Alþýðublaðið - 09.11.1971, Qupperneq 7
4CKCT££tJ?r,,fl,‘k*,,“
Bl^ÐTÐ
Sig'bvatar Björgvfnwf
DREIFBÝLIÐ
ísland er strjálbýlt land og langar
vegalengdir milli einstakra þéttbýlis-
kjarna. Island er einnig harðbýlt land
og um aldir hömluðu bæði veðurfar og
hrikalegar háfjallaslóðir samgöngum
milli byggðarlaga lengstan hluta ársins.
Nú hefur einangrun íslands verið rof-
in fyrir fullt og allt og landið er komið
í þjóðbraut milli tveggja heimsálfa.
Landsmenn sjálfir hafa átt drýgstan
þáttinn í þeirri þróun. Sjálfir hafa þeir
byggt upp flota skipa og flugvéla, sem
halda uppi reglulegum samgöngum til
og frá landinu.
En þótt einangrun landsins sjálfs
hafi þannig verið rofin, þá gegnir ekki
sama máli um einstaka landshluta. Enn
er það svo, að heil byggðarlög og marín-
mörg á okkar mælikvarða eru svo til
algerlega einangruð frá öðrum hlutum
landsins dögum, vikum og jafnvel mán-
uðum saman. Fjallvegir verða ófærir í
fyrstu snjóum, samgöngur á sjó erfiðar
og stopular flugsamgöngur óregluleg-
ar eða engar. Fólkið í þessum byggðar-
lögum á við mikla örðugleika að etja af
þessum orsökum þótt það bætist svo
ekki við, sem oft verður, að enga lækn-
ishjálp sé að fá á staðnum eða í næsta
nágrenni. Enda þótt dirfska og hæfní ís-
lenzkra flugmanna hafi getað bjargað
mörgum mannslífum við slík skilyrði er
þetta einangrunarástand þó með öllu ó-
viðunandi.
Að búseta geti háldist í mörgum þess-.
«m einangruðu byggðarlögum er þjóð-
félagsleg nauðsyn. Oft er hér um að
ræða útgerðarstaði í nágrenni auðugra
fiskimiða; þar afla íbúarnir margfaldra
verðmæta til þjóðarbúsins á við íbúa
Stór-Reykjavíkursvæðisins. En þótt svo
sé og þótt fólk vilji gjarna búa áfram
á þessum stöðum þá getur fólkið það oft
ekki. Slíkt væri í fyrsta lagi að sætta
sig við mun lakari félagslega aðbúð, en
aðrir þjóðfélagsborgarar njóta og í öðru
lagi gæti slíkt jafnvel verið ábyrgðar-
hluti gagnvart öryggi og velferð nánustu
ættmenna.
Þegar nauðsynlegt er fyrir þjóðar-
heildina, að slíkir staðir úti á lands-
byggðinni haldist í byggð verður þjóðar-
heildin að sjá svo um, að fólk geti búið
þar við svipaðar aðstæður og annars
staðar á landinu. Grundvöllur þess alls
eru samgöngumálin; þótt nauðsynlegar
úrbætur í samgöngumálum við fjarlæg
og afskekkt byggðarlög kosti mikið fé
og komi seint til með að standa undir
sér, kemur samfélagið þó til með, þegar
til lengdar lætur, að vinna við það mun
meira fé en til var kostað,
vals fyrir karlinn, þcgar hann
æflaði a® láta vcrða af hótnn
skmi. Og ég spilaði á flieiri stöð
umn í Höfn, til dæmis stað, sem
þangað hafa komið —Ráðhús- leikara, sem nú heldur málverkasýningu að Hverfisgöfu 44
kjaUaranum. “ ~-----------------------------------------------------------
Ræft við Steinþór Steingrímsson, listmálara og pianó-
BYRJADI AFTUR f BÚRFELLI 1966
En litirnir og pensMinn hiafa
dregið þig til sín aift'ur?
— Já, ég máiaði sáralítið á
þessum árum, em þó alltaf eitt-
hvað, og þegar ég fór að vinna
í Búrfelli 1966 fór éff aftur að
fást við litima og léreftið og
varð þá neyindar fljótt heltek-
inn af „bakteríunni“. Ég mál-
aði þá í frístundum fyrir austan
og þegar ég var hér í Reykja-
vik.
