Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 6
 EKÍMKD % AlÞýVoflakksrlu Rltstjórl: Sighvatnr BjörgvlnuM LEYNIMAKK STJÓRNARINNAR Þegar ríkisstjórn Ólafs Jóhannesson- ar settist að völdum lét hún mikið yfir því, að hér væri komin til valda ný stjórn með nýjar hugmyndir og siði. Hún talaði mikið um nauðsynina á að brjóta niður staðnað valdakerfi og opna almenningi leið til aukinna áhrifa og til aukinna möguleika á að fá upplýs- ingar um mikilvæg mál. Þetta ætlaði ríkisstjórnin sér að gera. En hverjar urðu athafnirnar. Hvernig var íhlutunar og upplýsingaréttur al- mennings aukinn? Eitt fyrsta verk ríkisstjórnarinnár var að setja á stofn sérstaka ráðherranefnd, furðulega saman setta, til að rannsaka varnarmál landsins. Hér er um að ræða athafnir í málaflokki, sem varðar ís- lendinga mjög miklu og almenningur hefur mikinn áhuga á. Var þá almenn- ingur ekki látinn strax vita um fyrstu athafnir ríkisstjórnarinnar í málinu og hvenig hún hyggðist vinna að könnun þess? NEI! Skipun nefndarinnar varð- veitti ríkisstjórnin sem leyndarmál jafnvel fyrir sínum eigin flokksmönnum í marga mánuði, unz Þjóðviljinn gat ekki lengur orða bundizt. Þá fyrst fengu íslendingar að vita hvernig ríkisstjórn- in hyggðist fyrir sitt leyti vinna að mál- inu. Næsta störmál, sem ríkisstjórniij fékkst við varðar kjarasamninga þá, sem nú standa yfir. Þar hefur ríkisstjórnir; gefið fyrirfram ákveðin loforð, sem gætu leyst málið að verulegu leyti, væru þau efnd. Nú, þegar árangurslaust samn- ingaþóf hefur staðið svo vikum skiptir er ríkisstjórnin spurð, hvort hún ætli ekki að fara að gera sitt til að leysa mál- ið með þvi að efna loforð sín. En ekkert svar fæst. Þetta er leyndarmál, sem þjóðinni á ekkert að koma við! Þá hefur ríkisstjórnin einnig látið gera útte'kt á stöðu íslenzks atvinnulífs og íslenzks þjóðabúskapar og í úttekt þessari kemur í ljós, hvað sérfræðingar ríkisstjómarinnar telja mögulegt að veita miklar kjarabætur. Þeir launþegar sem vikum saman hafa nú beðið árang- urslaust eftir að fá kjör sín bætt hefðu vafalaust mikinn áhuga á að sjá, hvað sérfræðingar ríkisstjórnarinnar hafa að segja um þeirra mál. En ríkisstjórnin kærir sig ekki um það. Hún lætur lýsa öll skjölin leyndarplögg svo þeir, sem þau fá í hendur, mega ekkert segja um- bjóðendum sínum um efni þeirra. Þannig starfar ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar. Hún starfar í hveriu stör- málinu á fæt'ur öðru á bak við lúktar dyr og bireða elueeá. Ög almenninhur má ekkert fá að vita. Laununearmakk og leyndarbrall hvílir yfir öllum hlut- um. □ Hinn 25. október síðast- liðinn varð Picasso niræður. Þegar hann kom í heiminn í Malaga á Spáni 1881, datt Ijósmóðurinni ekki annað í hug en að hér væri um and- vana fæðingu að ræða. Haan andaði ekki, og gaf ekki frá sér bqfs. Ekki sýndi hann nein yiðbrögð heldur, þegar hann jfékk skell í botninn, sem ýenja er um nýfædd börn. En jföðurbróðir hans, sem var laýknir, gat blásið í hann lífi. Hann var nýbúinn að- kveikjja sér í vindli og blés nú reyknum í andlit lífvana barnsihs, og þá loksints- heyrð ist Picasso öskra. Svona hljómar fæðingar- skýrslan um komu Picassos í þennan heim. í dag er hann frægasti o'g ríkasti listamaður í heimi. Hann á heilt safn mynda, Sem hann h'efur málað á liðnum árum. Bók hefur verið skri-fuð um þær, sem heitir „Picassoar Picassos.