Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 2
□ Það læ-tur nærri, að í .'Reykjavík hafi á þessu ári vej-ið fc'tolið einu reiðhjoli á dag. — Samtals hefur ratlnsóknarlög- r.cglunni borizt tilkynning um 301 reiöhjólastuld það sem af er úrinu, en allt árið í fyrra var íjöldi stolinna reiðhjóla 230. iSamkvæmt upplýsingum Har alds Jóhannessonar ranncókn- arlögreglumanns, var lögregl- unni t.d. tilkynnt í fyrradag um tvÖ reiðhjól, sem lsegju i reiði- leysi við Skúlagötu. Þegar málið var kannað, kom í ljós, að þarna voru tvö glæný reiðhjól og var búiö aó taka bæði lijólin undan öðru þeirra og losa afturhjólið á hinu, en þá viiðist ítm styggð hafi komið aö þj óívtnUm og þeir hlaupiö í burtu. í dag eru reiðhjól orðin dýr vara og algengt, að þau kosti á HLEYPUR Á VATNI! □ Sænskur uppfinníngamaö ur, Arne Johansson í Mörsil, hefur gert skiði, sem hann seg ir að mur.i lengja skíðakeppn- istísnahilið mjög. Hér er um að ræffa vatnaskíði úr plasti. Þetta er nú runverulega engin ný uppgötgvun, nerna hvað hsegt á að vera að hlaupa á vathi á skíffum Johanssonar. Hann vonast tíl að skíða- Maup á vatni verði í framtíö- 'unt ólympísk grein og segir stoltur frá því, að honmn huii iekizt að hlaupa 50 metra á þeim á 45 sekúnuum. Johansson hefur einnig út- búið stafi, sem líkjast inest írum. milli 10 og 12 þúsund krónur jhvert. Eigendur reiðhjólanna | eru í langflestum tilfellum börn jog unglingar, sem lagt hafa til ; hliðar spariíe sitt til að gcta keypt sér hjól. Tjónið er því oftast mjög til- finnanlegt, en þó eru i.umir svo heppnir, að foreldrarnir hafa heimilistryggingu sem bæiir tjónið. Núna er í geymslu lögreglunn ar u.þ.b. 100 reiOhjól í vanskil- um. — FRÁ40 LÖXUSVS I 2000 □ Slangaveiðifélag A.krattois er 30 ára á þessu ári. Stjórn félags ins kvaddi nýlega fréttaritara dag blaðanna á slnn fund og skýrði frá þvi, iað í tilefni aímælisins hafi það ákveðið að gefa kr. 30 þús. til toyggingar dvalai-heimilis fyrir aldraða á Akranesi í þeirri von að fleiri félagasamt’ck á Aki-a nesi fylgdu hér í kjölfarið. 'Slangaveiðifélag Akraness var á sínum tíma stofnað af 19 á- hiugamönnum um stangaveiði á Akranesi. Aðalhvatamaður að stofnun þess var Einar Helgason og var hann jafnframt íyrsti iör- maður félagsins. Nú er félagatal- an utn 230. 'Fyrsta starfsárið tók félagið á leigu Laxá og iFáskrúð í Dölum og veiddu.st þar !þá um 40 laxar. Á þessum 30 árum hefur félagið Framliald á bls. 11. SKEIÐARAR- BRAUT AÐ SUMRI? □ Samkvæmt ósk samgöngu málaráðuneytisiivs he-íur vega- gerð ríkisins látið g-ö’a fram- kvæmdaáætlun um lagningu vegar og byggingu brúa á Skeiðarársandi. A.f hálfu ráðu- neytisins var gert ráð fyrir,' af> framkvæmdum myndi ljúka á árinu 1974, en þótt þessari á- ætlunargerð sé ekki enn lokið, þykir ljóst, að þau tímarrtörk séu mjög þröng. í fréttatilkynningu frá vega- gerðinni segir, að öruggara væri að hafa len-gri tíma til ráðslöf- unar og miða t. d. við að fram- kvæmdum lyki 1975. Hins V'íigar þykir ljóst, að þessar framkvæmdir verði aS hefja strax næsta vor hvoft sem miðað yrði við árið 1974 eða 1975. imimmiii n 5,7 MILUÓNI FLUGU MEÐ SÁS □ SAS hefur ílogið vneð 51 milljón farþegia í þau 25 ár, ;em félagi'ff heifur starfaff. — Þessar tölur voru nýlega gefn ar upp í samibandi vtð lok reikningsárs