Alþýðublaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 1
Fólskuárás EQara® MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1971 — 52. ÁRG. — 211. TBL. Stjórn Baunsgárds fallin? □ Danska stjómin beið ósigur í þingkosningunum í Danmörku í gær — tapaði 10 þingsætum og hafa stjómarflokkarnir þrír 88 þingmenn gegn 87 þingmönn um stjómarandstöðunnar — Danir afpanta □ f Danmörku er nú töluve'rt um það, að fólk, sem liugðist fara í frí til Mallorka, afpanti miða sína af ótta við kóleru- smitun. Hefur sérstaklega borið á þessu eftir að flregn- ir um dauða þriggja kóieru- sjúklinga bámst frá Spáni. Sósíaldemokrata og Sósíalíska þjóða'rflokksins. Hilmar Baunsgaard, forsætis- ráðherra, gekk á fund konungs í morgun, en fréttir af þeim fundi höfðu ekki borizt, þega'r blaðið fór í prentun eða hvort Baunsgaard mundi leggja fram lausnarbeiðni sína. Jens Otto Kragh lét þá skoöun í ljós í morgun að Baunsgaard yrði að segja af sér. Stjórnarmyndun og hverjir að henni standa, skýrist senni- lega ekki fyrr en kosið ve'rður í Færeyjum hinn 5. október. Þingmenn Færeyja og Græn- lands geta komið til með að hafa mikil áhrif á stjórnar- niyndun. Samkvæmt tölum, sem birtar voru í morgun um úrSlit kosn- inganna hlutu Sósíaldemókrat- ar 37.3% atkvæða, en liöfðu 34,- 2% í kosningunum 1968. Þeir Frarrih. á bls. 5. □ Mikil ól’umengúnarhætta blasir nú við Seyðlirðingum og eru seyðfirzkir sjómenn uggand.i um það, að olíumeng un kunni aó’ stórskemma eða jafnvel eyðileggj’a smábáta- miðin út af firðinum. Ástæðan er sú, að stórt olíuflutninga- skip, sem sökkt var örskots lengd frá hafnargarðir.um á Se.vðisfirði á stríffsárunum, er fariffi að Ieka olíunni og segja Sevðfirð'r."ar, affi olíulekinn au.kist stöðugt. Olíubrák ev þegar farin að sjást á firðinum og eru upptök hernar á þeim stað, sem olíuskipinu var sökkt. — Aukist olíulekinn enn mun brákip h'kja allar fjörur á Seyffiisfirffii — berast meff straumi út f.iörðinn og út á snvábát^’niffin þar fyrir utan og svo aftur íað Iandi í næstu fjörffum. Er því bæði fugla- og fiskalífi þar eystra stefnt í bráða hættu. Á stríffisárunum höfðu bandamenn flotahækistöffi á Sevðisfirði og böfðu þar m.a. 12 þús. Iesta olíubirgðaskip, „EI Grillo“. Skipiff var bund- ið við höfn á Sevffiisíirði og notað sem birgðastöð fyrir flot ann, — dæit í það og úr á str/oum. í loftárás. STn Þjóðverjar gerffiu á Sevffiisfjörð, laskaðist skinið að framan og gripu Bretar til þess ráðs að opna á því botnhY'Pöi og sökkva því, þav þeir óttuðust fleiri loftárásir, sem gætu hafa kveikt í farmi skipsins, þar sem það lá rétt fyrir utan kaunstaffinn, en skipiffi var orffi’ff ós'ót'ært eftir löskunina og því ekki Iiægt að forffa því burt. Sökk skipið þarna með fiilíaTíánká áf svartolíú, — um 100 ’-/5tra. frá hafnargarðin- um og í 42ja metra djúpum sjó. Þar hefur það Iegið síðan. Árið 1955 gerffi fvrirtækið „Ham.ar“ tilraun til að Iosa olíuna úr skipinu. Einhverju olíumagni mun þá hafa verið náð upp, en ekki er bláðinu kunnugt um, hve mikið það var. Megnið af olíunni er þó enn í skipinu. Er erfitt að dæla henni upp því hér er um svartolía að ræða, sem