Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 10
gardínubrauta og gluggatjaldastanga Komið — skoðið — eða kaupið. GARDÍNTJBRAUTIR Brautarholti 18 — Sími 20745 Gangbrautarvarzla Umferðardeild gatn'améldstjóra óskar eftir að ráða konur til gan-gbrautarvörzlu á eftir- töldum stöðum: Sundlaugavegi vegna Laugarnesskcla Hamrahlíð við Hlíðaskóla Langholtsvegi vegna Langholtsskóla Skeiðarvogi við Vogaskóla Háaleitisbraut vegna Álftamýrarskóla Ráðni'ng miðast við þann tíma, s!em skólar starfa. Vörzlutíminn er frá M. 8,00 til kl. 17.00 og skiptist han!n á tvær vaktir. Laun skv. 10. l.f'l. borgarstarfsmanna. —Um- tsóknum sé skilað til umferðarldleildar gatna- máiastjóra, Skúlatúni 2 fyrir 15. nóv. n.k. SJÓMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR Tillögur trúnaðarmannaráðs um aðalmenn og varamenn i 'stjórn Sjómannafélags Hafn- arfjarðar fyrir árið 1972 'liggja frammi í skrifstofu félalgsins. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl 18 þann 25. nóv'ember 1971 í skrifstofu Sjómanna- félags Hafnarfjarðar, Strandgötu 11, og er þá framboðsfrestur útrunninn. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Hafnarfjarðar í dag er laugrardagurinn 6. nóvem ber, Leonardusmessa. 310. dagur ársins 1971. Síffdegisflóð í Reykja vík kl. 20.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.22, en sólarlag kl. 17.00. - DAGSTUN oooo Kvöld- og helgidagavarzla í apótekum Reykjavíkur 6. j til 12. nóvember er í höndum Reykjavíkur Apóteks, Borgar- Apóteks og Laugarnes-Apóteks. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næturvarzian í Stórholti 1. ftpótek Hafnarfjarffar «r opiB a sunnuddgura og öBruns hel«i- dögium fcl. 2—4. Kóp&vogs Apótek og Kefla- víkur Apótek íru opin helaidAga I3—IS Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. LÆKNASTOFUR Læknastofur eru lokaffar á laugartlögum, nema læknastofan aff Klapparstíg 25, sem er opin milli 9—12. símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgiaagsvakt. S. 21230. lÆknavakt 1 HafnarfirBi og Garffahreppi: Upplýsingar f lög. regluvarðstofunni I síma 50131 og siökkvistöð.'nni í síma 51100. befst hvern virkan dag kl. 1T oe stendur til kl. 8 aB raorgni. Ura helgar frá 13 á las.iga.rdeg) til kl. 8 á mánudaaamorgni. Sltni 21230 Sjúkrabifreíðar fyrir Reykja- vfk og Kópavog eru i síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram ( Heilsuvernd arstöB Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17—18. GengiB Inn frá Barónsstíg jrfir brúna. Tann!æknav«M er I Heilsu- verndarstöðinní þar sem slysa varðstofan var, og er opin iaug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1--6 í Breiðfir* ingabúð við Skólavörðustíg. S0FN 8—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasaín Reykj avikur ; Aðalsaín, Þmgboltsstrseti 2« A ár opið »em hér »eglr: Álúnud. - Föetud. kl. 8-22 Laugard. kl. 9 19. Sunnudaga 14—19. /lólmgarð' 34. Mánudaga kl. H -21. Þriðjudaga — Föstudag* kl. 16—19. • Hofs- allagötu 18. Mánudaga, Föstud. kl. 16* 19. Sólheimum 27. Föstud. ki. 14-21. Mánudaga. BókabíU: ý Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- þtejarkjör 16.00 — 18.00. Seláa, Árbæjarnverfi 19.00—21.00. % Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóífui' 16.15— 1.7.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 íö 20.30. Flmmtudaga? *£ Árbæj arkjör, Árbæj arhverf i Í&. 