‘ os.“ Þessar myndir eru margra mil]jóna virði, samkvæmt nú Itáma verðrgildi !á i. Verkum hans. • Fyrir 20—30 árum keypti hann fræga húsið sitt ,.La Californie" í Suður-Frakk- landi og borgaði fyrir - það AÐURINN m-eð einu málverki sínu. Þá er e’kki langt síðán iitil mynd eftir hann var seld á þvi sem nemur 1,6 millj. danskra króna á uppboði í London. Ómögulegt er að gera sér í hugarlund frægð hans. — Hann er frægari í Banda- íikjunum en- H. C. Ander- sen, og einn aif þeim sem bezt þekkir til Picasso, lista- -söguritarinn George Besson, segir, að „hann sé frægari en Buddha og María m-ey — og fjölhæfari en heill hópur fólks.“ Leigubílstjórarnir í París ncta Picassos sem skammai'- 6 Laugardagur 6. nóv. 1S71 Frægari en Buddha og María mey? yrði, þegar þeir rekast á umferðarklaufa og segja þá oft: „Þú ert nú meiri -Picass- oinrs.“ Picasso var alveg frá upp- hafi undrabarn — og það hefur hann haldið áfram að vera til þessa dags: Hann gat teiknað áður en hann gat talað. 10 ára gamall teikn- aði hann jafn vel og hver annar prófessor við listahá- skóla. Faðir hanlsi var mynd- li-stafcennari, listamaður, sem hafði beðið skipbrot í lifinu, og kenndi hann syni sínum allt, sem hann vissi um ;ist, tH þes-s að ekki færi eins og fyrir honum. Þegar drengur- inn var 115 ára, gaf faðir hans honum litaspjald sitt og málningarkaasa og sagði, að héðan í frá kæmi hann al- drei til með- að mála aftur, þar eð sonur hans Pablo var orðinn sér fremri. 14 ára reyndi hann að komast inn í listaháskólann í Barcelona. Mánuð hafði hann ti-1 stefnu, til að búa til málverkin, eem krafizt var við inngöngu. Hánn kláraði það á einum degi. En samt sem áður átti hann eftir að ko-mast í hann krapp- an, áður en hann varð fræg- ur. Hann hefUr svo- sannar- lega, bæði verið hungraður og hippi. Hann, gerði sér brátt ljóst, ef hann ætlaði að ber- ast eitthvað á, varð hann að fara til Parísar, því þar skeði Það allt. Þar urðu snililin-g- amir til, og þar voru líka liisthöndlararnir miklu. ★★★ Picasso og skamm- byssan. í allri sinni fátækt varð hann meira að segja einn af beizkum ungum mönnúm þesa tíma. Hann bjó méð • öðrum fátækum litstamönnum í timb- urkofa á Montemártre, sem Bateau-Lavoir hét, og nú er álíka frægt í listasögunni, og Bakfcehu-set á Frederiksberg í dönsku gullöldinni. Ávallt gekk hann vopnaður byssu og reytoti til skammís tíma ópí- um. Af byssunni hleypti hantl fyrst, þegar listhöndlari nofcto ur keypti af honum mynd. Seinn-a lét hami ekotin dynia upp í hvelfin-gu kirkju nokk- urrar, ásamt uppreisnargjörn- um samlistarmönnum sínum, jafngömlum honum. Þegar lögr-eglan kom, stungu þeir af, en komu litlu seinna aftur og buðu lögreglunni hjálp við að finna skemmd- arvai'gana. í þá daga var í tízku aS reykja ópíum einfe og það er í dag með hash. Picasso reykti ópíum á- samt félögum sínum þrisv- ar í viku. Það var ekki fyrr en einn þeirra framdi sjálfs morð í vinnustofu sinni, sem þeir endanlega hættu. ★★★ Álfurinn góði. Á þessum árum málaði Picasso fátæklinga, drykkju- sjúklinga og aðra útlaga þjóð félagsins, fyrst í bláum þu-ng- lyndisli-tum, síðan í ljósrauð- um litum, með meiri bjart- sýnisblæ. Þetta eru þættirn- ir frægu, sem listasagan ■ nefnir „bláa tímabilið og rósatímabilið.