Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 9
íþróttii - íþróttir - íþróttir- - iþróttir - í^róttir HJÁ ÍBK □ Keflvíkinfrar fengu Iield- ur bctur skeli á White Hart Lane í gærkvöldi. Tottenham lék Li&ið sundur og saxnan, og þegar dómarinn flautaði til leiksloka, mátti sjá tölustaf- ina 9 og 0 á hinni frægu niaika töflu vallarins, sem nú skart- aði í fyrsta skipti nafni ís- lenzks liðs. Tottenham vann því báða leikina samanlagt 15:1, sem er eitt ,mesta tap okkar í Evrópukeppni. Fyrsta mark leiksins kom á 8. -rnínútu, og var miðherjinn Chivers þar að' verki, en hann átti eftir að láta mikið að sér kveða í leiknum. Síðan komu mörkin hvert af öðru. og í há!f leik hafði Tottenham tekizt að koma boltanum fjórum sinn- u,m í netið. Seinni hálfleikurinn var svip aður þeim fyrri og þá urðu mörkin alls fimm. Mörk Tott- enham í leiknum gerðu beir Martin Chivers <3). Alan Gil- zean (2), Steve Perrymann, Cyril Knoxvles. Ralph Coates og ungur piltur, Holder að nafn.i Þrátt fyrir þennan mun áttu Keflvíkingar eitt og eitt tækifæri. t. d. átti Gísli Torfa Framhald á bls. 8. Martin Chivers sést hér í höggi vi5 Guffna Kjartansson á Laugar dalsvöllinum. Chivers gerði þrennu í gærkvöldi. — LJósin nýju □ Flóðljósin nýju á Melavell- með verðskulduðum sigri pressu inum voru tekin í notkun á föstu liðsins 4:1. dag' í síðustu viku og var fyrsti Leikmenn voru misjafnlega leikurinn sem undir ljósunum hrifnir af því að leika við slík er leikinn milli Reykjavíkurúr- ljós, en þó voru þeir fleiri sem vals og pressuliðs. Leiknum lauk voru ánægðir en óánægðir. Það var helzt að leikm’enn kvörtuðu yfir því að þeir blinduðust er þeir litu beint upp í ljósin. Þá Voru Ijótmyndarar hálf óhressir yfir birtunni, en þeir eru nú ýmsu vanir í þeim efnum, t.d. í viðskiptum sínum við ljósin í (Laugardalshöllinni. Vallaitstjóri hefur sent okkur ýmsar upplýs- ingar um nýju flóðljósin, og við birtum þær hér öðrum til fróð- leiks. Möstur eru 4,30 m há gitter- möstur. Ljóskastarar eru af ger'ð Járnkonst 2000 K.W HQÍ. Á hverju mastri eru 8 ka'star- ar, 3 stk. með grönnum ijós- geisla en 5 stk. með breiðum ljósgeisla.' Ljósgjafarnir eru af gerð málmhalogen 2000 W frá Osram. Prófun á kerfinu fór fram þriðjudaginn 21. sept. s.l. og var þá lýsingin mæld á nokkrum stöðum og reyndist vera frá 190—2S0 lux. Áætluð rafmagns- notkun á klst. er 68 kw. Hönnun lýsingarkerfis, bygg- ing undirstaða og rafkerfi: Raf- magnsveíta Reykjavíkur. Smíði og reising mastra: Ham ar h.f. Efitirlit: Rafmagnsveita R’eykja víkur og Almenna verkfræði- stofan. Við gerð mastra var tekið íil- lit til að auðvelt væri að flytja þa.u á arrnan völl þegar það verð ur talið æskilegt. — Varla kosta medalíurnar svona mikiö? □ Nokkrir aðilar hafa kom- ið að máli við íþróttasíðuna, og vakið athygli á þeim nagla skap sem ríkir við verðlauna- afhendingar innan knatt- spyrnunnar. Er þá átt við þá verðlaunapeninga sem afhent ir eru liðum þegar þau hafa unnið mót. E’ru þá undantekn ingarlaust aðeins afhentir 11 verðlaunapeningar, og gefur því auga leið, að margir verða útundan, jafnvel leik- menn sem leikið hafa mest- allt mótið með liði sínu. Þetta er að sjálfsögðu óhæf vinnubrögð. Svona ve’rðlauna peningar eru fyrst og fremst minjagripir þeim sem lil þeirra hafa unnið, og þeim dýrmæt eign. Þei’r sem til verðlauna hafa unnið eiga að fá verðlaun, í það minnsta þeir sem unnið hafa 1. deild- ina. Verðlau napen ingarn i r eru heldur ekki það burðugir, að ekki sé hægt að bæta nokkrum við. — Hart verður barizt um landsliðssætin í vetur □ Á mánudagskvöldið fóru ÍVam tveir leikir í íþróttahús- inu á Seltjarnarnesi. Fyni lcikui'inn var úrslitaleikur Gróttumótsins, sem er hvað- mót í meistaraflokki kvenna. Hinn ltikurinn var milli úr- vals Iandsliðsnefndar HSÍ og lanculiðs pilta yngri en 22 ára, cn það lið tekur þátt í móti sem Aam fer í Danmörku í nóvemberinánuði. Lsik Vals og Fram í kvennnflckkinum lauk með verðskulduðum ;igri Vals 14:10, og er isá sigur sfet of s,tór eftir gangi leiksins. Virð ast Valsstúlkurnar komnar í mun betri æfingu en stúlk- uinar úr Fram. í Valsliðinu niunaði msst um Ragnheiði Blðndal sem er byrjuð að æfa handknattleik á nýjan leik, Hún skoraði megnið af mörkum Vals, og var einnig sterk í vörn. Hún kemur ef- laust til með að styrkja Vals- liðið mikið í vetur. Kavlaleikurinn var einn al- fjörugasti úrvalsleikur sem fram hefur farið i mörg ár, og v’fet er að ’hart vsrður bari/.t auðjón Erlendsson stóð sig mjög vel úrvalsliði unglinga. um landsliðssætin í vetur. — Hraðinn var geysilegur strax í byrjun, og hann hélzt alveg til leiksloka, enda betra að halda tempóinu í svona litl- um sal. Dómarar leiksins leyfðu mikla hörku, og gerði það sitt til að leikurinn varð slikur baráttuleikur. „Unglingaliðið“ sýndi klærn ar strax í byrjun, og -má jók forskotið út leiktímann, og vann verðskuldað 31:22, eftir að staðan hafði verið 18:10 í hálfleik. Var leikur liðsins oft á tímum mjög góður, og lofar góðu um árangur pilt- anna ytra. Það var einkum markvarzla liðsins sem at- hygli vakti. Ólafur Benedikbs son stóð í markinu í seinni hálfleik og varði af snilli. fiin Guðjón Erlendsson sem kom í markið í seinni hálfleik varði enn betur, og sýndi Framhald á bls. 8. u Miðvikudagur 29. sept. 1971 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.