Alþýðublaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 7
’AWXÐÍ) Útg. Alþýtoflakkutu Rltstjórl: Sigbvatur BjörgvfnsBM LÁN TIL IÐNADARINS I umræðum í Sameinuðu Alþingi í gær bar lánsfjármál iðnaðarins m.a. á dag- skrá. Tilefnið var það, að einn af þing- mönnum Alþýðuflokksins, Pétur Péturs son, flutti fyrirspurn til viðskiptaráð- 'herra þess efnis, hvenær gera megi ráð fyrir því, að iðnaðarfyrirtæki, sem fram •leiða til útflutnings, fái svipaða fyrir- greiðslu hjá lánastofnunum varðandi af- urðarlán og önnur útflutningsfram- leiðslufyrirtæki. í svari viðskiptaráðherra komu fram mjög athyglisverðar upplýsingar, sem m.a varpa skýru ljósi á, hve íslenzkur iðnaður stendur halloka um lánsfyrir- greiðslur. Sagði ráðherrann, að í ágúst- mánuði s.l. hefðu afurðalán til sjávar- útvegs numið 11097 m.kr. og til land- búnaðar 689 m.kr. Á sama tíma hefðu afurðalán til iðnaðarins vegna útflutn- ingsframleiðslu hins vegar aðeins numið 60 m.kr. Við fslendingar þykjumst vera að byggja upp útflutningsiðnað í landinu. Á uppbyggingu slíks iðnaðar þykjumst við einnig setja mikið traust varðandi framtíðina, því einmitt í þeirri atvinnu- grein ætlum við að koma fyrir þeim stóru hópum fólks, sem bætast á vinnu- markaðinn á næstu árum. Og við gerum okkur sérstaklega tíðrætt um nauðsyn þess, að byggja ekki aðeins upp stóriðju í landinu, heldur einnig smærri iðnað er framleiði til útflutnings, — iðnað, sem byggist meir á vöruvöndun og vörugæð- um en vörumagni. En þetta er ekki leiðin til þess að byggja upp slíkan iðnað. Hún er ekki sú, að meðhöndla hann sem annars eða þriðja flokks atvinnugrein í sambandi við lánsf jármál. Hún er ekki sú, að neita honum að mestu um sams konar láns- fjárfyrirgreiðslu og aðrar útflutnings- atvinnugreinar í landinu njóta. Eins og Pétur Pétursson benti á í ræðu sinni á Alþingi í gær er salan hjá mörgum þessara smærri iðnfyrirtækja, sem eru að reyna að byggja sig upp sem útflutningsfyrirtæki, mjög árstíðabund- in. Framleiðslan þarf hins vegar að vera jöfn allt árið um kring. Það gefur því auf?a leið, að fá smærri fvrirtæki standa undir bví að framleiða á lager vikum og mánuðum saman, njöti þau engrar lánsfjárfvrirgreiðslu út á þær afurðir, jafnvel bótt salan sé trygg eftir ákveð- inn tíma. Eins og málum er nú hagað er óhætt að secna, að ísjenzkur iðnaður sé í fiár- hagsilegu svelti biá binðinni. Því ó- fremdarást.andi verður að linna. Það er enera hvepinna húmanna hátt.ur. að svnláa einmitt hann Prininn í hiistnfn- inum, sem ætlazt er til, að gefi af sér h.vað mestar nvtiarnar í framtíðinni. — hjálp að halda, þegar hann félli í trans á nóttunni. Ég sat fyivta miðilsfundinn með Andrési ásamt þrcmur phestum og frómt frá sagt trúði ég ekki einu einasta orði, sem fram kom á fundinum. En að fundinum loknum létu prestamir svo orð falla, að Andrés væri augljóslega mik- ill miðiil, og sögðu, að fundur- inn hefði verið merkilegur. — Ég reyndi að kiomast að því, hvort ekki befðú svik og prett- ir verið hafðir í frammi á fund inum, en ég gat ekkert slí'kt fnudið, ég fann ekkerit sem ég gæti hlengt hatt minn á. I Er hægt aff ná sambandi viff framliffna? 