Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 12
 ÍH3£ÍJÖJ) 17. NÓVEMBER mmm @M) SCNDIBÍLASTÖÐIN Hf □ Það lætur nærri, að í þjófnað anmélinu, sam upp hefur komizt um í Vestmannaeyjum sé um að ræða stclið fé upp á u. þ. b 100 þúsund krónur og stolnir mor- ffnsskammtar eru nálægt 100_ Brotizt Var inn á 8 stöðum í landi og var stærsta innbrotið giert í skipaafgreiðslu í Eyjum. Þar var stolið 60 þúsutnd krónum. Morfíninu var stolið úr bátum í Vestmannaeyj ahöfn og var .brot izt in-n í samtals 15—20 báta. 18 ára gamall Vestman'naeying ur og 17 ára gömul unnusta hans hafa verið úrskurfðuð í gæzlu- varðhald. vegna máls þessa. A undanförnum árum bafa verið nckkur brögð að því, að morfini væri stolið úr bátum og samkvæmt reynslu er Ijóst, að þeir, sem eítir þessu sækjast svífast svo til einskis til að kom- ast yfir það, enda yfirleitt um að ræða langt leidda eiturlyfja- sjúklinga. Sérstakar reglur gilda um ura- búnað lyfjakassa í bátu'm, en reynslan hefur sýnt, að tiltölu- lega auðvelt hetur reynzt 'að ná í Þletta. Sem dæmi um magn af morfíni í hverjum báti má nefna, að í 200 lonna báti er 12 ápraut- ur. I viðtali við einn rannsóknar- 'ögreglumann í gær kom fram, að eiturlyfjastundir úr bátum koma alltaf upp annað slagið og Alþýðu blaði.nu er t. d. kunnugt um ung- an Piit, sem upp úr fermingu byrjaði að nieyta sterkra eitur- 'yfja og hann hefur einmitt á samvizkunni mörg innbrot í báta, þar sem hanm komst yfir morfín. □ SÍÐUSTU FRÉTTIR AF VEÐRINU: „Það er gert ráð fyrir áframhaldandi áþekku veðri, — norðanátt áfrain með svipuðum styrk á álíka kulda,“ sagði Knútur Knud- sen okkur um liádegisbilið. í morgun var frostið í borg- inni átta stig, og ullarfatnað urinn kemur í góða'r þarfir. Á forsíðu segjum við frá hríðarveðrinu nvrðra, og á bls. 3 er svo rabb um veðrið hingað og þangað um landið undir fyrirsögninni; NÚ ER FROST Á FRÓNI. — □ Aðalfundur Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna hefst liér í Reykjavík í dag kl. 14,30. Verður fundurinn haldinn í Átthagasal Hótel Sögu, og stendur væntanlcga til föstudags. Ilann hefst með setningarræðu formanns ■LÍÚ, Kristjáns Ragnrrssonar. □ „bað er mergurinn málsins, að ríkið hsfur hingað til ekki átt hlutdeild í stoifnkoslnaði barna- heimila, en í því efni verður að koma til breyting. Þess vegna flytjum við fjórir þingmenn Al- þýð.uflokksins þessa þingsálykt- Leifi batnað □ Þota Loftleiða, Leifur Eiríks son, sem skemmdií-t lítillega er eldingu laust í nef híennar á sunnudaginn var, er nú komin í lag og flaug hún utan í á- ætlunarilug í gærmorgun. unartillögu, að félagslegt fram- faramá'l nái fram að ganga og síð ar verði sett um það löggjöf eins og tíð-kast á hinum Norðurlönd- unum.“ Þetta sagðj Eggert G. Þorsteinsson m. a. í ræðu sinni í Sameinuðu þingi í gær, er hann mælti rnieð þingsályktunartillö-gu, seim hann flytur ásamt Pétri Pét- urssyni, Stefáni 'Gunnlaugssyni og Sigurði E. Guðmundssyni um málefni barna og unglinga. Tillagan er svohljóðandi: „Al- þingi skorai’ á ríkisstjórnina að láta fara fram athugun á: 1) Hver er þörf landsmanna er á auknum barnaheimilabyggingum; 2) Hver hlulur ríkisins í stofn- kostnaði slíkra heimila á að vei’a. Atihugun þessi fari. fram m-eð hliðsjcn af hinum ýmsu grein- um barnavernd’arstarfsemi, fjalli m. a. um vistheimili ,vöggustof- ur, dagheimili, leikskóla, upptöku I heimili, tómstundarheimili og um leiðbeiningastarí'semi fyrir for- j eldra o. fl.“ I í ræðu sinni benti Eggert G. I Þorsteinsson á, að öllum væri kunnugt um þann mikla skort, sem væri á barnaheimilum hér á landi og væri augljóst, að langur tími liði, áður en Þau mál kæm □ Indira Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, neitaði þeim fréttum, sem í gær voru haíðar eftir henni, að vandamál Au- Pakil-'tan mundu leysast innan tveiggja mánaða. Um leið og þessi mótmæli birtust komu nýjar fréttir írá New De'hli, að hersveitir frá Rakistan hafðu á ný farið yfir landamæri Indlands og t.veir indverskir landamæraverðir hefðu verið drepnir í átökun- um. Þá var þess getið í Mew Dehli, að átta kluikkaþftundir hiefðu liðið frá ‘því fréttastof- ur skýrðu frá ummælum Ind- iru Gandhi, sem hún átti að hafa viðhaft á fundi í innsta hring Kongressflo'kiksins, þar íii hún neitaði þeiliUm ummælum opinberlega. i □ Fálkaorðan kom til umraeðu á Alþingi í gær og mælti Þór- arinn Þórarinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, fyrir þingsályktuinartillögu sinni, sem er þess efnis, að hætt verði að veita íslendingum fálkaorðuna, en hins vegar verði heimilt að veita hana útlendingum. — VEGNA SKORTS A DAGHEIMILUM ust í viðuna'ndi lag, nema aukin afskipti ríkisins um skipulag og rekstur þessarar sjálfsögðu þjón- uStu kæimi til. :Sagði Eggert, að vegna ungs og dugmikils fólks, sem mjög gjarn an vildi leggja krafta sína a£ mörkum. En þó sagði þingmaður- inn, að aðstaða einstæðra for- eldra hvort sem um vætri að ræða mæður eða feðoir, væri ennþá lakari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.