Alþýðublaðið - 19.08.1971, Síða 6

Alþýðublaðið - 19.08.1971, Síða 6
^aíawiíi WmbM Útgr. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson Hlakkar Halldór Tíminn hefur nú í tvo daga í röð gert *ð umtalsefni leiðara Alþýðublaðsins á þriðjudaginn. Segir Tíminn að Alþýðu- jblaðið hlakki yfir því, að ríkisstjórnin kunni að lenda í erfiðleikum vegna þróunar þessara mála; Alþýðublaðið hafi takmarkalausan áhuga á því að Blíkt gerist, en engan á þjóðarhag. Skrifum af þessu tagi er í sjálfu sér ekki svarandi. Þau byggjast á mark- lausum útúrsnúningi, ósvífinni tilraun til að lesa ævinlega annarlegar mein- ingar bak við það sem sagt er. Þetta er aðferð, sem þeir pólitískir skríbentar beíta iðulega, sem hafa ekkert jákvætt til málanna að leggja, sem í raun réttri hafa enga skoðun, heldur hafa tamið sér að líta á pólitískar umræður sem íþrótt, þar sem heimilt sé að beita hvers konar bolabrögðum, hvaða útúr- snúningi sem er Góð dæmi um þvílík- an málflutning er að finna næstum því daglega í Staksteinadálki Morgunblaðs ins, og höfundar samskonar svartlet- ursdálks í Tímanum gefa meisturunum við Aðalstræti ekkert eftir, þegar þeim tekst upp. Vissulega sagði Alþýðublaðið, að gengiskreppan gæti valdið fslendingum erfiðleikum. Hvað er athugavert við að segja það? Þetta vita allir. Meira að segja fjármálaráðherrann hélt heilan blaðamannafund á þriðjudaginn til þess að segja einmitt þetta — og ekkert nema þetta. Er hann að hlakka yfir því, að erfiðleikar kunni að vera í vænd- um? Auðvitað er sá mæti maður, fjármála ráðherrann, ekki að neinu slíku. Hann var aðeins að skýra frá staðreyndum. Og Alþýðublaðið var líka að skýra frá etaðreyndum, þegar það nefndi sama hlat í leiðara sínum á þriðjudaginn. Sjálfblekkingargferaugu Bn á þessu máli er líka önnur hlið. Það hefur greinilega komið í ljós síðustu vikur, að flokksmálgögn ríkisstjórnar- innar eiga erfitt með að þola að skýrt sé frá staðreyndum, ef þær benda til þess að eitthvað sé öðruvísi en stjórnarblöðin vildu að það væri. Skrif erlendra blaða um utanríkisstefnu gtjórnarinnar hafa verið kölluð áróð- urslyg iinnlendra stjórnarandstæðinga, jafnvel þótt þau séu í raun undantekn- ingalítið sjálfstætt mat þessara erlendu urslygi innlendra stjórnarandstæðinga, blaða á íslenzkum málum. Og vissulega kemur það okkur við, hvað sagt er um utanríkisstefnu landsins í öðrum lönd- um, alveg eins og okkur kemur það við, þegar hugsanlegir erfiðleikar steðja að. Við hljótum að þurfa á hverjum tíma að gera okkur sem raunsæasta grein þess, hvar við stöndum, en megum ekki líta umheiminn í gegnum lituð gler- augu sjálfsblekkingarinnar. Hröðamet í QOlfÍ □ Brezkur golfmeistari lék þaff afrek í síðustu viku að fara einn hring — 18 holur, sem er um 6 km. á lengd á nákvæm- lega 31 mín. og 25 sek. Þetta bætti heldur betur hraðametið brezka á golfvelli, því það var 91 mín., og átti Ken Bousfield það. Eini munurinn nú var sá, Framh. á bls. 11. Þessi stúlka er áströlsk, heitir Kathy Trout og er heimsmeistari í sundköfun. Hún var í London á dögunum og þá datt henni í hug að athuga hvort ekki væri eitthvað kvikt í fljótinu Thames. Myndin var ekin við það tækifæri. og jboð kos aös hana lí □ Þegar Alain Bord gamla bílinn, sem vei hans