Alþýðublaðið - 12.11.1971, Síða 2

Alþýðublaðið - 12.11.1971, Síða 2
KRAKKAR GERAST FINGRA- LANGIR □ i»að færist nú í vöxt að unglingar hnupli úr verzluu- uni hér í Eeykjavík og voru íjórar stúlkur á aidrinum 12 til i5 ára staðnar að linupli nú í vikunni. Tvær stúlkn- anna, sem báðar eru 12 ára, státu lítilli styttu úr verzlun á Laugaveginum, en hinar tvær voru að stela í tizku- verzlun. Að sögn Snýólfs Fálmason- atr rannsóknarlögreglumanns, sem fæst við afbrotaungl- inga, er greinileg aukning á þessum ósóma. ÞaÓ' eru ekki síð.ur stúlkur en piltar sem þetta stuaúa og taldi Snjólfur að ekki kæmist upp um nesna fáeina af þeim hóp, sem þessa iðju stunda. Það eru einkum unglingar á aldrinum 12 til 16 ára, sem e'i'u staðnir að hnupli, og ná þá engin lög yfir þá. J?eir eru látnir skila aítur þýfinu, en ef það er skemmi, ber engin ábyrgð á tjóninu. Unglingarn ir eru ekki skyldugir að g'reiða fyrir skemmdirnar fyrr en þeir eru orðnir 16 ára, og engin ábyrgð hvílir á foreldrunum. Snjólfur sagði, að það eina sem hægt væ’ri að gera, væri að tala við krakkana og reyna að koma þeim í skiln- ing um eðli verknaðárins. — Ekki er mikið um að krakkar haldi hnuplinu áfram eftir að hafa verið teknir einu- sinni, en þó eru þess dæmi. Einkum ve*rða tízkuverzl- anir fyrir barðinu á þessum ungiingum. Þar er stolið ýmsu smádóti og snyrtivöru, og eínnig er nokkuð um að krakkaroir steli heilum fiík- um, gaagi jsfnvel út í þeim! 1 IÐNAÐUR- □ Iðnaðurinn á íslandi á í vok pð w>T-ia<Tt. hvað snertir lána- “ " ' ' kjör þau, sem tonum eru bú- n, sagði Pétur Pétuil-son á A1 bingi í gær, og lýtur hann í beim efnu-n | ills ekki sama ^ réttar og t.d. at- vinnugreinarnar tvær, sjávarút- vegur o;g iðnaður. Til umræðu var fyrirspurn frá Pétri til við- skiptaméáatáSíierra þie®s elfnis, hvenær mætti gera ráð fyrir því, að iðnfyrirtæki, sem framlaiddu til útí'lutnings, fái hjá bönkn.m og lánastofnunum svipaðar af- urðalánagreiðslur og aðrir at- vinnuvegir. — Það hefur verið mikið um það talað, að efla þurfi íslenzk an iðnað til útflutnings, sagði Pétur Péturgson í framsögu með fyrirspurninni. Ég á þar elcki við stóriðju eða niðurlagningar- iðnað, heldur smærri iðnfyrir- tæki, lsfem reyna að byggja sig upp sem útflutningsaðilar. Sú starfeemi þeirra er til muna torvélduð nfeð því, að þau njóta lítillar eða engrar afurðalána- fyrirgreiðslu. — Hjá mörgum þessara fyrir tækja fer sala framleiðslunnar e'kki fram, nema fám sinnum á ári, en að fram'leiðslunni er hins vegai- unnið jafnt og þétt Segir það sig sjálft, þegar svo er málum hagað, hversu erfiðar þröskuldur það er iðnaðinum, að njóta ekki afurðalána. — Að vísu hcfur margt verið gert fyrir iðnaðinn á uniliðnum árum, sagði Pétur, þar sem hon um hefur Verið veitt veruieg' fjárhagsað'stoð til fjárfestingar. •En þegar iðnaðarfyrirtæki þat-f að framleiða á lager harðinar á dalnum og er því oftast geig- væn) 'egur haikslturhf j áreteri | hjá flestum iðnfyrirtæ'kjum, — ekki hvað sízt þ;eim stærri. Þá las Pétur Péiturpson upp bréf til Sj£'ð.labanka íslands frá Félagi ísl. iðnrekenda, þar r'.em þess er farið á leit, að bankinn allt árið, sagði Pétur jafn framt. Klukkan 1 í dag opnum við glæsilegan jólabasar í GLÆSIBÆ ,2 Föstudagur 12. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.