Alþýðublaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 4
□ Gangiff vel um göturnar þótl snjór komi og slabb. □ Menntunar möguleikar fullorðinna- □ Fræffslustofnun Alþýou. □ Tvemis konar gæffamat á þekkingunni. ÉG HEF VEITT því athygli að umgengni fólks í borginni er beíri að sumrinu en að vetrin- um. IVIenn fieygía fremur frá sér rusli þarsem þeir stanða ef sníór er eða slabb á götunum Sér ekki á svörtu, hugsa þeir kannski. En snjóinn tekur upp og þá kemur sóðaskapurinn í l;ós. Annars er snyrtilegt í borg inni nú, enda veðrið líkara hausti en vetri, enn enginn snicr komið þótt komiff sé fram undir msðjan nóvember, og samt sá ég áðan bréfarusl vera að fiúka yfir Arnarhcl. ÞAÐ ER viffurkennt og þykir s.'álfsagt mál aff fleygja ekki rusli á stofugcJf, og vaxandi skilningur er á því, sýnist mér, aff nota ekki götur borgarinnar fyrir ruslatunnu ,en úti á landi virffiist sem allir telji óbætt að henda öllu frá sér þarsem þeir stand.a. Félk ætti þó að skilja aff fl.'ctlegt er að útsvína landið mtð svoleiffislöguðu, og það er einmitt þannig sem við göng- um um jörffina í heild. SNYYRTILEG umgengni er eitl af því sem þarf að kenna í skói um og gera harffar krcfur um, einsog aff þrífa skrokkinn á sér sæmilega. Einkum þarf að gjald.a varhug viff cþverra á göt um í kringum söluop þarsem t d. pylsur eru á boðstclum og sælgæti. Ekki eru allir slíkir staffir til prýði. Má lögreglan ekki skipta sér a? sóffaskap! ★ ÉG HELD ég verffi aff hæla mér af því að: vera einna fyrstur að benda á nauffsyn þess aff gefa fullorffnu fóiki kost á að mennta síg. Ég ræddi um það fyrir nokkrum tíma í þessum þátturn .sem þá voru kenndir við Götu- Gvend, aff allt okkar mikla fræðslukeríi væri miffað við ungt félk, og aff svo miklu leyti sem smugur væri fyrir full- orffna þá miffuðust þær við hag nýtt nám, en ekki af mennta- áhuga einum saman. NÚ IIEFUR þeim hugmyndum aff sefa menntalöngun fullorff- inna víffa skotiff upp. M. a. hafa tveir þingmenn AJþýðuflokks- ins borið fram frumvarp um menntastofnun alþýðu og sé é? ekki betur en sú stofnun ætti aff geta bætt úr þörfinni aö miklu leyti. — Fóik sem er um íimmtugt og eldra befur verið illa afskipt í þessu efni, og er þaff þó einmitt þaff sem skapað hefur yngri kynsléffinni hin miklu menntunarskilyrði. A þess uppvaxtarárum var erfitt fyrir réttan og sléttan almúga ungling aff leggja úti langt nám, einkum í kreppunni og einkum ef hann var upp vaxinn í dreif býlinu. Og síffan hefur heimur- inn þar á ofan breytzt mikið og mikið bætzt viff til aff nema. ÉG TEL aff vafalaust sé sá mað ur bezt menntaður sem menntar sig af áhuganum einum saman fyrir menntunum. Meðal al- mennings finnast áreiðanlega nokkrir menn sem alla tíff hafa í témstundum sínum lagt stund á e'nhverja fræffigrein, og eru með árunum orffnir sæmilega vel aff sér. En aff lesa einn og án alls samband.s viff sérfróffa menn er bæffi svolítið einmana legt og auk þess geta orðið gloppur á þekkinguna, Þess vegna þurfa þessir menn að geta komiff lögun á stúdíur sín- ar meff því aff taka þitt í nám- skeiffum éJIegar sækja fyrir- lestra í háskóla. EN HÁSKÓLINN tekur bara inn stúdenta. Raunar fengi for- vstinn karl aff sitja og blusta innan um ungmenni, en hann hlyti enga viffurkenningu fyrir þekkingu sína og athuganir, eins þótt hann væri betur að sér en sjáifur prófessorinn. Er ekki dálítiff hættulegt aff hafa tvenns konar gæffamat á þekk- ingunni ,sem þó byggist ekki á hversu mikil hún er og staðgóð, heJ.dur hvernig bennar er afl- að? Menntafrömuffir okkar ættu held ég aff hugleiffa þetta? Sigvalöi. Sinkum er ekki imi svanga menn. HRAÐAR OG HRAÐAR - HEITAR OG HEITAR! f~] Því hraðar, sem Jörðin snýst um öxul sirm, þeim mun hlýrra er í veðri. Að þessari niðurstöffu komust vísindamenn í Leníngrad eftir langvarandi stjarnfiæðileg- ar athugan.ii- og rannsóknir á ís- um. A þeim tímabilum, þegar snún ir.gshraði jarðar er meiri, segja þeir, a.