“ Myndir frá þessum tímabilum eru se-ld- ar í dag fyrir milljónir króna. Þetta eru myndimar, ísem fá m-estan hljómigrumi hjá hinum einlæga aðdáanda. Þær endurspegla eymd og fá- tækt — þá menn, sem þjóð- félagið hefur rekið á dyr. Seinna málaði Picasso myndir þrungnar reiði gegn löggæzlu og valdi. Minnis- stæð er stóra myndin „Gu- ernica,“ sem hann málaði í öskrandi mófmæium gegn of- b-eldi Þjóðverja, er þeir jöfnuðu við jörðu litla sak- lausa bæinn á Norður-Spáni í spönsku borgarastyrjöld- inni. En í öllum fyrstu myndunum hans finms-t mik- il meðaumkun með þeim aumu og þjáningarfullu lítil mögnun þjóðfélagsins. En þegar allt lei-t sem svartast út í París, kom til sögunnar álfurinn góði og snéri öllu á betri vcginn. Hún hét Gertrude Stein og var frá Bandarí'kjunum. Hún fékfcst við listaverka'söfnun ásamt bróður sínum Leo og hún kynnti Picasso raunveru lega fyrir hinum tiginhorna hei-mi — eða réttara sagt hinum h’átigihborha heimi. Hún k’eypti myndir og fékfc aðra til að lcaupa. Litlu seinna kemur fram á sjónar- sviðið ungur og upprennandi listhöndlari, Daniel-Henry Kahnweiler — þýzkur gyð ingur. Hann kemur einmitt á því sögulega augnabliki þegar Picasso finnur upp ný- tízkumálaralist og varð þar af leiðandi milljónamæring- ur á Picasso. -Þetta augnablik má tí-ma- festa mjög nákvæmlega, því það skeði í miðju málverki, sem hann var að mála. Það átti að tákna fimm vændis- konur frá Eue d’Avignon og voru þær sjálfsagt nalrt- ar. Meðan hann var að mála þessa mynd, komst hann. í toynni við höggmyndalist Af- ríkunegra, Hann sá no-kkrar í liigtmui^avterzluni jroklkurri og fannst hann sjá þá ofsa- legustu -list, sem hann hafði nokkurntíma séð. Og þess vegna voru tvær stúlknanna frá Rue d’Avignon með negra grímu á andlitinu. Myndin heitir „Ungfrúrnar frá Avi- gnon“ og er máluð 1907. Að sjálfisögðú hangir hún í dag í Nútímalistasafninu í New York. : ★★★ KÚBISMINN FUND- INN UPP. Eftir þetta óx álit Picas- sos stöðugt. Nú var hann ekki aðéins dús- við s-amtíð sína, h-eldur á undan henni. Hann eignaðist vini o-g sam- bönd meðal hinna hæfustu, og einni-g varð hann sér úti um viná-ttu Georges Bra- que. Þeir unnu saman á ár- unum 1908—1914 og í sam- einingu fundu þeir hinn rvo- kailaða kúbisma. Á safninu í Guggenheim hangir mynd eftir Picasso sa-mhlið’a mynd Braque frá þe-ssum tíma. Varla er hægt að sjá miísmun á þeim, svo náið var sam- starfið. Upp frá þessum tímum hefur Picasso verið leiðandi listamaður. Allir lifstamenn í heimi nutu innblásturs lians. Eins og amerís-kur málari sagði seinna: „Við sátum bara aðgerðarlausir í New York o-g biðum m-eð að mála -þar til við vissum hvaða ste-fnu Pica’sso tæki í iist sinni." Einnig snérii'sit fjárhags- hliðin á betri veginn með ofsa hraða. Árið 1909 gat Picasso ráðið til sín þjón- ustustúlku, sem s-kyldi ganga um beina íklasdd svuntu og kappa. 1919 gat hann ílútt inn í risastóra íbúð í einu dýrasta hverfi Parísarborgar. Þegar hann var 38 ára, var hann vel istæður, og þegar hann fyllti 56. árið, var hann mi'lljónamæringur. Raunveru iega var hann þó laus við alla þörf fyrir peninga, þvi ef hann óskaði einhvers, var bara að mála eina mynd. Og þrátt fyrir allt er þessi miiljónamæringur kommún- isti. Minnisstætt er komm- únistaplakat hans.með friðar- dúfunni, sem varð eftirsótt um allan hedm, og br'jóst- myndin af Stalin, sem ekki var eins vel heppnuð, féll hvorki í góðan jarð'veg iijá Staiin, né „otokur hinu-m.