Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1971, Blaðsíða 4
□ Fagur vetrarmorgun. □ A5 sjá hiS fagra □ ÁSur lifSu menn rólega daga í skammdeginu. ^ □ Of mikiS of snemma- ÞÁ ER HÆGT að segja að vetur sé gemginn í ffaró, orðið hvítt að kalla og einu sinni geng ið yi'ir rysiuveður. Annars hef ur veðurgæzka bessa árs verið meiri en algengt er á undan- förnum áraturrum. Einsog ég- hef stundutn rætt um áður þá eru allar árstíðir fagrar, og t. d. á þriðjudagsmorguninn var ein staklega fagurt út að lita. Skýja huia nokkuð þykk og dökk lá yfir Ioftinu öllu nema niður und ir sjóndendarhring við sióinn og fjallahringinn, þar var skaf heiðrík rönd; og þaðan lagði hirtu yfir horgina og Sundin, fölblejka skammdegisbirtu. Þad var kyrrt veður, og þegar veður er kyrrt líður flestum vel. EINHVERJUM kann að finn- ast >mér verða heldur tíðrætt um veðrið og náítúruna. En þetta. eiga að vera hversdagsleg- ir þættir og ekkert er hversdags legra en veðrið og náttúran. Eg vii líka stuðla að þvj að fólk láti svo lítid aff horfa í kringum sig, þaff má vera aff því og það’ gerir það ekki verra. Fátt er raunar heilsusamlegra en venja sig á að sjá hið fagra hvar sem það birti&t. SEM BETUR fer þurfa ekki allir að láta minna sig á að s.iá íegiiTð. Þeir eru allan tímann vakandi fyrir henni. Og alital’ eru það þeir sem geta sér tíma til að vera til sem bezt sjá slíka hluti, hinir sem eru að flýta sér. flýta sér að vinna, sofa, éta, skemmta sér, gefa sér ekki tíma til að nióta neins, ekki einu sinni þess scm þeir eru alltaf að eltast við. I FYBiRI daga var skammdeg- ið talinn kjörinn tími þeirra. iðkana sem útheimta ró. Þá iðkuðu menn meira bóklestur en aðra tíma og dunduðu við hitt og þetta sem þeir annars liöfðu engan tíma til að sinna. Rit- lineigðir sátu viff skriftir; þá töidu menn ekki eftir sér aff af- rita heilar bækur, og þeir orff- högu sömdu. Ekki vantaði bó að nóg væri að gera á íslenzk- um heimilum fyrir hálfri öld eða svo í skammdeginu, en öl! vinna var þá meira háttbundir. en aðra tíma, einkum í sveit- inni, föst verk er inna þurfti af hendi. MIG GRUNAR að eitlhvað hafi glatazt, þegar kyrrð skamm degisins var rofin af iðandi at- hafnalífi sem gengur allt árið um kring. Eg haiyna þó ekki að tekizt hefur að sigra skamm- degið' og ýmis vinna getur geng ið, jafnvel úti við, allt árið um kring. En ég harma aö ekki skuli vera einhver tími þegar menn eru knúnir til ,að taka líf inu rólega og annað hvort láta sér íeiðast'eða finna sér eitthvað til sem auðgar þeirra líf. ÞEGAR EG var unglingur þekkti ég mann sem vann ö!l sumur einsog aðrir menn í sveÁtinni, en veiíti sér alltal' góð an t’,*na á vetrum til lestrar og skrifta. Mig grunar að hann mundi j dag hafa verið kallaður prýðilega menntaður maður þótt ekki sæti liann einn ein- asta dag á skóiabekk. Kannsk; höfum við úr of miklu að velja í dag? Kannski er of auðve’í að skemmta sér? Til þess að maður hafi gagn af að skemmta sér veirður hann annað slagið að hafa tækifæri að láta sér leiðast. Ef skerpmtunin er svo auðfeng- i?i að marni þarf aldrei að leið- ast er hætt við að líka hún verði leiðinleg. Og guð hjálpi okkur þá. MÉR ^ÝNIST skemmtanir i höíuðstaðnum vera óskaplega m’kil þjáning og Ieið;ndi fyrir fólk. Það sést varla glaður .mað u.r á skemmtistað. flestir í liálf gerðri fýlu. Skemmtistaðimir eru orðnir að ávana einsog t.