Alþýðublaðið - 18.12.1971, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.12.1971, Qupperneq 2
t I ( I j I H „Fargjalda- stríði" lokið með □ fVýjtega vpm aei'ójr samn- jfTíjíír vjö Jauani ujn kaup á 7 sUuttogurum. líru pclta tog- k-rar íninni geröínni, íæp- jtga 590 lestir að særð. Að þcssipn 7 togurum ineötöjil- pni, OÍSfl ÍsJeniJjngar uli £ í ‘,'ní£um eða pöntun. 3ö sknt;í,ogara, 28 af minni gerö- ínnú en 8 af þeirri slærri, l.OjO.ö tpnn eða nreira. Aðeins tvejr af þessum 3(> skutfogur- mn verða smíðáðir liérlenðís, ,í Slippstöðjitni á Akureyri. — I-ausiega áæUað mun verð jþessara jogara vera nálægt 4000 mjlliónum ki'óna. f desemb^rniániioi ojnum hal'a verið gerðjr sainningar um kaup á.Il ný.um skuttog- urum. Eins og áður segjr, — verða 7 þeirra keyptjr jrá <Jap an, en 4 veröa kcypjir frá Frakkianði. I'yrir crn í Jand- inu 5 skuttogarur, eða .réttara sagt skultogbáíar, s.á ^t'srjstl 380 tprn. iin: Puð iífÓjfflá- tjníisr, ;Pacöi, ájcgrancs, .Pp«- ný og Sigjtiíöjmsur Til að :: ;u)na ajja jji skuttu" ara, sem -Islenöiiigar jiafa;!þeg ar samið í!>n IiUUP á,;þarl la’is • lega áætfað mijti 700 og 839 s;'cmei:n. fiwaimsai • □ I gjær var ,.kveðinn upp.í sjó- o.a; vetTilunardómi Rsyk.j.avíkur jnjög imerkUegur dómur, sem pæti dreaið dilk á eftir §ér._ — Máljð snerist um grsjð?lu á-Rug íarmjða, se-m hækfcað hafði í verði frá þ'vi: hann var kevptur ,þ,ar tii h:mn var notaður. Niður- f. 'ða dóms n?. varð sú. að kaup- apdinn var sýlvP.afur af krö.fu .fl!),Tfé!agsips, um grajð'slu á hætok unúipi. Málavcxtjr ,eru .þei-r, að Karl ,Kavl?en, rninkabani, keypti flug' farmiða hja LcftJejðum 9. nóv- .emþe;',19fj8,,en nptaði .hann ekki íýrr ,en 20. nóvemh'er sama ár. .í miUiliðinni, 11. nóvember, varð gengisfelling og hækkaði verð miðans um 6354 krónur Þennan mismun neitaði Kará- sen að greiða og kvað sér ekki koma við gengisfellingar. Dómurinn, sem var fjölskipað- ur, komst að þeirri niðurstöðu, að Loftleiðir ættu efckj rétt á greiðslu á mismuninum úr hendi Karlsens og byggir hana á 1. grein laga númer 71 frá 1966 um verðfryggingu fjárákuldbindinga. j Telur dómurinn, að hækkun á fargjaldi nreð þe''m hætti, sem þarna átti sér stað fái ekki sam- rj'mzt fortalíS.lausum ákvæðum tfyrstu greinar þessara laga. Lr'kilegt er, að margir ha.fi greitt þennan mismun, s.em orð.ið h'efur á flugfargjaldi af þessum .sötem og þá'er spurning h'vort þ’eir eigi rétt á endui'kröíu. i | Ákveðið var, að málsteostnáð- úr skyldi falla niðúr. Dömsfer- maður' var Björn Þ. Guðmunds- son, borgardómari, en meðdcm- | endur • voru Gaukur Jörundss.on, ! prófessor og Tómas. Zoega, fram- kvæmdastjóri. — .Ólafur .Tóliannesson, fpr- fístisráðherra, hefur skipaö þá ,Egil Sigurgeirsison, haestaréttar- lögmpnn, og Ólaf Björnsson pró- fessor, til þess að .reyna aö koma á sáttuin milli stjórnar 'Laxái'- virkjun^r og stjórnar Féla'gs lancjejge'pþla ,við L-axá. Jafnfrarnt hafpr sáttasemjpr- unwni vefið falið ao byggja (sáttatilraijnirnar á leftir'farapdi ■p^gjnát.rjðum, en uiiuga ,fpr- ísæUsráðli'Cýi'a.