Alþýðublaðið - 17.09.1971, Qupperneq 6
m&smi)
Útg. AlÞýSofloUnulna
Ritstjóri:
Sighvatur Björgvtnsson
fiskvinnsluskóii
Nú í haust hefur starfsemi í fyrsta
sinn skóli fyrir íslenzka fiskiönaðar-
menn. Lögin um fiskvinnsluskóla voru
sett á síðasta Alþingi og höfðu þau ver-
ið undirbúin af þáverandi menntamála-
ráðherra, sem flutti frumvarpið um
stofnun skólans. Undanfarar þessa frum
varps voru fiskvinnslunámskeið, sem
þáverandi sjávarútvegsmálaráðherra,
Eggert G. Þorsteiptsson, hafði beitt sér
fyrir að komið yrði á fót, en slík nám-
skeið fyrir matsmenn og annað starf-
andi fólk í fiskiðnaði höfðu verið starf-
rækt um nokkra ára skeið með góðum
árangri.
íslendingar eru mikil fiskveiða- og
fiskiðnaðarþjóð og vonir sínar um aukn
ar framfarir og farsæld á næstu áratug-
um byggja þeir m.a. mjög á því, að
fullvinnsla sjávarafurða eflist mjög í
landinu. Undirstaða vandaðrar og þró-
aðrar framleiðslu á því sviði er verk-
kunnátta og tækniþekking þeirra aðila,
sem við fiskverkun vinna, og slík kunn-
átta og þekking verður ekki byggð upp
nema með skipulegri fræðslustarfsemi.
Á þeim röska áratug, sem Alþýðu-
flokksmenn fóru með stjórn sjávarút-
vegsmála í landinu, var það mjög eftir-
tektarvert hversu ört miðaði áfram í
hvers konar rannsókna- og vísindastarf-
semi í tengslum við sjávarútveginn. Á
þessum árum rættist sá gamli draumur
íslenzkra sjómanna og útvegsmanna, að
fslendingar eignuðust eigið rannsókna-
skip til haf- og fiskirannsókna og sá
draumur gerði meira en að rætast, því
á þessu tímabili voru keypt til landsins,
ekki eitt, heldur tvö nýtízkuleg rann-
sóknarskip, — Árni Friðriksson og
Bjarni Sæmundsson.
Á þessum sama áratug voru jafnhliða
stóraukin framlög til hvers konar rann-
sóknarstarfsemi á landi í tengslum við
útgerð og fiskvinnslu. Starfsemi bæði
•Fiskifélags fslands, Hafrannsóknarstofn
unarinnar og fleiri rannsóknaraðila var
stórkostlega efld eins og fiárlagatölur
bezt svna. Þessi mikla aukning á rann-
sókr.astarfsemi í bágu aðalatvinnuvegar
landsmanna er eitt af því, sem mest
einkenndi þróunina hér heima fyrir á
s.l. áratug.
Annað mikið áhuffamál siávarútveffs-
málaráfthprra Alhvðnflnkksins, hnirra
Emiis Jónssonar ng Po-ffprts G Þnrsteins
snnar. var sim aukin frnoðsia fvrir starfs
fótk frvstiVn'isa no fiskvprkunarstnðrra.
Fvrir athoina hnirra Var pfnt til nárn-
SÍrpiðnhalrls í fisVrrprkun fvrir hptta fó]k
OCf hau námskpið rráfn Rvn ffnða raun
að áV17oðió 17f,r að stíffa næsta skrpf nff
Stnf np ficTriðnsknla. Lffnasotninoin um
hann ckðTa var pitt af hví síðasta. som
Ar,rpr'nir* frprn—
5ririövnr?Ti f <?tfóvr>prff^ qirmf ocr pr q&
sknii mi í hann vpoinn að taka til starfa.
□ Þýstk-iþýzku samningarnir
íhafa staði? yfir að undanförnu.
Rakisréðisritarinn vesturnþýziki,
Egon Bahr, situr í Bonn ásamt
MihaeH Kohl. í B;erilín sdtja full-
trúar frá Vestur-og Austur-
Boiflín. Þannig er rætt og sam-
ið á báðum stöðum , íBonn og
Berlín. Austur-þýz)ka samninga
nefndin í Bonn hefur tekið á
leigu tvær hótelhæðir í næsta
nágrenmi við skri&tofur ríkis-
kanzlarans. í rauninni !hafa
samningsaðilarnir unnið að und
irbúningii hinna eiginlegu 'þýzk-
þýzku samningaumræðna lengi
að undanförmu, samtímis fiór-
veldaráðstefnunni, en látið er
í veðri vaka að nú sé einungis
verið að fjalla um það í Bonn
hverjir sikuili ræða, einstök at-
riði hins væntanlega samnings.
