Alþýðublaðið - 18.12.1971, Síða 4
ÆVISAGA ROOSE
VELTS KOMIN ÚT
□ Eitt af lm; sem sumir
þingmenn núverancU stjórnar-
t'lokka hata hvaö ,mest helgt
sig yfir á Alþingi undanfarna
vetur hafa verið niálefni þró-
unarlandanna og nauðsyn þess
aö íslendingar veittu þessum
þjóðum mun meiri aðstog, en
þeir gera og hai'a gert. Þessi
sjónarmið eru mjög réttlætan-
leg og hefur Alþýðublaðið oft
tekið undir þau, enda erum
við íslendingar rík þjóð á mæli
kvarða þjóða heims og ber okk
ur skylda til, ekki síffur en
öðuim efnuðum þjóði;,m, að,
veila fceim hjáip, sem eiga í
baráttu við fátækt cg skort.
Fyrir tilstilli fráfarandi rík-
isstjórnar var í fyrra sett á
laggirnar sérstök íslenzk stoín
un til aðstoðar við þróunar-
lönd. Á hún aö’ ia árlegt fram
lag á fjárlögum hverju sinni.
Fyrir nokkriim árum sam-
fcykktu Sameinuðu þjóðirnar
þá áskorun til eínaðra aðildar
þjóða sinna, að fcær létu af
hendi rakna áriega til hjálpar
við vanþróuð ríki upphæð, sem
naemi l'< aí þjóöartekjum
hvers efnaðs lands um s g. —
. Ýmis ríki í vesturálfu eru þrg
Íar h.vrjuð að l'i'amkvæma
þessa áskcrun og hafa mörg
fccirra gcvt áætlun’um að ná
þcssu mai.u á ákveSnum ára-
fjö'da.
Þac\ srm núverandi stjþ-n-
arþingmenn oft ræddu um á
Alþingi hér áður og fyrr var
eirfnitt það, að nauðsynlegt
væri fyrir okkur íslendinga að
fylgja þessu fordæmi annarra
eínaþjóða og hef’así handa
um að fiamkvæma í áfön.gum
ályktun S.Þ. Máíti því vænta
þess, að nú, við fyrstu fjárlaga
afgreiðslu, sem þessir miklu
áhugamenn um lijálp við þró-
unarríkin ráða, mætti sjá
merki þessara fögru orða.
En svc er aldeiiis ekki. I
fjárlagafrumvarpinu, srru nú
er verið að afgreiöa, er gert
ráð fyrir að við íslendingar
Frh. á bls. 12.
□ Komin ,er út hjá bókaifoiiagi
Seitbsr.gs ævisaga Fiankilins D.
Rooseiveltis, fyrrum Bandaríkja-
forseta, eftir Gylfa Gröndal, rit-
stjóra. Þetta er sjöunda bókin í
bókaíiokki Setbergs um erlenda
m'erfccism'enn. Sigurbjörn Einars-
son, biliikup íslands, skrifaði um
Albert Schweitzer, Þorst. Thor-
arensen skrifaði um De Gaulle,
og Thorpiltf Smith skrifaði um
Abr.aham Lincoln, John F. Ken-
nedy og Winston Ghurchill. —
Þetta er önnur bókin, .sem Gylfi
Gröndal skrifar í þennan bótea-
flpkk. Hin fyrri kom út árið
1969 og ijallaði um Robert Ken-
nedy.
Á kápueíðu hinnar nýju bókar
urn Franklin D. Roosevelt segir
svo m. a.:
„:Franklin Defcano Rooscvelt
var kosinn forseti Bandaríkj-
anna á neyðartímum, þegar
kreppan var i algley.mingi. Með
nýrri stetfnu í innfcanand!:m'á’lum
•tóikst honum að forða þjóð sinni
frá hruni og leiða hana á braut
vícllgengni og •framfara. í heim.s
styrjödinni síðari gerðist hann
leiðtogi þjóðanna í baráttu fyrir
frelsi og réttlæti í heiminum.
I þeiísari bók er rakin ævi
Rooseivelts forseta, bernska og
uppruni, menntun, stjórnmála-
íeriiil og íjölskyldulíf. Þetta er
Björguðu fugli
□ Slökkviliðsmenn í Reykja-
vík fengu heldur óvenjulega
heimsókn í morgun. Var það
blár páfagaukur, sem var á
flögri á baklóð' bækistöðva
ógleymanlieg saga stórbrotinis
persónuleika".
Ævisiaga Franfelins D. Roosie-
jvelts er 345 biaðsíður að stærð,
prentuð í Satbiergi og prjýdd fjöl
mörgum myndum. —
Gylfi Gröndal
ERU ÞE/R
LANGTUM
RÖSKARl Á
VELLINUM?
