir eru inn frá Evrópulönd
um séu greiddir í dollurum,
eirs og t. d. franskir bílar.
Og ef íslenzka krónan myndi
fylg'a einliverri evrópskri
mynt og verða hækkuð þann
ig gagnvart bandaríkjadollar,
þá lækka þessir bílar í verði
um það sem remur hækkun
krónunnar. Ef hins vegar krón
ar f.vlgir dollaranum, þá verff
ur engin verðbreyting. Þeir
b'lar, sem hins vegar eru
skráðir í e'nbverri annarri
mynt, svo sem býzkum mörk-
Framhald á bls. 11.
Löggan átti
líka erindi
inn á völlinn
□ Æfingjn tojá Iþýzkri knatt-
spyrnukonu fékik heldur s'nögg-
an endi á þrið’udaglnn. þegar lög
rDglan ruddist inn á völiinn og
liandtók hana, Þar sem hún hljóp
um völiinn ásamt öðrum úr
kvennaliðinu.
Hún var handteki.n fyrir banka
rán. Uögi-egHan fefck „tipp“ og för
strax út á fcnattspyrnuvölimn í
Irgertshteim og handtók knatt-
spyrnúkcnuna — hina 21 árs
gumlu Monika Zoller.
Ungfrú Zoller viðurkenndi að
hafa staðið að bankarátninu í Sol
en hofen fyrra miðvikudag, þar
sem hún komst undan með 18
þúsund mörk eða nokfcuð á
fimmita hundrað þúsund ísl. kr.
Hún skýirði frá því, að hún
histfði kcmizt á ,,putanum“ til Sol
Framh. á bls. 8.
SJIGULI - EÐA ÖÐRU NAFNIFIAT
□ FIAT 124 mun í fr?,mtíðinni
keppa á vestur-evrópskum
markaði í sinni sovézku útgáfu
— Sjiguli. Eftir því, sem TASS
fréttastofan sovézka skýrir frá
í gær hafa nú fyrstu 2000 sýn
ishornin af hinum sovézka
EIAT verið flutt út til kaup-
enda í Finnlandi, Belgíu, Hoi-
landi og Luxemborg.
Sjiguli er nýtízkuleg útgáfa
af Fiat 124. Bíllinn er fram-
leiddur í hinni stóru verk-
smiðju í Togliatti við Volgu,
sem nýlega var reist af ítölsk-
um sérfræðingum. Þegar verk
s.miðjan nær fulium afköstum
eftir eitt og hálft ár á hún
að geta framleitt 660 búsund
bíla á ári, Núverandi afköst
eru 220 þúsund bílar á ári.
50 þúsund þeirra fara til Anst
ur-EvrópuIanda, cn reynt verð
ur a® beina útflutnipgnnm
sem mest til Vestur-Evrópu.
□ Einmunatíð hefur verið i
Vopnafirði í sumar, mikill afli
og heyskap viðast hvar að ljúka.
Þessar upplýsingar fékk blaðið
Kappakstur
endaði me
ósköpum
□ 'Mjög harður árekstux varð í
gærkvöldi á mótum Rauðarár-
stígs og Fló'kagötu, er tveir bfflar
skuiiu þar saman og leifcur grun
ur á, að annar 'þeii-ra liafi verið
í kappafcstri. Ofcumenn beggja
bflanna slösuðust og voxu fluttir
á Slysadíeildina, en engir fax-þeg-
ar voi-u í bxlunuim.
Öði-um bíinum, litlum Morris,
var ekið suður Raúðai'árstíginn,
en á gatnamótum Flófcagötu kom
Vcikswiagenbíli ákandi á fullri
fierð ni&u'r göfuna og beint inn í
hliðiSna á Morrisnum.
Bíiarnir köstuðust langt frá
j 'hvor öðrum eftir áreksturinn. —
VOlkswageninn kastaðist súður
eftir Rauðai'árstígnum og í-ann
drjúgan spöl áður en hann nam
staðar upp á gangsl'étt, vestan
megin götunnar, a'ðeins no'fckrum
þumlunguim frá umfierðarmei-ki
Þar og var þá bílstjórinn í roti.
