Alþýðublaðið - 19.08.1971, Qupperneq 4
Þjóð-
vina-
félagið
lÖOára
ídag
O Hið íslenzka þjóðviaafélag
var stofnað 19. ágúst 1871, og
voru stofnendur þess 17 þjóð-
kjörnir alþingismenn. Félags-
stofnunin hafði átt sér aokkurn
aðdraganda, fyrst á alþingi
1869 fyrir forgöngu Tryggva
Gunnarssonar og síðar á sýslu
fundi Suður-Þingeyinga 8.
júní 1870, þar sem „nokkrir
heiðursmenn . . . tóku sig sam-
an um að hvetja landsmenn til
að sýna í verkinu, að þeir
liefðu það þrek og samheldini að
vera ejálfstætt þjóðfélag og
vinna sér þau réttindi, sem
þar til kreíðist að halda þeim“.
Tilgangur félagsins var þann
ig í upphafi stjórnmálalegur,
og fyrsti formaður þess var
Jón Sigurðsson. Félagið efndi
t.a.m. til þjóðfundar á Þing-
völlum 1873, og sumarið 1874
stóð það fyrir þjóðhátíð þeirri,
er haldin var í minningu þús-
und ára byggðar á íslandi.
Fólagið sneri sér þó brátt
aijjnframt að útgáífu ýimissa
rita, og eru þar kunnust And-
vari (1874 —), er leysti af
hólmi Ný félagsrit Jóns Sig-
urðssonar og félags hans
(1841—73), og Almanak
(1875—). Kjarni þess var ís-
landsalmanak það, er Kaup-
mannahafnarháskóli haföi gef-
ið út allt frá árinu 1837, en
við það var svo aukið ýmsu
efni, er verið gæti alþýðu
manna til gagns og fróðleiks.
Einfftök rit, er félagið hefur
gefið út, voru framan af lang-
flest um. hagnýt efni, til þess
ætluð að glæða áliuga á at-
vinnu- og efnahagsmálum og
hvers konar framförum í þeim
efnum.
Af þeim mörgu riturh, er
Hið felenzka þjóðvinafélag hef
ur gefið út, . skulu hér ' nokkur
talin:
Mannkynssöguágrip eftir Pál
Meisteð, 1. og 2. hefti (1878—
79). Dýravinurinn, alls 16
heftl (1885—1916). Um frels-
ið eftir John Stuart Mill í
þýðingu Jóns Ólafssonar
(188B). Hvers vegna? Vegna
þess — eftir Henri de Parville,
1— 8. hefti (1891-93). Rétt-
arstaða íslands eftir Einar
Arnórsson (1913). Hið íslenzka
þjóðvinafélag 1871—19. ágúst
— 1921. Stutt yfirlit eftir Pál
Eggert Ólason (1921). Mann-
fræði eftir R. R. Marett í þýð-
ingn Guðmundar Finnbogason
ar (1924). Varnarræða Sókra-
tesar eftir Platon I þýðingu
Steingríms Thorsteinssonar
(1925). Jón Sigurðsson efti'r
Pál Eggert Ólason I—V
Frá sýningunni sem opnar í dag
á Skálhoitsstíg 7, iandshöfSingja
húsinu gamia.
með merki félagsins sjálfs,
Aðrir forsetar félagsins en
(1929-1933). Býflugur eftir
M. Maeterlinek í þýðingu Boga
Ólafssonar (1934). Sjálfstæði
íslands 1809 eftir Helga P.
Bricm (1936). Örnefni í Vest-
mannaeyjum eftir Þcrkel .Tó-
hannesson (1938). Bréf og- rit-
gerðir Stephans G. Stephauns
son (1938). Bréf og ritgerðir
Stephans G. Stephanssonar
H—,'V (Í1938—<48). Konu'r á
Sturlungaöld eftir Helga
Hjörvar (1967).
Tryggvi Guhnarsson (1835—
1917) tók við af Jóni Sigurðs-
syni, er lézt 1879, og var for-
sf.ti Þjóðvinafélagsins 1880—
19-11 o-g aftur 1914—17. Hann
arnaðist í samfellt 30 ár rit-
stjóm Almanaksins og aftúr
þrjú ár síðar. Hefur enginn
maður unnið félaginu slíkt
gágn sem hann, enda kom
mörinum jafrian hann í hug,
þegar þeir- heyrðu félagsins
getið, þótt hér væri einungis
um eitt viðfangséfni þéssa þjóð
kunna athafnamanns að ræða.
Það er því ekki ófyriröynju, að
póststjórnin géfur í tilefni ald
arafmælis Þjóðvinafélagsins
út frímerki með mynd Tryggvá
Gunnarssonar aúk frímerkis
þeir Jón og Tryggvi hafa verið:
Jón Þorkelsson þjóðskjalavörð-
ur 1912—13.
Bsnedikt Sveinsson alþingis-
maður 1918—20.
Dr. Páll Eggert Ólason 1921—
34.
Pálmi Hannesson rektor
1936—39.
Jónas Jónsson alþingismaður
1940.
Bogi Ólafsson yfirkennari
1941-56.
Þorkell Jóhannesson háskóla-
rektor 1958—60.
Ármann Snævarr hásltolarekt-
or 1962—67.
Finnbogi Guðmundsson lands-
bóka-vörður 1967 og síðan.
Auk hans eiga nú sæti ; í
stjórn félagsins þeir Bjarni
Vj' lh j álmsson þj óðsk j alavörður
varaforseti,- Einar Laxness
menntaskólakennari, Jónas
. Krrítjánsson forstöðumaður
Handritastofnunar íslands og
dr. Þorsteinn Sæmundsson, m.eð
stjórnendur, en Þorsteinn hef-
ur verið ritstjóri Almanaksins
síðan 1964.
Árið 1940 var <efnt til sam-
vinnu Hins íslenzka þjóðvina-
félags og Bókadeildar Menn-
ingarsjóðs um bókaútgáfu, og
var þá gert iáð fyrir, að félagið
gæfi út • >-jár bækur á -ári, en
þ-'kadr'ldin í forsjá Mennta-
máríráðs fjórar, Reyndin hef-
ur þó orðið sú, að hókaútgáfan
-Framhald á bls. 11.
4 fknmtudagur 19. ágúst 1971