Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 4
 Heyrt.. □ Ef fiölgun mannkyns held ur áfram að vera tvö prósent, eins og verið hefur hingað til, mun mannfjöldinn á iörðinni verða sex og hálfur millj’arður árið 2000, segir í skýrslu frá Sameinuðu þjöðunum. — .. .og séá STJÖRNUDÝ EBA ALÞÝ HLAIUR □ Nyrzt í Tanzaníu hafa mai’gar skólastúlkur tekið dul- arfullan sjúkdóm, ssm lýsir sér í ofsafengnum hlátursköstum eða í krampa'kenndum gráti og undarlegri hegðun á annan hátlt, eftir þvi sem nýlega var s'kýrt frá í Dar-es-Salaam. Stúlkurnar, sem allar eru nemsndur við sama gagnfræða- skólann, hafa verið lagðar inn á sjúki’ahús. í tilkynningu frá Dar-'es-Salaam er talið að mögu lei’ki sé á að stúlkurnar séu haldnar einhverri óvenjulegri hitasótt. Heilhrigðisyfirvöldin eru að rannsaka málið og vilja ekki á þeiiSu stigi málsins gefa fleiri upplýsingar. Sprakk íram- an í drenginn □ Drengur. nok'kur í Breið- h'oltshvexfi varð fyrir því slysi í fyrradag, að heimatilbúin sprengja sprakk við andlit hans og meiddist hann nokkuð í and- liti. Voru hann og annar piltur að leik með sprengjuna, þegar ó- happið vildi til. Hvar þeir komust yfir sprengi efnið er efcki vitað enn, en ekki talið ólíklegt, að því hafi verið stolið. — Viðbótarsala til Sovét □ í dag var í Moskvu undir- ritaður samningur um viðbót- arsölur til Sovétríkjanna á 2000 tonnum af karfaflökum og 600 tonnum af ufsaflökum af þessa ár!i framJeiðslu. Hafa þá alls verið seld 10.100 tonn af hraðfrystum sjávaraf- urðum tii Sovétríkjanna á þessu □ Nýlokið er einni af sýn- ingum þeim, er Listasafn ASÍ hefur efnt ti’. Var þar um aff ræffa sýningu á málverkum þeim, er Brynjólfur heitinn Þórffarson gerffi, meffan hon- um entist líf og heiisa. Og inr.an skamms mun Listasafn iff hafa í hyggju aff efna á nýjan leik til sýningar á mál- verkum, er sýr.a menn viff vinnu. Sýningar Listasafns ASÍ eru í rauninni nýr þáttur í menningarlifinu og því eru þær fagnaffarefni. A engan mun hallaff þétt sagt sé, aff Hjörleifur Sigurffs- son listmálari, forstöffumaffur safnsins, sé sá, er d.rýgstan þátt hefur átt í aff liefja starf serni þess upp úr öldudalnum, er þaff hefur veriff of lengi. — Vafalaust muna flesíir er Ragnar Jónsson, forstjóri Helgafeiis, ruddi sig aff öllum sínum m.álverkum og færffi þau Aiþýffusambandi íslands aff gjöf. stundum mörg mál- verk á hverju ári. Safnið á engan sinn líka í véböndum alþýffusamtakanna á Norffur- löndunum og jafnvel hótt víff- ar væri leitaff. Síffastliffiff sumar sat Hjörleifur hiff nor- ræna ársþing mcnningar- og fræffslusamtaka aiþýffu ásamt Offni Rögnvaldssyni, stjórnar- manni MFA. Þar sýnd.i Hjör- leifur litskuggamynd.ir af mál- vCrkum í eigu Listasafnsins og flutti erindi um þau og safniff. Allt vakti þaff mikla athygli þvi aff hin norrænu fræffslusamtökin eiga engan slíkan gimstein í fórum sínurn. Ræktarsemi skortir Nokkuff vantar því niiður á, aff verkalýffssamtökin hafi sýi’t Listasafninu þá ræktar- semi, er því ber effa hampaff því nóg. Skömmu eftir stofnun þess stóff mikiff til, svo sem vera bar. Meffal þess, er þá var