Alþýðublaðið - 30.08.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.08.1971, Blaðsíða 9
íþróttix - íþróttir - íþróttir - íþróttir - : 04» ? - íþróttir - VALUR VAR IBK LÍTSL HINDRUN O Valsmenn vorn Keflvíking- um lítil hindrun á vegi til sig- urs í íslandsmótinu í gærkvöldi, jafnvel þótt Keflvíkingar léku langt undir getu, var leikur Vals ennþá lélegri og Keflvíkiiigar verffskulduffu fyllilega sigurinn í leiknum. Þeir eiga nú aðeins eftir einn leik í mótinu, gegn KR í Keflavík, og sigur í þeim leik tryggir Keflvíkingum sigur í mótinu. Keflvíkingar voru heldur sterk STAÐAN ÍBV- -ÍBA 5:1 ÍA— Breiðablik 3:3 Valur —IBK 1:2 ÍBK 13 8 3 2 32:17 19 ÍBV 13 8 2 3 36:19 18 ÍA 13 6 2 5 27:26 14 Valur 13 6 2 5 24:24 14 Frani 12 6 1 5 26:22 13 Br.blik 13 4 2 7 12:30 10 KR 12 2 3 7 10:18 7 ÍBA 13 3 1 9 20:31 7 Markhæstir: Steinar Jóhannsson ÍBK 12 Matthías Hallgrímsson ÍA 11 Haraldur Júlíusson ÍBV Ingi Björn Albertsson Val Kristinn Jörundsson, Fram ari í byrjun leiksins, enda bótt ekki skapaðist mikil hætta fyrr en á 10-. mínútu. Þá fengu þeir vítaspyrnu, sem var heldur í hæpnara lagi, svo ekki sé meira sagt. Jón Ólafur Jónsson brunaði r áttina að vítateig Vals hægra megin, og þegar hann var rétt að koma að teignum, renndi Ró- bert Eyjólfsson sér fyrir Jón Og felldi hann. Þeir runnu síð- an saman inn í teiginn og dóm- arinn Steinn Guðmundsson dæmdi vítaspyrnu. Úr spyrn- unni skoraði hinn marksækni Steinar Jóhannsson, en litlu munaði að Sigurður Dagsson verði boltann. Aðeins tveim mínútum síðar bæta Keflvíkingar við marki, eft ir varnarmistök í Vals-vörninni. Jón Ólafur brunaði upp vinstra rnegin, skyldi Pál bakvörð alger- lega eftir. Síðan gaf hann bolt- ann fyrir markið. Sigurður Jóns son hugðist spyrna frá, en lét boltann síðan fara á síðustu 'stundu. Birgir EinprSson átti ekki í erfiðlei-kum að renna bolt anum í netið. Eftir þessi mörk dofnaði mjög yfir Keflvíkingum, og má segja að þeir hafi ekki náð sér á strik það sem eftir var leiksins. En það gerðu Valsmenn ekki held- 9 j ur. En þrátt fyrir að gæði leiks- 9 ; ins væru ekki uppá marga fiska, var hann ekki leiðinlegur á að horfa, því mikið var um spenn- andi augnablik við mörkin. — Dómarinn var oft hálf utan gátta í leiknum, og a.m.k. tvisv- ar virtist sem hann hefði sleppt augljósum brotum inn í víta- teig. Valsmenn skoruðu sitt eina mark á 30. mínútu seinni hálf- leiks, og var Ingi Björn þar að verki. Hann fékk boltann úr þvögu sem myndaðist þegar Her mann tók aukaspyrnu, og sendi boltann í netið. Stuttu síðar fengu Keflvikingar eitt sitt bezta færi í leiknum. Sigurður Jónsson kiksaði illilega, Steinar fékk boltann en skot hans lenti í stönginni. Það sem eftir var leiksins sóttu Valsmenn af kappi, en það dugði ekki til, Keflvík- ingar unnu 2:1. Keflavíkurhðið sýndi alls ekki sannfærandi knattspyrnu nema Framhald á bls. 3. BREIÐABLIK Á GRÆNNI GREIN Þarna er mark Vals að verSa a5 veruleika. Ingi Björn sendir boltann af öryggi í netið eftir ða hafa feng'ð boltann úr þvögu. Myndina tók Ijósmyndari Alþýðublaðsins Gunnar Heiðdal. Slakasti leikur IBV - en unnu samt IBA 5:1 □ Breiðablik tryggði sér öruggt áframhald í 1. deild, þegar liff- iff náffi jafntefli á Akranesi í gær 3:3 í iniklum baráttuleik. Munaffi jafnvel litlu aff Breiffblik ynni leikinn, því liffiff hafffi forystuna þangaff til affeins voru eítir fimm mín .af Ieiknum. Knötturnn lá í neti Slkaga- manna eftir aðeins þrjár mínút- ur. Var það Guðmundur Þórðar- i son sem mgrkið gerði eftir fyrir- gjöf frá Steinþóri Steinþórssyni, sem mik-ið átti ieftir að koma. við sögu seinna í ilieiknum. Á 19. m-ín. jafnaði Björn Lárusson fyrir Skagamenn- ,og stuttu síðar ná / KVOLD □ í kvöld klukkan 12 keppa á Melavellini’im Víkihgur og Sel- foss. Þessi leikur er í 2. deild, og ef