átti, tók hjarta han Hann varð að eignast bíl — sama hvað það 1 Hann hugsaði ekki um — bíllinn varð honum mei'ra en ást og um hinnar 23ja ára gömlu konu hans. Að lokum það hana lífið. Alain og Ginette höfí ið gift í tvö ár. Þá varð hugfanginn af hinum Renault Dauphine — b: Andre Aufoerger, 38 án all átti. Hann var vei Alains og hinn myndai maður að vallarsýn. í skipti, sem Alain sá ’ bí'lnum, hét hann þvi, ac mundi kaupa hann á eii hátt. Þeir unnu í Chate, í Vestur-Frakklandi. þráttuðu um verðið og svo um 3300 krónur gnmla skrjóðinn. En hvernig átti Alain ; að borga? — Hann b: lán. Andre neitaði, en □ í GÆR voru 185 ár liðin frá því að fyrst voru stofnað- ir kaupstaöir á íslandi. Með konungsbréfi 18. ágúst 1786 var ákveðið að setja á stofn sex kaupstaði víðsvegar um Iandið og þeim veitt ýmis Mðindi hliðstæð þeim, sem kaupstaðir í Danmörku nutu á þeim tíma. Þessir sex kaupstaðir, voru Reykjavík, Grundarfjörður, ísafjörffu'r, Akureyri, Eski- fjörður og Vestmannaeyjar, en af þessum sex stöðum cr það Reykjavík ein, sem hef- ur haft kaupstaðarréttindi óslitið allan tímann. Hinir staðirnvr allir voru sviptir kaupstaðarréttindum á fyrri hluta 19. aldar, og tveir þeirra, Grunda'rfjörður og Eskifjörður, hafa aldrei feng- ið þau réttindi aftu'r. Hér skal ekki rætt um á- stæðu'r þess, að svo fór að þroski Reykjavíkur varð langtum meiri og örari en hinna staðanna fimm, sem voru gerffir aff kaupstöffum á sama tíma. Þar vo’ru aff sjálf- sögðu aff verki margar og samofnar orsakir, sem á- stæffulaust er að telja upp hér. En þaff vill stundum gleymast hér sunnanlands, — þega'r talað er af fjálgleik um afmælisdag Reykjavíkur — 18. ágúst, aff sá dagur er líka merkisdagur í sögu fimin annarra sveitarfélaga á land- inu. EINN ÞESSARA gleymdu kaupstaða — sem raunar er ekki kaupstaður lengur, að- eins þorp — hefur minnzt af- mælisdagsins í ár með eftir- jminnilegum óg jneniiingar- legum hætti. Að tilhlutan hreppsnefndar Eskifjarðar hefur verið tekið saman og gefið út fyrsta bindið í rit- flokki um sögu staðarins. — Þetta er hin fegursta bók ásýndum og vekur góðar von i'r um að áframhaldið kunni að verða mjög bitastætt, þótt það muni raunar verða nokk uð annars eðlis en fyrsta bindið, sem er fyrst og fremst lýsing á landi byggðarlagsins og íta'rleg örnefnaskrá. En höfundurinn, Einar Bragi rit höfundur, hefur ekki látið sér nægja að birta skrána e sem hefði orðið nokkuð ] fróðleikur fyrir ókunnuga minnsta kosti, heldur fj hann bókina út með sögi frá örnefnasvæðinu og m af myndum og teikningum eru þær að mínu viti ( sízti hluti bókarinnar. Ég ætla hér ekki að : að skrifa ritdóm um þ bók, aðeins vekja athyg: því, hve myndarlega E fjarðarkauptún mir þama afmælisdags bygg lagsins. Nú er 185 ára afr í sjálfu sér ekkert merki mæli, og því varla við þv búast að mikið sé borið í tíðahöld vegna þess, en i finnst mér þó mennin legra að staðið hjá þeii Eskifírði heldur en Rey víkurborg, og skal ég þó lasta fegruuarvikuna nefndu, sem sjálfsagt h boriff einhvem árangur. það skal heldur ekki las að mönnum sé útbúin j ágæt skemmtun og- slai fegmnarnefndarinnar, hún birti á dögunum, ! veitt í fásinninu. 6 Fimmtudagur 19. ágúst 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.