talaff um, var bygging húss fyrir Listasafniff og var þá m.a. minnzt á, aff til greina gæti komiff aff hafa þaff i sömu mynd. og safniff Louisiana, skammt fyrir utan Kaup- mai-nahöfn. Þangaff hef ég aff vísu aldrei komiff, en ég minn ist ágætrar greinar um það er birtist í Afanga fyrir nokkr um árum. Þar sagffi, aff safn- iff væri „opiff“, ef svo mætti segja, í staff dauðakyrrar stjörnudýrkunar og blýþungr- ar alvöru er léttleiki yfir safn inu og þaff er í nánum tengsl- um viff náttúruna og umhverf- iff. Gestir þess skeggræffa um verkin, sem þar eru sýnd, — menn geta fengiff sér kaffi- sopa meffan þeir virffa þau fyr ir sér og rætt viff gagnkunn- uga menn effa jaínvel lista- mennina sjálfa. Því miffur er húsbygging fyrir Listasafn ASÍ á nákvæmlega sama stigi og forffum, þ.e. ekkert er farið að hugsa íyrir hcnni. Málverka- söfn hafa líliff skjól í loftköst- ulum — en máske tylla þeir fám sinum á jörff eftir svo sem f.íu ár effa svo. Listasafn ASÍ er málverka- safn — sem á eina höggmynd. Skyldi nokkurn tíma hafa ver iff hugsaff um hver stefna þess ætti aff vera, livers konar safn þaff ætti aff verða, er fram líffa stundir? Hvaffa stefna skyldi vera uppi í málum þess? Skyldi vera meiningin að þaff verffi einungis stjörnji,- safn? Því er ekki aff leyna, aff mér er ekki gefffelld sú stefna, aff Listasafn ASÍ geymi einvörffungu listaverk þeirra manna, er hæst hefur boriff meffal íslenzkra lista- manna, málara og myndhöggv ara. Ég tel, aff Listasafn al- þýffu eigi jafnframt og ekki síffur aff leggja allt kapp á að eignast I.istaverk og listgripi, sem gerffir hafa veriff eða gerffir verffa af alþýffumönn- unt hér á Iandi, jafnt til sjávar og sveita. Augljóst er, aff þeir bafa flestir fariff í súginn, — bæffi fyrr og síffar. íslenzkri alþýffu er margt til lista lagt og margan listgripinn heíur hún smíðaff í sjald.fengnum næffisstundum. A þaff jafnt viff um konur og karla. En« fæstir þeirra hafa varffveitzt. Því þarf aff breyta. Þaff ætti að verffa hlutskipti Listasafns ASÍ aff afla slíkra gripa. Væri fast eftir Ieitaff og nokkru fé til þess variff myndi þaff áreiff anlega fljótt eignast góffan vísi að slíku listaverka- og listgripasafni. Fyrir nokkru var ég aff lesa grein í bandarísku verkalýðs- blaffi um Iistiffnir Bandaríkja- mamta. í henni sagði, að menn hefðu veriff þeirrar skoðunar ÞING- MENN SKRIFA Sigurffur E. GuSmui’dsson, a!þm.. var meðal helztu frumkvöðla þess að Menningar- og fræðslusam band alþýðu var endurreist. Hef- ur hann sýnt menningarstarfi á vegum verkalýðsfélaga mikinn á- huga og m. a. sérstaklega kynnt sér þau mál erlendis. Alþýðufræðsla og alþýðumennt eru honum því mjög luigleikin og um þau atriði fjallar hann í þess ari grein, sem hann nefnir „Stjörnudýrkun eða alþýðulist." þar' vestra ad tæknibyltingin heföi lagt Iistiðkiur al,menn- ings í rúst. En komiff væri í ljós, að hneigðin hefði lialdið velli og enn mætti víffa finna listhneigða handiðnaðarmenn, er gert hefðu ágæt listaverk eða framúrskarandi fagra gripi. Áður var unniff úr liin- um hefðbundnu efnum, t. d. viffi og málmum, en