Og það safnaðist taisvert fyr-
ir af mál'Verkum hjá mér á þess-
um árum og margii’ höíffiu orð
á því, að ég ætti að halda sýn-
ingu — bæði vinnufélágar fyr-
ir austan og ættingjar og vin-
ir.
FYRSTA MÁLVERKASÝNiNGIN 1969
Þú hefur svo látið til leiðast?
— Já, ég hélt fyrstu málverka
sýninigu mína 1969 og var með
verður hver og einn að mieta
fyrir sjálfan sig, sem kemur að
sjá mátverkiin, hvernig þau fara
við svartan vegginn. (þess má
geta að fjö'lmenni var við opnun
sýningarinmar á laugardag og
þá þegar seldust 12 málverk).
Hv’að eru möng verk á sýning
unni?
— Eg sýni 34 olíumyndir og
sýningin stendur yfir í viku —
það vlerður opnað kt, þrjú á
daginn og er opið fram á kvöid.
FLEST ERU MÁLUÐ Á ÞESSU ÁRI
Eru þetta allt ný verk?
— Það má segja það. Flest
þeirra eru frá þessu ári, en
þrjár eða fjórar myndir, sem
ég byrjaði á í fyrra — lagði
síðan til hlið'ar um tíma — en
lauk þeim svo nýliega. Þetta eru
allt hlutl'ægar myndir — en ann
ars við skulum ekkert vera að
fara út í það. Þar getur hver
og eiinn dæmt fyrir sig.
O'g framtíðin?
—Ja, ætli maður haldi þsssu
ekki áfrain — það er erfitt að
hætta að; mála, þegar maður á
annað borð hefur tekið ,,bakler-
íuna.“
SPILAR NÚ LÍKA í ÓDALINU
En músíkin þá?
— Ég hef nú tekið upp þráð-
inn þar einnig að nýju. Þegar
veitingahúsið, Óðal við Austur-
völl var opnað um síðustu ára-
mót réðst ég þangað sem píanó-
leikari og hef verið þar síðan.
Og líkað vel?
— Já, ég hef kunnað prýði-
lega við að spila í Óðalinu —
létt lög og annað slíkt fyrir mat-
argesti — og enginn hefur þar
ennþá hótaffi að henda í mig
píanóinu. Þetta er auðvitað ailt
annaffi, en þegar maður var að
spila í hljómsvsituim hér áður
fyrr — nú dunda ég þetta einn
við ílygilinn í Óffisiinu. Annars
skipíumst við Baldur Kristj-
ánsson, píanóleikari, á að spila
í Óðali, svo maður er þar ekki
á hverju kvöldi_
ALDREI SKRIFAÐ SLÍKT NISUR
Þú hsfur samið eitthvað af
lögum?
— Nei, blessaðúr vertu.; Ég
bef ekkert átt við slíkí. Ég sem
stundum lög, þegar ég er að
spila og þannig liggur á miér,
en, blessaður, ég er búinn að
gleyma þieim aftur, þ'egar ég hef
lokið við þau. Ég hef aldrei lagt
það á mjg, að skr.ifa þessi lög
niffiur eftirá.
, En ef ég man rétt — þú stund
aðjr þú sjóinn. um tíma?
— Já. éig hef ýmisl’egt brall-
að — var um tima á togurum.
Svo vair ég á norskum tank-
skipum og fór víffia. Það lærist
margt á siliku og mér féll vei
á sjónum — en auðvitað kom
þetta iila heim við áhugamálin
og ég fór í land. Og fyrir fjöl-
skylduimaTin er sjóm'ennska á
ölhim heimsins höfurn eltki
girnilegt starf til frambúðar.
O.g nú eru það bara málverk-
in og músíkin
— Já, ég vona það. —
Steinþor Steingrímsson ræSir við
sýningargest á máiverkasýningu aö
Hverfisgötu 44 — og til hliðar
slær píanóleikarinn Steini Stein-
gríms nótur flygilsins í Óðali. —
AB-myndir: Gunnar Heiðdal.
