Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 10
í f Uthoð Til'boð ós’kast í sölu á 2000 rafmagnsanæliuim fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afh'entir í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 18. janúar 1972 Jd. 11.00 fjh. NNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Ffíkirkjuveg! 3 — St'mi >25800 Auglýsing um lausar kvenlögregluþjónsstöður í Reykjavík. I Nokkrar kvenlögregluþjóhsístöður í Reykja- vík eru lau'sar til umsó'knar. Launakjör, föst 'laun auk álags fyrir .nætur- og helgidaga- vaktir, samkvæmt kjarasamnin'gi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um starfið gefa yfirl'ögreglu- þjóaiar. Umsóknarfrestur er til 15. deSember n.k. Lögreglustjcrinn í Reykjavík, 16. nóvember 1971. Barnavinafélagið SUMARGJÖF vantar forstöðufconu að nýjum leikskó'la við Maríubakka í Breiðholtshverfi. Umsóknir s'endist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 28. nóvember n.k. Stjórn Sumargjafar t Eiginmaður minn, v TRYGGVI JÓNSSON frá Fjallaskaga Bræðratungu 21, Kópavogi, verður jarðsiuiginn frá Kópa- vogskirkju, fimmtudaginn 18. nóvember 1971 kl. 1,30. Blóm og kransar afbeðnir. Margrét Eggertsdóttir. t lMe<5 hrærðum huga þökkum við öllum fjær og nær, er auðsýndu okkur saimúff og vinarhug viff andlát og jarcf- arför hjartkærs eiginmanns míns og fósturföður okkar GUÐMUNDAR JÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Hesteyri, Þrastagötu 7B. Guð blessi ykkur öll. Soffía Vagnsdóttir og fósturbörn. í DAG er miðvikudagurinn 17. nóvember, 321. dagur .órs ins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 18.03. Sólar- upp'rás í Reykjavík kl. 9,44, en sólarlag kl. 16,38. DAGSTUN Kvöld- og helgidagavarzla í apótekum Reykjavíkur 13.—19. nóv, er í höndunr Laugarás Apóteks, Holts Apóteks og Garðs Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e.h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apótek HafnarfjarSar «r opið » sunnudógum og öhruos beJ«i- iögum kl, 2—4, Kópavogs Apótek og Kefla- .’ikur Apótek íra opin helÆB&uta !3—lö Almennar uppiýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gcfnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. ILÆKNASTOFUR Eæknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknasíofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 9 — 12. símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið | hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. i.æknavakt 1 Hafnarfirði og GarBahreppi: Upplýsingar f lög. -egluvarðstofunni 1 síma 50131 og slökkvistöðmni ( sima 51100 hefst hvern virkan dag kl. 1T ng Istendur tií kl. 8 að morgnl. Um beigar frá ?3 ó laugnrdegi dl kl. 8 á mánudaKamorgni. Simi 21230 SjúkrablfreiSar fyrir Reykja- vík og Kúpavog eru f alma 11100 □ Mænnsóttarbóiusetning fyrir fulloröna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið lnn tri Barónsstíg .yfir brúna. TannlæknaveM er f Heilsu- verndarstöðinni þar tem slysa varðstofan var, og er opin laug ardaga og minnud kl 5—6 e.h 'Simi 22411 íslenzka dýrasafniff ar opið frá kl. 1--6 í Breiðfir*' ngabúð við Skólavörðustíg. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOaisaín, Þingboltsstræxi 29 A er opið sexa hér segir; Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9 19. Sunnudaga V 14—19. /Tóltngarð' 34. Mtnudaga kl. U -21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. £Ti>fs- ailagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16- 19. áolheimum 27. Mánudaga Fó-iiud. kl. 11—21. Bókabill: Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.00 — 18.00. Seláa, Árbæjarhverfi 19.00—9.1 00. Miðvikudagar Alftamýrarskól 13.30—15.30. V erzluni n Herj ólfur 16.15— 17.45, Kron við Stakkahllð 18.30 til 20.30. Flmmtudagu Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. J,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær, Háaieítisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv erö 7.15—9.00. Laugalækur r Hrísateigur L3.