óhak otr brennivín fremur en þeír hiálni ,*rönnum t;I að gleði- ast. Þetta er auðvifað ekk> skomimtistöðuni’m að kenna — helfhir félkinu. Það h'*fur kanr>- ske feneið of mik:ð of “nernma? Og kannski athngar það pkk; rógn vel að það eitt er verulega ,.skemmtilegt“ s«m maður get- ur gleymt sér yfir. SIGVALDI Oft er snotur seinn til svars. íslenzkur málsháttur. m m ÆTTAA □ Nýlega var haldin **áð- steína í New York, þar sem forstöð'umenn um það bil 60 stéttafélaga, háskólafortmenn og ýmsir aðrir komu saman tll að ræða eitthvert kvalar- fyllsta augnablik isérhvers starfsmanns, á hvaða sviði sem er, nefnilega augnablikið þegar hann hættir starfj og kemst á eftirlaun. AJmennt var álitið að hið mikla álag stai-fsins væri ekki nóg og góður undirbún- ingur undir svo skyndilegan létti, sem þsssi atburður er. Þá komst ráðstefnan einnig að þeh-ri niðurstöðú, að vandamálið næði dýpra nið- íur í þjóðfélag nútímans. Drá Harry Cox^ prófessor við Harvard háskólann, rakti vandamálið alveg aftur til siðaskiptanna og annarra atburða á 16. öld, sem á- kvörðuðu að miklu leyti í- hugunarmenningu Vestur- landa. En þsasari menningu var breytt í áhrifarika heinrrs skoðunarstefnu. „Við höfu.m sigrazt á heim- inum og erum nú um Það bil að sigrast á tunglinu,'‘ '■’gði hann. „En að þeesu loknu vitum við ekki hvað við eiffum að gera við hann og höfum því kornizt að því, að þetta er ekki upphaf og endir lifsins sjálfs.“ Greinileg teng-l eru milli íhugunar og hátíðarhalda, að því er hann segir, um leið og hann vitnar í hinn löngu gleymda Sabbats-dag, als- ‘herjar hvildardaginn, þegar allir hættu líkamlegri vinnu og tóku, þess i stað, að skoða og njóta fegurðar heknsins." „Að slikum hátí'ðaihöldum undanskildum,“ saeði hann, „lifum við í ánægjusnauðu þjóðfélagi.“ Lausn starfsleynisvanda- málsins er ekki að fá eitt- hvað fyrir eldra fó-lkið að gera, heldur að skapa á- kveðna menningu inna.n þess samfélags, sem inni- heldur sanna íhugun og há- tíðahöld. Tilhneiging var hjá skóla- mönnurum til að halda fram, að aðalvandamálið ætti ræt- ur að r.ekja til ónógr.ar mennt unar. Einn stakk upp á því, að menntun og undirbúning- ur fó'lks undir betra og til - gangsfyllra líf, þegar starfs- ferli lýkur ætti þegar að hofj ast á meðan menn eru í starfi. Dr. William J. McGill, [or- stöðuimaður Háírkólans í Col- umbia, bar fram þá tillögu, að róttækai' breytingar ættu ÞAÐ ER ViD MARGAN VÁND- ANN AÐ GLÍMA ÞEGAR ELLIN ✓ ✓ HLUT! að eiga sér stað á starfsferii manna, þar sem hver at- 'hafnamaður væri stöðugt á ferli frá viðskiptalífinu til rólegs iífe andegra iðkana og öfugt, allan tímann sem hann ei' í starfi. Á þennan hátt væru skólarnir nær viðskipta lífinu og e&ki hæltta á að m'enntun athafniamann.sii’s hætti snemma á ævinni. „Þegar íjáum við aítuihaid venj ubu n di nna mj?:nntunarað ferða vegna hinna feikilegu framfara á tæknisviðinu, og ,;l?gna t .-'sarar niðurníðslu, sem tröllríður öllu þjóðfélag Framhald á bls. 11. 4 Miffvikudagur 17. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.