Alþýðublaðið - 09.11.1971, Síða 4
□ HvaS á aff gera gegn
ávísanafalsi?
□ „Eftir því sem ég eldist
finnst mér fleira benda til að
fieimurinn sé að versna.“
□ HvaSa ilíur vani er ekki aS
sækja á?
□ Fólk er síður ánægt með lítið
og gleðst því minna yfir að
öðlast meira.
n ÁVÍSANAFALS er næsta
hvlmleitt afbrot. Gott ef íslend-
ingar standa ekki hátt í þeirri
grein, eiga kannski metið eins-
og annað af þvi tæinu, það fev
vaxandi, og eru þó gerðar ráð-
stafanir til að venja menn af
étsómann. Mikið af þessu er
sjálfsagt ekki unnið með bein-
um ásetningi að stela, heldur
af kæruleysi og trassadómi. —
Það er þegar menn nota sitt
eigið ávísanahefti, en syndga
upp á náðina og ætla cftir
nokkra daga að gera hreint fyr-
ir sínum dyrum.
EN TRASSADÓMUR og
kæruleysi er ekki betra en hvað
annað, og einhver.far aðferðir
verðum við að hafa til að venja
fólk af þessum ósóma. — Ég
er því ekki kunnugur hver við-
urlög eru hér ef gefnar eru út
innstæðulausar ávísanir að eí>»-
hverju ráði né heldur við beinu
ávísanafalsi sem unnið er af
ráðnum hug - með köldu blóði.
En mér er sagt að t.d. í Þýzka-
landi sé tekið geysihart á slík-
um afbrotum, þeir fái að kalla
strax að gista fangeisi. Kannski
ættum við áð þyngja viðurlög
við þessum brotum?
★
GÓÐUR VINUR minn og jafn
aldri sagði fyrir skemmstu í
mín eyru: „Eftir þvi sem ég
eldist finnst mér fleira koma í
ljós sem bendir til að heimur-
inn sé að versna". Þetta er göm
ul kenning; eftir þvi sem ég
bezt veit hefur heimurinn allt
af verið a® versna — þrátt
fyrir þá staðreynd hvað hann
hefur batnað! Ég liallast sjálf-
ur að þeirri hugmynd að allt sé
á framabraut þegar litið er yfir
Iangan tíma en þróunin gengur
skrykkjótt; stundum er jafnvel
farið heldur aftur á bak, að því
er bezt verður séð.
ÉG ÆTLA að þessu sinni
ekki að leggja neinn dóm á okk
ar tíma, hef alltaf treyst því að
áfram miðaði . En á okkar litla
landi stefnir ekki allt til frani-
fara. Það er meira drukkið,
það er meira reykt þrátt fyrir
viðvaranir um óhollustu tóbaks
brúkunar, og fíknilyfjaneyzla er
í örum vexti. Umferffarslys hafa
aldrei verið meiri, og þau stafa
áreiðanlega mest af gáleysi. Af-
brot eru í vexti. Olvun við akst-
ur óhugnanlega tíð og ofbeldis-
verk skjóta sæmilega félki
skelk í bringu. Mér virðist ó-
hætt að spyrja um hvaða illur
vani sé ekki að sækja á.
KANNSKI hefur vinur minn
sem ég áffan minntist á átt við
þetta? Mér dettur ekki í hug
að halda að leiðinda ávanar
uppi á þessum hólma, íslandi,
skipti verulegu máli fyrir heim-
inn, en ef til vill er víðar svip-
að ástatt? En ofaná það sem
ég áðan nefndi er greinilega
meiri heimtufrekja ráðandi,
fólk er síffur ánægt með lítið
og gleðst því minna yfir að öðl
ast meira.
ÞETTA ÞYKIR Ijótur lestur,
en ég ætla að hann sé sannur.
Og þótt við viljum gera ein-
hverjar ráðstafanir þá er eins-
og þær nái skammt. Óöld kem-
ur einhvern veginn af sjálfri
sér og fer líklega þannig líka.
Aðallega held ég að vandræðin
standi í sambandi við tvennt:
ágirnd og áfengisneyzlu. Ég
heyri stundum fólk fjargviðrast
útaf drykkjuskap unglinga. —
Hann er raunalega mikill. En
sá sem hneykslast, hvort sem
hann er ungur eða gamall, ætti
fyrst að hætta að drekka
sjálfur. —
SIGVALDI.
Heiffur
o'g vanheiður
hvíla
á ótta.
Lao tse.
Vélstjórar
VÉLSTJÓRAFÉLAG SUÐURNESJA
ósfcar eftir því, að ]3'eir vél'stjórar, sem hyggj-
ast róða sig á báta á Suðurnesjirm. á komandi
vetrarvertíð hafi s'am'band við félagið.
Upplýsingar gefur Jón Kr. Olsén í símum
1185 og 2102.
