Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1971, Blaðsíða 3
r Ekki verður annað sagt, e.i ísfendingar hafi safnað miklu fé handa pakistönsku flótta- lnonnunum í Indlandi. Samtais nemur upphæðin nú tæpum átta milijónu króna, en þá er ótalið | kross íslánds safnað 5.4 milljón um króna, en upphæðin, sem Hjálparstofnunin hefur safnað, nemur 2,5 milljónum. Að sögn Valdimars Sæmunds sonar, sem starfað hefur við RÖfnunarherferð kirkjunnar, gekk söfnunin mjög vél í gær og fyrradag. Enn hefur ekki ver ið talið upp úr söfnúnarbauk- unum, sem staðið hafa framm: jí 105 verziunum á Reykjavíkur- : svæðinu, en framlög þaú, sem borizt hafa beint á Biskupsi.tofu, það fé, sem safnazt hefur á síð- námu síðdegis í gær 250 þús- U3tu tveimur dögum eða ein- und krónum. mitt þá tvo daga, sem söfnunar- Eggert Ár-g-irsson fram- herferð Hjáiparstofnunar kirkj- kvæmdastjóri Rauða kross ís- unnar hefur staðið yfir. lands, sagði í viðtali við Alþýðu Frá því í vor hefur Rauði blaðið í gær, að nú væri mikil hreyfing komin á söfnunina. Myndin hér að neðan var tek in upp úr hádeginu í gær og sýn ir fjóra unga menn úr Víghóla- skóla afhenda Eggert 50 þús- und króna ávísun, sein þeir söfn uðu í s-kólanum sínum bæði með frjólsum framlögum nemenda og kennara og útgáfu skólablaðs. Þrír þeirra, Guðjón Hilmars- eon, Þorbjörn Daníelsson og Kormákur Bragason, eru í stjórn skólaíélagsins, en sá fjórði, Kristján Norðdal, sá um útgáf-u blaðuinis. Þegar þeir af hentu íéð, létu þeir þau orð fy-gja, að Þeir væntu þess, að aðrir skólar gerðu slíkt hið sama. —. D Arkitektafélag Islands hefur sent frá sér greinagerð vegna undirbúnings að byggingu þjóð- arbókhlöðu, þar sem félagið lýs- ir óánægju sinni yfir undirbún- ingnum, og þá einkum að ekki safnsfræðingur skuli vera í virðist eiga efna til samikeppni um teikningu bókhlöðunnar. ! í greinagerðinni er m.a. iýst undrun yfir því að engin bóka- bygginganefnd bóklilöðunnar. - Þá eru arkitektar undrandi yfir því hveriu mikið er leitað til erl-endra sérfræðinga, en orsök- ina fyrir því segir Finmbogi Guð mundsson, sem sæti á í nefnd- inni, vera þá, að hér sé um svo .iérstætt verkefni að ræða, að það sé óhjákvæmilegt. Félagið er scm fyrr segir eink um óánægt með, að engin sam- keppni eigi aS v.erða um gevð hússins, og segir orðrétt í greina gerðinni, að með samkeppni m-egi tryggja, að mkmunandi lausnir komi til greina og um- fjöliunar, og að almenningi og sénfræðingum gefst þá kost- ur á að gera samanburð á þeim. Bent er á, að samikeppnin gsti farið fram með eða án aðildar eriendra aðila, en A.í. er aðili að alþjólegum sam.tökum arki- tekta og gæti því gengizt fyrir samkeppni á alþjóðlegum grund velli. Að lokum beinir A.