Alþýðublaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 11
17. 9.
— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230.
Mánnudaga — föstudaga 8.00—
17.00 eingöngu í neyöarUlfeUiim
sími 11510.
Laugardagsmorgnar.
Lækningastofur eru lokaöar t
taugardögum, nema í Garða-
stræti 13. Þar er opið frá kl
9—11 og tekið á jnóti beiðnuno
um lyfseðia og b. li. Sími 16195
Alm. uppl.vsingar gefnar í sím-
svara 18888.
SKIPAFRÉTTIR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Akureyri. Esja fór
frá Akureyri í gærkvöldi á vest-
urleið. Herjólfur er í Vestmanna
eyjum. Á morgun fer skipið frá
Vestmannaeyjum kl. 12.00 á
hádegi til Þorlákáhafnar, þaðan
aftur kl. 17.00 til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild S.Í.S.
„Arnarfell fór í gær frá Lii-
beck til Rotterdam og Hull. —
Jökulfell fer væntanlega í dag
frá New Bedford til Reykjavík-
Ur. Dísarfell fór í gær frá Reykja
VÍk til ísafjarðar, Sauðárkróks
og Akureyrar. Litlafell fer í dag
frá Reykjavík til Vestur- og
Norðurlandíhafna. Helgafell er
í Oslo, fer þaðan til Svendborg-
ar. Stapafell fór í gær frá Hval-
firði til Glasgow og Rotterdam.
Nælifell er í Pasajes, fer þaðan
21. þ.m. til La Pallice.
Námskeið
□ Þjálfaranámskeið á vegum
Handknattleikssambauds íslands
verður sett í íþróttahúsinu á Sel-
tjarnarnesi í, kvöld, föstudaginn
17. september, kl. 20:30.,—
framhöld
Glíma
□ Ársþing Glímusambands ís-
lands verður lialdið sunudaginn
24. október n.k. að Ilótel Sögu.
Hefst þingið klukkan 10 f.h. —
Kvenfélag Alþýffuflokksins
í Hafna.rfirði, heldur fund 22.
sept. kl. 8,30 e.h. í Alþýðuliúsinu-
Fundarefnií: Hörður Zóphanías-
son bæjarftiUtrúi talar Um bæj-
armál. 2. Itætt verður vetrarstarf
ið. 3. Upplestur og myndasýning.
Kaffidrykkja.
Ferffafélagsferðir
Á föstudagskvöld
Landmannalaugar - Jökulgil.
Á laugardag
1. Hagavatnsferð
2. Þórsmörk (haustlitir).
Á sunnudagsmorgun kl. 8,30
Þingvallaferð (haustlitir)
Ferffafélag íslands
Öldugötu 3,
Síjmar 19533-11798.
AUG LÝSINGASÍMI
ALÞÝÐUBLAÐSINS
E R 1 4 9 P 0
A-FUNDIR
NORÐURLANDSKJÖR DÆMI EYSTRA
□ Stjórn kjördæmisráðs Alþýðu
flokksins í Norðm-landskjördæmi
eystra liefur ákveðið að' boða kjör
dæmisráðið saman til fundar á
Akureyri laugardaginn 18. sept.
n.k. Funduriun verður lialdinn að
Strandgötu 9 og hefst kl. 2 e.h.
Á fundinum mæta Benedikt Grön
dal og Eggert G. Þorsteinsson.
Fundarefni: Almennar stjórnmála
umræðui’.
Stjórn kjördæmisráðsins hefur
ákveðið að heimila öliu flokks-
bundnu Alþýðuflokksfólki að
REYKJANESKJÖR DÆMI
Kjördæmisráðsfundur í Reykja
neskjördæmi verður haldinn
mánudagskvöldið 20. sepfemher
Jdukkan 20.30 í Alþýðuhúsinu í
Hafnarfirðl.
Dagskrá:
Jón Áiynann Iiéöinsson og
mæta á fuudinu,m og eru Alþýðu-
flokksmenn og konur hvött til ;ið
mæta vel cg stundvislega.
BREIDDIN
(9)
'Þú hsfur mtkið unnið að stjórn
arstörfuim?
„Jlá, ~ég haf verið mieára og
minina í st.jórn öll árin, bæði í
aðalstjórn og stjórn knattspyirnu-
deildar?
Er ékki erfitt að samræma
þjálfairas'törf, vinniu og hedJniIi?.
„Elg reym alltaf að sjá svo um
að þjálfun byrji ekki fyrr en
klukkan 7, svo það rekst ekki
mikið á vinimu. En þetta kemur
auðvitað al'ltaf niður á hei.mil-
inu, og hetta væri ekki hægt
nema eiga skilningsríka konu.“
Og þú ætlar að halda áfram
þjállEun?
„Því g'et ég nú ,ekki svraað í
augniablikinu. Maður er yfirleitt
orði.nn þreyttur á haustin, en þeg
ar áramótin nálgast, er maöui-
ólmur í að byrja aiftu.r. Ætli það
verði ekki þanriíg áfram.“ — SS.