1 Andrés var hjá okkur hjón- unum heilt sumar og urðum við að halda með honum fundi a.m.k. á tíu daga fregti svo að honum liði bærilega. Og smám saman fór ég að sann- færast um það, að takast mætti að hafa samband við fi-amliðið fólk, — og satt að segja fór mér að þykja þeissi mál sérlega merkileg. Á fund- unum með Andrési komu fyrir ótal atvik, sem ég vissi, að Andrés gat ekki haft neina hugmynd um, er reyndust — þegar grennslazt var eftir — sönn r öllum atriðum. Andrés var að mínum dómi einkum sannanamiðill. Það komu aldrei líkamningar gegn um hann, en það bar við, að raddir heyrðust utan við mið- ilinn. Sömuleiðis heyrðum við — bæði við Ingimar og reynd ar fleira fólk — óeðlileg högg bæði í borðinu hans og eins í þilinu við rúmið hans. Þessir fundir réðu alveg úr- islitum um það, að ég fór að hugsa um það, hvort ekki — Þessi reynsla fi'á Mosfelli skiildi eitthvað eftlr í mér og mig langaði til að kynna mér málin svolitið meira. Svo er það árið 1937, að ég kem á fymta miðilsfundinn hjá Haf- steini Björnssyni. Ástæðan til þess að ég dreif mig á fundinn var í undirrótinni forvitni. Ég hafði þá verið að skrifa Föru- menn, en ég vissi ekki, hvort ég ætti að senda blöðin út og reyna að fá áskrifendur að verk- inu. Mig langaði til að fá svör við því, hvort það þýddi eiitt- hvað fyrir mig, að reyna að koma þessu verki út. Hafsteinn miðill bjó þá hjá Lilju Kristjánsson að Lauga- vegi 37. Þessi fyrsti fundur minn hjá Hafsfeini var einka- fundur. Það fyrsta, sem kom ■geignum Hafatein á þessum fundi, var framliðinn maður, sem gekk upp og niðúr af hósta og mæði. Var mér sagt, að þetta væri Láruts faðir' minn, og h’efði hann dáið úr lungna- bólgu. Ég var aðeins sjö ára gömul, þegar faðir minn dó, — og ég mundi ekki með hverj- Um hætti hann hafði dáið, svo að ég gat ekki þrætt við Haf- stein um þetta atriði. Síðan kom fram séra Jón heitinn Magnússon, sem var hjá okk- ur hjónum um tíma á Mosfelli. Hann segir við mig: „Þér er alveg óhætt að senda út blöð- in. Elínborg" — og síðan bæt- ir hann við: — ,.Nú er að birta og rudd braut framundan.“ Mér þótti þetta ákaflega merkilegt. En þó var náttúr- lega hæ'gt að álíta þetta hug- lestur hjá miðlinum, því að ég vissi um hvað ég ætlaði að spyrja, áður en ég fór á fund- inn. En þegar ég fór að grennsl ast fyrir um það, hvernig faðir minn dó, fékk ég þær upplýs- ingar hjá Hjálmari bróður mín- um, sem ég hef minnzt á, hef ég kynnzt persónulega. — Ég hef aútaf haft augun hjá mér á fundum með þessu'.n miðlum, en, aidrei fundið neina veilu hjá þeim. Ég vil taka sérstaklega fram, að Hafsteinn Björnsison er frábær sannana- miðill — og sjáandi, þvi að hann lýsir líka vakandi. — Hefur verið fjallað á \ús- indalegan hátt um dulræna reynslu hér á landi? — Tvær bækur, sem ég he-f skrifað um miðla og dulræn efni hafa verið í rannsókn hjá bandarískri vfeindastofnun, thle University of Virginia Sehool of Medicine, í fyrra skrifaði íslenzkur vísindamað- ur, sem þá starfaði við þessa stofnun, mér brétf, þar sem hann sagði, að þessar tvær bækur væru ti’l athugunar. Hann lagði fyrir mig spurning- ar um ýmis atriði ég þekkti til um dulræn málefni. Hann sagði mér jafnframt, að fyrir- hugað væri, að ghein birtist um þesíiar sömu bækur í víðlersnu tímariti spíritista þar vestra. Ég svaraði spurningum ÍS’- □ Frú Elínborg Lárusdóttir rit- höfundur er áttatíu ára í dag og að því tilefni átti Alþýffublaffiff eft- irfarandi afmælisvifftal við skáld- konuna. Frú Elínborg hefur látið sig mjög skipta dulræn fyrirbrigði og hafa margar af bókum hennar einmitt fjallað um slíkt efni. Þess vegna höldum við okkur eingöngu við hina dulrænu reynslu frú Elín- borgar í viðtalinu. Alls hefur hún skrifað þrjátíu bækur á 36 ára rit- höfundarferli sínum. Eiginmaður Elínborgar er séra Ingimar Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, en hann varð áttræður snemma á þessu ári. Hvenær hófust kynni þín af