□ Músík í málverkunum mín-
um? Nei, það held ég ekki. Það
er aldrei músík í höfðinu á mér,
þegar ég er affi máia og ég man
ekki eftir þvi, affi ég hafi fengiffi
hugmynd í máiverk, þegar ég
hei veriffi að spila. Þegar ég
spila hugsa ég ekki um annaffi
en músík — og þegar ég mála
affeins um málverkiö. Þaffi er
en-ginn kombínasjón þar á milli
— og þó_
Þetta sagffii Steinþór Stein-
grímsson, listmálari og píanó-
leikari, þegar viffi náðum tali af
honumi nýlega, en hann opna'ði
sýningu á málverkum1 sínum. í
nýjium sýningarsal að Hverfis-
götu 44 á laugardag — sýnir
þar 34 olíumyndir 'og hefur að-
sókn verið góð og margar mynd-
ir sslzt.
ALLTAF AÐ TEIKNA OG KRASSA ...
Er langt síðan, þú byrjaðir að
móla, Steinþór?
— Já, það er anzi langt síð-
an. Eg var al'ltaÆ að teikna og
krassa sem barn og mótaði þá
einnig mikjð úr lieir. Eg mam
til dæmis vel, að þegar Bretár
hertókiu ísland 10. maí 1940 þá
vom fyrstu kynni mín af hfer-
möntnum þann, dag, þegar ég var
í bænum um morguninn að
kauþia mér liti. Ég var þá á
ellefta ári og ég m'álaði og teikn
aði mikið fram til tvítugs, en
lagði það þá alveg á hilluna lang
an títoa.
Og hvers vegna?
— Þaffi var músíkin. Þegar ég
Malr í Gaginfræðjtiskó'la Riey-k-
víkinga (Ágústiarskól'an.um) fór
ég að spila á damsæfingum með
þeim Ólafi Gauk ÞórhaiUssyini
og Arna Elvar, sem nú eru meffi
al kunnustu hljóðfæraleikara
landsins. Við vorum aillir nem-
endur í skólainum ogi það er
erfitt að finina mlenn með meiri
músík í sér en Gauk og Árna,
en Árni lék þá á klarinlett, þar
sem ég var með píanóið, og við
höfðúm gaman að því þegár
Ámi var að táiga sér blöð úr
eidspýtústokkum í A-klarinett-
ið.
LÉK í KK-SEXTETINUM FYRST
Þú varst síðar miög kunnur
hljóffifæraleikari?
— Ég veit ekki hvað ég á að
segja um það, em haustið 1947
fór ég að spila í KK-sextettin-
■um, stem Kristján Kristjánsson
stofnaði þá, þegar hann kom
frá tónlistarnámi í Bandaríkj-
unuto: ásam.t Svavari Gests. —
Þessi M.jóm'sveit varð mjög
kumn og hafði að mörg. leyti
mjög jákvæff áhrif hér á landi
í dansmúsík. Þ!á var mikjll á-
hugi á jazz hér og ýmislegt gert
á því sviði. Ég vair ,þá alveg í
músíkinmi af lífi og sál um mokk
urt áraþil.
Og því má bæta hér viffi, þótt
Steinþór vilji lítið um það' ræða,
að á þessum árum var Steini
Steingríms — en hijóðfæraleik-
arar þiekkja hann vai-lá uindir
öðru nafni — vinsælastur píanó
leikara þeirra, sem mest spil-
uðiu jazz - og dægurlög. í kosn
inguin sem Jazzblaðið og fleiri
gengust fýrir, var Steini kos-
inn vinsælasti píanóleikarinn
meffi miklum atkvæðamun og' á
einleikstónleikum í Austurbæj-
arbíói ótti hann ,,húsið“.
VILDI FÁ VALS Á BARNUM í SCALA
Þú hefur spilað víða, ekki
satt?
— Jú, það má segja. Það er
víst ekki til það veitingahús í
Rieykjavík, s;em maður hefur
ekki spilað í og auk þess á
nokkrum, stöffiuim úti á landi.
Það var oft gaman á þessum
árum. Þetta eru ár, seim aildrei
gleymast.
Og erlerídis?
— Já, ég spilaði erlendis t,d.
man ég aldtaf eftir því, þeg-ar
ég spilaði á siiórum bar í Nation
a.l Scala í Kaupmannahöfn, affi
e.'nn g'stsnna liótaði affi hend.a
í mig píanóinu ,ef ég hætti ekki
að spila jazz. Hann vikl fá
•Strauss-valsa sá, óg þaffi var
ekki amnað að gera, en að spiia
hana í samia húsinu og Klúbh-
urinn í Lækjarteig er til húsa.
