Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 7
Útg. AlþýSnflokkwlu
Rltstjórl:
Sighvatur Björffvinssoo
Samningarnir
Samningaviðræður verkalýðsfélag-
anna við atvinnurekendur virðast nú
komnar í sjálfheldu samkvæmt því, er
Karl Steinar Guðnason, formaður Verka
3ýðs- og sjómannafélags Keflavíkur,
■upplýsti á hádegisfundi Alþýðuflokks-
félags Reykjavíkur s.l. laugardag.
Það gerist ekkert í samningunum. —
Þeir virðast algerlega hafa siglt í strand.
Átvinnurekendur hafa engan áhuga á
að semja og er það út af fyrir sig ekki
ný bóla. En það, sem hefur breytzt frá
fyrri samningum er það, að nú virðist
Ðagsbrún, Félag járniðnaðarmanna og
önnur félög er lúta stjórn Alþýðubanda-
lagsmanna einnig hafa misst áhugann á
því að semja fljótlega um kjarabætur fyr
ir félagsmenn sna. 15 dögum eftir að
samningar runnu út í fyrra var skollið
á allsherjarverkfall. Nú eru 4 vikur
liðnar frá því að samningar runnu út
en það virðist hafa færzt værð yfir
hinar gömlu kempur kommúnista í
verkalýðshreyfingunni. Þær tala nú um
að fara að öllu með gát; þær virðast nú
ekki telja, að mikið liggi á að færa
verkafólkinu kjarabætur.
Á fundi Alþýðuflokksfélags Reykja-
víkur s.l. laugardag sagði Karl m.a.:
„Þær kjarabætur, sem farið er fram
<&, eru mjög sanngjarnar. Það gengur
allt í haginn á útflutningsmörkuðum
okkar. Allar aðstæður í þjóðfélaginu eru
það hagstæðar, að grundvöllur er fyrir
yerulegar lagfæringar á kjörum launa-
fólks — og vitaskuld á að nota bætta af-
komu þjóðarheildarinnar til þeirra
hluta.“
I sambandi við nefndarstörfin sagði
Karl Steinar m. a.: ,,Það er að mínu
viti eðlilegt, að verkalýðshreyfingir,
þurfi nokkurn tíma tii að átta sig á
breyttum aðstæðum, — en sá tími grj
e’kki orðið langur. Ef nefndirnar
vinnutímastyttinguna og orlofslenging-
una ná ekki samkomulagi næstu daga,
verður ríkisstjörnin að lögbinda 40
stunda vinnuviku og lengingu orlofs úr
21 degi í 24 daga í samræmi við fyrri
fyrirheit. Ef það verður ekki gert, er
sýnilegt, að loforð ríkisstjórnarinnar
verða til að tefja samninga um önnur
atriði."
Athyglisverð eru þau ummæli Karls
Steinars, að fvrirhelt ríkisstiórnarinnar
um 40 stunda vinnuviku og lengingu
orlofs geti orðið til bess að tefia samn-
Ingaviðræðurnar, lögfesti stiórnin ekki
þessi atriði á næstunni. Ástæða er bví
til bess að snvria: Eftir hveriu er rikis-
stiórnin að bíða með al> leeoia fram iaga
frumvarn um bessi gttriðj? Svnt er. að
atvinnurekendur eanga ekki að bescum
kröfiim verkalvðsfélaganna. Ætli stiórn
in að standa við fvrirbeit sín nm sf.vtt-
ineu vinnutíma og lengingu orinfq verð-
ur bún .að iöefesta bau atríði Hví gerjr
hún bað ekki strax? Launbegar bíða
eftir svarinu.
tUKStíD
<0 Franciszek Gajowniczek
skyldiu sveltir í hel, ef stroku
fangarnir næðust ekki,“
„Með'an þeirra var leitaiy
urðunn við allir að standa í röð
frá því kiiukkan sex að kvöldi,
yfiir nóttin'a og til klukkan
elliefu morgunin eftir, og feng
um hvorki vott iné þurrt. Sum-
ir a;f föngunum hnigu nið'ur
dauðir, þar slem þeir stóðu.“
„Sæi fangaverðirnir þess
merki að einhver væri að lot-
um fcominn, börðu þeir hann
miskuinnarlaust. Faðir Kolhe
stóð málægt mér í röðinni. —
Flestir ibáðumst við fyrir í
hljóði."