“ ★★★ PÓSTKORT TIL NAZISTA. I heimsstyrjöldinni setti Picasso fram tryllta list reiðinnar til að varpa Ijósi á öngþveitið og ruddaskapinn sem rífcti á þeim tíma. Ef einíhver „sál“ hefur verið í þvi tímabili, gaf hún frá sér hryllilegt ös-kur í myndum Picassos. Þrátt fyrir hersetu ÞjóðVerjannia, varð Picasco eftir í París. Listunnandi nazistar heimsóttu meistar- ann í vinnustoffu sinni, en Picasso hélt alltaff andlitinu, sæmdi þá alla með endur- 'prentun aff ,„Guernicai“, á póstkorti, til minningar um heimsóknina. Á friðsemdarárunum eftir stríðið var PicasGo orðinn gamall maður, en ei-gi að síð- -ur maður, sem vann með of- boðsle-gri iðni á vinnustofu sinni: Málverk, teikningar, keramik og útskafningar komu frá honum í löngum röðum, þar sem ein myndin var, bara í tilráunaskyni, svolítið öðruvísi en sú næsta. Segja má hiklaust að hann lokaði sig inni í einkalífi s-ína og hu-gði eingöngu að örlög- um sínu-m s:em málara — málara isem fæddur var á Spáni, var lis-tamaður í fá- tækra-hverfi Parísarhorgar, listamaður sem hefur upplif- að tvær heimsstyrjaldir og ffimm konur: Þær Fernande, EVu, Olgu, Francoise oig Ja- queline, notkkur falleg börn, nokkrar dásamlegar íbúðir, einbýlii'shús og hallir og ót-elj- andi hóp vina, sem allir eru afburðámenn allt frá Max Jacob og Appolinairé til Coc- teau, Stravinsky, Braque- og Flernande Leger. frá Chaplin til Gary Cooper — og meira að segja samlandi okkar, snillingurinn Hans Bendix, hefur lýst upp tilveru Picas- 'sos. Hvers gatur maður frek- ar krafizt? Listasaffnið okk- ar í Kaupmannahöfn heiðr- ar minningu Picassoai með útstillingu 345 útskafninga, sem gamli maðurinn gerði á sjö mánuðum. Hvað skal til bragðs taka með snilling af hans tagi? Honum skal þakkað og reynt skal að vinna út frá þeim grundvelli, sem hann setti. Það hefur, að vísu, verið gert að ákveðnu mai'ki. Að minnsta toosti er etoki hægt að skilja nútímalist nema að þekkjá list Picassos. SKÓP NÚTÍMALISTINA MÁL OG MENN1NG VE1TIR FÉLAGSMÖNNUM SÍNUM HAGSTÆÐ- USTTU KJÖR SEM FÁANLEG ERU Á ÍSLENZKUM BÓKAMARKADI. Nýjustu... # VIÐ SAGNABRUNNINN Ævintýri og sögur frá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgí Hálfdánarson íslenzkaði. Myndir eftir Barböru Árnason. # ENGINN ER EYLAND Tímar rauðra penna eftir Kristin E. Andrésson. •fr ÍSLENZKUR AÐALL eftir Þórberg Þórðarsonf. HÚS SKÁLDSINS (tvö bindi) eftir Peter Hallberg. -fr OG SVO FÓR ÉG AÐ SKJÓTA Bandaríkjamenn í Víetnam eftir Mark Lane. bækur Máls og menningar MÁL O G MENNING Laugavegi 18. 1x2 —1x2 Þar sem lögð hefur verið fram ósk um rann- sókn á meðferð umslags með getraunaseðl' um í 33. leikviku 1971, hefur stjórn Getrauna í samráði við stjórnskipaðan eftirlitsmann ákveðið að fresta útgáfu vinningaskrár fyrir þá leikviku þar til fyrrnefndri rannsókn er lokið. 1 Jafnframt er þeirri ósk heint til handhafa seðlia með 10 og 11 réttar ágizkanir i 33. leikviku að hafa sem fyrst samband við skrif■ stofu okkar í íþróttamiðstöðinni í Laugar- dal, Reykjavík, sími 84590, GETRAUNIR ! Lauprdagur 6. nðv. 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.