dulræniim efnum, Elínborg? — Ég kynntist þeim ekki sem neinu næmi fyrr en ég kom að Mosfelli. Það atvikað- ist svo, að maður nokkur AFMÆLISVIÐTA L VIÐ FRÚ ELfNBORGU LÁRUSDÓTTUR Andi-és. að nafni dvaldist hjá okkur, þar um tíma. Hann reyndist vera miðill hjá Ein- ari H. Kvaran og fór hann snemma að segja Ingimar sög- ur um miðilsstörf sín, en sjálf var ég afar vantrúúð á þessi 'efni, enda var allt mitt fólk eindregið á móti spíritisman- um. Andrés óskaði eftir því við okkur, að hann þyrfti ekki að sofa langt frá öðru fólki, því að hann þyrfti stundum á væri unnt að hafa fast sam- band við látnar verur, — og eins um það, hvort nokkuð væri syndsamlegt við það að leita frétta hjá framliðnum t- eins og gamla fólkið vildi ha)lda fram. En einhvers stað- ar segir í bibliunni: — Margar leiðir liggja til guðs —. Rudd braut framundan. — Áhugi þinn heldur á- fram, eftir að þið hjónin flytj- ið til Reykjavíkur árið 1928? um, að hann hefði einmitt dá- ið úr lungnabólgu. Það stóð því allt heima, sem sagt var á fundinum hjá Hafsteini. Hvert liggur leiffin? Síðan hef ég verið á mörg- um fundum hjá Hafsteini' og fleiri miðlum, m. a. Kristínu Kristjánsson, en hún var frá- þær sannanamiðill, hún sá fram í tímann og aftux í tírn- ann, og Margrétu frá Öxna- felli. Öllum þeim fjórum miðl- íslenzka vísindamannsins eftir beztu getu og fékk síðan svar- bréf frá honum aftur. Þegar heain kom hingað heim síðast, hafði hann strax samband við mig, en nú er hann úti í Þýzka landi að undirbúa sig fyrir doktorsritgerð í dúlvísindum. Þessi íslenzki vlsindamaður héitir Erlendur Haraldsson. — Ég álít málefni spíritist- anna mjög svo mikilsverð og tel, að sem fléstir ættu að g'efa þeim gaum. Það væri ótendan- AFMÆLISKVEÐJA TIL ELÍN BORGAR LÁRUSDÓTTUR Ég vil syngja sólfagurt ljóð Ég hylli þig svanni hugum kær, Þú veizt, að á haustin er lund vor ei létt, um sumarið, er kvað sinn óð og hvort sem þú ert fjær eða nær löng eru vetrar merkin grett, til haustsins með hrímföla vanga. er alltaf óöur í brjósti. með sóllausaisvartnættisdaga. Veturinn, sem gekk i garð, Naprir vindar næða hart, En svo kemur vorið með blöð og blóm, greikkar spor um hól og barð, nær hinu hvlta, þá víkur svart. og blessaðan söngfuglá unaðsróm, unz aftur fer vorið að anga. Litill er gróður í gjósti. þá aftur ég.ljóð fer að laga. f n... v Stefán Rafn. leg blessun fyrir þjóðina — fyrir alla — ef þeir fengju fullvissu um, að látnir lifa. Eni eins og sakir standa erum við líklega varla svo þrostouð, að okkur verði leyft að iskilj a, hvert leiðin Mggur. Samt vonai ég, að einhvern tíma komi að því, að mannkynið öðlast slík- an skrlning. Kraftarnir margskonar — Hefurðu alltaf verið gagnrýnin, þegar dulræn efni hafa verið annars vegar? — Satt bezt að segja er ég ekki nægilega ánægð með starfsemi þá, sem nú er rekin á vegum spírítismans. Það þyrfti að vera meira eftirlit með starfi miðlanna og vinna þarf að nákvæmum rann- sóknum á þeim fyrirbærum, sem gerast á fundum þeirra, en ennfremur þurfa rannsóknir að koma til á því, hverjir eru færastir til að vera miðlar og hverjir síður. Ég vil bæta því við í þeasu efni, að sumir miðl- anna eru aðeins sannana- miðlar, aðrir eru Skyggnir miðlar og sumir lækningamiðl- ar; mér sýnist svo, að hver miðill ætti að starfa á því sviði, sem honum hentar hezt, —. en til þess að vita, hvaða krafta hver miðill hlefur og hvert þeir beinast, — þarf leiðbeinanda bæði héðan frá og að handan. Enginn þeirra miðla, sem ég h'ef þekkt, hafa verið eins — eða haft sams konar krafta; hæfileikar