„Undir hádegið kom Fritsch
höfuðsmaður á vettvang ásatnt
fiieiri stormsveitar-foringjum,
□ A hverju kvöldi þegar
Franciszek Gajowniczek geng-
ur til náða, biður 'hann fyrir
sál Iþless manns, er gaf lif
sitt fyrir hann í þeirri ólýsan-
legu m'arti;öð, er d.völin í Aus-
cwitz-fangabúðunum var þeim
miHjónum fanga, sem nazist-
arnir ihéldu þar í síðari heims
styrjöldinni.
Fyrir nokkru fór fram há-
itíðlleg latböfn í höfuð'kirkju
Péturs postula í Eómalborg.
Þar var Gajowniczak við-
staddur meðal þúsunda 'glesta,
þegar Páli páfi lýsti hinn fórn
íúsa mann sælan, sem ier iund-
drbiúningsstigið að binu meira
— að páfi taki hainn í tölu
heiiagra píslarvotta og dýri-
inga .rómversk-kaþólsku kirkj-
unnar.
Ö'H sú mikia viðhöfn var
Gajowniczec þó fyrst ög fremst
upprifjun 'harmhelgra minn-
inga, sem leiða 'huga hans
þrjátíu ár aftur í tímann —
til dagsins Iþegar 'hörkulegur
stormsveitarforingi benti á
hann> og útvaldi hann þar með
til að láta llífið á kvalafyllsta
hátt, ásamt níu samföngum
hans.
Brotí úr andrá áður en fanga
verðirnir brugðu við til að
leiða han,n á brott, gekk fram
pólskur fransiskus-munkur —
fram. fyrir hinn furðulostna
stormsveitar-foringja og bað
þess að sér yrði leyft 'að deyja
i stað Gajowniczeks.
SlormBvieitar-foriniginn varð
við ibæn kaþólska presfsins, og
fyrir það písiarvætti, sem hann
varð síðan iað þola, lýsir Páll
páfi hann sælan, teamkvæmt
helgisiðum rómversk-kaþólsku
kirkjunnar n.k. sunnudag. —
Munkur iþessi hét Maksym.iii-
an. Kolbé. Athöfinin, þegar
hann verður tekin í tölu heil
agra dýrlinga, fer svo fram
síðar. ;
„Þar eð ég átti svo sk«mmt
í dauðann, varð ég sem losti
sleginn þegar faðir Kolb.’e gekk
fram og bauðst til að láta lífið
fyrir mig,“ segir Gajowniczek,
sem býr í þorpínu Brzeg, og
er nú sjötuigur að aldri. ,,Að
’hálfu leyti fagnaði ég því að
ég skyldi ekfci verða að' deyja,
en það nísti hjartað að vita að
annar hilyti að deyja.“
„Eg furðaði mig á því að
stormsveitar-foriinginn, Fritsch
höfuðfeimaður, ekyldi láta mig
sleppa. Hann var slíkt hörku-
tól, að honum varð ekki meira
fyrir að drepa mann en stíga
ofan á ílugu.“
þar á meðal foringja nokkrum,
seim Palitch var nefndur,“
Gajowniczek gerði hlé á frá
sögn sinini og rétti fram hend
ima eftir vatnsglasi. Fangabúða
númerið, 5659, sem nazistam-
ir höfðu ,,fiúrað“ á handlegg
hans, sást enn greinilega.
„Palitsch þessi tilkynnti okk
ur að strokufangarnir hefðu
ekki m’áðst, og tíu úr röðum
oíkkar yrðu valdir til að svelta
í hel. Hann gekk siðan með-
fram r’öðinni og benti á fanga
ttneð no^kriu (millibili, /þessi
Kaþólskur prestur fórnaði eigin
lífi til að bjarga fjölskylduföður
GaiownicZek ^öknaði um
augun, þegar hann skýrði frá
þeim aðstæðum, er leiddu til
dáuða kaþólska prestsins, föð
ur Kolbe.
