Alþýðublaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 4
□ Virkjnn vi3 Sigöldu og Hrauneyjarfossa ilar og þeír sem málum ráffa viff virkjunina, aff ég hygg rík isvaldiff og Reykjavíkurborg, ein setji sér aff græffa upp jafn mikiff landíjvæffi í nágrenni virkjunarinnar og drekkt verff- ur .meff uppistöffulóninu. ÉG HEF Iagt til aff Þjórsár- dalur verffi allur græddur upp, og ég tel aff öll þau svæði sem bezt henta til uppgræðslu, á öræfunum allt norffur um Þór- isvatn, verði giædd upp þegar árin líffa, en þaö ætti að vera regla, ófrávíkjanleg regla, aff ef land er sett undir vatn þá sé jafnstórt svæffi grætt upp, eins þótt þaff svæffi sem hvarf hafi ekki veriff nema að litlu leyti gróiff. □ GræSiim upp jafn stórt svæði og sökkt verður undir vatn, □ Haust. □ Þegar sumarið er búið, en veturinn ekki kominn. ÞÁ ER ÁKVEÐH) aff virkja Tungnaá viff Sigöldu- og Hraun eyjarfossa og hefjast handa strax aff ári. Þar á öræfun- um er þegar mikiff um manna- ferffir, góffir vegir hafa veriff lagffir og kominn er upp sölu- skáli viff Sigöldufoss. Þarsem mannvirki standa Þar er viðast byggff. Smáþorp er kojniff við Búrfell, og sama gerist vafa- laust í framtíffinni viff Tungnaá og Þórisvatn. Þannig erum viff í rauninni aff nema öræfin. Of- aná þetta bætist ferðamanna- straumur, einkum aff sumrinu, en líka aff vetrinum þegar frá líður. Fólk vill ferffast þar sem eru végir, ekki sízt ef nóg er aff skoffa. . .. EFTIR ÞVÍ sem mér skilst fer mikiff landflæ,mi undir vatn vegna Sigölduvirkjunar. Mynd- ast þar stórt stöffuvatn sem teyg ir sig langt suður á hrauniff og :\i|'adaina. )>aff land sem þar er sökkt er kannski ekki ýkja merkilegt, ekki nærri eins merkilegt og gróðurflæmin í Þjórsárverujm. sem ráffgert hef- ur veriff aff setja undir vatn Þar efra. En samt er þetta land. Og nú Iegg ég til aff opinberir aö- NÚ ER farið að hausta. Hvít- ur faldur kominn á Esjuna og golan nöpur. Yfir landið geng- ur norffanveffur meff fjúki. Síff- asta helgi var tuttugasta og önn ur sumarlielgin samkvæmt fornrí tíimaviSmiffun. Þá eru fjórar vikur til vetrar’ og slætti lokiff. Þessar fjórar vikur voru hiff eiginlega haust þótt raun- ar sé þaff oftast komiff nokkru fyrr. Ilaustiff má alltaf þekkja á fölnuffu grasi og roða á lyngi. í rauninni er þaff fremur ástand í náttúrunni en árstíff. Það var- ir stutt effa lengi, kemur snöggl. eða smátt og smátt, en meðan þaff varir blandast mildi sumars ins undarlega saman við hryss- ing vetrarins, og stundum er einsog allt standi í stað, vetur- inn hiki viff að koma endaþótt sumrinu sé aff fullu lokiff. ÞAÐ ER þá se,m haustiff er fegurst — einsog öllum Iitum regnbogans hafi veriff úffað yfir landiff, himinninn fölva blár særinn einsog blý. En nú er ekki þess konar haust, og gol- an slítur blöffin af trjánum áff- ur en Þau eru alminnilega föln- uff. SIGVALDI FIS Seint er að herklæðast þá á hnlminn er komið. Auglýsing FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Kennara vantar að Hjúkruwiaúákóla ísl'ands. Laun samfkvæmt Taunalkerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun ag fyrri storf sendist menntamáTaráðuneytinu fyrir 15. október n.k. Nánari uppiýsingar veitir SkíóTastjóri Hjúkr- unarskólánS. