Alþýðublaðið - 19.08.1971, Page 9
iþr<
íþróttir
íþróttir
□ Framarar voru alge'.'lega
bornir ofurliði af sterkum Eyja-
mönnum á vellinum Hástein í
STAÐAN
IBV-Fram 4:1
IBV 11 7 2 2 28:13 16
ÍBK 10 6 2 2 21:12 14
Fram 11 7 1 3 25:20 13
ÍA 11 6 0 5 23:22 12
Valur 11 5 2 4 21:21 12
ÍBA 11 3 1 7 19:25 7
Br.blik 11 3 1 7 ‘‘8:27 7
Klt 10 2 1 7 8:16 5
Markhæstir:
Ingi Björn Albertsson Val 9
Mattliías Hallgrímsson ÍA 9
Kristinn Jörundsson Fram 9
Steinar Jóhannsson ÍBK 8
gærkvöldi. Þaff var einkum
fyi'ri liálfleikurinn sem yfirburð
irnir komu í ljós, þá áttu Eyja-
menn nær allan leikinn. Aftur-
ámóti gat varla heitiff aff Fram-
; liffiff næði sóknarlotu í hálfleikn
um, sem e'r sá slakasti sem untl-
\ irritaffu'r hefur séff til Fram í
j sumar.
o o o
Rigning var nær allan leikinn
og völlurinn því háll. En veðrið
dró ekki úr stemningunni með-
al áhorfenda, en láta mun næri
að allir bæjarbúar hafi verið á
vellinum, og bátar fóru ekki á
sjó fyrr en leiknum lauk. Vcst-
;manneyingar náðu fljótlega und
■ irtökunum, og' skapaðist strax
j hætta við mark Fram, og varð
1 Þorbergur að oft að taka á hon-
um stóra sínum í markinu.
En hann fékk ekki við neitt
j ráðið á 22. mínútu. Óskar Val-
j týsson hafði leikið sig frían á
vitateig, og skaut þrumuskoti á
markið. Þorbergur hélt ekki
boltanum og Örn Óskarsson
kom á fullri -ferð og renndi
1 boltanum í netið við mikinn
, fögnuð, sem Eyjaskeggjar gáfu
j til kynna með öskrum og b.íl-
flauti. Stuttu síðar átti Valur
Andersen hörkuskot að marki,
efst upp í markhornið, en Þor-
bergur flaug eins og ör og náði
að verja frábærlega vel.
Á 38. mínútu brunaði Gísii
Magnússon bakvörður upp
vinstra megin, gaf boltann inn
í teiginn, Sævar náði að setja
boltann yfir Þorberg sem kom
'hlaupandi út, og Haraldur Júlí-
usson renndi honum í netið. —
Feikilega fagnaðarlæti. Stuttu
síðar átti Fram sitt hættulegasta
færi, þegar Gísli bjargaði á hnu
frá Jóni Péturssyni.
Á 42. mínútu kom 3:0. Tómas
lét langskot dynja á maiki
Fram, Þorbergur missti frá sér
boltann og Örn skoraði nákvæm
lega eins og í fyrsta markinu. —
Framliðið virtist óiþe'kkjaniegt
í seinni hállfleik og munaði mikið
Framh. á bls. 8.
Þorbergur stóS sig oft vel í gær, o? hér hafffi hann rétt lokið við að
verja hörkuskot frá Val Andersen Ljósm.: SS).
STÓRSIGUR DANA
Guðmundur Gíslason í startpallinum. (Ljósm.: Gunnar Heiðdal).
□ Öll vonum sigur gegm Dön-
um í landskeppninni í sundi fór
strax í fyrstu grein í gærkvöldi,
þegar Danir unnu tvöfaldan sig-
ur I 100 m sfcriffsund kvenna.
Þetta var ein af þessum grein-
um, sem allt gat skeff í, en Dan-
ir komu á óvart, þegar þeir
settu Kristen Knudsen í sundiff
og hún sigraffi örugglega. Danir
sigruffu í landskeppninni með
21 stigs mun — einhver mesti
munur, sem þeir hafa unniff
ísland meff í sundi, og sá sigur
var verffskuldaffur, því danska
sundfólkið sýndi virkilega
keppnishörku.
Þrátt fyrir þetta mikla tap
stóð íslenzka sundfólkið sig vel
og nokkrir stórbættu árangur
sinn. Hins vegar kom vel í íjös,
eins og við sögðum frá í gær,
að breiddin hjá okkui’ er alltof
lítill í 24 greina landskeppni.
Við eigum örfáa afreksmenn og
þá góða. Guðmundur Gíslason
sigraði í öllum þeim greinum,
sem hann keppti í og setti í gær-
kvöldi glaseilegt íslandsmet í
100 m flugsundi 1:01.8 mín. en
eldra met hans var 1:02.6 mín.
Alltaf getur Guðmundur bætt
sig. Þá setti Guðmunda Guð-
mundsdóttir íslandsmet í 100 m | landsmeti Leiknis.
flugsundi, bætti tíma sinn mjög |inu fékk Guðjón
og synti á 1:13.2 min., en ekki
nægði það til sigurs. — Susanne
Peterteen vai* sekúndubrhti á
undan. Friðrik Guðmundsson
setti í gærmorgun nýtt íslands-
met í 1500 m skriðsundi á
18:15.9 og met var sett í síð-
ustu greininni í gærkvöldi,
4x100 m fjórsundi, þar sem 5s-
lenzka sveitin stórbætti sig frá' sem ísland hlaut í keppninni,
NM, synti á 4:18.0 min., en Hins vegar má geta þess, að
danska sveitin bætti árangur þrátt fyrir hinn mikla stigamun,
I boðsund-
með fljúg-
andi viðbragði — 1.10.9 mín.,
e.n það sýnir vel hver afreksmað
ur hann er að verð'a. Þá var 400
m fjórsundið skemmtilegt. Guð-
mundur Gíslason hafði mikla yf-
irburði, en á síðustu metrunum,
tókst Hafþór Guðmundssyni að
komast fram úr Dönunum, og
var þetta eini tvöfaldi sigurinn,
sinn bara enn betur og sigraði.
Mesta alíreksíólk Dana var
Eyvind Peter.-en og Kii'sten
Knudsen, sem sigruðu bæði í
sigruðu Danir ekki í nema 13
greinum af 24 — þar af þremur
boðsundum af fjórum. í ein-
staklingsundum vann því hvor
fjórum greinum, auk boðsunda, þjóð 10 greinar. Það sýnir vel,
óg lögðu öðrum fiemur grunn
að hinum mikla sigri. ,
Skemmtilegustu greinarnar í
gær voru 100 m skriðsund, bar !
að Island á góða sundmenn
en breiddina vantar. —
sem enginn sa mun a
þeim
Eyvind Petersen og Finni Garð-
arsson nema dómararnir. Peter- ,
sen sigraði á 55.6 sek. en Finn-
ur fékk 55.8 sek, og var tekið
þar af honum nýtt íslandsmet.
Þessi tími hans var metjöfnun.
100 m bringusund, þar sem Guð
jón Guðmundsson sigraði á Á sama tíma fe’y fram íslands-
1:12.3 mín. aðeins broti frá ís- mótið i útihandknattleik
KVOLD
□ í kv'öld kl. 7t30 fer fram einn
leikur í 2. dcild íslandsmótsins í
knattspyrnu. Þá leika á Hafnar-
fjarðarvellí Haukar og Víkinffur.
Fimmtudagur 19. ágúst 1971 &