Alþýðublaðið - 18.12.1971, Page 5
□ Núveranfli síjórnarsinnar
skipta álika i'ljótt uni Iitarail
og kamell.iónið. Allar þær tll-
lögur um auknar f járveitingar,
sem þeir sjálfir fluttu með
livað mestu írafári á Allsingi
í fvrra, féllu á Alþingi nú fyjr
ir þeirra eigin tilstilli Án þess
að blikna né blána greidtlu
þeir allir sem einn atkvæði á
móti þem tillögum nú, sem
þeir sjálfir fluttu í fyrra.
Þrír þingmenn Alþýðu-
flokksins, þeir Gylfi Þ. Gísla-
son. Pétur Pétursson og Stefán
Gunn'augsson, fluttu á sér-
sicku þingskja’i ýmsar tillög-
ur um ijárveitingar, sem nú-
veranrti stjórrarsinnar fluttu
á Alþingi í fyrra á meðan að
þeir voru í stjörnarandstöðu,
Oft hafa. þ'.ir verið að því
spurðir á þingi í vetur, hvort
þt'r myndu ekki endurilytja
þsssar „sjál.fsögðu“ til.lögur
s;nar. Af því varð ekki og
iluttu því fyrrnel’ndir þrír
þingmt'rn A'þýðuflokksins til
lögurnar fyrir þí, svo þcim
gaefist kostur á að í'á þser nú
samykktar, þar eð st jsrnarand
stavðingar frá þvi í fyrra liafa
nú meirihluta á Alþingi.
Ekki ein einasta af þ»s«um
tillcgum blaut þó samþykki.
Þær voru allar felld.ar^. Cjg
þcir, sem þær felldu, voru eng
ir aðrir en þeir sömu, sem
þær i'luttu upphaflega fyrir
u.þ.b. eirrn ári.
Með'al þessara tillagna var
t.'Ilaga um fjárveitingu til
sálfræðiþjónusu í barna- og
uniglingaskólum. Hækkun á
í. árveifingum til bókasafna og
til listam.anna, framlag í bygg
ingasjóð Leikfélags Reykja-
víkur, sérstakur stuðr.ingur
við íþróttastarfsemina í land-
inu og fjárveitingar til j'ann-
sókna og fiskileitar á sviði
sjávarútvegs. —
□ Önnur umræða um fjárlaga-
fruínvárp ríkissitjómarmnar fór
fram. s. 1. þriðjudag í sameinuðu
Aiþingi og atkivæðagreiðsla dag-
inn eftir. Vjð umræðurnar gagn-
rýndi stjórnarandstaðan ríikis-
stórnina harðilega fyrir þá furðu-
legu málisnioðferS, að láta Ijúfca
anriarri umræðu um fjórlaga-
frutnvarp, sem er algert eins-
dæmi um opinbera eyðslu, án
þess ao cyo mikið gém staiflkrók-
ur fylgdi um það, hvernig afla
□ Nokkrar tillögur þingmanna
Al'þýðuflokksins, sem þeir fluttu
við aðra umræðu fjárlaga, vp.ru
dxtígnar til fciaka til þriðju um-
ræSu og eru því enn óafgreidd-
ar. Þær eru þessar:
Frá Benedikt Gröndal, Jóni Ár-
marni Héðinssyni og Eggert G.
1 órsteinssyni um að fjárveiting-
ar’ til Neyíendasamtakanna verði
auknar úr 125 þús. kr. í 1 m. kr.
Frá Benedikt Gröndal tvær íil-
lögur;
1 Framlag til íþróttahúss á
Akranesi verði aukið úr 1.546 ,n.
kr. í 2 m. kr.
2. Framlag til íþróttahúss í
Bcrgarnesi verði aukið úr 1.944
m'. lcr. í 3 m. kr.
ætti þess fjár, sem eyða skyMi,
eða hversu mi'kið fé væri til ráð-
stö'fu.nar.
•Hefur það aldire? áður borið við
í sö.gu Alþingis að annanri um-
ræðu fjárlaga sikuli vera lokið
án þsss að nokkur áætlun um
tekjur liggi fyrir.
Þá kom það einni.g fram í um-
ræð'unium, að sjálf ríikisstjórnin
hefur ekiki tagmynd um hve
miklum tekjum hin nýju slkiatta-
frumvörp koma til með að sik’Ia.