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1971 Svipmynd í’/á kjördæmis- fundinum í Hafnarfirffi. Viff fremsía borffiff sitja Kcpa- vogsmenn og má þar m. a. sjá Jón H. Guffmundsson, Ásgeir Jóhannesson og Þrá- inn Þorvaldsson. Viff næsta borff sitja nokkrir fulltrúar Hafnfirffinga. EBHIBE3SEiSr 'J:. ».swmpmuBHlM □ í fyrrakvöld var haldinn í Alþýðuhusinu í Hafnarfirðti fundur Kjördæmisráðs AJiþýðu- flokksins í Reýkjarnieskjör- dæmi. Fundurinn var vel sóttur og umræður mjög jálovæðar og málefnalegar. Kom í 'ljós á fundinum einróma vilji fund.ar manna um að hefja félagslega sókn í kjördæminu með funda- höldum, útgáfustarfsemi og uppbyggingu Alþýðuflokks- félaganna. í upphafi fundar ávarpaði for DRAUMURINN ER ORÐINN AÐ MARTRÖÐ □ Draumur Ve|3turlandabúa um, að auðæfi náttúrunnar væru óþrotleg, hefur snúizt upp í martröð, og það er skelfileg vanhugsun hjá þeim íslendingum sem hugsa sem svo, að við sé- um ekki í hættu vegna meng- unar sökum fjarlægðar frá öðr- um löndum og þjóðum. Eitt- hvað' á þessa leið segir í ávarpi , Vestfirzkra náttúruverndarsam- [ taka, sem stofnuð voru að! Flókalundi í Vatnsfirði 29. ág- úst siðastliðinn. Á stofnfundinum voru gerð- ar nokkrar ályktanir og er m. a. skorað á Náttúruverndarráð að friðlýsa allt svæðið norð- vestan Skorarheiðar í' Norður- ísafjarðarsýslu. maður ráðsins, Hrafnkell Ás- geirsson, fundarmenn og ræddii nckkuð starfsemi kjördaamis- ráðsins. Að loknu sietningará- varpi hans tók tál máls fyrsti framsögumaður fundarins, Jón Armann Héðinsson, afþm., Jón Ármann hóf ræðu sína, með því, að rekia kosningo.úrslítin s.l. vor og eftv'x-mála þe'vra, — myndun ríkisstiórnar (fate Jó- hanntessonar. í því sumbandi ræddi Jón sérstriklega um við- horf Alþýðuflckksins til ríkis- stjórnarimnar og um vinstri við- ræffurnar. — Við munurn ljá ríkisstjórn inni lið við framgang góðra mó.la en halda upp harðri gagn- rýni á þær aðgerðir hter.nar, siem ekki samræmest almannabeili og jafnaðarstefnu, sagffi hann. Þá vék Jón Ármann r,ð mál- efnasamningi ríkisstjórnarinnar og ræddi einstök atriði hans. í lok ræðfi sinnar vék Jón að félagsms'öam Alþýðuflokksins og útbneiðslumálum. Hvatti hann til þess, pð kkipulaig fiiifcks ir.s yrði JM ©ndursfcoðuhar og hafin ýrði félagslég sófcn á hans vegum jafnframt 'því, sem biaða lcostur flofcksins yrði aukinn og efldur. Amar framsögumaður fund- ar’ns var Stiefán Gunnilaugsson, alþm. Ræddi hann fyrst um sameinin.garmálin og stöðuna í vinstri viðræðunum og næstu verkefnj AJþýðuflokiksins ' í stjórnmáluim. Því næst vék haon að málefnum sjávarút- vecs.-'ns og -lét í ljós ugg um að ef kjpr sjómanna á fiski.Clotan~ um yrðu efcki bætt mvndi revn ast erfitt að m.anna bátana á komFrdi ventíð. Vék Stefán að ýmsu.rn aðgerð--,m. sem gsr.% mætí' til að levsH þessi mann- Fi-amhald á bls. 11. TÓNAR MEÐ SKÖLANUM □ Gert er ráð fyrir, að borgar- ráð ákveði á næstunni að hefja framkvæmdir við byggingu nýs og glæsilegs safnhúss fyrir Borg arbókasafn Reykjavíkur. í til- lögum og greinargerð borgarlög- manns, fræðslustjóra og borgar- bókavarðar um byggingu safn- húss, sem þegar hefur verið send borgarráði, kennir ýmissa nýrra viðhorfa í starfsemi al- menningssafna. í tillögunum er m.a. gert ráð fyrir sérstakri tón- listardeild, sýninga- og náms- í-ými, og fyrirlestra- og sýning- arsal. Hinum nýju höfuðxtöðvum Borgarbókasafns Reykjavíkur hefur þegar verið valinn staður í nýja miðbænum í grennd við Kringlumýrarbraut. í tillögunum, sem nú iiggja fyrir borgarráði, er gert ráð fyr- ir, að hið nýja húsnæði verði liðlega 4.0C0 fermetrar, en það er um það bil tífalt húsrými safnsins í' aðalstöðvum þess við Þingholtsstræti. — 4 Míðvikudapr 22. sept 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.