nú er einnig unniff úr ýmsum nýj- um gerviefnu,m, sem komin eru til sögunnar. Hér á landi hefur Handiðnaffarfélag ís- lands unnið merkt starf á þessu sviffi, plægt og ræktað jarðveginn. í nýlegu blaðavið- tali viff frainkvæmdastjóra þess, Gerffu Hjörleifsdóttur, greindi hún m. a. frá því, ad útskurffur væri mjög tekinn að færast í vöxt meffal ungra manna. Slík listiðkun meðal almennings er mesta fagnaðar efni og fegurstu gripirnir er verð'a til, ættu hiklaust erindi til varðveizlu í Listasafni ASÍ (sem ég vil nefna Listasafn al- þýffu). Ekkert annað listasafn hér á landi hefur heldur fund ið hjá sél" köllun til aff afla sér cg varðveita slíka list- gripi, öll eru þau stjörnusöfn viðurkenndra lista,manna. En hinir eru líka listamenn, þótt minni spá,menn kunni að vera. Listhneigð almennings hér á Iandi er áreiffanlega mikil og mun meiri en menn hafa tekiff eftir. Er þacf svo bæffi aff fornu og nýju, eins og sjá má ýinis dæmi um. Hún hef- ur ekki aðeins komið frajm í sérstaklega smíðuð'um list- gripum. heldur beinlínis í dag legum störfum. Þannig er ég fullviss þess, að merkir list- gripir liggja eftir ýmsa iðn- affarmenn, bæði fyrr og síðar, s. s bókbindara, prentara, bókagerðarmenn, málmsmíffi, húsgagnafimiði, leirkerasmiði (sem telia sig nú raunar frem ur listamenn en iffnað'armenn, enda ión þeirra ekki viffur- kennd sem iðngrein) o. fl. o. fl. Þetta varff mér ljósara en fyrr, er ég í sumar heimsótti fyrsta sinn Listiðngripasafnið í Kaupmannaliöfn. Þar gat m. a. aff líta mjög fallega bók- bandsgripi, húsgögn, postu- línsgripi o. m. fl. þ. h., einku,m frá fyrri tiff. Annað dæmi um listhneigff almennings nú á tímum er sýning sú á mál- verkum áhuga-málara, er ný- lega var haldin í Þýzkalandi, nánar tiltekicf í Rade í ná- grenni Hamborgar. Rolf Italia ander, sem efndi til sýningar- innar, átti von á nokkur liundr uð málverkv,m frá áhuga-mál- urum í Evrópu, en þau verk, sem send voru til sýningar- innar, urffu nokkuff á níunda þúsund talsins. Þessa mikla á- liuga almennings á málaralist hefur líka orðið vart í ríkum mæli hér á landi. eins og kunn ugt er. AUt slíkt á aff örva og efla, hvort heldur þaff er á sviði myndlistar, leiklistar, Framh. á bls. 11. Engar pillur - en spennan hvarf ari. C MUNIÐ RAUÐA KROSSINN □ Sérhver, sem. hefur reynt | það að vera alveg útfceyrður, algjörlega úttaugaður, veit, hvað það tekin- langan tíma að komast á réttan kjöl a’ftur. — Slíkt hef ég reynt áður, og þess vegna varð ég mjö:g undrandi, þegar ég — án pilla og ann- arra hjálpanneðala — losnaði algjörlega við taugaspennu á eirmi viku á íslandi. Þetta segir H. Davidb Thom- sen, framkvæmdastjóri hjá TJoít leiðum, við Birgit Schou nýlega í Ekstrablaðinu. Og enntfremur segir í greininni. — Einmitt þeg- ar Thomsen kom aftur heim frá íslandi las hann greinarnar mörgu um taugaspennu í Ekstr: blaðinu og síðan hetfiur hanr unnið mjög að þvi, að útlendiní ar t.d. Danir fái sem fyrst jafn,- vægi á taugar sínar með þvi ai gista heilsuhælið í Hveragerði 4 Laugardagur 6- nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.