Alþýðublaðið - 30.08.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.08.1971, Blaðsíða 6
^líáYTO Útg. Alþýðuflokkurina Ritstjóri: Sighvatur Björgrinsson Bókmenntir á filmu Fyrir skömmu var frá því skýrt í frétt- um, að þýzkir sjónvarpsmenn hygðust taka hér á landi kvikmynd eftir sögu Halldórs Laxness, Brekkukotsannál, og hú hafa borizt af því fregnir, að banda- rískt kvikmyndafélag hafi áhuga á því að gera mynd eftir sögu sama höfundar, Þaradísarheimt. | Þetta eru hvort tveggja mjög ánægju- íeg tíðindi. Það eru ánægjuleg tíðindi að erlendir kvikmyndamenn skuli vilja festa íslenzkar bókmenntir á filmu og það eru ánægjuleg tíðindi að slíkar1 myr.dir skuli teknar hér á landi, á sögu sviðinu sjálfu. f þessu er fólgin mikil landkynning og mikil uppreisn fyrir ís- lenzkar bókmenntir og menningu. Halldór Laxness hefur um árabil ver ið sá höfundur íslenzkur, sem mestur orðstír hefur farið af í öðrum löndum. Og honum hefur hlotnazt einum fslend- inga sá mesti hróður sem rithöfundi get- ur hlotnazt: bókmenntaverðlaun Nóbels sem hann hlaut 1956. Bækur hans hafa varið þýddar á flest tungumál veraldar, en hins vegar hefur ekki verið gerð nema ein kvikmynd eftir sögum hans til þessa: myndin um Sölku Völku, sem Svíar gerðu á sínum tíma. Það er ánægjulegt til þess að vita að erlendir menn skuli hafa jafnmikinn á- huga á íslenzkum bókmenntum og fram kemur í kvikmyndatilboðunum tveim- ur. Enn ánægjulegra hefði þó verið, ef ísienzkir aðilar hefðu þarna að verki ver ið. Að vísu má segja að fslendingar hafi ekki bolmagn enn sem komið er til að ráðast í slík stórvirki og kvikmyndun á sðgum Halldórs Laxness hlýtur að vera, en engu að síður ætti okkur að vera kleift að gera mun meira af því en gert hefur verið að flytja bókmenntverk yf- íp á kvikmyndatjald eða sjónvarps- skerm. Þarna er mikið verkefni fvrir ís- lenzka sjónvarpið, og þess má ekki láta ógetið. að það hefur begar sinnt þessu verkefni talsvert. Siónvarnið hefur bæði flutt nv frumsamin sjónvarpsverk og staðið að breytiíviu bókmennta í mvndverk. Þar nægir að nefna sem dæmi kvikmvndina um Kristrúnu i Hamravík. sem flutt var á sfðasta vetri. Eíi bað hefði verið æskileera ef hægt hofði verið að gera meira. Oe bessi starf semi má boldur okki vera til innanlands nota eineöngu. heldur iafnframt og ekki SÍðnr H1 ívnincfa erlenr1i<?. Samstarf sión varnsstöðira baoði á Nhrðnrlönrtum Og víðar æt.ti að eeta verið eóðnr vettvang- Ur til að knma fs1pn7knm hókmPnnta- oe IpikfTPrklJm á fram-Fnori prlpndis. og aó bví mnn vera unnið. Og án bes^ ka^ta neinnj rvrð á TTallrlór T.axnoss, sem nm áratnrrackpið tiofnr bnrið bpfnð orf borðar vfir aðra íslnnyka ritböfimda cplrar plrlri að Iptp bpð knmp Frpm í bpqR.- pri otarfspmi. pð fleir? ern ri+böFnnrlpr á Tslandi en bann, en stnndnm virðist svn snm erlendir menn haldi að hann rói hér aleinn á háti. i / / O Olíuleit er nú að hefjast fyrír alvöru á Svalbarða, heim skautaeyjunum, sem Norð- menn hafa eignarheimild á. Fyrir fáeinum vikum byrjaði belgíska olíufyrirtækið FINA að bora á suðurodda eyjarinn- ar Hoppen, sem liggur í suff- austurhorni eyjaklasans. Þetta er fyrst og fremst jarfffræffi- Ieg könnunarborun, og á ekki aff fara nema 600 metra niff- ur, en raunveruleg oliuleit hefst fyrir alvöru í vetur, og verffur þá boraff á tveimur stöffum. í sumar