Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 8
Jíilí^ sa /> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ALLT í GARÐINUM fimmta sýnimg miðvikudag kl. 20. HÖFUBSMABURINN FRÁ KÖPENICK sýning föstudag bl. 20 Aðgönguimiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. HJÁLP frumsýnimg í kvöld kl, 20.30: Uppsel-t. KRISTNIHALDIÐ miðvikudag HJÁLP 2. sýning fimmtudag PLÓGURINN föstudag. Fáar sýningar eftir. OOYOU DAntE SEE WHAT HRYLLINGSHERSERGIÐ (Torture Gardier) íslenzkur texti Ný æsispenn'aindi fræg ensk- amerísk hryllingsmynd í Teehnicolór. Eftir sama höf- und og gerði Payche. Leikstjóri: Fredðic Francis. Með úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Beverly Adams, Peter Cushing. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Eönnuð innan MÁVURINN laugardag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Kafnarfjarðafbtt Simi 5G24S NÓTT HINNA LÖNGU HNÍFA (The Damned) Heimislfræg og mjög spemnandi amarísk sitórmynd í litum. AðalhilutVerk: Dirk Bogarde Ingiid Thulin Heimut Griem Sýnd ki. 5 og 9. Slmi 38156 HE7JA VESTURSINS Bráðskemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd í litum og íslenzkum texta Don Knetts Barbara Rhoades Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-140 ÚTLENDINGURINN (Tlie strangetr) Fráhær'lega vel leikin litmynd, eftir skáldsögu Alberts Camus, sem lesim hefur verið nýlega í útvarpið. Framleiðandi: Dtnu de Lauren'tiis Leikstjóri: Luchino Visconti ÍSlenzkur texti. AðaThlutverk MarceFío Mastroianni Anna Karina Sýrid ki. 5, 7 og 9. ATH.: Þessi mýn'd hefur alls staðarr hlotið góða dóma m. a. ; sagði gaghrýrsaindi „-Llfe" um hana 'að erogfnm. hefði efni á að láta hana fara fram lijá ser. Sími 3118? FLÖTTI HANNIBALS YFIR ALPANA (Hanni'bal hroolts) íslenzkur texti Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný, ensk-amerísk mjmd í litom. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Lei'kstjóri: Michael Winner Aðalhlutverk: Oiiver Reed Michael J- Poifand Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíé KfrFBÁTUR X-1 fSi.bmarine X-l) Ák flega sptnmandi og vef ger'ð amnérísk litmynd um eiaai furð'uTegoétu <®g d'jrörfustu at- höfn íbrisáfea flotans í síSarP Jíetm. ty -jö’.d, ísienzkur texti AðailhilutverSc: James Gsan Rúfcert Davies Davrd Siimmer Endursýnd kl. 5,15 og 9 BönnuS börnum. HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AOSTURSTRÆTi 6 - SÍMi 18354 MUN!C RAIJDA KROSSÍNN VÍSNAÞATTUR í: GESTUR GUÐFINNSSON □ Það getur verið býsna erfitt að ffeðra .ýmsar lausa- vísur svo- að orugglega sé rétt, því að heimildir reynast oft óábyggilegar, jafnt prent aðar sem óprentáðar. Þatta hefur sanriazt hér íýví.snaþætt inum undanfarið. Nylsga var birt hér vísan „Allt var gott sem gerði drottinn forðum“ og talin vera eítir Þorstein Er'lingss'on. Nú hefur Baldur SteingrímSson. skrifsto-fustj óri tjáð mér, að þetta muni ekki vera rétt, heldur sé hún fiftir Andrési Björnsson. Sömuleið- is kvaðst hann alltaf hafa 'heyrt vísuna „Undarleg er vor ruUa“ eignaða Stein- grími Eyfjörð lækni á Siglu- tfirði og víðar, en ekki Stein- grími Einarssyni. Kemur vís- an reyndar vet heim við kveð skaparstíl l.