GAUTABORG
íl)
í uppfyllingu í nýjum hafnar
garði sem reistur var í sumar,
og hefur nú verið gefin skip-
un um að grafa gaiðinn allan
í sundur. Þó er talið hæpið,
að allt magnið finnist þar.
Mál þetta hefur vakið mik-
ið umtal í Svíþjóð, og þykja
heiibriaðdsyfirvöld í Gauta-
borg hafa sýnt fádæma sof-
andahátt í málinu. —
KAUPIÐ
(2)
Stefán Gunnlaugsson halda fram
söguerindi um stjórnmálaviðhorf
ið: og flokksstarfsemina. Benedikt
Gröndal starfandi formaður flokks
ins mætir á fundinum.
Frjálsar umræðujf.
Mætum vel og stundvíslega.
Stjórn Kjördæmisráðsins.
EKKI . . .
________________________(4)
eindregnum vilja annarra
auðugra landa. Evrópulöndin
og Japan eru nefnilega orðin,
þegar þau standa saman,
ekki minna fjármálaveldi, en
Bandaríkin.
Það má lika sjá af mynd-
inni hér til liliðar af Conally,
þar sem liann les í banda-
ríska fjármálablaðinu, Ame-
rican Banker, að það er ekki
tekið út með sitjandi sæld-
inni núna, að vera fjármála-
'ráðherra í „guðs eigin landi“.
SUMARIÐ
Í4)
fara í helgárferðir út um land
ið. Annars eru eftirlegukind-
ur alltaf að koma til okltar,
og í hverri viku geriT lög-
reglan herferð í að ná inn
til skoðunar bílum, seni eiga
að vera komnir.
Þessar herferðir hafa gefið
mjög góða raun, og með þessu
móti kemur margur bíllinn
það illa haldinn að engin leið
er önnur en senda liann beint
á verkstæði.“ —
um. Einn ráðhernanna Ieit þó
svo á, að kaupmáttaraukningin
ætti að koma til í jöfnum áföng-
um á tveimur árum, með bfcin-
um aðgerðum.
Línan. sem verkalýðshreyfing
in fékk hjá þremenningunum
Olafi, Lú.ðvík og Hannibal, mun
í fáum orðum vera á þessa leið:
Ríkisst.iórnin telur, að verkalýðs-
hreyfingin eigi að semja um
kjarabætur sinar við atvinnurek
endur en ekki ríkisstjórnina. —
Náist hins vegar ekki samningar,
t.d. um styttingu vinnuvikunnar
og lengingu orlofs, muni ríkis-
stjórnin lögbinda hvorttveggja.
Fnnfreimir muni ríkisstjórnin
rfvri nð í'-yírí.ia með pólitískum
aðgerðum, að þær grunnkaups-
Iiaekkanir, sem verkalýðlshreyf-
ingin kemur til með að semja
um við atvirVurekendur, rýrni
ekki með verðbrcytingum að
samningum loknum.
Samkvæmt upplýsingum, sem
AIþýðublaði7 hefur aíjað sér,
úrðu mestar umræður um fyrir-
heitin um styttingu vinnuvikunn
ar og lengingu orlofs á fundin-
um með ráðherrunum, en ákveð
in svör fengust ekki um það,
bvenær stvlting vinnuvikunnai'
og lenging orlofs eigi að koma til
frmnkvæmda,
'Oiafur Jóhannesson. forsætis-
ráðherra, var m,a. »ð því spurð-
'úr á' fundinum, hvort ríkisstjórn-
us ætlaðist til að verkalýðshreyf
ingín semíV að þessu sinni til
tveggja ára. eða sama thnabils
og ríklsstjórJ’in hyggst tryggjla.
iaunþegn?i 2-0rí> kaupmáttar-
aukningu. Syar forsætisráðhterr-
ana var: „Heizt viljum vlG það“.
MUNUM EFTIR
Í4)
væru ótal mörg .smáatriði, sem
einkum gerði fötluðum erfitt fyr
ir, svo sem of þröngar dyr,
þröskuldar, tröppur, rangt stað-
settir rofar og fleira.
Þetta eru allt atriði sem hafa
engan aukakostnað í för með
sér ef gert er ráð fyrir þeim
strax í þyrjun þyggingar og auk
iþess rýra þessi .atriði engan
veginn söluglidi íbúðanna þó að
heilbrigt fólk eigi í hlut.
Svíar eru komnir lengst af
Norðurlandaþjóðunum í' að sinna
þessu vandamáli, og er þar skýrt
tekið fram í byggin.gasamiþykkt-
inni, að við byggingu opinberra
stofnana skuli höfð hliðsjón. af
þörfum fatlaðs fólks.