1,30—2.30 (Börn). Austur- Ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið þær. Háaleitiabraut 4,45—6.15. Úreiðholtskjör, Breiðhbltshv erfi ,V.l 5—9.00. r JLaugalæktrr / Hrlsateigur 43.30—15.00 Iiaugarás 16.30— ,18,00 Dalbraut / Kleppsvegur Eo.oo-21.00. Bókasafn Norræna hússin* « ?ið daglega frá kl. 2—7. LandsbókasaJn íslands. Saín- aúsið við Hveríisgötu. Lestrarsal ur ex opinn alla virka daga kl. Listasafn Einars Jönssonar p,- Listasafn Einars Jónssonar | ágen^ið inn frá Eiriksgötu) f verður opið kl. 13.30—16.00 l á sunnudögum 15. sept. — 15. þdes., á virkuri iögum eftir í samkomulagi. — * Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- |íaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 fíl 4:00. Aðgangur ókeypis. láttúragripasafniS, Hverfisgötu 116, p. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- fhni), er opið þríðjudaga, firumta- íaga. laugardaga og sunnudaga W, 13.30—16.00. tr-'"- SKIPAFRETTIR SkipaútgerS ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Akureyri. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 á inánudags- kvöld til Vestmannaeyja. Bald- ur fer frá Reyikjaivík á mánudag- ínn vestur um land til ísafjarðar. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór í gær frá Húsa- ví'k 'til Svendiborgar, Hamborgar, Rotterdam og KuH. Jöikulfell er í Rotterdam. Dísarfell fór í gær- kveldi frá Svendborg til Horna- fjarðar. Litlafeil losar á B.reiðar- fjarða'höfnum. Helgafell vænt- anlegt til Reyðarfjarðar á morg- un fer þaðan til Vestmannaeyja og Reykjaivíikur. Stapafell er á oiíuflutningum á Faxaflóa. Mæli feli fór í gær frá Bordeaux til Póllands. Skaftafe'll átti að koma til Þorláikshafnar í fyrrinótt. FLUGFEROIR MiUiIandaflug. Gullíaxi fór frá Keflavfik kl. 0845 í morgun tid Kaupmanna- — Hefur ákærði koniizt undir manna hendur fyrr? — Já, fyrir tíu árum fór ég í bað þar sem það var bann- að. — Og síðan? — Síðan hef ég ekki farið í bað. ÚTVARP Laugardagur 6. nóvember 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Víðsjá 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz 15.55 íslenzkt ,mál 16.15 Veffur Frmhaldsleikrit barna og ung- linga ,,Árni í Hraunkoti'" 16.45 íslenzk barnalög. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.40 Úr myndabók nátt&ruttffar 18-00 Söngvar í léttum dúr 18.25 Tilkynningar, 18.45 Veffur. 19.00 Fréttir 19.30 Einn, tveir, þríír 20.00 Hljómplöturabb 20.45 Fapa Doc, einræðisherra á |Haiti. $1.45 Létt lög 22.00 Fréttir, ‘éí,15 VeSur — Danslög. 2^.55 Fréttir í stuttu máli. f Sjinnudagur 7. nóv. 8pí0 Létt morgunlög. OjOt) Fréttir 5 Hugleiðingar um tónlist 0 Morguntónleikar. 00 Messa í Grenivíkurkirkju 10,15 Hádegisútvarp 13.10 Norður-írland 14.00 Miðdegisútvarp 15.30 Sunnudagshálftíminn 16.00 Fréttir - Kaffitíminn. 16.35 Sunnudagur - smásaga 16.55 Veður. 17.00 Á hvítum reitum og svörtum 17.40 Útvarpssaga barnanna 18.00 Tónleikar. 18.45 Veffur 19.00 Fréttir. 19.30 Veiztu svariff 19.50 Spænsk tónlist 20.20 Ljóff eftir Jón frá Páljtn- holti. Höfundur flytur. 20.30 Einsöngur í útvarpssal. 21.00 Smásaga vikunnar. 21.20 Poppþáttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður - Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 1. þáttur. Enskukennsla Sjónvarpsins í vetur er einkum ætluff þeim, sem þegar kmma nokkuð í Laugardagur 6. nóv. 1971. 7—-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.