æknisins, sem var prýðilega hagmæltur og hispurslaus í orðavali, þegar svo bar undir. Ég hygg, að Baldur hafi lög að mæla í báðum þessum tilfellum. — Jaifnframt vil ég í'treka það siem ég hef einhvern tímann minnzt á áður að allar slíkar ábendinga.r um vísnahöfuada eru að sjálföögðu vel þsgnar og mikill fengur að þeim, enda jafnan skylt að hafa það heldur eir sannara reyn- ist. ★ Eftirfarandi vísur eru eftir- Stephan G. Stephansson og nefnir ■ hann þær Vetrar- sniíðar: Ncrðanlæg' utn fold og' fjöll fjúkin vægn ganga. Jafnt og hægan mokar mjöll muggan dægurlanga. Skafnings afltök mitt úr mó maldað hraflið Icrafla, heild og krfla af hrærðum snjó hlaða í skafla-gafla. Fenni í hliða hæstu skjól hengja tíðrr kyljur. Renningshríða hörkutól hefla og sníða þiljur. Eiga glímii ný og niff, nótt og brími um ljóða- svið. Eldri tíma kvæðzklið kviðu og rímu nefnum við. Allt í sko'fðum stuðla stóð. Stefja þorðu skáldin fróð snjöllum orðum aldýr Ijóð, andans forða skópu þjóð. Ást og tryggð þau liófu hátt, hreysti og dyggð þr.u leyíðu dátt, svik og brigð þau settu lágt, um sorg og hryggð þau kváðu fátt. Skcrtir kynngi sköpunar skáldfyglinga nútíðar, alltaf syngja og alls staðar um ástarsting og kvennafar. •k Eftirfarandi erindi eftir Nils Ferlin heitlr Næturþanki í þýðingu Magnúsar ■ Ásgeirs- sonar. Á loftinu er IsLseti cg kliður, þótt klukkan sé þegar tólf. Og þá lýstur þanka niður: að þ;:k mitt er asinavs gólf! 4 HjörTeifur bóndi á Gils- bakka í Ska'gáÆirði kvað sift- irfarandi vísu. fyrist eftir að bílar.nir kojau 'til sögunnar: Margt er skrifað, mavgt er rætt, mörgu skilcr síminn, Sk'riffdýrseðlið endurbætt aftur vakti tíminn. ★ Sagt er að Teitur Harfmann hafi einhvern tímann kveðið' þéssa vísu úm borð í Goða- fossi: Iáfsins njóta nú skal reynt, nautnir fljóta í Goöa, reglur brjóta ljóst crg leynt, lögin Tótum troða. ★ Grírivur Þórarinsson í Garði í Ke'iduhverfi kom inn í. veit- ingahús í Húsaví'k. Haíði þar löngum verið háreysti og öl- teiti, en nú voru menn daufir í dáikinn. Hann kvað: Sorgar stranga svipinn her sérhver spanga viður. Á drykkjuvangi dapui't er, drengiv lianga niður. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 2T0 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðáðar eftir beiðni. GLUGGAS BðSlÐilAN Síðurnúla 12 - .Sími 38220. gardíöuJbrauta og gluggatjaldastanga Komið — skoðið — eða kaupið. GAJRDÍNUBRAUTIR BrautaihcTTi 18 — Sími 20745 Byljavöld frá be'rgs og mars brúnum, köldu og háu, rofnum skjöldum skýjafars sftrra tjöldin gráu. Hladdu upp fjöll og hyldu skor, hamraðu völl sem getur! ÖIl þín höll skal hvyrija í vor, heljartröliið vetur. Rudd og' unnin senn mun sú, sem til grunna hrynni, en við sunns-n sólbráð þú sjálfur brtmninn inni. Þessar. vísnir eru mahsörijíór úr. Rímum af Oddi .atérltö,' sj'öttu rímu, eítir Örn Árriár-' RÉTTARHOLTSVEGI 3 - ?ÍMÍ 38840 KXANAR O. FL Hi. HITA- OG VATKSLAGNA. son: * * 8 ÞriSjadagiii; 26. okt. 1971 2 f' 14 i* ri. ifí' .' : í'*.t&i-'tí*\ * t'f i ? ? i i'TfWi’* •’<«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.