Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 2
 hornum HÁn FALL * □ Þessa mynd getur að líía á stórum veggaufflýsingu.'n sænskra umferðaryfírvalda. Textinn undir myndinni skýr- ir frá því aö stúlkan hafi lent í árekstri og veltu á 70 km. hraða. haó sem bjargaði henni var öryggisbeltið. Og á mynd- inni má að sögn, greina hláa rönd eftir beltið frá öxl cg niður. En bað hverfur á íáum dögum. Ilöggið við árekstur á 70 km. hraða er svipað og viö fall af sjöundu hæó niður á götu. — EBE-TOPPAR: — Fundur æðstu manna Eínahagsbanda lagsríkjanna og þeirra ríkja, sem-sótt hafa um aðild, getur orðið í byrjun næsta árs, c-r :haft eftir talsmanni ítölsku 'sendinefndarinnar í Brussell. Löndin sem sótt hafa um aðiild eru Bretland, Ðanmörk, ír- land og Noregur. % DÓ í BELTI: Átta mánaða gamalt barn lézt um helgina á sjúkrahúsi í Malmö í Svi- þjóð. Það kafnaði í öryggis- belti í bíl, er það rann til í sérstöku barnasæti. Lífgun- artilraunir virtust í fyrstu ætla að takast, en innan sól- arhrings var barnið látið. GÖMITL STÉTT: 100 vændis- konur i indverska ríkinu Uit- ar Pradesh hafa sent hæsta- rétti þar mótmæli gegn banni við vændi. — Það má ekki hindra okkur í að halda við þessari elztu atvinnugrein, segir í mótmælunum. LOKSINS: Heilbrigðisyfir- völd á Spáni hafa loksins haf ið bóluaetningu gegn kóleru á Katalóníu. Þa.r hafa verið flóð undanfarið og drukkn- aðar skepnur flotið um í ám, sem neyzluvatn er tekið úr. BUYNNER-BRÚÐKAUP: — Kvikmyndaleikarinn frægi, Yul Brynner, sá nauðasköll- ótti, hofur með leynd 'kvænzt í þriðja sinn. Hann gekk að eiga á fimimtudaginn í París Jaqueline de Croisset, ekkju ■blaðamannsins Philippe de Croiíset. Fyrsta kona Yul Brynner var leilckonan Virginia Gilmore, — þau giftust 1943. Árið 1960 kvænt ist hann fyrirsætunni Doi-is Kleiner. STOLIÐ-FUNDIÐ: ítalska lögreglan hefur fundið magn ið , eða öll málverkin, sem stolið var undanfarinn mán- uð. Var eins og flóðbylgja rána á listmunum úr söfnum og jafnvel kirkjum. Fjögur hafa verið handtekin, gnun- uð um aðild að þessum rán- um, og búizt við fleiri hand- tökum. SÆNSK IIJÁLP: í ræðu í heimsókn sinni til Dar es Salam, höfuð'borgar Tanzaníu, lofaði sænski forsætisráðherr ann Olov Palme að gefa þjóð inni þúsund tonn aí pappír, sem nota skal í barátltunni gegn ólæsi. Einnig sagðist hann myndu senda mleira af méðulum, matvörum, fatnaði og fræðsluefni en áður. — ÞEYGI GOH EF ÞAKIÐ wamMsmKmamBmamMaaeBBSMaBnm VANTAR ..............I )■■, □ Það hefur vcrið heldur vot- viðrasamt að undanförnu á skrif síofum 'Skeljungs sem ler til liúsa að Suðurlandsbraut 4, sem í daglegu tali er nefnt II. Ben liúsið. Nýlega hófust í' am- kvæmdir við stækkun hússins, og er meiningin að hækka husið úr fjórum hæðum í átta, og yrði það þá jafnhátt Hótel Esju, sem er alveg í nágrenninu. Skeljung- ur hefur skrifstofu'r sínar á efstu hæð hússins, og eftir að þakið var tekið af vegna bygginga- framkvæmdanna, er ekki laust við að starsfólkið hafa fundið fyrir 'rigningunni annað slagið. Blaðið liafði í gær sambad við Indriða Pálsson forstjóra Skelj- ungs. Indriði sagði að Skeljung- ur væri nú á 4. hæð hússins, og fyrírtækið fengi svo fimmttt hæðina sem nú er í byggingu. Sjóvátryggingarfclag íslands þyggir 6. og 7. hæðina, cn 8. hæðin verður inndregin, og því nokkru minni að flatarmáli en hinar. I Indriði sagði að starfsemi Skeljungs hefði fyrir löngu sprengt utan af sér það húshæði sem hún er nú í, og væri svo komið, að dýr tæki yrðu að standa á göngum hússins vegna Vútnleysis. Þá væri aðstaðan fyr- ir starfsfólk slík, að erfitt reynd ist að fá fólk til að vinna þar. Nýja húsnæðið myndi bæta úr brýnni þörf. — A-FUNDUR Á VESTURLAN ■ □ Kjördæmisráð Alþýðu- Sighvatur Björgvinsson, rit- Hoklisins í Vesíuriandskjör- stjóri Alþýðublaðsins, ,mæta á dæmi boðar til fundar í Hótel íundinum. Borgarnesi n.k. laugardag, 2. október, ld. 3 e.h. Benedikt Öllu Alþýðuilokksfólki er Gröndal, varaformaður AI- heimil íundarseta og hvatt til þýðuflokksins, Sigurður Guð- að mæla vel og stundvíslega. mundsson, alþingismaður og Síjóru kjöidæmisráðsins Kennt verffiiír á eftirtoldum stöSum: REYKJAVÍK: Skúlagötu 34 og Félagsheimili Fáks viS BústaSaveg. SELTIARHARNES: íþróttahúsinu Seltjarnarnesi. KÓPAVOGUR: ÆskulýSsheimilinu Álfhðlsvegi 32. fnnrltun og uppiýsingar í síma 43350 kl. 2—5 daglega. 2 MiSvikudagur 29. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.