í. þeim til- mælum til menntamálaráðherra, að hann sem yfirmaður þesi-ara mála, taki þau til endurskoðun- ar, þar sem það sé enn ekki of seint. — □ Osköp er orðiff erfitt aff gera Þjóðviljanum til hæfis. Örnur blöð geta aldrei verið eins og Þjóðviljinn viH. Og nú erv,m það við Alþýðu blaðsmenn, sem gert höfum hcnum gramt í geði. Þvílík ó- sköp, — og: það alvcg óvilj- andi. Á forsíðu Þjóðviljans í gær erum við harðlega ávíítir fyr- ir að hafa sagt frá hugmyndum Magnúsar Kjartattssonar í einu máli5 — LaxármcFnu. Og á sömu forsíöu erum við harð lega ávíttir fyrir að hafa.EKKI sagt frá hug,myndum Magnús- t1 ar í öðru máli, — tryggings,- málunum. (|Hvað er að, A - þýðublað?" spyr Þjóðvijjinn. En hvað áttum við að gera, kæri kollega? Hvaða fré t gleymdv,m við að segja? Han.i Magnús Kjartansson mæiti &ö vísu fyrir frumvarpi um ai- mannatryggingar á Alþingi á dögunum. En Það var sama fri’imvarpið og samþykkt var á Alþingi í fyrra fyrir tBstúðian þáverandi stjórnarflokka. Þð sögðum viff ítarlega írá því. Frumvarpið hans Magnúsar gerir ekki ráff fyrir neinum hækkunum á ,,smánárbótun- um.“ Og við sögöum fra því líka. . Svo flutti Magnús ræðu, er hann lagði frumvarpið fram. Sá hluti hennar, sem 'um frum varpiff fjallaði, var óbreyttúr kafli úr ræðu Eggerts G. Þor- steinssonar, sr.m hann flutti á þingi í fyrra með þessu sama frumvarpi. Viö' erum búnir að segja frá henni. En hvað var þá fré.ttnæmt, sem. við Alþýðublaðsmenn lét- um ósagt. Jú, Magnús hefur -kipað í málið nefnd. En ekl: bætir það hag gavnla i'ólksins. þótt nefnd velti vöng’um. Það 'hefnr hann Magnús ■ sjálíur sagt oít og mörgnrn siimum Alþýöuhlaðið skal lasía. Þjóð viljanum því, að það skal fylgj ast vel og rækilega með fram- vindu tryggingamálanna og hirta fagnandi allar fréttir tttn raunveruHsgar að';(“rðir ;þar. Allar tillögurnar í trj’gginga- málum, sem stjórnarandstaðan flutti í fyrra, liljóta nú að ná fram að ganga. Þegar svo veröur kertiur um það stórfrétt í Alþýðublaðinu en bversu lengi eigu,m við að bíða? fcj □ Á fimmtudaginn var stofn- fyrir norðan þeim fjármunuin að nýtt tryggingafélag á Akur- sem þeir greiða í tryggingar- ejyri, Norðlenzk trygging h.f.. gjöld. Með stofnun þessa tryggingar- Norðlenzk trygging er almenn félaigs hyggjast Norðlendingar ingshlutfélag, og eru stofnend- flytja heim í hérað þennan þátt ur á annað hundrað. Hlutafé við.skiptalífcins sem hingaft +.il félagsins er ákveðið 5 milljónir hefur eingöngu verið í Reykja- króna, og skal það innheimtast vík. Viija Norðlendingar halda I Framh. á bls. 11. Fjórir seldu fyrir hálfa sjöundu milljón □ Alls seldu fjórir íslenzkir i og fyrir góðan fisk fá báta™ir hátar afla si'nn i Bretlandi í þess- j um >og yfir 40 krónur fyrir kílóið. ari viku;, Er það mokkru færri \ Bjeiidaraiflamagn bátanna ifjög- án í vikunum þar á undan. Mark uéra var 186 lestir, og fengu þeir aðurinn er >anin mJÖg 'hagstæður,, 6.475.000 króniur fyrir aflantn. — Meðalverðið var 34.80, en þes- ber að igeta, að hluti 'afla'ns hjá. tiveim bátum var gallaður. í gærmorgun seldi Frsyja RE Framh. á bls. 11 Laugardagur 8. nóv. 1971 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.