Alþýðublaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 8
í n HMmMMHni }j ... þjóðleikuúsið HÖFUÐSMABURINN FRÁ KÖPENICK sýini'ng í kvíöld M:. 20. sýning laugardag lcl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýjiing sunnudag kl. 15 ALLT í GAROINUM sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala'n opin frá kl. 13U5 til 20. Sími 1-1200. I ---,----------------;--- : LaosarásbfS Sími 38150 HJÁLP í kvöld - Uppselt 6. sýning Gul kort gilda KRISTNiHÁLDIÐ laugax-dag - Uppselt HITABYLöJA sunnudag kl. 15 Aukasýning vegna mikilla eftirspurna. MÁVURINN sunnudag kl. 20.30 Fáar sýnirxgar eftir PLÓGUR 0G STJORNUR þriðjiudag ...... .. HJÁLP miðvifeudag Aðgönguimðasalan í Iffnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SljðrnubíS GEDBÓTARVEIRAN Bfáðskemmtileg amerísk gam anmynd í litum með i George Pappard og \ Mary Tyler Moore. Sínd kl. 5, 7 og 9. LÍenzkur texti- Nýnd fyrir alla fjöiskylduna. I ImMMé Sími 22-1.40 KAPPAKSTURINN MIKLI Sþrenghlægileg brezk gaman- mynd í lituim og Panavisioin. íslenzkur texti Ueikstjóri KEN ANNAKIN Aðalhlutverk; Tony Curtis Susan Hampshire Terry Thomas Gert Frobe Sýntí ki. 5, 7 og 9. ' \ V. ' 1 ■' FUNNY GIRL ísienzkur texti Hin heimsfræga ameríska verðlaunalcvikmynd í Cinema Scope og Tecimieolor nxeð úrvalsleikurunum Omar Sharif og .. Barbara Stereisand Sýnd ki. 5 og 9. HafnarfjarðarbM Sími 50249 XópavogsbJó ENGiN MISKUNN (Play dirty) Ovenju spennandi og hrotta- íeg amerísk stríðsmynd í lit- um míeð íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine Nigel Dovenport Éndursýnd kl. 5,15 og 9. BönnuS innan 16 ára KAFBÁTUR X—1 SniHdarvel gerð og hörku- spen-llandi amerísk mynd í lit- um. íslenzkur texti Aðalhilutverk: James Coan Ruber Davies TónabíB Sími 31182 ÁUGLYSINGASÍMI tl t Þ-Ý ÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 6 ÆVINTYRAMADURINN TH0MAS CR0WN Heimsfræg og snilldai’vel gerð og leikin, ný, amerísk saka- málamynd í algjörum sérflokki Myndinni er stjórnað af hin- um heimsfræga leikstjóra NORMAN JEWISON íslenzkur texti Aðalhiuiverk: Steve McQueen Faye Dunaway Paul Burke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enn eitt tapsð hjá WestfBrown á Q Enn einu sinni verða sjón- varpsáhortendur að síetla sig við að heini sé boðið upp á Ieik sem varla var þess virði að eyða í hann filmu. Leikux AVest Broiti- wich Albion og Sto-ke .var einn lé legasti leikurinn í allri 1. delld inni í Englandi á laugardaginn, og auðvitad J»ui-fti veslings Mid- Iand stöðin sem xið verzlum við að taka bann leik til sýningar. Þetta er öllu sorglegra þegar þess er gætt, að í öðrum sjónvarps- stöðvum ITV liringsins var boðið upp á- leiki milli Manchester City og Máucbester Uniled, Leeds og Leicester, Tottenbam og Ever- tcn, Ipswich og Wolves. Þá er ctalinn BBC stöðin, sem sýndi úrval úr öllr.m beztu leikjunum sem íram fóru á laugardaginn. Og þá er ekki úr vegi að minn ast á það fyrivkomulag sem rikir h-já firæ-nd-um vorum á Norðuriönd um. Beinar sendíngar