Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 3
BRETAR UM ÚTFÆRSLUNA: □ Brezka utanríkisráðuneytið sendi i gær frá sér fyrstu opin- beru tilkynninguna í Bambandi við útiærslu á landheigi íslands og kemur þar m.a. fram, að' brezka ríkisstjórnin telur, að einhliða útfærsla fiskveiðilögsög unnar við ísland samrýmiist ekki aJþjóðalögum. Brezki sendiherrann hér á landi gekk á fund Péturs Thor- stsinssonar, ráðuneytisstjóra, í gær og afhenti honum orðsend- inguna. Fánnig kom þýzki sendi' herrann til hans með efnislega svipaða orðsendingu. I tilkynningu Breta segir enn | frernur, að brezka stjórnin muni leita réttar síns í málinu fyrir' alþjóðadómstólnum, en að stjórn | in muni áður eiga viðræður við íilenzku ríkisstjórnina um út- ■færsluna. Hins vegar sé ekki á þessu stigi hægt að segja hve- KNATTSPYRNU- nær þær umræður fari fram. Einar Ágústsson, utanríkisráð herra, og Sir Alec Douglas Home, utanríkisráðherr-a Bret- lands, ræddust við í New York í gær og kom þar fram að vegna anna brezku rikisstjórnarinnar vegna EBE-málsins, gætu við- ræður um útfærsluna ekki haf- izt fyrr en í byrjun nóvember. FLUGVÉL HRAPAÐI □ Brazilísk flugvél brapaði nið ur í frumskóginn í norð-vestur Brazilíu í gærkvöldi og fórust allir, sem í vélinni voru 28 mianns. PlugslySið var skcmmu eftir flugtak frá borginm Sean Madueira. Meðal farþega var biskupinn af Anre — Giocondo Maria Gotti. — GERHARDSEN Á A-FUNDi □ AíþýðUflokkurinn hélt Einari Gerhardsen kvöldverð arboð á .mánudagskvöld, síð- asta daginn, sem hann dvaldi hér á landi. Var kvöldverðar- boðið haldið í Átthagasal Hótel Sögu og var það vel sótt af körlum og konum úr Alþýðuflokknum. Benedikt Gröndal, varafor- maður Alþýðuflokknns bauð Einar Gerhardsen velkominn með nokkrum ávarpsorðum og Sigurður Guðmundsson, alþingismaður færði honum að gjöf handritabókina í danskri útgáfu. Kristján Dýr- fjörð las frumort ljóð. Á fundinum hélt Gerhard- sen stutta ræðu, þar sem hann lýsti m.a. aðdraganda að sameiningu norskra jafn- aðarmanna í einn cflokk, — Verkamannaflokkinn. Verð- ur sagt frá ræðu Gerhardsen í blaðinu síðar. AÓ kvöldverði loknum rabbaði Gerhardsen. við ís- lenzka jafnaðarmenn og sifó'ff fagnaðurinn fram undir mið nætti. — MENN LATAST ELDSVOÐA □ Aff minnsta kosti sex menn létust og 20 er saknað' el'tir Itótelbruna í Eindhoven í Hollandi í morgun. IVIeðal gesta á hótelinu voru leik- menn austur-þýzka knatt- spyrnuliðsins Halle-Chemie, sem eru í Hollandi vegna EM-keppninnar. Fimm þeirra hlutu brunasár og eins er saknað. Milli 20 og 30 nianits voru lagðir inn á sjúkrahús. 45 sluppu ómeiddir iír eldinum. Hóteliff, íilveren Zeepavd, brann til grunna. Af þeim 6. sem fórust, brunnu þrír inni, en þrír létu lífiff, þegar þeir köstuðu sér út um glugga á hinu 5 b.æffa hóteli. Alls voru 88 gestir á hótelinu og mörg um tókst aff bjarga sér á þann b.átt aff hnýta saman lök og renna sér niffur. Eld.urinn brauzt út eftir mikla spreng- ingu. Halle-Chemie átti aff leika viff Eind.hoven annaff kvöld. OEINING JT r HJA FIB □ Mikil ólga virðist nú ríkja innan Félags íslenzkra bifreiða- eigenda og formaður félagsins og tveir stjórnarmenn sögðu af sér stjórnarstörfum í gær. vegna þess að í ljós-hefur komið „meiri áhugi á annarlegum hagsmuna- sjónarmiðum1 og valdabrölti á- kveðinna einstaklinga og hópa innan félagsins“ eins og segir í greinargerð þeirra. Ennfremur að „allir reikningar félagsins fyrir árið 1969 voru undirritaðir með fyrinvara stjórnar og endur- skoðenda.“ Þeir Konráð Adolþhsson, fi'am kvæmdastjóri, sem verið hefur formaður FÍB, Ragnar Júlíusison, skólastjóri og séra Jónas Gísla- son, sendu blaðinu í gær eftir- farandi yfirlýsingu og greinar- gjörð; „Fyrir landsþing F.Í.B. árið 1970 var þess farið á leit við okkur, að við tækjum sæti í 1 stjórn félagsins. Var talið, að félagið væri i öldudal og nauð- synlegt, að nýir menn tækju i sæti í stjórn þess til þeás að I reyna að koma starfsemi félags- ins aftur í berta horf. Við urðum við þesmm til- maelum og gáfum kost á okkur til stjórnarstarfa. Á landsþing- inu vorum við síðan kjörnir í stjórn með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Er við hófum störf í stjórn- íslands, látið sig slysavarnarmál lil þess, aff stuðla aff því, aff miklu skipta og í síffasta tölu- : keypt verffi ný sjúkraflugvél. blaffi Alþýðumannsins á Akur- I Segir hún í bréfinu, aff1 henni 1 inni, kom brátt í Ijós, að hagur i ir starfsemi þess í rannsókn Jijá félagsins var slæmur, ýmsir þætt 1 Framhald á bls. 11. FRÆNKA FORSETANS SKER UPP HERÖR [j] Um áratugaskeiff liefur Sess ' eyri ritar hún opiff bréf til Norð | sé kunnugt um, aff siúkraflugvél elja Eldjárn, föffursystir forseta lertdinga, þar sem hún hvetur þá Norffurflugs, sem notuff lielur veriff í 12 ár, sé aff verffa óhæf til þess verkefnis og þvi' sé mjög Framhald á bls. 8. Sjómannafélag TROMS □ „Bezta tryggingin fyrir vexti og viðgangi byggðar við ströndina er að sjómenn fái að hafa mið'in sem sinn eigin vinnustað,“ sagði Trygve Nilsen, fonmaðuf sjómanna- félags Troms í Noregi á árs- þingi sanibandsins í síðustu vikuk I aðalræðu þingsins lagði Nilsen áherzlu á að það væri hagsmunamál norskra sjó- manna að krefjast 50 mílna landbelgi, og samþykkti j)ing ið áskorun til norska sjó- mannasambandsins um að krefjast útfærslu fiskveiðilög sögunnar í 50 mílur. Sagði hann að útíærsla íslenzku landhelginnar hefði slik á- nauðsynlegt yrði fyrir Norð- hrif á norskar fiskveiðar, aff menn að gera hið sama. —■ Miðvikudagus 29- sept. 197,1 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.