, - S
□ Um þessar mundir sýnir
Karl Kvaran listmálari 26
(Gauche) myndir í .Bogasal
Þjóðminjasafnsins. Karl hélt
síffast sýningu fyrir tvei,m ár-
um síðan. Verkin sem flest
eru máluð á síffustu tveim ár-
um eru flest til sölu.
Sýning Karls stendur út
þessa viku. Hér er listamaður
inn að fylgja dr Gunnlaugi
Þórðarsyni um sýninguna.
YÍSNAÞATTUR
: GESTUR GUÐFINNSSON
I-J Bandaríkin hafa verið dá-
lítið úrill út af afgreiðslu K;na
málsáns á íþingi Sameinuðu
þjóðanna og jafmvei á'kveðið að
draga úr fjárframlögum til ým-
issa stofnana þeirra, m. a. Mat-
vælastofnunarinnar. Þetta hefur
mælzt misjafnlega fyrir og jafn-
vel verið gripið til gagnráðstaf-
ana. T. d. hafa nokkrir „sviða-
lappamenn1 hér í Reykjavík ný-
Jega lýst stuðnángi sínuim við
samtökin, -svo sem sjá má af
eftirfarandi ví„u, sem var ort og
kveðin yfir logandi glóðunum í
sviðaskúrnum af miklum
móði: i
:
Sumir áva jlt syilgja um frið,
samt eru þjeir á glóffunum,
sviffalappié sendum við
Sameiijuðu þjéðunum.
★
Þennan gamla húsgang kunna
eflaust margir viísnamenn og.hafa
raulað fyrir munni sér, þegar
þer hafa vorið ríðandi á ferða
\agi:
FaJIega Skjóni fótinn ber
frainan eftir hlíðonum,
af góffum var hann gefinn mér,
gaman er að ríffonum.
★
Þetta er dvaumvísa:
E? er á floti út við sker,
öll er þrotin vörnin,
báran vota vaggar mér.
Þú veizt hvaff notalegt það er.
★
Eftirfarandi siglingavísur eru
eftir Jón Arnason á Víðimýri:
Stefán dável sækir sjá
si<iiir háu fleyi
jörðu bláu birtings á
bj&rmar þá af degi.
Árla stundum b"f •. ' hlund,
að bylgju skundar h úrni,
Ieggur sturd’im léttan hund
Iandi ur.tlan Bjarni.
★
Jónas Hallgr'msson er höfund-
ur efiirfarandi visna, sem birtar
eru í kvæðabók 'hans undir heit
inu Bcsi:
Bcsi gelíu, Bósi minn,
en bítlu ekki, hundur!
Ella dregur einhver þinn
illan kjaft í sundur.
Haíffu ekki á þér held.ra sniff
höfffingja, sem brosa,
en eru svo aftanvið
æru manns að tosa.
S
★
Þessi vísa er sögð vera úr ævi-
rímu skagfirzks bónda:
Setti ég á mig síffan bött,
er sortnaffi hildarleikur.
Gelti hund og grimman kött,
og gerði það hreint ósmeykur.
★
J/ítið ástrúiki var þegar fram i
sótti m.eð þeim hjónum, Símoni
Dalaskáldi og Margréti konu
hans, enda skildu þau að loik-
um. Einhvern tíma var það þeg
ar þeim sinna.ðist, að Margrét
þreif rúmfjöl eina mikia og
hugðist færa í höfuð Símoni,
þar sem hann sat á rúmii sínu.
Slapp hann með naumindum,
en rúmfjölin lenti á rúmstokkn-
um og mölbrotnaði. Um þetta
kvað' Símon eftirfarandi vísu,
sem minnir óneitanlega á til-
þriifamikla 'bardagalýsingu í rím
um:
Rúmfjöl mundum reiffir hátt
röm í lundu klæðagátt.
Hún þvi urcdra hefur mátt,
hívra sundur braut í smátt.
★
Þessi eftirmæli eru eignuð
Tómasi Guðmundssyni skáldi:
t
Þegar frá dauffum Dassa rís,
drottir.n kemur í massavís.
★
Það var einu sinni austur í Mýr
dal, að nýju skipi var hleypt af
stokkunum. Það ihafðá verið
akírt Neptúnus og var mikið um
að vera. Einilwerjum iþótti nóg
u:n tilstandið og hátíðJegheiíin
og kvað þessa vísu:
Neplúnus með nógri pragt
nú er á sjóinn leiddur.
Ei: þaff er ekki þar meff sagt,
aff þorskurinn sé veiddur.
★
Og hér er 'gömul pennavísa:
Penna.nn reyna má ég minn,
nv.'T-n þ&ff enginn banna kann,
þennan eina fínan finn,
l’ann ég engan betri en hann.
4 Þriffjudagur 9. nóv. 1971