frá Eng- la-ndi hefias-t um leið og 1. deild' arkeppni'nni er lokið í löndunum. Fyrsta útssndjngin á bessum vetri verður á morgun, og vei-ður þá l'eikur Arsem-al og Mamchester City sendmr bejnt til Norðurlanda frá Highbury. Þeir þurfa ekki að kvarta þar! Það vá-r ekki n-emg hátfur m-án uður síðan West Bi-omwich var á skerminum, og þá tapaði félagið fyrlj: Leicesler 1:0. Fdr 1-eikurinn fratn á he-imavelli WBA. Þ-essi leik ur íór einnig frarn á Tlie Hawt- horlts, og enn var það sarna sag án,|St-oke hirti bæði stigin með þvíjrað sig-ra 1:0. Og ein-a mark leil&ins var skorað úr vitaspyrnú s-kölnmu aður e-n flautað var til 'hálilfeiks. ivfiðherja Sloke, John Ric-hie 'var bá b-rugðið inn-aTi vítateigs, og dæmdi ðémariiin vítaspyrnu ‘án hiksr, S-kö-mircu áður hafðj clómar inn hins vegar sleppt enn aug- Ijósafa broti á sama mann Úr vitaí'pyrniunni skoraði Jjm-my Greieinhoff, en litlu -munaði að Osborne v-erði spyrnuna. Kom hann höndum í b-o-ltanin, en hélt honum ekki vegn-a þess hversu fast skotið var. Nokkru seinna munaði litlu að WBA tækist að jafna, þe-gar Tony Brown átti hörkuskot að marki í SJÓNVÁRPINU: | Tony Brown va.r ekki á skotskónum í þessum ieik, cg WBA tapaði enn ; einu sinni. ! ‘. ■ • . .. - úr auk'aspýirnu. En himn snjalli ; markvörðuf Gordon Banks var veí á vc 'ði og bjargaði. Þetta.var ekici I eina skfptí'ð sem hann bjargaði i-Vel, encla hla-ut hann margar i i'k.rámur í leikinum. Tony. Brown skallaði framhjá I mafkfnu í gcð-u færi. o-g Bobby | Geuld átti einnig skaíla yfir. WBA var án eins af sín-um beztu mönn um, Asa H-artford. Hann sat á átoorfiéndap'öliunum eftir að samn ingi hans hafði svo skyndilega verið í-iftað af Leeds dagin-n áð- ur. WCES BROM: Osborne, Minton, Vilson, Cantello, Wil'e, Roherts- sot, Glover, Hope, Gould, John -sc'-.n', B- own. STOK'E: Banks, March, Felic, Befnard. Smii'h, Bloor, Conroy, Greenhof.f, Ritchie, Dobin-g, Mahony. □ Fullvíst niá telja, að næstu mótherjar FH í Evrópukeppn- inni í handknattleik verði finnska liðid UK 51. Að vísu liggnr kæruxnál fyrir Evrópu- sambandinu vegna leiks UK 51 og ísraelsku meistaramxa, en telja má næsium því 100íó örugg't að Finnarnir vinni mál ið <>g komist áfrain í keppn- inni: Finnarnir eru sjáiiir alveg vissir um að riniwi málið, ög í trausti þess hafa þeir ritað FII bréí, eg barst það þe:.m í henilur á miðvikudagskvöldið. Þar bjóða Finnar FH-ingum mjög hagstæd kjör. Eru þau í stuttu máli þann- ig, að Finnar bjóðast til að koma hingað og leika báða leif: ina hér laugaradginn 20. og sunnudaginn 21. nóvember, gcgn því að FII gieiði finnska Iiðinu 1000 tlc-Hara, tæpar 90 lnísund krónur Þetta boð ér afar hagstætt, og FH mun koma til með að komast f-jár- hagslega vel út úr næstu nxn- ferð ef úr þessr,ni samning'uni verður. ☆ FKA okkur A VEIZLUBORÐIÐ i? IIJÁ YBUR MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA I SLMA 1 8 C 8 0 EÐA 16 5 13 BRAUÐBORG -**m» m 8 Föstudagur 12. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.