Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 10
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ísfirð- inga, ísafirði er laus til umisólknar frá n.k. áramótuim. Skriflegar umsóknir um starfið, ásamt nauð 'synlegum upplýsingum, sendi'st fonnanni fé'Hagsins Maríusi Þ. Guðmundssyni, ísafirði eða Gunnari Grímssyni, starfsmannastjóra SÍS, fyrir 15. nóvember n.k. Stjórn Kaupfélags ísfirðingá. FELAG JÁRNIÐNAÐAR- MANNA verður haldinn fimmtudaginn 28. okt. kl. 8,30 i;e.h. í samfcomusal Landsmiðjunnar við Söl'Vhól'sgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Samningamál 3. önnur mál. Mætið vel og stundvMega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Aððlfundur Grensássóknar verður haldinn í nýja safnaðarhéimilinu að Háaieitis'braut 66, fimmtudaginn 28. okt. kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Rannsóknarsfofnun ibyggingariðnaðarins óskar að ráða sérfræðinga og aðstoðarmenn til starfa við stofnunina. Upplýsingar í síma 83200. BÍLASKOÐUN & STtLLING Skúlagötn 32. HJÓLASTILLINGAR F.lðTOnsflLUNCAn' LJpSASTILLINGAR Simi. Látiö stilla i rírria. 1 O 1 O H Fljót og örugg þjór.usta. I I U U n f dag er þriðjutíagurinn 26. oktcber, 299. dagur ársins 1971. SiffíTegisflóð í Reykjavík kl. 23.05. Sólarupprás í Reykjavík ki. 08.37, en sólarlag kl. 17.46. ÐAGSTUND oooo Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 23.— 29. október er í höndum Vest- urbæjar Apóteks, Háaleitis Apó teks og Apóteks Austurbæjar. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. — Apétek HafnarfjarSar «r opiB 4 sunnudöguia og öörun* helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek tru opin helisJdííga 13—15 Almennar upplýsinear am lækriaþjónustuna f orginni eru gefnar 1 símsvara .æknafélagí Reykjavikur, síml 18888. í nrvðartiifellum, ef ekki næst til hei'L úiislæknis, er tekiP a móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i stma 11510 frá kl. 8—17 allí virka daga nexna laugardaga frá 8--13 I.æknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstoíunni 1 sima 50131 og slökkvistöðinnl í aíma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til U. 8 að morgni. Um helgar fré J3 á laugardegi til kl. 8 á mánudasamorgni. Slmi 21230. Sjúkrabifrelðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru i síma 11100 O Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvernd arstöð Reykjavfkur, á mánudðg- um kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg j’fir brArta. Tannlæknaval't er 1 Heilsu- verndarstöðinni. þar tem slysa- varðscofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kL 5—8 eJi. Sími 22411. SÖFN Landsbókasafn tslands. Safn- lúsið við Hveríisgötu. Lestrarsal ur ex opinn alla virka daga kl. ö—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasaín Reykjavíkur Aðalsaín, Þingboltsstræxí 2ö A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. W. 9—22. Laugard. kl. ö 18. Sunnudaga b' 14—19. /íóhngarð' 34. Minudaga kl. 11 -21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—18. Hofs’ allagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16- 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Fóstud. kl. 14—21. slenzka dýrasafnið et opið alla daga frá kL 1—8 1 Breiðíirð- ingabúð. Lisíasafn Einr.rs Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar . (tgengið inn frá Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dögum eftir samkomulagi. — Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni pru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavikur sími 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum nema stofan á Kiapparstíg 27 milli 9—12 sími 11360, 11680 Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. Bókasafn Norraena hússina « opið daglega frá kl. 2-—7. P Þriffjudagar Blesúgróf 14.00—15.00 Ar- íiæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar 1 Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 1615— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Bókabíll: - Árbsejarkjör, Árbæjarhverfi kl. 3,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbæ.r. Háaleitisbraut 4.00, Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv erfi 7.15—9.00. J Laugaíækur / Hrlsateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. íslenzka dýrasafniff er opið frá kl. 1--6 1 Breiðfirð • ingabúð við Skólavörðustíg. Neyðarvakt: • *s Kvöld-, nætur og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Mánnudaga — föstudaga 8.00 — 17.00 eingöngu í neyðariilfeUum, sími 11510. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru lokpffar C laugardögum, ncma í Garða- stræti 13. Þar er opiff frá kl. 9—11 og tekiff á jnóti heiðnura um lyfseffla og þ. h. Sími 16195, Alm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. SKIPAFRÉTTIR Skopadeild S.Í.S. Arnarfeill væntanlegt til Rvíik- ur í dag. Jökulfiell cr-í Rotferdam. Dísarfelil fór frá Akureyri 22 þ.m. til Ventspils og S-vendburg- ar. I itíatféll fer frá Rotterdam í dag til Glasgow. HélgafieM er í Leningrad, fér þaðan til Larvik | | Hvernig stendur á þvi, aff þú ert farinn að betla? Þú sem hafðir ágæta atvinnu hjá mér. — ÚTVARP Þriðjudagur 26. oktcber. 13.15 Húsmæffraþáttur 13.30 Efíir hádegiff 14.30 Frá Kina: Fortíffin 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. Lestur ur nýjum barnabókum 17.00 Fréttir. Tonleikar. 17.40 Utvarpssagp. barnanna. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veffurfregnir. Dagslcrá kvcldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum v-'~ 20.15 Lcg unga föíksins. 21.00 íþrcttir 21.15 Samleikur í lítvarpssa! 21.30 Útvarpssagan: „VikivaRi“ 22.00 Fréjttir': 22.15 Veffurfregnir. Merkiff, srnásaga 2.2.35 Kvöl.dhl.jómleikar 23.00 Á hljcffbergi 23.45 Fréttir í stuttu máli. TfTagskiárlok. — SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veffur og auglýsingar 20:30 Kildare læknir Kildare gerist kennari. 5. og 6. þáttur, sögulok. Þýffandi Guffrún Jörundsdóttir 21.35 Sjónarliorn. Þáttur um innlend málefni. Aff þessu sinni er fjallaff um læknaskortinn í strjálbýli. 22.15 Gustar um móinn Á sunnanverffu Englandi hafa fram á síffustu ár veiiö víffátfu miklir, óbyggffir mýra og móa- flákar meff fjölskrúðugu og sér- stæffu dýralífi. A síðustu ára- tugi!,m Iiefur skógræktaráhugi fariff vaxandi og á stórum svæð um hefur nú veriff plantað trjám, þar sem móa- og mýra- gróður réffi áffur ríkjum. Hér er fjallaff um kost og löst þess arar þróunar. Þýðandi og þulur Karl Guðmundsson. 22.40 Dagskrárlok. ^ ÞriSjudagur 26. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.