'Niðursitaðan verður senniilie,gá
sú að Ulrich Miiller, formaður
borgarráðs og fulltrúi Klaus
Schiitz borgarmeistarai í Vest--
ur-Beiilín ræði 'hín sérstöku
Bei’aínanvandamál við „starfs-
bróður“ sinn og fulltrúa borgar
meistarains í Austur-Bieniín, og
þá fyrst og fremst í sambandi
við samgöngurnar á milli hinna
tvegigja borganhluta — ferða-
heimild Vestur-B-enlán/.rbúa til
Austur-B-erlína-r og Ausitur-
þýzka Alþýðuaýðiveldisins. Sam
kvæmt upplýsiiný'.im feé borgar
ráðinu var það tiilaga Gúntibers
Kohrt ríkisróðsritarans austur-
þýzka, að V-Berlmarbúum
skuili hieimilt að hieimsækja
Austur-B'erlín sex sinnum á ári,
tvo daga í senn og að auki að
dveljast einn mánuð í Alþýðu-
lýðveldimu ár hvert. .
Þessi ti'llaga var komin fram
áður en. fjónvieildasamlkomudagið
vár undirritað, Henni hefur ver
ið -hafnað -iaf r. borgarróðinu í
Vestu'r-Berlín, og áherzla á þrð
lögð, að eikki verði samið við
yfirvölddn í Ausfur-Bierlm
nema á jafnréttisgrundveJli,
eins o-g látið sé liggja að í fjór-
veldasamkomulaginu.
FLEIRI HLIÐ Á MÚRINN
Onnur spurning, sem þedr frá
Austur- og Vestur-Berlín verða
að ræða, er svo sú hvar Vest-
ur-Bieriínarbúum leyfist að fa<-a
í gegmum múrmn. í samkomu-
laginu er skýrt fram tekið að
fleiri hlið skuili gerð á múrinn,
svo auknir samgöngumöguleik-
ar skcpist. Samlkvæmt heimild-
um frá Vestur-Berlín eru þedr
í Austur-Benlín nú sem óðast
a® búa sig undir að opna fleiri
landamæralhdið. Hins vegar vierð
ur ekki hjá þwí komizt að þeir
í Alþýðulýðiveldinu takn
heimsófcnirnar frá Vestur-
iín nokkuð fyrst í stað. I
mó viið að þ'eir Vestur-Bieril
búar skipti hundr-uðum
unda, sem viilji heimsækja
Framhald á bls.
□ E£ allt gengur samkvæmt anum í Þrándheimi í vor — og mannsréttindi. Frú Anna Pryíz,
áætlun útiskrifast fyrsti kven- um leið fyrsti kvenmaðurinn háseti og tveggja barna móðir,
stýrimaðurinn úr sjómannaskól í Noregi, sem hlýtur stýri- þrjátíu og eins árs að aldri,
hefur fengið inngöngu i
bekk sjómannaskólans í h
að því er segir í norskum I
um, er finnst þetta að vc
nokkrum tíðindum sæta.
Anna Prytz var á sí
tinia með þeim fyrstu stúl
í Noregi, sem gerðist hás<
kaupförum. Fyrii- um þaf
þrem árum auglýsti skipa
eitt í Noregi eftir stúlkum
gerast vildu hásetar eða
til aðstoðar í vélarrúmi
Þrándheimsfrúin vara ei
þeim, sem svöruðu auglý
unni. Hún hafði sjóazt
skipsþerna um nokkurt ;
áður en hún giftiist, og
eftir að þau hjónin skildi
Þegar hún las auglýsingun
þóttist hún sjá sér þar 1
færi til að skapa sér nýja :
tíð. Og hún stefndi þá ;
að því að taka stýrimanns
Ann Prytz háseti og verffandi stýrimaffur og börn hennar. „Þau verffa ekki vanrækt á neinn hátt/ segit hún.
Nú eru þrjú ár síðar
Anna Prytz réðist sem h
á tankskipið „Astrid“, sej
85000 smálestir að stærð.
hefur ekki dregið af séi
borð, og það tók hana
ýkja langan tíma að fá skji
skilríki sem fullgildur h
eða 35 mánuði. Þá ,sex má
sem ávantar til þess að
Framhald á bls.
Sð FYRSTA í BRÚNN
‘6 Föstudagur 17, sept. 1971