var 'byggð bæki- stöð fyrir borunarmennina á Hopen, og í júlí hofst taakni- legur undirbúningur sjálfra freimkvæmdanna, sem nú eru hafnar. Um 30 manns starfar við borunina, en gert er ráð fynir að henni ljúki í lok sept em.bier. I>á :er æt'lunin að búið verði að ná bonkjörnunum, sem geta sýrat jarðlög á þess- um stað all't niður á 600 metra dýpi. Auk tækja ti'l sjálfrar borunarinnar eru leiðangurs- mfennirndr á Hopen með eigin hyrilu, eigið svifskip og auk þess hatfa þeir tefcið á leigu fiskiiskip frá Tromsö í Norður- Noregi. HAFNLEYSI OG ÍS Hopen er um 100 kílómetra suður af Edgeö og er 34 km. löng eyja, en aðeins 2,5 km. breið, þar sem hún !er brieið- ust. Alils er eyjan 47 ferkfló- metrar. Engin höfn er þar, og ofrt getur yerið íerfitt að kom- ast þangað vegna rekíss og þoku. 'Eyjan er óbyggð að öðru leyti en þcví að Norð- menn reka þar veðuraithug- unarisitöð, og munu þrír mienn starfa við 'hana í vetur. Þeir verða þar algjörliega einamgr aðir, því að ísa'lög hindra siglingar fii eyjarinnár yfir veturinn og Iþafr er i'enginn 'lendiingarstaðúr fyrir flugvéil- ar. TVEIR Á NÆSTU EYJU Norslkt dótturfýrirtæki FINA vinnur leinnig að undirbúningi- díuleitar á Edgeö, sem er mun norðar en 'Hopen. Þar hoitir Rússaflói, sem félagið hyggst hefja Jieitina, len enn srtaxfa þar ekhi né-ma þrír eða fjórir menn við undirbúningsstörf. En í haust verður komdð þarag að með börunarútbúnað og hann verður fl-uittur á frera inn í landið, þar sem ætlunin er að -bora. Sleðinn, sem nota á, er hannaður með sérstölku tiHliti -til Iþess að hann valdi sem -mdnnstu-m náttúruspjöOl- gert að Ihiefja borun eftdr í f-e-brúar, en CFP ke þarna fram tfyrir hönd Cal' olíuhringsins. fleiri á FERÐINN Auk þessara 'tveggja fj tækja hafa tvö önnur f sýnt mikinn á-huga á olíulli Svalbarða. Annað ih-eitir £ ber-gen Prospecting og :i tengslum við Aker-fél norsfcu. Þetta félag ræður rannsófcnariski-pi og það ur hug á að ieita að oO landgrunni íSval'barða ir landhelgi eyjairinnar. Það ur Iþegar ráðið til s-ín ei og ameríska sérfræði'raga að starfa við oOíUleát á þ um slóðum. Hitt féflagið sem hie-fu: h-uga á olíulei-t á S-vaib. er ítaislka ríkisffynirtí EN-I/AGIP, en- það Ihefur um, og hatfa norsk yfirvödd viðurkiennt Ihann til sinna nota. Giert er ráð fyrir því að sjá-lf borunin leftir olíu ge-ti hatfizt á þessum s-tað eán'hyern. tíma í vetur. Eh. það vierða fleiri að á þ.essum norðlægu slóðum í vetur. í september komá menn frá fraraska félagin-u, Compagnie Francaise du Betrol — OFP — tiil Þjófá- fjarðar, sem íer annar stáðar á þessari sömu eyju. Þa-.r munu 'þeir -flytja tæk-i sín í Oand, þó ekki fyrr en norsk yfir- vold hafa viðuilkénnt aOllan, - þeirra útbúnað með tiMiti til náttúruverndar. Þarná, er ráð ar gert jarðfræðilegar r: sóknir í iland'helgi Svalbs Þær rannsóknir hafa þó izt noifckuð Vegna íss og arra erfiðleikai, ten féla'giið þær ekki fyrr ten í sud Enn hetfur AGIP ekki kynnt neina olíufundi, og 'befur leikki lenn óskað efti: fá úthlutað svæði ti'l ná könnunar. EKKI NÝ BÓLA Áhugi á olíuleit á Sívajb: er engan Veginn nýr af inni, þótt hann sé i óve mib^srn blóma núna. 'En i var borað þar teftir olíu 1 — 66. Þá iboraði Caltex-hr Framh. á blí Borað á landi og sjó við Svalbarða 6 Mánudagur 30. ágúst 1871

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.