!Þó er ljóst ,að þessi frumv'örp
bæði koma til með að auika að
mun skattbyrðina á almenningi í
landinu. Væru ráftherrarn.'r
spurðir, hvaðan ætti að t.a’ka það
mikla fé. sem þeir leg.gja til að
bætt verði við eyðslu hins op-
in'bera, bentu þeir ávaillt á skai.ta
fn<mvörpin og söeðu, að í anda
þeirra fælist það svar. Þetta
nefndi Jón Árma.nn Héðinsson í
ræðu sinni „ an d atrúa rst ef n u “.
— þ. e. a. s. að afgreiða meit-
i verðbólgufj'árlög án þess að h?í"a
nokikuð milli hanáanna um,
hvaða teikjur ættu undir útgjöld
unum að standa, annað en orð
nlkisstjórnairinnar um „andsnn“
í skattaiagafrumvörpunum að ó-
gleymdum „andanu.m“ í málefna
samningnium.
Þí ngmenn Alþýðuiflokks.i ns
fluttu ýmsar breytingart'iBögur
við fiárla’gafrumvarpið við 2.
umræðu um það. Þær till'öguir,
sem eikíki voru teknar til baka
til þriðju umræðu, voru aillar
felldar Nónar er sagt frá þess-
um tillögum í blaðinu í dag. —
Frá Stefáni Gunnlaugssyni og
Jdni Armauni Héðinssyni:
Að fjárveitingar til Æskulýðs-
saVnbands íslands verði auknar
úr 175 þús. ltr. í 330 þús_ kr.
Frá Eggert G. Þorsteinssyni,
Jói-i Ármanni Héðinssyni og
Benedikt Gröndal tvær tillögúr:
1. Að byggingastyrkir til dag-
lieimila verði liækkaðir úr 600
þús. kr. í 1.6 m. kr.
2. Að auka framlög til sumar-
dýalarheimila og dyghet-nila úr
9Ö0 þús. kr. í 2 m. kr
Frh. á 12. síðu.
T ússmyndir
á Mokka
□ Örn Petersein sýnir nú 16
tússmyndir á M,okka og mun.
sýningin standa fram yfir jól.
Örn er aðeinu 19 ára, en þetta
er önnur sýning hanis. Síðastlið-
inn vetur var Örn við myndlist
arnám í Ðanmörku og eru mynd-
irnar allar málalar á þessu ári.
Myndirmar eru ahstrakt og
aillar tii sölu.
Hugieiíi^f
mm
á kirkjutröppum í Noregi eða enga ella.
Tvisvar gaf hann aleigu sína. Áttræöur
sendi hann ríkisstjórninni árskaup sitt,
svo að hún gæti grynnt á skuldum.
Jón Helgason er mikils metinn rithöf-
undur, sem fer listamannshöndum um
efni sitt, og mun hann enn auka hróður
sinn með þessari bók.
Þetta er saga vegfræðings, sem var
engum líkur. Leiðarljós hans í lífinu var:
ORÐ SKULU STANDA. Hann gat aldrei
kvænzt. Hann hafði heitið sjálfum sér
því að eiga stúlku, sem hann sá í svip
Lifsyiðhorf
eiginlegt að kryfja til mergjar sömu
spurninguna: Hvert er lífsviðhorf mitt.
Svörin eru mismunandi og vekja menn
til margvíslegrar umhugsunar.
Lífsviðhorf mitt er bók hugsandi fólks á
öllum aldri. Einstætt sýnishorn af hugs-
unarhætti íslendinga á ofanverðri tuttug-
ustu öld.
í bók þessari hugleiða tíu höfundar
efnl, sem alla varðar, höfundar* sem
skipa ýmsar stöður og stéttir, með mis-
munandi áhugamál, og næsta ólík við-
horf tll lifsins. En öllum er þeim sam-
Þetta er þriðja bókin, þar sem Jón Óskar hafa hlotið hina lofsamlegustu dóma:
rekur minningar sínar um lif skálda og ,,Allar lýsingar eru yljaðar hófsamlegri
listamanna í Reykjavík á styrjaldárárun- kimni . . . ísmeygilega og stórvel skrif-
um og næstu árum þar á eftir. Bækur uð . . . borin uppi af hinum beztu höf-
þessar verða ekki íleiri að sinni. Þær undarkostum." Andrés Kristjánsson.
Laugardagur 18. des. 1971 5