Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 8
 ÞJÓDLEIKH0SIÐ HÖFUDSMA9URINN FRÁ KÖPENICK sýning í -fcvöld kl. 20, ALLT í GARDINUM sýning finamtudag kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning fösfcudag kl. 20, Aðgöngumiðasalam opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. KOSSAR OG ÁSTRÍÐUR (Puss & Ivram) íslsnzhur texti Ný sa21n.sk úrvalskvikmynd sem hefur hlotiú frábæra dóma. Handrit og leikstjórn. JONAS OOKNKLl/. Aðalhlutverk: Sven Bertil Taube Apeta Ekmanner Hakan Serner Lena Granhagen Or ummælum sænskra blaða: Dagrehs Nylieter: , Þessi mynd flytur með sér nýiurtg í satnskum kvíkmynd- um.“! Göteborgs-Posten; „IWyndiTi kemur á óvart, mik- ið og jákvætt. Mjög hrífandi og markviss." Bonniers Litterara Magasin: ,,Langt er síðan ég hef séð svo hrífandi gamanmyrid, að ég tala nú ekki uim sænska.“ BiMjournalöW: „Mjmd í úrvalsflokki." Svnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára STIGAMENNIRNIR íslenzkur texti Hönkuspennandi amerísk úr- valskvikmynd í Cinema Scope meS úrvalsleikurunum Burt Lancaster Lee Marvin Claudia Cardinale Svrtd kl. 5. Bönniið innan 12 ára KóbavoosMó ENGIN MISKUNN (Plgy dirty) Ov'enju spennandi og hrotta- leg amerísk striðsmynd í lit- um miéð fslenzkum texta. Aðal'hlutverk: Michael Caine Niscel Dovenport Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára AUGLÝSINGASlMI ALÞÝGUBLADSINS E R 1 4 9 0 0 HJ ALP í kvöid kl. 20.30. Bannað börnum innain 16 ára; HITABYLBJA fimmitairiSiag - 70'. sý-TÚng Allpa síðasta sinn. KRISTNIHALDIFI föstud'aig - 110. sýning. MÁVURINN lau'gardag kl. 20,30. Næst síðtesta sýning. PLÓGUR 0G STJÖRNUR sunníudag Aðgröngumiða.salan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Simi 22-1-40 KAPPAKSTURINN MIKLI Sprenghlaegiteg brezk gaman- mynd í lituim og Panavision. ísienzkur texti Leikstjóri KEN ANNAKIN Aðalhlutverk: Tony Curtis Susan Hampshire Terry Thomas Gert Trobe Sýnd kl. 5 og U yuprósbi Sími 38156 ÆVI TSJAIKÖCSKYS Stórbrotið listaverk frá Mos- iflm í Moskvu, byggð á ævi tónskáldsins Pyotrs Tsjaikovsk ys og verkum hans. Myndin er tekin og sýnd í Todd A-O eða 70 mm. filmu og er mieð sex rása segiultón. Kvikmynda- handrit eftir Budimir Metaln- ikov og Ivan Talakin sem einn ig er ieikstjóri. Aðalhlulverkin leika: Innokenti Smoktunovsky Lydia Judina og Maja Plisetskaja. Mvndin er með ensku tali. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hatnarfisr&nbió Sfmi 50249 □ Manchester Utd. treysti enn forystu sína í 1. deild með góðum sigri yfir Tott- enham á Old T'rafford og hefur því hlotið 26 stig flT' leikjum, eða þremur stigúiu fleira en næstu lið, 'sem éru Man. City, Derbv og Sheff. Utd. Síðrn kemur Leeds, serrt tapaði óvænt um s.l. helgi, með 21 stigi og Liverpool, setn einnig tapaði með 20 stig. í 7—8 sæti eru Totten- ham og Stoke með 19 stig og meistararnir f'rá í fyrra — Arsenal — koma svo í 9. sæti með 18 stig. Það er at- liyglisvert, að af 9 efstu lið- unum tönuðu sex þeirra um s.l. helgi. Staðan á botninum er að mestu óbreytt, en í neöstu 2 sætunum eru Crystal Pal. og' Newcastle með 10 stig, Nott. For. er með 11 stig ásamt WJBA, en Everton og Hudd- ersfield eru með 13 stig. Það er því ekki svo gott að geta sér til um, hvaða lið séu lík— legust til að falla í 2. deild, þar sem margt getur breytzt á næstu vikum, Um þriðjung ur deildarkeppninnrir er nú að baki og nú taka vellir að spillast þar