Alþýðublaðið - 09.11.1971, Side 9
xþróttix — iþróttir — íþróttir - ijpróttir - :
/v. *
- íþróttir íþróttir
ætti semsé, að geta orðið
jafn og spennandi leikur, en
ég hef meiri trú á heimalið-
inu og spái því Sheff. Utd.
sigri í þeirri viðureign.
Southamton — Leeds 2
Southamton tapaði fyrir
botnliðinu Newcastle um s.l.
helgi, en Leeds vann Leicest
er á heimavelli. Á s.i. 5 árum
hefur Southamton. ekki tek-
izt að bera sigurorð af LeeJs
á veili sínum The Dlell og
hef ég ekki trú að að þeim
takiíi't það frekar að þessu
sinni. Spá mín er því útisig-
ur..
Stoke — Chelsea 1
Stoke hefur komið á óvart
í vetur og unnið marga góða
teigra, enda er liðið í 7. sæti
með 19 stig. Chelsea hefur
aftur á móti gengið ver, en
á mörgum undanförnum ár-
um og er nú í 12—14 sæti
með 15 sti'g. Þótt Cheisea
hafi oft g'engið val á móti
Stoke á Vietoría Ground hef
ég ekki trú á öðru, en að
Stofee vinni þennan leik.
Wolves — Derby 2
Úlfarnir hafa átt mjög
mísjafna leiki í vetur og eru
nú í 12 — 14 sæti með 15 sitig,
en um s.l. helgi töpuðu þeir
fyrir Ipswich á útivelli. Der-
by, sem af mörgum er talið
skemmtilegasta liðið í 1.
deild er í 2. sæti og vann um
s.l. helgi góðan isigur yíir
botnliðinu Crystal Pal. Mér
finnst fisst benda til þess að
Derby vinni þennan leik, en
jafntefli gæti einnig komið
ti'l greina. Ég tek samt fyrri
kostinn og spái úti/sigri.
Burnley — Middlesbro I
Þarna eigast við tvö af
efstu liðunum í 2. deild, þar
sem ekki er síður barizt af
hörku en í 1. deild. Burnley
féll sem kunnugt er í 2. deild
á síðalsta keppnistímabili, eft
ir að hafa verið í 1. deild í
mörg ár. Með tilliti til
heimavallar spái ég Burnley
sigri, að þessu sinni, en jafn-
tefli eru allt eins líkleg úrslit.
Ólafur Jónsson hefur þarna hrotizt í gegnum vörn Dana, og skorar án þess að þeir komi vörnum við. (M /nd: Bjarnleifur).
landsliðið fapaði 19:20 íyrir Árhus KFUM i gærkvöldi
1
□ íslenzkur handknattleikur
varð fyi ir miklu áralli í gærkvöldi
Jiesar íslerzka landslið'ið tapaði
fyrir frekar slöku dönsku liði
með eins marks mun. Og tapið
hefði getað orðið ennþá stærra,
ef Arhus KFUM hefði notið liðs
styrks Bjarna Jónssonar og ef
vítakastanýting liðsins hefði ekki
verið eins fádæm.a Ipleg, 0%.
Það var fyist og fre,mst mark-
varzlan sem, brást í leiknum, báð
ir okkar ungu markverðir voru
langt frá sínu bezta. Þessi slaka
markvarzia smilaði út frá sér þeg
ar leið á leikinn og annars ágæt
vörn ísleníka liðsims var hvorki
fugl né fiskur seirrni hluta leiks-
ins.
(
Það er sannarlega ógaman að
skrifa um slíka leiki sem þennan
í gærkvöldi_ Fyrstu mínúturnar
lofuð'ii þó sannarlega góðu, hrað-
inn í í-denzka llðrnu var geysileg-
ur, og mörkin komu eins og á
færibandi. Sum mörkin voru
geysifallrg. og undirbúningurinn
SJÓNVARPIÐ
OG DELFOLSÐ
| | Afstaða sjónvarpsins til aug
lýsirga á íþróttabúningum hefur
vakiff aimenna . furðu meðal
manna, ög þaff ekki að ófyrir-
synju. í gærkvöldi gerðist svo
atburður sem tók fram allri ann
arri vitjeysu í þessu merkilega
máli.
Sjónvarpið hafði átt viðræður
við Val um leyfi til þess að taka
sjónvarpskvikmynd af leik úr-
valsliðs HSÍ og Arhus KFUM í
gærkvöldi, Virtist ekkert því til
fyrirstöðu að úr þessu yrði. En
þá uppgötvaðist allt í einu, að á
húningum Dananna er auglýsing
fyrir D.eifol hálstöflur. Þessar
liálstöfliur munu lítið þekktar hér
á lan.di, en samt nógu þekktar til
þess að sjónvarpið taldi sér ekki
fært að taka leikinn upp og sýna
hann, því það yrði of góð og auk
I þsss ókeypis auglýsing fyrir hájs
töflurnar.
