Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 1
| Fær BSRB loksins verkfallsrétt 13 | Viltu kaupa □ Það eru fleiri en einstakl ingar og fyrirtæki, sem kom- ast í L.ögbirtingarblaðið. Þann ig eru zuglýst í síðasta tölu- blaði uppboð á eigiuim þriggja hreppa í Árnessýslu. Á' öðru uppboðinu á að bjóða upp barnaskólahúsið í Hverrgerði vegna vanskila á eftirstöðvum að uppliæð 23.173 krónur, en eigendur skólahússins eru Ölfushrepp i ur og Hveragerðishreppur. bamaskólann Á hinu uppboðnu á að bjóða upp lönd Einarsstaða, Skúms strða og' Stóru-Háeyrar með lijáleigum í Eyrarhakka- lireppi. Uppboðsbeiðandinn er Búnaðarbanki íslands vegng vanskila á eftirstöðv- uin að upphæð 577.500 krón- ur. Eigandi jarðauna er Eyr- arbakkalireppur. Uppboðið verður sett á sýsluskrifstofunni á Selfossi þriðjudr.ginn 7. desemher / Hveragerði? 1971 kl. 14.00 og þá verða viðkomandi hreppar að vera búnir að kippa þessu í lag, ef þeir eiga ekki að missa þessar eignir sínar, Vanskil eiga ekki rætur sínar að rekja til slæmrar fjárliagsafkomu hreppanna, lieldur stafar þetta af trassa- skap að því er Alþýðublaðið fékk upplýst á sýslu'skrifstof- unni á Selfossi í gær. — ✓ MILUONIR □ Síðan íslenzku sildveiði- bátarnir hófu veiðar í Norð- ursjónum og á Hjaltlandsnúð um í byrjun október, hafa þeir landað síld erlendis fyr- ir samtals rúmlega 80 millj. króna. Þá hafa nokkrir bátar selt síld hér heima, sem þeir veiddu á sömu slóðum. f síðustu viku seldu bát- arnir samtals 1348 lestir fyr- ir 24,2 milljónir, og var allur aflinn seldur í Danmörku. — Meðalverð reyndist 17,95 kr. fyrir kílóið, sem er nokkru hærra en fengizt hefur fyrir síldina hingað til, Mestan afla íslenzku bát- anna í síðustu fékk Hilmir SU, tæplega 90 lestir, en hluti aflans varð ónýtur og fór í gúanó. Hæsta meffalverð ið fékk hins vegar Jón Kjart ansson SU, 19,78 krónur fyr- ir kólóið. Nokkrir bátar l'engu smá- vegis af makríl, og fékk Bjarmi II hæst meðalverö fyrir hann, 37,78 krónur fyr- ir kílóið. □ Á Allslierjarþinginu í New Vork í nótt var samþykkt með 76 atkvæffuin gegn 35 — 15 þjóff ir sátu hjá — aff bjóffa Alþýffu- lýðveldinu Kína að taka sæti inn an Sameinuðu þjóðanna. Áður hafði tillaga Bandaríkjanna um 'ð þaff' þyrfti 2/3 hluta atkvæða til aff' útiloka Formósu frá samtök unum, verið felld með 59 at- 'ivæðum gegn 55. Nánar er skrif- aff um Kína-,málið og atkvæða- greiffslurnar í nótt á bls. 2. — SJÁ BLS. 2 ÓHUGNAN- LEGT MET DAUÐA- d a SLYSIN 1 / ORÐIN IL O Innan skamms er aff vænta Reykjavíkur. Auk þess eru á dóms í skattsvikamáli, sem sak isóknari ríkisins höfffaffi gegn sex forvarsmönnum fyrirtækis- Ins Húsbygging h.f. Er máliff nú til dómsmeðferðar í sakadómi | eru ekki enn komin til endan- rEnnsóknarstigi þrjú önnur skattsvikamál, þ. á m. mál Guð- mundar Gíslasonar og Land- búnaðarvéla h.f. en þessi mál legrar ákvörffunar saksóknara. opinbert mál á hendur sex í öllum þssum málum er um aff mönnum vegna ýmissa brota í ræða meint skattsvik upp á sambandi við starfrækslu hluta- hundruðir þúsunda króna. félagsins Húsbygging í Reykja- Það var 25. nóvember 1970, vík og sölu íbúða af þess hálfu sem saksóknari ríkisins höfffaffi) Framhald á bls. H. □ 12 manns hafa látizt í um ferðaslysum í Reykjavík það sem af er þessu ári, — og þar með höfxun við eignazt enn eitt met af því tagi, sem ótt- azt liefur verið að fylgja myndi í kjölfar æ gálausari aksturs. Flest urðu dauð'aslys í Reykjavíkurumferðinni árið 1967, áriff áður en breytt var yfir í hægri umferð. Þá létu 11 manns lífið'. Næsta ár lækk aði svo talan niður í þrjú og árið 1969 enn niður í tvð dauffaslys. í fyrra jókst svo fjöidi slasaffra og látinna af völdu,m umferffarslysa f sitt fyrra horf, og 1971 hefur þeg- ar or'ðið versta áriff til þessa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.