□ Fyrirsjáanlegt er, ,að um
K&tllavík'Uirflugvöll muni fava á
þessu ári yfir 500 þúsund far-
i þegar.
|
l Fyrf'tu n'u m.ánuði ársins sáu
i Lotftleiðir um afereiðslu á 2.859
slökkviliðsmanna. Þeim tókst j farþiegafliu,gvéluim og 441.852 far
að bja'rga fugiinum og dvelur I þíSgum. Fjöldi þeirra starfsmanna
hann nú í bezta yfirlæti hjá sem sá um afgpeiðsluina. var 534,
þeim og' gæðir sér á fuglamat. I en til samsn.burffiar m,á geta þsss
Siökkviliðsmenn hringdu í ' a8 4 síffiasta ari fóru rújnileigia 500
morgun og báðu okkur Kð segja þúsu'ad far'þeigar um Prestwick-
frá þessu, ef ske kynni, að eig- flugvölfcm í Stollandi. en starfs
andinn ræki augun í frásögnina m'ainnafjiöldi vlf? íilugvallarstörf
af íundinum. 1 þar var 1529. —
P Alþýðu' i'.aðið hcfur áður sagt
allEr líkur bendi - til þess að
á ár.n.u 1971 — 72 myndist álger.
eyða í í rannþróupársögu íslenzka
s -ola.k:. fisi'íis. Ailan á.fatygúnn
þar á ur.'dan leig ckki svó ár, að
rnjög \eigamiktf uimbótamál í
fræð^Iu- cg skólamúlHm kæmu
ekki til kasta Aiþlngis. Á því
timabili v,ar cnda öll skólalöggjöf
in íslcnzka endUrskoðuffi
•og end j; samin og var því
% ir.ki fcokið n:eð fiamicngingp
tveggjá stóir-tfrumivarpa um. skóla
mál á þ'/ngi í fyrra, — ffumvarps
ins um grunns.kóla og frumv'arps
ins um skólakerii.
Nú í ár hefur hins vegar ekk-
ert gcrzt í þcssum mláfújm, og á
..ekkert að geraat, fcife síÁh
skólarr.ál hefur Alþ.ingi 'enn f.sáig
4ð . í hcndur -frekar e.n . íslcnz'kir
itk^ar.séu ek'ki, til o’g. í.mcnnta-
/náfumam. hefur . hvorkj 'hayrzt
hósti né sijur.'.r ftá núveraindi i.k
isstíóin. Jafnvcl, er nú orðið tjcá;
að .ríkisstjórnin ætlar sér að scfca
á þ.?.'m vicamiklu fi'umyörpum,
seim fram voru lcgð á þ'ng'nu í
fyrru og aeýi.uivn .vsr, að.,aí'gie,'c’i j
yrffiu í ár; Á. jhvc ugi fc T -a a'
kcma til framkvaemda á þc,.u
•ári,- : •
Þetta kom í ljós á þann hátt að
í fjárlagfiírum.varpi ríkissijó 'nar-
ir.’nar' og siðari fjá’rlagatiliögum
, irar.er ekki gert'ráð fynr néin
'im íjárveitingu.m.' á næsia ári,
c«n leiíá' myndu af gddi-siöku.
umræddra fruar varpa, svo . :sem
grur,:k, k'ólaXruTnvai'PSins. Til þess
að iá .e-n’-lscrléSa úr bví skorið,
hver fyrirætlun., rikisstjórnarítin-
•" væri í þrssu nvúli, áð.ur en að
síðurtú tiínræffiú fjárlaga kæmi,
lagöi Gy lfi Þ. Gfc'Taion í'raini' v^ð
,2, uu„ J, fcjiriag: '’.na,..rrgEujauk
á d: i i-T'.vm.. bwiy.l:n'fcar:*|jS|.ur,
scm fplu það í sér, að fé yrjiiÁeiii
á fjáíögu'm næstá ’árs- í .satrSsaœni
við þuð, að umrædd skólaí'rum
vörp yrffiu lát'i-n taka gildi. Stjórn
arsinniar felldu þsssar tiUögur all
ar og'ijafngildir það yfirlýsingu
frá ríklssljórninni um, að þsssi
síóru 'skclamálaí'rumvörp, sem frá
farandi ríkisstjórn lagði frnm í
íyrra og ætlunin var að öSluðusí
lag’agildi í ár, haía ve,rið svæfð af
| r.úverandi ríki’ástjqm tíg kcma a;
m. k. ekki til fram'kvæmda á ár-
j.ín'ú 1972.
Þá felldi ríkii-stjó.i-nin enúfreim
ur þá tillögu Gyifa Þ. Gfsíásdnar,
að fjárveitingar yrffiu miffiáffia ’' v ffi
það_ að lög um skóíakoslnað og1
þ'át'ttcku ríkiss’i'óðs í greisiú 'hanis
' yrðu framkvæmd á þrem árum,
eins og fyrrV’Srandi ríkisstjórn,
sem l’ö'gin setti, ætlaöist til. Þessa
tiilögu fetUöu núverandi 'stjó-rnar-
sinn-ar og ætla sér því að taka sér
mun léngri tíriia tíl að fraim-
kvæma þessi merku lög, en upp-
haflega var til æt'lazt.
ÞaS h'Sr því allt að sama brunn
:nuim t bessum máilum. Árið 1972
æílár að vera .„hnjll-áE" í þróunar
sögu fslenzkra skölamáfca og það
litlaysem þá miðar í skófSffiólum,
viröist frekar vefa 'aftur 2-bak, en
'Tfram.
S'Vtrri'a er nú ,,andat’TÍáiTtiefna“
. íkisst'jórnarinnnr í framkvæmd
Frh. á 12. síðu,
4 Laugardagi/r 18- des. 1971