Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 6
rA\LÍRY£)tij [HMDID Útg. AlþýSuflokknrinm Rltstjóri: Sighvatur Björgvtnssoo iLandgrunnið allt 1 I Alþýðublaðinu í gær var sögð saga, I® er dæmigerð fyrir þá þróun, sem VÍrðist nú vera í fiskveiðimálum á norð- .lirslöðum. Blaðið skýrði frá því, að fyr- ir rúmri viku hafi tveir, nýtízku skut- togarar brezkir haft viðdvöl á ísafirði Í fyrstu ferð sinni á íslandsmið. Einar IJóhannsson, hafnsögumaður á ísafirði, átti tal við skipstjóra beggja brezku tog- aranna. Sögðu þeir honum, að þeir hefðu haldið skipum sínum hingað til lands vegna algerrar ördeyðu á öðrum míðum. Báðir brezku togararnir höfðu wm hríð reynt öll helztu fiskimið við ÍNýfundnaland, Grænland og í Hvítahafi. jiÞangað þýðir ekkert að koma meir. Þar er allt þurrausið", sögðu brezku skipstjórarnir við ísfirzka hafnsögu- manninn. Og þá komu þeir hingað. Á fiskimið okkar íslendinga. „Eina ráðið er að freista gæfunnar þar“, sögðu Bretarnir. Þessi saga er sagan um þá uggvæn- legu þróun, sem er að verða í fiskveiði- máiunum á norðurhveli jarðar. Svo gengdarlaus rányrkja hefur verið stund uð á fyrrum svo fengsælum fiskimið- um, að þar er nú ekki lengur neitt að fá. Og þá streyma hinir erlendu togarar hingað. Við íslendingar erum staðráðnir í því að verja hendur okkar og hag fyrir þess ari aðsteðjandi hættu. Allir erum við sammála um, að okkar einasta vörn sé veruleg útfærsla fiskveiðilögsögu okkar. En okkur greinir á um, hversu víðtæk sú útfærsla skuli vera. Alþýðuflokkurinn er andvígur því, að miða útfærsluna einungis við 50 mílur. Þar sem við erum staðráðnir í því að stíga stórt skref í landhelgismálunum t>á á það skref að vera nógu stórt. Þess vagna vill Alþýðuflokkurinn ekki skilja þau landgrunnssvæði eftir, sem liggja utan 50 mílna markanná. Ef við skilium stór landgrunnssvæði eftir utan fiskveiðilandhelginnar við tiæstu útfærslu bá erum við að bióða þangað heim skipum eins og beim brezku tos'urum, sem viðdvöl höfðu á Tsafirði fvrir réttri viku. Óg bau setiast þar að. ekki tvö, heldur svo tusum skÍDtir vegna bess, að „bar er eina tæki- færið“. svo notuð séu orð brezku skÍD- stióranna. Getur bað virkilesa verið, að menn neit.i að onna ausu sín fvrir þessar? bættu en vilii bnidur standa UDni í brin7ku eins os staðir og staur- blindir klárar vesna bess eins, að beir einu sinni hafa sert sig seka um ba* fnimMsim að viðurkenna ekki bessi rnk? Orr eftir bvf sem miverandi ríkis- stiórn ffallar meir um landbeloisméiið S griendnm Vettvanoi boim mnn iiés- ara rnnn bonni verðp. að ^rfirréðaréttnr- ínn vtir landornnnssvæðinu öUn er ekF ar sterkasta röksemd í landhelgismA1 inu. □ ÞAÐ var glatt á hjalla í Þórimerkurreisu Fariugla um síðustu helgi, enda mikið af ungu og kátu fólki í ferð- inni. Alls voru það um sjötíu manns, sem lögðu leið sína í Þórsmörk á vegum Farfugla að þessu sinni, var hópurinn tvískiptur, miegiinihlutinn fór inneftir á föstudagskvöld, en afgangurinn á laugardag. — Bílamir voru þrír og þílstjór- arnir allir þaulreyndir öræfa- garpar: Bjarni í Túni, Gísli Eiríksson og Úlfar Jacobsen, en fararstjóri Guðjón Guð- mundsson, startfsmaður hjá Farfuglum á skrifstofunni að Laufásvegi 41. í föstudagsferðina var lagt af stað úr bænum um klukk- an átta og því ekið í myrkri mest af leiðinni. Það kom þó ekki að sök, jafnvel Krossá vafðist ekki mikið fyrir bíl- stjórunum, þeir fundu vöðin á henni eins og ekkert væri, og viftust