Og hvernig tókst til?
— Þetta gekk alveg prýðilega
— fór reyndar fram úr mínum
björtustu vonum. Það komu
mangir til að skoða mytndirnar
— já, bæffii aðsókn og sala var
með mikium ágætum.
Og þú hefur sýnt oít eftir
þetta?
— Nei, ekki giet ég, sagt það
— sýndngin núna á Hveriisgötu
44 er raunverulega önnur sýn-
ing mín, að minnstia kosti hér
í Reykjavíik. Eg hef stundum
sýnt nokkur málverk þó á ýms-
um stöðum úti á landi.
FYRSTA SKIPTI Á SVÖRTUM VEGG
Hvernig er aðstáðan Þarna
á Hverfisgötunni?
- Þar ©r nú sjón sögu rík-
ari. Þietta er fyrsta miálivierka-
sýnin'gin, sem haldin er á þess
um stað — en þar hafa verið
ijósmyindasýningar áffiur. Þessi
salur er gamli samkomusalurinn
hiá Fí'ladeilifíusöfnúffiinum, en
núina leigir Gunnar Hannesson,
sá mikli áhugamaður «. Ijós-
myndir og fleira, salinn út. —
Þetta er í fyrsta. skipti —r held
ég — sem málverk eru sýnd hér
á svörtum vegg og j fyrstu. var
ég í vafa hvernig, þaffi kæmi út
— kannski vel,, kannski jlla. En
sýuingin er komin upp og nú
□ Kvikmyndasýningar ís-
lenzk—þýzka menningarfélags
ins GERMANÍA eru nú affi
hefjast aff nýju. Fyrsta sýn-
ingin verður í 'Nýja Bíó á morg
un kl, 2.
Sýningarskráin er fjölbreytí.
Sýndar verða m. a. á morguu
kl. 2 ágúst cg september út-
gáfurnar af „Deuthsiaridspie-
gel“ og kvik,mynd er sýnir
rækjuveiffi Þjcffverja. Fylgzt
er með bátunum á rækjumiffin.
netin eru dregin og rækjan 8
soðin um borðj Síðan eru
myndir frá vinnslu rækjunn-
ar.
□ Ljós Frelsiss|íyttu,r|*ai’ í
New York slokknuðu á juiið-
vikudagskvöld til mikillar
skelfingar hafnaryfirvaldanna.
Dráttarbátur í höfn heimsborg
arinnar var sennilega ástæffan
til þess aff straumur rofnaði
og þar meff siokknaffi á kyndli
fielsisins og öffrum ljósum
risa-styttunnar. —
□ Síðasta flug Roilils-Royce
vélar Loftleíða í íarþegaftugi
á föstudagmn vair Viffiburður í
a'llri söigu farþegaflugs í heim-
inuim. Því það' var síffiasta flug
reglubundins áætluiniarflugfé-
lags með skrúfufliutgvél á aðal-
flugleiðjnni, þ. e. yfir Norður-
Atla'ntshafiði.
Q Ú'VTi-p I.uxemburg hefur
orð ð að F'-e'íÁ Maríu Oallas
stn:;konu 20.000 franka í
skað. bætu>’ fv- að hafa sagt
affi hún hafi ællað að fremja
'já'Ifrr.orð, sr hún frétti af
Ujtiiab', adi Onassis og Jackie
Kc.-.nody.
□ 19 ára piltur, Ron Hooker,
var kjörinn borgaristjóri í
Newcomerstowin í O'hio í síð-
ustu viku. Aðalbaráttnmá]
hems í kosninigúriiuim vaf að
korna í veg fyrir kappakstur
í b'orginn.i. Borgarstjórinn, sem
er reynidar í skóla, sér ekkert
því 1ili fyrirstöðu að hanri geti
Orðið foi’seti 35 ára gamall.
□ T fzkukónguri nn ^ranski,
Yves Saint Laurent, var að
se’nd.a, á markaðinn nýja teg-
und af ilmvatni. Og til aö
tryggja hinni nýju vöru1 at-
hygii kveniþjóðarinnar birti
hann heiisíðu auglýsingu í
Vaguie. Með mynd af honum
r.jálÍnlto kví 1íriöknun.
6 Þriðjutlagur 9. nðv. 1971
l
Þriðjudagur 9- nóv. 1971 7