Alþýðublaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 11
 22, FLUGFERÐiR IMillilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavík kl. 14:30 í dag til Palma væntan- Iegur þangað kl. 20:45 í kvöld. GuIIfaxi fór frá Keflavík kl. 08:30 í morgun til Glasgow, — Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegm- aftur til. Reykja- víkur kl. 23:00 í kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavík kl. 15:15 á morgun til Kaupmannahafnar, væntanlegur aftur til Keflavík- ur kl. 22:00 annað' kvöld. Innanlandsflug. í dag er áætlað aS fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (3 ferðir) til Húsa- víkur, Sauðárkróks, ísafjarðar (2 ferðir) til RaufaÆafnar, — Þórshafnar, Patreksfjarðar og til Egilsistaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyjar, Akureyrar (4 ferðir) til Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og til Egilsstaða. Flugfélag íslands h.f. SKiPAFRÉITIR Skiuaútgcrð ríkisins. H&kla er ó Afcureyri. Esja fer frá R-eykjavjk fel. 20.00 í kvöld ves'ur um land í hrin-gferð. Her- jólfur fsr frá Vestmannateyjum kl. 10.30 f.h. tiil Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mahnaeyja og þaðan kl. 21.00 til Reykjavíkur. Baldur fer til Snæ- felisness- og Breiðafjarðarhafna á morgun. SUipadcild S.Í.S. Arnarfe.Il fer væntanlega í dag frá Hul.l t>l ReykjnvAkur. Jökul- fell fór 17. þim. írá New Bed- ford til ReykjaiV.íkur. D'sari'ell J'ór í gær frá Þócstiöfn 'til Narr- köping, Ventsgiils og Svendborg- ar. Litlafsll er í olíuÆlutningum á Faxpflóa. Hiölgafell, fer vaerat- antesa f dag frá Oslo t'M Svend- borgar. Sta®afeLl kemur í dag til Rotterdam. Mætlif.all átti að fara í gær frá Pasajes til La Pallice. a-funduk aflavandamál. í lok ræpu sinnar fjál|aði Stefán um va.rnarmálin j og landhelgismálið. j — Alþýðuflokkurinn mun standa fast váð þá stefnutílna, að fisikveiðilögsagan taM til landgrunnsins alls. 50 |nflna; útfaérsla; er hvergii nærri| i'ull- •nægjandi ,þvi iþá myndu| stór landgrunnssvæði lenda utáþ ís- lenzkrar fisilcveiðilögsögu, *igði Stefán. Þr'ðji framsögumaðuf ■ ,»var Benedi'kt Gröndal, varafofmr.ð- ur Alþýðuflokiksins. Raaþdi hann stö&u Aliþýðufloikksitrsf eft ir kosn-ingar og stjórnarsÖipti og ítrekaði u.mm’æli sín Ifrá kjördæmlsráðsfundinum á Ak- ureyní um, að nú bæri flolckn- um að taka upp á ný baráttu fyrir hreinni og ómengaðri jafn aðarstefnu þar sem hann sfæði nú cinn í fyrsta sinn í fimnltán ár og þyrfti ekik’j að semja-jum lausn mála við aðra. Beniedikt ræddi o'nnig um 15 ára stiórn&rtíð’ A'iþýðuflefcks ins. — Ég spái því, að þegar fiímar líða muni minna taleð'um Iþær sveiiflur í efnahagSjUI- inu, sem urðu á þessu thnöjHi, en rr. eira um_ þær miklu Célaþs- legu framfarir og umbætui; á öllum sviðum, sem þá voru g^rð ar, sagðri hann. í lok ræðu sinnar skvj’ði Benedikt frá frs.Tnvindu málh i landhelgis-miáliTiu og samein- ingarviðræðum vinstri maníia. A'ð lokmwn ræðum framsöfiu- manna var fundarMé, en síðjan hófust frjáls-ar umræður. !TM mals táik-u Óla.fur Björnss-jn, HraMkell Á=<re rsson, Ö”n ®8s son, Ásgeir Jóhannesson, Hi.Wn- ar Þórarinsson, Sigþór Jóh#n- nesson og Karl Steinar Guð^a- son. í fundanlok svöruðu ;Jyo fKanasögumienn. ýmsura f.