Víkingar sigra í leiknum, hafa þeir náff mjög tryggri stöffu í deildinni, svo tryggri aff varla getur verið um annaff áff ræffa en sigur liffsins! þeir forsytunni þegar Matthías skoraði mjög slcemm-tilegt ma-r-k, vippaði boltan-u-m- yfir vörn og markvörð Breiðabliks og bein-t í netið. Síðasta örðið í hálflei-kn- um átt.i Hinrik Þórhallsson, er hann jafnaði fyrir Breiðribliik úr hornspyrnu.. Á 5. mín. seinni hálflei-ks náði Breiðabl'.k síðan forystunni. Steinþór tók aukaspyrnu frá miðju. Skaut hann h'áum bolta inn í ivítateig -Skaigamanna, Jón Aifreðsson hugðist skalla frá en náði ekki fil boltans, og hann s-igldi í netið framhjá undrandi markverðinum, og reyndar til undrunar iiilum þeim sem á hortfðu. Síðustu 15 mín. sótitu Skaga,- menn mjög og á 40. mín. bar sú sókn árangur. Matthías, sem orð inn var alveg- drag'haltur og átti, að fara útaf véllinum, fékk bolt- ann óg lék á alla vörn Breiða- blilcs og senxli síðan knöttinn í netið. Faliega gert h.iá Matthíasi. Framhald á bls. 3. □ Enn ganga Akureyringar á hálmstrám í 1. deild eftir stór- j tap fyrir ÍBV í Eyjum á laugar-1 dag. Meff affeins einn leik eftir, hefur ÍBV í Eyjum á laugardag. Meff affeins einn leik eftir, hef- \ ur ÍBA affeins 7 stig, Og nú verffa Akureyringar aff sigra Valsmenn nyrffra ef nokkur von á aff vera um áframhaldandi veru í deildinni. Þaff var greinilegt í byrjun leiks, áð Akureyringar ætluffu sér aff spila upp á jafntefli. Þeir spiluffu meff finun menn í öít- ustu vörninni allan fyrri hálf- leik, þrjá á miðjunni og affeins tvo í sókninní. En í Eyjum mættu norðanmenn markhæstu framlínumönnum 1. deildar, og vamartaktík Akureyringa fauk út í veffur og vind. Allan fyrri hálfleik var stanz- laus sókn Eyjamanna, en mark þeirra komst aðeins einu sinni í hættu, þegar Páll bjargaði á sið- ustu stundu af fótum Sigbjörns. Tækifæri Eyjamanna voru mý- mörg, en Árni Stefánsson mark- vörður ÍBA varði með miklum tilþrifum. Og svo buldu skot Eyjamanna í stöngum í ofaná- lag. Það tók Eyjamenn 18. mínút- ur að brjóta niður varnarmúr Akureyringa. Þá brunaði Örn, Óskarsson upp kantinn, sendi boltann fyrir markið til Harald- ar Júlíussonar, sem lagði bolt- ann laglega fyrir Sævar Tryggva son og hann skoraði 1:0 með- föstu skoti í hornið. Á 39. kom svo 2:0. — Mikil þvaga myndaðist rétt fyrir utan teig ÍBA. Tómas Pálsson náði boltanum og lék sér frábærlega vel út úr þvögunni, og sendi boltann framhjá Árna og í net- ið. Aðeins mínúta líður, og enn eru Eyjamenn komnir upp að Fram>h. á bls. 11. ENN TAPAR ARSENAL □ Þaff voru heldur óvenju- leg úrslit í mörgum leikjum í Englandi á laugardaginn, en þá komu jafn mikiff á ó- vart og tap Arsenal á heima- velli fyrir Stoke, 1:0. Sigur Stoke var alveg sanngjarn, og álíta menn nú aff Mee framkvæmdarstjóri félagsins geri stórtækar breytingar á liðinu fyrir næsta leik, þ\ú eitthvaff hlýtur aff vera aff, þegar meistaramir tapa þrem leikjum í röff. Mark Stoke gerffi Ritchie á 14. mín- útu. West Ham tókst loks að skora mark á laugardaginn, og mark Bermúdamannsins Clyde Best var fyrsta mark West Ham 412 mínútur. — Markið nægði til sigurs yfir Everton, en knattspyrnan sem liðin sýndu var ekki upp á marga fiska, og ef ekki verður bráðum breyting til hins betra hjá liðunum, bíð- ur þeirra ekkert nema fall- ið. Manchester City var í miklu stuði á laugardaginn, og endurkoma Colin Bsll yirt ist hafa góð áhrif. City gjör- sigraði Tottenham, 4:0. Mörk in gerðu Bell, Summerbee, Lyn Davies og Francis Lee. Summerbee var í miklu stuði í leiknum. Leeds átti ekki í miklum erfiðleikum með Ipswich á útivelíi, unnu 2:0. Bæði mörk in voru skoruð í fyrri hálf- leik, Peter Lorimer og Rod Belfitt. Sheffield United tap- Framh. á.bls. 3. ' Mánutlagur 30. ágúst 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.