þykkn- ar mjög við kulda; sams kon- ar olíu og er í brezka togar- anum „Cesari“, sem sökkt var út af Vestfjörðum í sum- ar. Telja menn, að ekki verði hægt aff ná olíunni nema með því móti, að lyfta skipinu upp af hafsbotninum, en það mun vera <b.emju dýrt fyrirtæki. Það er nokkuð síffan að bera fór 4 olíuleka úr „EI GrilIo“. í byrjun mun aðeins tiltölulQga lítiff magn hafa lek ið út, en nú hefur það aukizt mjög og eru seyðfirzkir sjó- menn pem fyrr segir mjög uggandi um afleiðingar þess. Bæjarstjórnin á Seyffisfirði mun i;afa hafið könnun á þvi, hvað helzt sé hægt að gera í málinu, en er sú könnun enn á byrjunarstigi. Alþýðublaðið hefur frétt, að enn sé ekki ljóst, hver bera myndi kostnaðinn af þvi, ef björgun yrffi reynd eða ef olíu lekinn kæmi fil með að valda skaffia, eins og Seyðfirðingar óttast að verði. Olíuskipið var B’raimh. á bls. 8. □ í gær samþykkti fjörutíu manna 'ráffistefna Alþýðusam- bands íslands ramma að al- mennri kröfugerð verkalýðsfé- laganna við gerð væntanlegra kjarasamninga. Ekkert hefur enn verið staðfest um efni kröfugerðarinnar að öðru leyti en því, að stefnt sé að því, að þeir lægst launuðu fái tiltölu- lega mestar bætur á kjörum sín um. Eftir því sem Alþýðublaðið kemst næst, stefnir verkalýðs- hreyfingin að því með nýjum samningum, að þeim lægst launuðu verði tryggð lágmarks Iaun yfir 20 þús. krónur á mán- uði, en að öðru leyti verði al- menn grunnkaupshækkun 20%, sem komi í áföngum. Ennfrem- ur munu félögin leggja áherzlu á kröfu'r um styttingu vinnu- vikunnar í 40 stundir, lengingu orlofs og um kauptryggingu. Alls eru kröfumar, sem sam- staða náðist um á 'ráðstefnunni í gær, taldar vega um 30—40 % til hækkunar á kjörum laun- þega. Ekki náðist full samstaða á j ráffstefnu ASÍ í gær varðandi kröfugerðina. Þannig munu fulltrúar Verzl- unarmannafélags Reykjavíkur hafa setið Iijá við atkvæða- þrSiðslu um ik.röfugerffina. Er enn ekki séð fyrir endann á því, hvcrt verzlunarmenn hafi algera I sérstöðu við gerð samninga, en yfirlýsingar stjórnar VB. benda annars vegar til þess, að hún telji sig knúna til að krefjast sambærileg'ra hækkana fyrir verzlunar- og skrifstofufólk og ríkisstarfsmenn fengu með nýjum kjarasamningi opinberra starfsmanna fyrr á þessu ári. Hins vegar benda yfirlýsingar verzluna'rmanna til þess, að þeir muni leggja álierzlu á að ná fram hækkun á launum þeirra lægst launuðu í VR og verður af því ekki betur séð en verzl- unar- og sk'rifstofufólk eigi sam leið með öðrum verkalýffsfélög- um um kröfugerð, sem miðar fyi'st og fremst að þvi að bæta kjör þeii'ra lægst launuðu í verkalýðshreyfingunnl. Þá er gert ráff fyrir, að ým- is stéttarfélög be)ri fram sér- kröfur, en of fljótt er að segja til um, live víðtækar þær verða. En búizt er við, að sérkröfur komi einkum til með að bein- ast að því affi fá fram mmni liáttar leiðréttingar frá fyrri samningum. Á ráðstefnu ASÍ í gær munu hafa rikt all skiptar skoðanir innbyrðis milli fulltxúa um kröfugerðina, en lyktir urðit samt þær, aff ramminn að kröfu F.raxnh. á bls. 8. SAMSTAÐA, EN HVERSU VlÐTÆK? |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.