ý-»r- spurnum, siem til þeirra h'sj®i verið beint. — húnaður í Esjunni?" „Já, og’ nú hefur hann verið í ólagi í síðustu ferð. Hann var í megnasta ólagi, og það var reynt að gera við þetta á Akureyri, en tókst bara ekki.“ „Er ekki ljóst af þessu, —- Guðjóu, að til þarf að koma meiri erlend sérþekking á þessu sviði, eigi að lialda á- frarn smíði skipa af svipaðri stærð hérlendis?" „Ég vil ekki úttala mig um það, en álít þó að á byrjun- arstigi, meðan tekin eru ný vbrkefni, þá er óvarlegt að fá ekki góða, faglega hand- Ieiðslu manna, sem hafa ör- ugga þjálfun, menntun og reynslu.“ PRESSUBALL (12) INNBROTSÞJOFAR (12) tilvikum eru einnig skemmdir unnar á innréttingum og hús- munum, og getur tjóni'ð numið tugum þúsunda. Lögreglan handsamar af og til þessa þjófa, en fjölgunin virð’ist vera það í ,stéttinni‘ að hand- tökur eins og þessar hafa lítil áhrif. — Brandt, kanzlari Vestur-Þýzka lands og leiðtogi þýzkra jafnað- armanna, geti komið því við að koma til íslands, og vera heiðursgestur á næsta pressu- balli, sem fyrirhugað er að halda í marzmánuði næstk. — Geti Brandt ekki komið því við að vera heiðursgastur blaða mannafélagsins mun sendiráðið kanna möguleika þess, að' ain- hver annar áberandi stjórnmála eða listamaður Vestur-Þýzka- Iands geti komið hingað í boði íslenzkra blaðamanna. Félagið hefur áður ritað Tru deau forsætisráðherra Kanada, bréf — og boðið honum á pressu ballið, en han.n svaraði því til, að honum þætti leitt að geta ekki þegið boðið vegna anna heima fyrir m. a. vegna fyrir- hugaðra kosninga þar. FerSafélagsferðir Á föstudagskvöld: Landmannalaugar - Jökulgil Á sunnudagsmorgun kl. 9,30 frá BSi Gönguferð í Grindaskörð með Einari Ólafssyni FerSafélag íslands Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798 S. Helgason hf. STEINIÐJA Einholti 4 Símar 26677 og U254 SKIP (12) búnaði.“ „En er sams konar firyWti- HVALUR (12) leitað í var eða til hafnar. Á sunnudaginn var sæmileg veiði, fimm búrhvalir. Var ver- ið að vinna þann síðasta af þeim í gær. Heldur hefur fækkað' starfsfólki hjá Hval með haustinu, enda margir farnir í skóla. 200 manns unnu hjá Hval þegar mest var að gera í sumar. — Rifari óskast Landspítalmn vilil ráða læknaritara strax í há'lfsdags vinnu (eftir hádegi). Góð vélrit- lunarkun'nátta nauðsynleg. Um'sóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, strax og eigi síðar en 28. september n.k. Reykjavík, 21. september 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna Smuröa brauðið ýV FRÁ okkur ýV Á VEIZLUBORÐIÐ W HJÁ YÐUR MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA í SÍMA 1 8 6 8 0 EÐA 16 5 13 BRAUÐBORG Njálisgötu 112 Kennslubækumar og aðrar skólavörur fyrir framhalds- og menntaskóla MENNINGAR Laugavegi 18. Símar: Isl. bækur 24240. Erl. bækur 24241. Ritföng 24242. MiSvikudagur 22. sept. 1971. 21

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.