Morrisinn hentist ’hinsvegar
á í’ammbyggilegan steinvegg
á norð-vestuimorni gatnamótanna
ag nam þar staðar. Sem fyrr seg-
ir, segir sjónarvottur að Volks-
w'aganbíHinn hafi verið í kapp-
afcstri, og segir hann hinn bílinn
Framh. á bls. 8.
hjá Magnúsi Guðmundssyni i
gær.
Magnús sagði að næg atvinna
hefði verið í kaupstaðnum, í
sumar aðallega við frystihúsiS
á staðnum. Er þetta mikil breyt
ing frá því sem áður var, þvi
atvinnuleysi hefur verið mikið
á Vopnafirði undanfarin sumux-.
Sagði Magnús að jafnvel hefði
tekist að útvega öllum ungling-
um atvinnu í sumai-.
Selveiði var með mesia móti
‘í Vopnafirði í sumar, og hákax-la
vei-tíðin gengið afbragðsvel. —,
Hafa margir Vopnfirðingar há-
karlaveiðar að aukastarfi, og
hafa sumir komist allt upp í 20
hákai-la í sumar. Er mikil búbót
af þessum veiðum, því fyrii- túll-
vaxinn verkaðan hákarl er hægt
að fá 20 þúsund krónur.
Nokkuð líf hefur hlaupið í
byggingariðnaðinn að undan-
förnu, og eru nú fimm íbúðai--
hús í smíðum á Vopnafirði. —
Yenið i hráðri
lífshættu, en...
□ Óttinn við það, að japanska (í gær og þannig hefur það ver-
yenið hækki, ,-etti ,-vip sinn á ið síðan Nixon flutti ræðuna
öll1 gjaldeyrisviðskipti í Japan sína fi-ægu. Flestir fjármálasér-
j morgun: Yenið hækkar
SÍÐUSTU FRÉTTIR: | Lokaákvörðun um hve mikið
n A fundi japönsku rxkisstjórn- yenið hækkar verður tekin, þeg-
jiLnnar I nott <ásl. txmi) var ar ijósar liggur fyvir hvað löud
ákveðið að hækka gengi yensins, í Vestur-Evrópu gera í sam •
en. jafnfi-amt tilkvnnt að það bandi við gengisskráningu. —
yrði „fljótandi" fyrst urn sinn. |
jfræðingar landsins eru á því, að
láta yenið hafa „fljótandi gengi“
þannig, að það finni sitt eðli-
lega gengi í samræmi við doll-
ar.
Þá reikna þessir sérfi'æðingar
með, að Japan muni tapa þrem-
ur milljörðum dollara vegna
10% tollsins, sem kemur á flest-
ar innfluttar vörur til Bandn-
ríkjanna. Þetta hafði í för með
sér mikið verðfall á japönskum
verðbréfamarkaði.
i Dollarastraumurinn fi-á einka
bönkum í Japan til Seðlabanka
landsins heldur áfram. SeðJ.a-
bankinn er tilneyddur að' kaupa
til þess að halda hinu skráða
gengi dollarans. Á mánudag og
þriðjudag keypti Seðlabankinn
1.3 milljarða dollara og vara-
sjóður Japans í dollurum er nú
í fyrsta skipti kominn yfir 10
milljarða dollara.
Á skyndifundi japönsku ríkis
Framhald á bls. 11.
8,
100 þúsiínd
□ Sameinuöt. bruggverk-
smiðjurna.r (Carlsberg og Tu-
boig) hétu í gær 100 þúsund
dönskum krónum í verðlaun
þer'm, sem gæti gcfið upplýs-
íngar er leiddu í ljós allan
sannleikann í ránmálinu á dög
unum. 1,8 milljón danskra kr.
var þá krafizt sen- Iausnar-
gjalds fyrir einn af forstjórum
fyrirtækisins, V. J. Rasmus-
sen. Fyrirtækið greiddi lausn-
argjaJldið á mánudag.
Forstjóranum var' haldið
sem gísl á heimili sínu af
enskumælandi manni, serni
sagðist vera fulltrúi hefndar-
verkaflokksins A1 Fatah. Hins
vegar liafa nú þessi arabísku
samtök neitað því að hafa átt
nokkurn þátt í þessu máli.
Lögreglumeim á öllum Norð-
urlöndunum leita nú að þeim,
sem fengu lausnargjaldið og
einnig hefur Interpol fengið
vitneskju um það. —
2 t Fimmtudagur 19. ágúst 1971