sem vetur geng- ur í garð þ"v í landi. Við slík ar aff'tæður ná liðin mjög misjöfnum árangri og mun það knma í Ijós á næstu vik- um. . Úrslitin á síðasta seðli komu mjög á óvart, a.m.k. sum þeirra og það er athygl- isvert, að spámenn blaðanna állir með tölu götuffu á fimm leikjum, þar sem enginn þeirra sá fyrir sigur Man. City ýfiv Arsenal, isigur Everton yfir Liverpool, sigur Kudders field yfir West. Ham. effa srgra Southampton og Úlf- anna yfir Leeds og Derby. — Einn spámaður gat sér rétt til um sigur Nott. Fc/. yfir WB A og tveir spáffu Chelsea sigri yfir Stoke. Það voru spámennr Vísis, Sunday Mirror og Obscrver, stm náffu bezíum árangri í sl. viku og voru meff '5 rétta. Alþýðublaffiff, Morgunblaðiff, Þjóðviljinn og The People voru meff 4 rétta, en síðan komu Tíminn, Sunday Tele- graph, News of tlie World, Sunday Express og Sunday Times með 3 rétta. Mér sýnist næsti getraima- seðill, sem eir nr. 36 vera held ur auðveldari vifffangs, en sá næli á unda.n og eins og frain kemur í spánni hér á eftir þá reikna ég meff 8 heimasigr- um, tveimur jafnteflum og' 2 útisigrum. Úg hef þá þessi orð ekki fleiri aff sinni og sný mt'r beint aff spánni: Coventry — Liverpool x Bæði þes;i lið töpuðu á úti- velli um ?i. helgi, Coveatry fyrir Sheff. Utd. og Livernool fyrir Everto.n og komu úrsiit- in í síðasta leiknum mjög ,á óvart. Mér finnst líklegt, að hér geti yerið um jafnan leik og tvísýnan að ræða O'g bar se-m C.oventry á í hlut, er auk þe*'l- erfitt að geta sér til um úrslit. Coventry sigraði í fyrca í leik liðanna á Higbfield Road, en spá mí'n ef jafntefli að þessu sinni, f1 vs.tal Pal. — Chelsea 2 Þarn,a maötal&t tvö Lundúna lið, sem báðum hefur vegnað Simi 31182 FLÓTTl HANNIBALS YFIR ALPANA íslenzkur texti- Víffifræg, -siniiidarvel .gerð og spennandi, n.ý, ensk-amerísk litmynd. Meffal ieilceinda er Jón Laxdal. Affialhiut'verk: Oliver Reed Michael J. Poliard Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. ÆVINTÝRAMAÐURINN TH0MAS CR0WN Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerís'k saka- málaanynd í algjörum sérflokki Myndfnni er -stjórnað af hin- um heimsfræga leikstjóra NORMAN JEWISON íslenzkur texti Aðalhlutverk: Steve McQueen Faye Dunaway Paul Burke Sýnd kl. 5, 7 og 9. □ Á innanfélagsínóti KR uni síffustu helgi, v»ru sett 4 ný, ísland smet í krafttyftingum. —! Hafa KR-ingar Irgt mikla rækt við þessa greiu lyftinga og sett fjölmörg met á l»essu ári. í léttþungavikt setti Guð- mundur Guðjónsaon KR 3 ís- iandsmet. í pressu .á helck setti hann nýtt rr.at, 135,5 kíió og 1 huébeygju einnig.nýtt met, lyfti 0r og skartgripii KORNELÍOS IÓNSS0N Skólavörðustig B 202.5 kílóum. í réttstöðulyftu lyfti Guð-mundur Guð'jónsson 230 kíió'um, -ag ii,amanlagt 567.5 kílóum, sem er nýtt íslandsmct. Flest fyrri matin í þ.essum þyngd artlokki átti Gunnar Alfreðsson Á, t.d. metið í samanlögðu ~em var 565 kíió. í þcssum flokki keppti einnig Ólafur Sigurgeirs- son, og lyfti samanlagt 500 kíló— um. í millivikt setiti Einar Þor- grímsson nýtt .felandsmet í bekk preasu, lyfti 127 kílóum. Hann átti einnig gamla metið, sem var 126 kíló. í þungavikt voru tvieir -kspp- endur. Bogi Sigur8|;son lyfti 517.5 kílóum Vg Magnús Guð- mundsKon 495 •kílóum. Dómar- ar voru Óakar Sigurpálsson, — Björn Yngvason og Ómar Úlf- arsson. — 8 Miðvikudagur 17. nóv- 1971 gíi jjj iii£rhf uy í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.