þeh-ra hafa verið mjög ólíkir. En þótt Tómsar- eðlið sé ákaflega sterkt í mér — hef ég aldrei getað fundið neitt athugavert við starfaemi þeirra. Þau héldu fyrir mér vöku. — En — Elínborg Lárus- dóttir — hefur þú einhverja hæfileika í þessa átt? •— Já, ég get ekki neitað því, að ég búi yfir einhveiium slik- um hæfilieikum, en ég hef allt af farið dúlt með það. Ég sé — þó að það sé lítið — og ég h'eyri — það er oft talað til mín — og ég finn. Viltu segja mér dæmi um reynslu þína í þessum efnum? — Já, þessi atburðúr gcrðist aðfaranótt 25. ágúst 19 71: -— Það var reyndar næstum mánaðar aðdragandi að hon- um, eða frá því ég þóttist vita, að einhver vera eða verur vævu í bví herberffL sem éff sef í hér á Vitastíg 8 a. Þegar ég ætflaði að fara að sofa, heyrði ég greinilegan umgang í her- berginu og það nótt eftir nótt og hélt það ofit fyrir mér vöku. Svo smágerðist þetta og var oít bankað í borðið, sem stendur við leguhekk, sem ég sef á, eins sá ég hreyfast blöð, sem ég hefi á skrifborði mínu. En ekk- ert sá ég og vissi því ekki, hvað þetta var. En oft heyrði ég eins og hvíslazt væri á, svo að ég gat mér til, að þarna væri á ferð fl'eiri en ein vera, þó gat ég ekki greint orðaskil. Þessu M'kt hafði borið til áður, og sótti ég því Hafstein miðil, isem er svo skyggn, að hann sér oft hvenær dagsins sem er. Ég spurði hann, hvort hann sæi ekki neitt inni hjá mér. „Jú,“ svarar hann, en það er' ek'kert illt — ekkert sem gerir þér neitt“; — svo fór hann. „Ekki irá þessu !andi.“ En nóttina eftir isvaf ég ekki dúr og var mjög þreytt og þjáð, eftir þessa vökunótt, enda var ég ek-ki frísk fyrir og þoldi lékki andvökur. Ég sagði Ingi- mar þetta og kom okkur saman um að biðja Hafstein að koma aftur og vita, hvað þetta væri og hvað hann sæi. Hringdi ég svo til Hafsteinis, sagði honum frá þessu og bað hann að koma. Hann kom kl. rúmlega tvö, þ. e. um hábjartan dag. Hann 'Settist í berbcrgið mitt, en óg bað hann að sjá, hvað inni væri. Hann lokaði augunum augnablik og segir svo; „Þetta er ekki frá þe.ssu 'landi." — „Ekki héðan frá ís- landi?“ seígi ég. — „Nei," seg- ir miðillinn, „það er frá stórri borg úti í h'eimi.“ — „Útlend- ingar?“ segi ég hissa. Og mið- i'llinn svarar: „N'ei, íslendingar sem lifað hafa ytra. En tveir þeirra voru fæddir hér á landi. Þau þekkja þig vel, einkum hjónin. Já, ég sé meira að segja ættaitengsl með þeim feðgum og þér.“ — „Hvaða fólk er þetta?“ spurði ég enn. „Konan er nýlega faxin af þessum heimi og þá háöldruð. Það skiptir ekki meira en mánuðum, síðan hún fór,“ sagði miðiMinin. „Hún hefur v'erið meða'kona á hæð, en var orðin öll BamfalMn, er hún fór, og svo lítil og húðiiii orðin skorpin." „En hver er hún?“ spurði ég. því að ég áttaði mig ekkert á þessu. Miðillinn nlefndi nafn konunnar og sagði síðan: „Hún hefur reynt lengi að komast í samband við þig. Þau urðu mjög glöð, er þau sáu, að þú varðst þeirra vör, því að þau vilja koma boðum til ákveð- innar konu vestan hafs.“ — Og miðillinn nafngreindi konuna. Síðan nafngreindi hann aðra hinna framliðnu. Þegar ég hafði áttað' mig á því', hvaða fólk væri hér um að ræða, spurði ég — hvaða boðum ég ætti að koma til konunnar vesit- an hafs. Miðillinn svarar: „Þau biðja þig að skrifa konunni og segja henni, að þau hafi komið til þín til að gera vart við sig, en ennfremur að þeim líði vel Framhald á bls. 11. meö DC-8 til Stokkhólms alla mánudaga og föstudaga. LOFTLEIDIR 6 Föstudagur 12. nóv. 1971 Föstutíapr 12. nóv. 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.