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegui l|.00-21.00. ■ Bóknsafn Norræna hössina « opið daglega frá kl. %—7. Listasafn Einars Jðnssonar Listasafn Einars Jónssonar , ggengið inn frá EirDtsgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 15. sept. -— 15. ‘des.,. á virkuit lögum eftir sarrikomulagi. — Ásgrímssaf n, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS Arnarfell fór í gær frá Rott- erdam til Hull. Jökulfell væntail- legt til Hornafjarðar í dag. Dís- arfells fór í gær fx-á Rleykjavík til Kópaskers, Akureyrar, Svalbarðs eyrar cg Sfgilulfjarðar. Litlafell fór frá Hafnarfirði í mórgun til Norðurlandshafr.ia Helgafell .er í Reykjavík. Stapaflell fer í dag frá Reykjavíic til Norðurlamdahafna. Mælifell fór 13. þ.m. frá Bordeaux til Póllands. Skaftafell fór í gær frá Hornafirði til Grimsby. Skipaútgerff ríkisins. Hekla er á leið frá Akureyri til Vest'fjarðahafna. Esja er á Akur- eyri Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Og Reykjavíkur. FLUGFERÐIR Flugféiag íslands: Millilandaflug. Giullfaxi fór til Glasg. og Kaupm.h. kl. 8.45 í morg un og væintanlegur þaðan aftur til Keflav. kl. 18.45 í kvöld. Innanlandsfluig, — í dag er á- ætlaff-að fljúga til Akureyrar (2) til Húsavíkur, Vestm.eyja, ísa- fjarðar, Palreksfjarðar, Þingeyr- ar, Egilsstaða og til Sauðáricróks. SÖFN___________________________ Larsdsbokas&fn íslands. Safn- núflið við Hveríisgötu. Lestrarsal ur ei opion alla virka daga kl. ÚTVARP Miffvikudagur 17. nóvember 13.15 Þáttur um heilbrigðismál 13.30 Viff vinnuna: Tónlikar. 14.30 Síffdegssagan: Bak við byrgffa glugga 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tóniist 16.15 Veffurfregnir. Baugabrot, smásaga 17.00 Fréttir. Tónleikar 17.10 Tóniistarsaga 17.40 Litii barnatíininn 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 19.45 Veffurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 -ÖDaglegt mál 19.35 ABC ,* i Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöff- iríni), er opið þrjðjudaga, fir.imta- aá’ía. laugardaga og sunnudagí k% 13.30—16.00. 20.00 Stundarbil 20.30 Norffurlandsáætlunin ír>' 20Æ5 Ilarmonikulög 2l|?0 Viffstaddur sköpunina 22|00 Fréttir. 22)15 Veðurfregnir. 22)40 Nútímatónlist 23^0 Fréttir í stuttu máli. þagskrárlok. SIÖNVARP 18|90 Teiknimyndir 18^15' Ævintýri í norffurskóguni 40 Slim John 0 Fréttir Veffur og auglýsingar i Vírkjun rikmynd um Búrfellsvirkjun Of^þögu framkvæmda þar. Einn ig eru rifjaffir upp þættir frá — Georg, hættu þessu bölvuðu fikti viff rafmagns- leiffsiu'rnar. Nú er útvarpiff farið aff steikja buff, og ryk- sugan syngur TannJiauser_ upphafi rafvæðingar á fslandi. 21.20 Aix-en-Provence Franska borgin Aix meff 75000 íbúa á langa sögu aff baki, en bún var upphaflega byggð sem rómversk herstöð árið 123 f. Kr. Á mifföldum var Aix liöfuff- borg síns héraðs og hei'ur æ síðan veriff blómleg ,miðstöff mennta og lista. ( 21.35 Skip hans hátignar, Dcfiant Bandarísk bíómynd Myndin greinir frá atburffum á ensku flutningaskipi árið 1797, en Það ár var gerð upp- reisn í enska flotanum vegna illrar meffferffar á sjómönnuni. Skipstjórinn á skipi þessu er vinsæU af áhöfninni, en sama verffur ekki sagt um stýri,mann inn. Skipveriar eru þvi ekki á eitt sáttir um, hvaff gera skuii. «f? 30 MMFviKudagur 17. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.