félagsiins 30. sept, Þar kemur eininig fram að '5,7 nilljónir farþega flugu rneff SAS á árinu og er það 629 þúsundum fleiri 'sn árið áður — aukning 'um 12,5 af hundr- aði. Þrátt fyfir þessa ;auikm- ngu var sætainýtimg l'akari, en áriff 'áður. Bezt var 'áætluaar- flug;ð til Japan yfir Sft'sríu. seim er ný íluigleið hjá SAS. Hún vat- opnuð 3. aþi'íl og franv til 30. eeptember hö[ðu 4395 farþeigar notfært sér hana. Sætanýting vaí’ 62,3% á þeirri leið^ .en 49,9% gegnum- sneitt -hjá félagínu. — AFLAKONGAR OG GÆÐAKONGAR (cg í Alþýðublaðinu þ. 22. októ- ber s.l. er nokkuð athygliisverð frétt, sem ber yfirskriftina „Skák ar-gæðakóngurinn aflakónginum ivæst?" Síðan kemur frcttiM, rián- ast í þremur onáiagreinum. I tveimum þeirra er greint frá bré.Ci, er Alþýðublaðiinu hefur borizt; frá Fiskmati ríkisins þar sem sú ágæta stoínun fer fram á santvinnu um aflafréttir skipa, og e.ö fiskmatiö telji að breyttur iréttaflutningur geti stuðlað að au'knum gæðum sjavaraif'lans. í sjálfu sér er ekkert athugavert við þetta, og raunar ber að fagna því að Fiskmat ríkisins hefur op- in a.ugu fyrir leiðum til bæltrar meðferðar sjávaraflans, — en það er síðasti þáttur fréttarinn- ar, sem ég tel að elíki megi fara athugasemdarlaust. hjá garði. — Orðrétt hljóðar hann svo: ,,í einni verstöð, Vestmanna- evjum, hot'ur sú venja tíðkazt að afhenda aflakóngi vertíðarinnar sérstök verðlaun, silfur|þorskjnn. Þykir hinri mesti heiður að hljóta Athugasemd úr Eyjum þann grip. Hingað til hefur að- eins ver.ið miða.ð við aflamagn,. en nú er spurningin hvort V.est-. mannaeyingar breyti kerfinu hjá sér, og taki gæðin einni.g með j' reikninginn þegar fundið er út, hver á, að hljóta Þors!kinn? — “ Árið 1953 gáfu afkomendur Hannesar Jónjsonar (Hannes lóðs) fagran í'arand verð'auna- grip, sem er líking af v.i'kj.nga- skipi 03 cr þa.ð úr silfri. Skdcú afhenda gripinn á Sjómannadög- um þeim sktpstjórum er meit afiamagn fengju á hverri yertið. Fylgir grúpnum sæmdpnheiLið Fis-kíkóngur Vestmannaeyja. Árið 1963; gáfu hjónm Sigríð- ur Sigurðardóttir, frá Skuld, og Ingólfur Theódórsson netjagerð- armeistari, mjög vandaðaii far- I and verðlaunagrip, sem á hverj- um Sjómannadegi gikyldi sæma þá. skipstjóra, sem skiluðu mesiu aflaverðmæti á ári hverju, og fylgdi gripnum, sem er fanástöng á mjög fagu'rlega útskornum stalli, sæmdarheitið Aflekóngur Vestmannaevja. Jafnframt slkyldi hver áhafnar maffur sæmdur sérs tök u hef ðursskjali. Frá upphafi hafa þc<si ve-ð- laun verið veitt á S.jómannadög- um í Vestmannaeyjum, og hafa Vestmannaeyingar vissulega kúnneð að meta það. Ég s.pyr hverju þjónar sá b-étta flutningur, sem hér er gerð at- hugasemd við, á ég að þurfa að trúa því, scm sagt hefur verið að í ýmsum blöðum úi og gcúi alskonar hvátvíslegar Iréttir um I ýms málefni okkar Vestmanna- eyinga? Að lokum vil ég benda F' k- mati ríkisins á, sem vænlegt byrjunarspor um sam.vinnu þess og bla.ðr.nna varðandi afla.i'rétfjr að það láti bíöðunum í té mats- niðurstöður sínar í hver.-í ver stöð o.g þá veit ég að í Ijós, rrlun kcma að í Vestrnannaeyjum hef- ur komið á.land bezti fi'k j -jnu unde.nfarnar vertíðir. Ingúlfur Arnarsou, form. Útvegstoaendafélags Vest- mannaeyja. .2 Laugardagur 6. nóv 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.