Hins vsgar var íþróttafi-étta-
maður sjónvarpsins í „Höllinni"
í gærkvöldi, og þar upplýsti han.n
menn um eina möguleikann á
því að fá leikinn sýndan í ís-
lanzka sjónvarpinu. Möguleikinn
var fólg'nn í því. að einhverjir
erlendh' aðjlar, t. d. Danir eða
Svíar tækju leikinn upp, færu
m^ð l'.- -i -i tiil Svíþjóðar og fram
kö’-’uðu hann þar, en sen-du síðan
til Islands. Hann væri há sýning-
arhæíúr, af því að hann væri
e-lendis frá! Er furða þótt menn
hristi hausinn!
X-
ekki síðri. Er langt síðan íslenzki
lið hel'ui' sý'.nt siíkar leikfléttur.
Náði íslenzk'a liðíð fljótlega fjög-
urra maika íox-ystu. og hélt hemni
út msst allah hálfleikinn, en í
lok híns tókst Dcnum að saxa á
fc 'kotið, c-g j hálfle.ik hafði lands
liðið aðe'ns tveggja marka fox--
ystu, 11:9.
í byi'iun seinni hálfleiks fóru
msinsemdirn'ar heldur betur að
koma í ljós, og Danir náðu að
jafna 11:11. Landsliðið náði að
bæta stöðuna aftur, og um miðj-
an hiáiilfleikinn hafði liðið náð
þriggja marka forystu. En brátt
fór að síga á ógæfuhliðina á nýj-
an Leik, hað var sama hvernig
boitar koma á íslcnzka markið, —
allt lá inni. Þetta notfærði Klaus
Kaae sér út í yztu æsar, hann skor
aði f.iöigur síðustu mörk Arhus,
það .síðasta einni mínútu fyrir
leikslok, og reyndist hað sigur-
mark leiksins, 20:19.
Enda þótt Danirnir léku nú
sinn bezta leik, bá var alls eng-
inn giæhbragur á liðinu Hver með
I alskussi hefði átt að verja megn-
ið af skot'Um Klaus Kaae, hvað
þá landsliðsmarkverðir. Annars
er Kaae ákaflega skeonimtilegur
leikmaður, og einnig má nefna
þá Boy:e Stenkær cg Hans Jörg-
en Tholstrup.
IsJenzka liðið lofaði sannarlega
góðu fyrstu mínúturnar, og sam-
vinna þeírra Geirs og Ólafs var
oft stórskcmmtileg. En liðið dal-
að? mjög þegar 1-a.íð á, og mark-
varzla þeirra Ólafs og Guðjóns
var hreint enein. Þá virkuðu ný-
liðarnir Axiel og Vilhjálmur
fsimnir.
Gísli v-ar mai'kahæstur íslend-
inganna með 6 rnörk, en þe'r Ói-
afur og Geir gerðu 5 hvor. Hjá
Arhus var Kaae langmai'kahæist-
ur með 8 mörk.
Leikinn dæmdu þeir Bjöm
Kristjánsson og Karl Jóhanns-
son, og eru þeir líklega okkar
Lsztu dómarar í dag — SS.
Urslit
kvöld
□ I kvöld klukkan 20 verð-l
ur háður úrslitaleikurinn í bikl
arkeppni KSÍ á Melavellinuni.j
Átti hann upphaílega að faral
fram á laugardaginn, en var
frestað vegna óhagstæðs veff-
urs. í gær var veðurútlitið
hins vegar gott og tók móta-
nefndin þá ákvörðun að láta
leikinn fara fr?,m í kvöld.
Leikuriim í kvöld er merki
legur fyrir margra hluta sak-
ir. Að sjálfsögðu fyrst og
fremst vegna bess, að hann er
fyrsti mótaleikuiinn sem fram
fer í flóðljósum hér á landi.
Það eru Víkingur og Breiða-
biik sem eigast .við, hvort-
tveggja lið sem ekki hafa unn
iö' bikarinn áöur. Ekki er aðH
efa, að fjölmenni Uemur á völl
inn í kvöld, því búast má við
hörkuspennandi leik þegar
þessi imiklii baráttulið eiga í
hlut. —
íþróttir - iþróttir - iþróttir — íþróttir — íþrottir —
ÞriSjutfagur 9. nóv. 1971 B