„Nokkrum föngum' úr sfcáia
hv'erfi okkar, iþar sem lum 2000
fangar höfðust við, hafði tekizt
að flýja. Þjóðverjarnir fyrir-
skipuðu þá að tíu fangar
. •.. þessi .... þessi .... Um
ledð gripu fangaverðirnir þann
sem á var bent og leiddu á
brott."
)rÞegar hann nam staðar
hjá mér, vissi ég að ÖUIíu mundi
lokið. Eg var víst sá fimrnti,
isiem hanh benti 'á.“
Hið eina, sem Gajowniczek
kom þá í hug, voru þessi orð;
„það yerður sárt fyrir konu
ttnína og börn, .... “
Þegar faðir KoLbie heyrði
þessi iorð hane, gekk hann
brosandi fram úr röðinni og
nam staðar frammi fýrir storm
sveitar-foringjanum, berhöfð-
aður eins og reglur mæltu fyr-
ir.
„Stormsveitar - foringinn
spurði byrstur: Hvað vill þetta
pólska svín?
„Faðir 'Kolbe svaraði: Eg er
kaþólskur prestur og nokkuð
við aldur. Eg bið þelss að verða
valinn í stað’ þessa manns,
sem 'hefur fyrir konu og hörn-
um áð sjá,“ aegir Gajownic-
zek.
Hann minnist 'þess hve Frit-
sch stormsveitár-foringi varð
furðu lostinn. — Annað ;eins
hafði aldrei áður gerzt. Ég
fékk aldrei tækifæri til að
þakka honum — manni var
ekki leýft að mæla orð af vör-
um — en ég reyndi að senda
honum þakklátt augnatillit.
Faðir Kolbe Var gersamlega
rólegur."
„Sagan af athurðinum barst
um fangábúðirnar eins og
eldur í sinu. Allir vildu .sjá
fangann, sem sloppið haífðii við
að vera tekinn af lífi.“
Samkvæmt vitnisburði fjöl-
margra fanga og öðrum heim-
ildum, bar dauða föður Kolbe
svo aS höndum: Ásamt þeim
hinum tíu var hann lokaður
inni í gluggalaiusum klefa, þar
Sem (hvorki fyrirfannst bálkur
né dýna, leinungis tnakið og
kalt steingólfið.
iÞeir fengu hvorki að éta
né drekka, og létust smám
saman úr hungri, hver á fætur
öðrum. Faðir Kolbe hngsgaði
þá í þrlen’gingun'um eftir
megni og fókk þá til að syngja
sálma. Hið eina láusiega inni
í klefanum var þvagfata, cn
fangavörðurinn, sem settur var
tll að tæma hana, her að til
'>ess halfi aldrei komið, því að
fangarnir drukku sitt eigið
' þvag;.
IÞannig leið hálfur mánuður,
og þann 14 ágúst 1941, voru
aðeins fjórir af hinum dauða-
dæmdu, þeirra ’á meðal faðir
Kolbe, enn 'á lífi. Þá vildi svo
Framhald á bls. 11.
ekki á óvart
Enda býður Bridgestone
snjónum byrginn hvenær sem er.
Bridgestone snjóhjólbarðar,
með hinu kunna Bridgestone
mynstri, eru gerðir þannig, að
hægt er að nota á þeim snjónagla.
Sterkir þverbitar á köntunum auka
aksturshæfni'í snjó og leðju.
Sérmynstur í miðju lækkar sóninn
þegar ekið ér á auðum vegum.
Margra ára reynsla Bridgestone snjó-
hjólbarða hérlendis sannar gæðin.