ð hinar heitu kvíslir Golf- straums.ins færist í a.ukana. Hörf ar þá ís frá nyrztu ,ströndum Ev- rópu. Til að sannprófa kenninguna, var leitað hinna rnargvíslegustu upplýsinga . um loftslag, svo sem þurrka, sem kínverskir annálar geta um, árshr,ingjaiþy>kkt í Se- quoia-trjánum í Kaliforníu og leir í botnlögum stöðuvatna á Krímskaga. Sveiflur í þessum veðu.rskýrslum fortíðar sýna gre'.nileg tengsl milli snúnings Jarðar og loftslagsbreytinga á plénetunni. Vísindamenn skýra iþessi tengsl með áhrifum öxulsnúnúngs Jarðar á hreyfingar gufuhvolfs- ins, borð heimshafanna og eðli strauma. — Fjölgar hjá Stangaveiði- félaginu □ Á aðalfundi Stangaveiðifé- lags Raykjavíkur sem haldinn var að Hótel Sögu sunnudag- inn 7. nóvember var frá því skýrt, að auk þeirra veiðiv.atna, e'Em SVFR hefur haft á leigu undanfarin ár, hafi félagið tek- ið á leigu á árinu Gljúfurá í Borgarfirði og BreiðdEiIsá í Breiðdal. Haustið 1970 garði félagið, eins og kunugt er, samning við Veiðifélag Fljótsdailshéraðr um fiskiræktarframkvæmdir og veiðiréttindi til 10 ára í vatna- hverfi Jökulsár á Dal og Lagar- filjóts og þverám þeiiTa. Formaður SVFR var nú kos- inn Barði Friðriksson, hrl. — Framkvæmdastjóri félagnns er Kolbeinn Ingólfsson. — LEIGUBÍLST JÓRAR VILJA UMFERÐARDÓM !□ Bandalag íslenzkra leigu- bifreiðastjóra heifur ritað dóms- m'áiaráff'uneytinu bréf, og leg'g- ur þar til að stofnaður verði umferðardómstóll. Telja leigu- bifreiðaistjórar að slíkur dóm- stóll mundi mjög flýta afgreiðslu af þessu tagi, en hans hlutVerk umferðannála. eigi að vera líkt og Salómons forðum, að skera vtr um hlut- Leigubifreiðastjórarnir segja deild aðila í óhöppum og ákveða í bréfi sínu að þeir hafi marg- | í'efvingu. Hlutverk hans skuli þó sinnis bent á nauðsyn dórostóib | Framhald á bls. 11. í guöanna ekki eins og í BÆNUM! □ Bond er kominn aftur . . . fyrir hundraff milljón krón- ar. Þaff kom semsé í Ijós að enginn gat gætt James Bond sama aðdráttrrafli og- Sean I Copiiery, og eftir nokla'ar mishtppnaðar tilraunir meff aðra leikara í hans stað, á- kváffu framleiffendur James Bond kvikmyndanna, að reyna aff fá Connery til aff koma aftur i hlutverk njósn- ara númer núll-núll-sjö — (meff leyfi til aff drepa). Það gekk hins vegar ekki rlltof vel að fá garpinn til leiks á ný, en eftir þóf og þref og þjark komu aðilai' sér saman um litlar 100 mHljónif í þóknun fyrir leik Connerys í myndinni „Dem- antar eyffast aldrei“ — og mótleikrri njósnarans er Jill St. John, þrítugt amerískt smástirni. Haft er fyrir Sptt að Sean Comery hyggist verja bróðurimrti hýrunnar til góðgerffarmála. — □ Neytendasamtökin hafa snú- ið sér til sveitarstjórna í öll- um nágrannasveitarfé'lögum Reykjavíkur og farið þess á leit að ekki verði þar s'Bttar samsi konar regOur um opnunartíma sölubúða og þær sem samþykkt ar hafa verið í borgarstjórni Reykjavíkur. Hifur einnig verið farið fram á það, að nágrannasveitarfélög- in taki fu'llt tillit til hagsmuna neytenda, komi til breytinga á opnunartimareglum þeirra. Ns-ytendasamtökin hafa i undirbúningi freikari aðgerðir til að kanna ailiitöðu neytenda sjálfra til opnunartíma verzl- ana. 4 Föstutfagur 12. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.