hafa þetta allt á tilfinningunni og skynja botn lagið og straumlagið í ánni, þó ekkert sæist nema ko-1- svart náttmyrkrið framund an. Það var sungið af miklu fjöri og kratfti á leiðinni, enda ’hatfa Farfuglar jafnan á tak- teinum mikið af allskonar ferðasöngvum, gömlum og nýjum, sem skapa sérstaka stemmningu og andrúmsloft í ferðalaginu, því enginn ligg ur á liði sínu. Farið í gönguferSir Á laugardag var svo farið i gönguferðir um Mörkina í tveim hópum. Annar hópur- inn lagði leið sína á Rjúpna- fell, en hinn inn í Teigstung- ur, að Tungnakví'slarjökli og Krossárjökli. Úlfar Jacobsen létti þeim síðarnefndu ferð- ina með því að aka þeim alla leið inn að Gelti, sem er að vísu ekki mal-bikaður vegur, heldur urð og grjót, að ó- gleymdri Krossá, því skað- ræðisflagði, en Gísli Eiríks- son kom þar reyndar við sögu líka, og mátti segja að þar færu tveir seigir, sem ekki létu sér allt fyrir brjósti brenna. „Haldiði að ég sé á einhverri druslu?“ varð Úlf- ari að orði, þegar einhverjum sýndist sem nú yrði naumast lengra komizt á bílnum. „Það er svo hátt undir rajssinn á mér, að ég kemst allt,“ bætti hann við, og það var nokkuð til í því, bíHinn hjó ekki niðri, þótt skorningarnir væru krappir og djúpir. Þegar ekki varð lengra komizt á bílnum, lagði fólkið á göngu, fyrst innundir Tungnakvíslarjökúl, en síðan um þverar Teigstungur yfir að Krossárjökli og niður eftir skriðjöklinum endilöngum. Landslagið er víða tröllslegt á þessum slóðum, risavaxin bergtröll og „kirkjur“, ein þeirra hlaut nafnið Péturs- kirkja í ferðinni, enda hin virðulegasta í alla staði. Þótti flestum leiðin tilkomunúkil og skemmtileg, þótt jökull- inn væri dálítið ójafn og sprunginn, enda var þetta allt duglegt og fjallavant fólk, sem ekki gerir veður út af smámunum. f AlþjóSlegur félagsskapur Farfuglar höfðu boðið nokkrum fréttamönnum frá dagblöð.unum og vikublöðún um í Reykjavík í þessa Þórs- merkurtferð og á laugardags- kvöldið hélt fararstjórinn Guðjón Guðmundsson, sem jafnframt er í stjórn Farfugla deildar Reykjavíkur, fund með blaðamönnum og skýrði þeim frá starfsemi Farfugla- hreyfingarinnar. Farfuglahreyfingin er sem 'kunnugt er alþjóðlegur féiags skapur, sem gengst fyrir ferðalögum og útilífi og rek- ur farfuglaheimili, þar sem Farfuglar eiga kost á gist- ingu gegn mjög vægu gjaldi, enda hlíti þeir settum um- gengnisreglum. Þéttriðið raet slíkra farfuglaheimila er í flestum löndum 'heims og óspart notað, ekki sízt af skólafólki, sem oft hefur tak- mörkuð fjárráð á ferðalög- um. Sex farfuglaheimili íslenzkir Farfuglar eru þátttakendur í þessari al- þjóðahreyfingu og haga starf- semi sinni samkvæmt því. — Þeir stuðla að útivist og úti- lifi, gangast fyrir ferðalög- um og reka farfuglaheimili á ýmsum stöðum á landinu, — Sem stendur eru heimilin, sex: í Reykjavík, Heiðarbóli í Læk jarbotnum, Fljótsdal, ísafirði, Guðjón Guðmundsson Akureyri og Siglufirði. Far- fuglaheimilin á Akureyri og Siglufirði eru opin allt árið,' en hin aðeins yfir sumartím- ann eða frá 1. maí til 30. september. Gistingin kostar 100 fcr. fyrir félagsmenn, en 130 kr. fyrir utanfélagsfólk, innifalið er teppi, koddi eg dýna, auk hreinlætis- og eld- unaraðstöðu. „Bráðlega brauzt svo sólin fram úr skýjaþykknrnu og skein meS augsýniíegri velþóknun á þennan dugnaðarlega og brattsækna ferðamanna- hóp. ‘ Ljósm. G.G. a i lí ' í - ■ ■'■..n.-r. 6 MWvikudagur 29. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.