BRIDGESTONE
SffljtfEGGSGS
hæfa islenzkum aðsíæðum
Á ÉG AÐ
GÆTA
BRÓÐUR
MÍNS
Eftir Helga E. Helgason. fyrstu að af gánmgaskap
; væri verið að gei’a gys að
□ „Notarðu ekki gieymsluna skrifum Alþýðublaðsiras um
þína í kjallaranwm5!!*i Í»a8: húsnæðisvandræðiia í Eteykja
var nábúi minni. sem spurði, vík, en, nokkrúm dögium áður
og hann hélt átfram; „Hér. hafði blaðið skýrt:frá því í
íyrir utan eru ung hjón í b-il. frétt, að ung húsnæðislaus
Þau eru húsnæðislaus óg á hjón hefðu orðið.áð sofatí bíl
götynni, voru böirin ut þaðan í nokkrar nætur á. bílastæð-
stem þau ieigðu síðaist. Kon-r inu við Sundiaraganiliar í
;an ér nýrnaveik o'g'. barns- L-augárdal,
hafandi, komin langt á lei£f.’
Þau hafa sofið í bíiskirjóðn-: Að óreyndu htefði ég vart
um undanfamar nætur — og trúað því, að áistandiö í húa-
í nótt er spáð' næturfirostk? . næðismálumim væri , svona
Ég vissi ekki hvaðah á mig: n nsvárt.
:stóð veðrið og héOft jatfmvel1?iSVr Brátt koteríí 3jót$ 'hér
var um enga glettni að ræða,
öðru nær, húsnæðisvandræð-
in í borginni og skorturinn
á leiguMsnæði í hnotskurn.
Ég svaraði' nábúa mínium
eitthvað k ; þá ' leið, að
geymslukytran væri alls
ekki íbúðarhæf.’ Nú var unga
'konan komin inn í sti'gagang
inn og sagði: „Eji við erurn
bókstaflega ráðþrota.. E'g get
ek'ki verið lengur í bílnum
eins og áistand mitt ;er.“ Og
hún héffit áfram: .iGeturðu
ekki leyft okkur að vera í
geymslunni, þó að okki væri
nema í nótt?“ 1 ;í ! !"í :
Nú era næturnar orð.nar
yfir tuttugu og ungu hjónin
eru enn í geymslunni. (Þar
er ekki einu sinni rnnnandi
vatn).
Á hverjum einasta degi gera
þau allt, sem þau geta til
þess að fá leigða íbúð. En
árangurinn er nákvæmlega
enginn. Vinafólk hinna bág-
stöddu hjóna vinnur og ötuli-
lega að því að leita etftir í'búð
fyrir þau, en aMt kemur fyrir
ekki.
Konan, sem hér á hlut að
máli, hetfur hvað etftir annað
leitað etftir aðstoð Reykja-
víkurborgar og lýst hö’gum
sínum fyrir viðkomandi emb
ættismönnum. borgarinnar.
Einu svörin, sem fást, eru
eitthvað á þeissa leið: „Það
vantar marga íbúð; — þið
eruð ekki ein um það.“
Þegar vinafóik hjónanna
hringdi eitt sinn sem oftar
í viðkomandi starfsmenn
Reykjavíkurborgar, spurðu
þeir: „HverS vegna eruð þið
að hjálpa þessu fólki?“ —
Þegar vinafólkið isvaraði á þá
leið, að það gæti ekki vitað
af barnshafandi og sjúkri
konu á götunni, án þess að
rétta henni hjálparhönd,
sagði ettnbættismaðurinn
(auðvitað önnum katfinn):
„Mikið er það nú gott, að
enn skuli vera til svona
brjóstgott fólk á þessari
tækniöld.“
Samlkvæmt þeim upplýsing-
um, sem mér hefur tekizt að
afla um þettá óhamingjusama
— húsnæði'slausa — fólk,
sem stendur. ráðþrota frammi
'fyrir svívirðilegu sinnuleysi
borgaryfirválda í húsnæðis-
málum og raunar einnig fé-
lagsmálum, hafa hjónin ver-
ið gifit síðan í ágúst. Konan
hafði áður verið gift. Hún
hefur átt óhamingjusama ævi.
Hún éf' fimm barna móðir og
gengur nú með sjötta barn
sitt. Vegna félagslegra vanda
mála hefur. þessi óhamingju-
sama kona . aldrei getað haft
Framh. á bls. 11.
Hugleiðingar um húsnæðisvandann
6 ÞriSjudagur 26. okt. 1971
ÞrtSjutragur 26. okt. 1971 7
' ejo}seDuisÁ|í5ne'snBje