þúr að Jjitandi var nýlega sajnþykkt í ííkisstjórn- ircrii: „að elcki.vcrði stofnað til frck- ari vi: kj unarfrajnkviejnda í Laxá.en þú hafa verjð leyfðar, ncma til kppii samþykki fyrir- . svaráiná-nna.lapd.tige.nda og.nátt úruverndarráðs; að niður vcrði .fejld jnálafnli þau, sein risið hafa í sambandi við vj rkJ p ngrfrajjnkvdemdir; að ríkjð gceiði dcijuaðilum hæfilegp fjárhpsö vegna ,þp:s kosinuð.ai', sem ,þ?ir hafa haft pf jriáiaferlum í sambandi.við þiptta.cjeilnm'ál; ■að gsrður skuli fiskvsgur fram hjá virkjunúm við Brúar í Aðaldai upp Laxárgljúfur, og verði stpðzt við álit vísinda- triaijna um þá framkvæmd; að ssttar vorði rcglur um verndun Laxár- og Mývatnn svæðisins. Jaifp'franit h'cfur' ið,naðarráðu- neytið ákveðið að láta nú þ=,g- ar kpnpa skipulega virkj.unar- aðstpeður norðanlands. Verður lögð sératök .áherzla á að vinna að undirbúningi (f-ulinaðar- áætlunar um virkjun við Detti- fa:s, en forslenda slíkrar virkj- unar er samtenging orkuvcitu- svæða.“ Reykjavík, 17. desember 1971. Forsætisráðuneytið. □ Uhil'erðáiváð heíur geíið út hándbókina „Barnið í um- 'ferðiiuii.“ Ilún er ætluð kenn urum, fóstrum og lögreglu- þjónuin, sem annast iræðslu 5 — 7 árá barna. Isíenzku húfurnar eru h®mn QEFJUN AUSTURSTRÆTI □ Alþýðublaðið haíðí í .gær samband við ÞcróU' Danjels- son, lorniann Hins íslejizka prentaraféjags, í tilefni af samningum þess og hafði harn þeíía um samnln-jana að segja m.a.: . „Samningar prentara jiera þess merki, að aðstæður voru mjög farnar að þrengfast fvrir jólin og náðum viff því ekJti fram aðalkröfum okJtar mn fimm daga vinnuviku o<> sér- staka orlofsuppbót. Við leggj- um miltla álierzlu á kröfulia um orlofsuppbót, enda er or- iofsmánuðurinn raunverulega dýrasti mánuffur ársins, eí fólk á að geta notið sujnar- le.vfis á einJivern hátt. Hins vegar sömdum við mí að viffbættiim áltvajjöuin rammasamkomulagsins, sem nær tiJ. alira hópanna í ASÍ nema sjómanna, um 8 c/c grunnkaupshækkun á liæsla aldursfloklúnn. — Ennfrepiur sömdum við um, aff aukayjnna skuli greidd með 100% álagi og að á hana leggist 8 1/3% orlof. Þá sömdum við um 27 daga orlof fyrir þá, scm jiai'a verið 12 ár í iðngreininpi að námstímanum mefftöldum. I samnjngunum eru ákvjr'ði, sem sérstaklega ffalla um.pýfa tækni í prentiffininni, og pnn- fremur er þar aff finna ýnisar minni háttar breytingar o% lag færingar á fyrri samningpm.“ Á féJ.agsfundi í H.Í.P. yoru samningarnir samþyJtkir pieff 140 atkv. gegn 55 — JÓLÁMERKI □ Jólamerki Kvcufélpgsins Fra,mtíffaripnar á.Akureyri, *il st.vrlítar Ellihchúj'.inu þar nyrffra, er .komiff'vút. Krjstinn G. Jóhannsscn, listmálari og skólastjóri í Ólafsfiröi, feikn- aði merkið. 2 Laugardagur 18. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.