'Sjií aðeins einu tilfelli hefur
tillit verið tekið til fatlaðs fólks
við húsbyggingar hér á landi. —
Það er í blokkum framkvæmda-
nefndar í Breiðholti. Víðast hvar
er hægt að komast hjá því að
hafa tröppur upp að útidyrum
fjölbýlishúsa, en ein trappa er
strax einni tröppu of mikið fyr-
ir fat)>ían mann, ef hann á að
komast af sjálfsdáðum upp hana
í hjólastól. —
SU FYRSTA
(6)
geti hlotið stýrimannsréttindi
að námi loknu, hefur verið
samþykkt að hún fái vegna
fyrri farmennsku sinnar sem
iSkipsþerna, og er því engin
hindrun í veginium fyrir þvj að
hún fái réttindin, ef hún stenzt
lokaprófið við sjómannaskól-
ann í vor. Það þýðir að hún
getur ráðið sig í s'klyisrúm sem
2. stýrimaður, þegar þar að
kemur. Sjálf vill hún þó öllu
heldur starfa sem 3. stýrimað-
ur einhvern tíma til þess að íá
sem mesta starfsreynslu.
Ef hún. þá fær stýrimanns-
starf um borð í nokkru skipi.
Hún er við því búin að ef til
vill hreppi hún nokkurn mót-
byr sem „frumherji" á þessu
sviði, og útgerðarfélögin verði
ef til vill ekki ginkeypt fyrir
(því að ráða kven-stýrimaan
um borð í skip sín. Efcki ætti
hún samt að þurfa að kvíða at-
vinnuleysi. Útgerðarfélagið, —
sem hún hefur starfað hjá sem
háseti hefur tilkynnt henni að
„plássið“ bíði hennar, þegar
hún hefur lokið námi, en stýri
mannsstaða virðist ekki liggja
þar á lausu.
Og nú eru Norðmenn að
brjóta heilann um hvað þeir
eigi að kalla Önnu Prytz eftir
að hún er orðin stýrimaður. í
norskri tungu eru konur sumsé
ekki „menn“ samkvæmt orð.s-
ins hljóðan. Þar virðist því
ærið verkefni fyrir norskar
rauðsokkur á næstun'ni.
ÞYZK
(6)
ingja og vini í Austur-Berlín
fyrs'bu dajgana — og að mund.i
verða ógerningur fyrir austur-
þýzíka eftirlitið að hencla reið-
ur á silikum fjölda.
Loiks munu þeir Mú’ier og
Kohrt ræða þá leiðréttingu á
íandaonæi’unuim, sem er fast-
ákveðin í samfcomule.ginu. Þar
er um að ræða hina svonefndu
„tanga“, landsfciika sem teygja
sig inn í austur-þýzíkt svæði,
inn fyrir landamærm', t. d.
Steinstúcken mieð 190 íbúa, 1
km. frá wesburtaifcmörikuim. Vest-
ur-Berlínar og Aliþýðu'lýðveild-
isins. Þar siem svo hagar til legjg
u» Allþýðulýðvieldið niðúr allt
eftirlit þar sem landamæriiji
liggja yfir tangann, Vestur1-
Þýzkaland fær, þar a'Man yfir-
ráðarétt, en Alþýðulýðlveldið
fær óbyggt landsvæði frá Vest-
ur-Þýzkalandi sem því nemur.
„RÖKSTUDD
TORTRYGGNI“
Sa'mniingaumræður þeirra
Egons Balhr ríkisráðsritara og
Michaels Kohl munu hins veg-
ar snúsist að mestu leyti um
samgöngurnar á milli Vestur-
Benlínar og Vestur-Þýzkalands.
Hvað það snertir, er komázt svo
að orði í samfcomulaginu að
austuiMþýzk yfirvöld geti stöðv
að ferðir manna þar á milli, ef
um sé að ræða nægálega „röfc-
studda tontryggni“. Að öði'u
leyti eiga þær samgöngur, bæði
hvað fólk og vörur snertir, að
garnga hindrunarlausrt gegn fram:
vísun gildra steírbeána. Eitt af
aðalatriðunum í samningaum-
ræðum þeirra Bahr og Kohl,
v>erður að kome „tortry'ggninni“
á fastan grundvöll. Það er þann
ig orðað í.saimfcomulaginu, að
fu'U'trúar beggja aðila verða að
koma sér saman um nánari skil
gneinmgu.
Trúlegast standa þessar samn
. ingsaiimræður yfir í tvo ti‘1 þrjá
mánuði, og aettu þá utanríkis-
ráffiherrar Bandarikjanna,
Sovétwkjanna. Frafcklands og
Stóra-Bretlands að geta undir-
ritað hið fullgiilda fjórvelda-
samikomulag þlegar fyrir jólin.
Enda ihefur báðum hinum
þýzfcu níkjum vewð boðið að
hraða saimningagerðum sínum
eins og auðið er. —
Föstudagur 17. sept, 1971 11